Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐTÐ
enn gæti f jöldi manna komist fyrir
á vesturströndinni og því óþarft að
stofna nýlendu á austurströndinni.
Rode innanríkisráðherra skýrði
Og frá því, að loftskcytastöð mundi
innan skamms verða reist á Græn-
landi. Og hannbætti því við, að
xtjórnin ætlaði sér nú að fá viður-
kenningu stórveldanna fyrir rétt-
iudum Dana í Grænlandi. Banda-
ríkin hefðu þegar viðurkent þau
fyrir ári, en hin stórveldin hefðu
haft um annað mikilsverðara að
hugsa.-------
Vitum vér eigi, hvort stjóriiinni
liofir unníst tími til þess að fá þessa
viðurkenningu stórveldanna, en
.sjálfsagt muu þá hin nýja stjórn
gera það, og eins sjá um það að
loftskeytastöðin komist upp. For þá
að styttast milli íslands og Græn-
iands.
stað handa póstflutningi. Ef hann
væri vel geymdur, gæti svona
þjófnaður ekki komið fyrir.

Flaggiö.
Eg hefi nokkrum sinnum tekið
eftir því, og síðast í gær, að flagg-
að er með i'itlendu flaggi á hús-
um valdlausra íítlendinga.
1 útlöndum er öðrum útlending-
um en sendiherrum og ræðismönn-
um óheimilt að flagga moð öðru
on dvalarlandsflagginu. Sama
hélt eg að ætti að eiga sér stað
hér.
Það eru margir útlendingar hér
í bæ. Hvað verður úr nýja ríkis-
flagginli okkar, of óbreyttum út-
lendingum helzt uppi að flagga
hver með sínu flaggi ?
Póstþjófnaður
i „Geysi"
Með skipinu „Geysi", som kom
hingað frá Vestfjörðum í fyrra-
kveld, hafði vorið sendur verð-póst-
poki frá Petrcksfirði. Vántaði í
hann alt að 10 þiísund krónur. or
hann var opnaður á pósthúsinu
hórna. Innsiglið á pokanum var
óskaddað, on sennilega hefir vorið
sprett upp saumi á honum og verð-
mætið, som í pokanum var, tckið
iit um gatið.
Lögreglan hefi'r eigi komist á
snoðir ura, livor muni vera vaklur
að þjófnaðimun. Um farþoga getur
eigi verið að ræða, og því Idýtur
grunnrinn að lenda á einhverium
skipverjanna, eða þeim mönmim,
sem komið hafa út í skipið á loið
þess að vestan.
Þetta er annar póstþjófnaðurinn,
sem fyrir komur á .strandferðaskíp-
unum. á tiltölulega skömumm -íma.
Gefur það ástæðu til að ætla. að
íikipstjórar og aðrir yfirmonn skipa
»éu bvsna kíerulitlir með geymslu-
AGBÖE
I. O. O. F. 1043149 — s. t. e.
Ðánarfregn. í íyrrmótt andaðist liér
í bícmun Erlendur Hvannberg kanp-
maður. Banamein hans var nýrnaveiki.
Var hann maður á bezta aldri og hafði
fyrír nokkru stofnað hér skóverzhm í
félagi við bróöur sinn.
„Sterling" var á Skagaströnd í gær-
morgun, en biiist við því að það kæm-
ist (il Blönduóss síðari hluta dagsins.
„Borg" fékk ekki að leggjast að
ha f'narbakkauum fyr en um hádegi í
gssr. Póstnr kom ekki úr skipinu fyr
en löngu seinna.
,,Danskt kvöld" æilar Reykjavíkur-
deild norrœna stjHlentasambandsiny að
hafa í Iðnó á morgun.
Nýtt blað, kristiiegs efnis, er Páll
Jónsson, prestur og trúboði, farinn að
gefa íít kér í hœnum. Heitir það „Ljós
og sannleikur" og kemur út mánaðar-
lega.
Aðkomumenn. Með „Geysi" komu
að vestan í fyrrakvöld: 01. Jóhannes-
son kojísúll á Patreksfirði, Hákon al-
þingismuður Kristófersson í. Ilaga,
Hannes B. Stephensen kaupmaður á
Bíldudal, bræðumir Ólafur, Anton og
.Tón Proppé, Sigurður Magnússon lœkn-
ir á Patreksfirði og Guðjón Guðlaugs-
son á Holmavík.
Austfirðingamót verður haldið í
l'ðnó í kvöld. Þar verður snætt, ræfiur
haldnar, suugið og danzað.
Fregnivnar um skemdirnar í Vest-
mannaeyjum í laugardagsveðrinu hafa
verið orðmn auknar. T. d. hiifðu ekki
brotnað nema fáir staurar og rafljósa-
leiðslan var ekki í ólagi nema einn
datí.
Merkileg uppgötvun.
Tvoir ungir monn í Bandaríkj-
unum, Herbert Harvery verkfræð-
ingnr og Oscar Olscn (hann or af
diinskum ættum) hafa nýlega l'nnd-
ið upp nýtt byggingarefni, sem
þeir nefua S 1 o n e x. Það or nokk-
urs konar steypa, ákaflega storkt.
on miirgum sinnum léttara holdui1
on stcinsteypa og miklu ódýrara.
Sanikvæmt því, sem ameríksk blöð
segja, þá cr það líka seigt og |)an-
þolið 0g þcss vcgna sérstaklcga
hentugt í brýr og jarðgöng. Þeir
fólagar hafa boðið stjórninni iipp-
götvunina til skipasmíða, en sjálfir
hafa þeir í hyggju að roisa stóra
verksmiðju tíl þess að framleiða
byggingarefnið.
Úr loftinu,
—~—
London, 13. marz.
Friðarfulltrúar Þjóðyerja.
Það or búist við því. að friðar-
fnlltrúar Þjóðverja muni koma til
Versailles fyrir lok ])ossa mánað-
ar. Setjast þeir })á fyrst á ráðstefnu
með fimm aðalfulltrúum banda-
manna.
MatvælabirgSir álfunnar.
í París er nú mikið rætt imi mat-
arþörf Evrópu. M. Roberts, mat-
vælaráðhorra Breta, sagði í ræðu í
gær, að matvælavandræðin stöfnðu
okki svo mjög af skipaskorti. Þcss
ótta hcfir orðið vart, að Þjóðverj-
um vorði sondar matbirgðir, som
bandamenn moiga okki án vera, on
Roborts fullyrti, að fyrst yrði liugs-
að fyrir |)örfnm bandamanaa og
hinna nýju ríkja í suðausturhluta
álfunnar, áður en l'jóðvcrjar fongi
nokkuð.
Loftskeytastöðvar.
Póstmálaráðherra Brcta hefir lát-
ið þess gctið, að haim hafi frétt
það, að Frakkar og Baudai'íkja-
menn ætli að reisa hinar öflugustu
loftskeytastöðvar hvorir hjá sér, pg
vorði þa'i' i'íkisoiun. l'in það, hvoj't
Brotar numdu fara að dæini ]>eirra,
lót hanu ])0ss gotið, að stjórnin
hefði ])ogar ski])að síniaviðskifta-
ráðuncyti og væri Milner lávarður
formaður þess. Ráðuneyti þetta
ætti að taka þetta mál til atliug-
unar oins fljótt og unt vivri.
Rúmeníudrotning.
og dætur honnar tvær Maria og
Elena, eru komnar fundaí'orð til
Tjondon og eru ge.stir konungshióu-
anna.
» Nýja Bió  <w
,Hands up'!
Ljómandi fallegur ástarsjónleikr
i 4 þáttum,
leikinn  af  hinu heimsfræga
Tiiangle-félagi.
Aðalhhitv.  leikur hinn alþekti
Lenin
\rladimir Uljanov hcitir hann
réttu nafni ,maðurbm sem teljast
má höfundur Bolsjcvismans. Jafu
fáir sem kannast við Uljanov, jafn
margir kannast við Lenin : on ].otta
cr sami maðurinn.
1 rauninni er Bolsjevisminn gam-
alt fyrirbrigði. Helótarnir í Spörtu
og Spartacus-þrælarnir í Róm,
hvað eru ])oir annað en Bolsjevikar.
Og ætli sumir hafi ekki litið lík-
um . augum  í\  Íiyltijigamennina
frönsku í lok 18. aldar eins og vér'
nú lítum á ribbaldana í Rússlandil
Hver cr stefna þcssara manna,-
som ])jóðii'nar oru nú hræddari við
on alt annað og loitt Iiafa nieiri
hörmungar yfir Rússland en ófrið-
urinn niikli. Pyrst og fremst sú,
Sð ganga milli bols og höfuðs 'i auð-
'valdinu. Að cinn maður raki sainan
fé en aðrir .svolti, er í augum þcirra
mcsta mein majmkynsins, og því -
vilja þcir útrýma. Þoir viðurkcnna:
okki crfðaréttinn. „Hvcrs ve.sna
þarf maðjir. sem erfir hálfa miljóu-
króna, okki að taka handarvik alla '
síiiu lofi, ]>ó að hann hafi máske
bétrí heilsu og hæfiloika on aðrir,
som vcj'ða að vinna?" sogja ])eir.
„Meim, sem poningarnir vinna fyr-
ir, oiga okki heima í þióðfélagimx."
Og vegurinn til ])css að breyta -
heiminuin í einni svipan er ])ossi:
tíera allar eignir npptækar, allar
vólnr.'Oreigalýðuriim á að hafa al-
ræðisvald. Og ]>etta á ekki að eins-
að  vera  til  bráðabirgða,  heldur
haldast  um  aldur  og  sefi.  Sam-
kvanut stofnuskrá Bolsjevika, hafa
borgararnir engiu stjórnmálarétt-
indi og fá þau aldrei. Öll réttindv •'
og vald gengui' til verkamannanna
og fátaíkustu bændanna. Og verka-
mcnnirnir í smiðjunum, dátarnir f>
herflokkunum  og  húsmennirnir f
hvcrjum hreppi eiga að mynda ráð,-
cn aðra stjórn þarf ekki. Og því •
er hátíðlega lyst yfir, að hver sá,-
som okki felst á þetta fyrirkonm-
lag, skuli drepinn.
Svona eru lÖg þáu, er þeir setjar
som vorið hafa undir kúgun um
aldaraðir, og okki hafa um annað
hugsað oji hcfnd. Xú eru þeir orðn-
ir ofan á og dagur hofndarinnar
or kominn. Leuin þykist hafa mik-
ils að hefna. Hann er sonur skóla-
eftirlitsmanns í Simbirsk og átti
bróður, sem honum þótti vænt um.
Ifann var níliilisti og var drep'nn.-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4