Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudag
28
marz 1919
MORGUNBLADID
6. árgangur
135
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðia
Afgreiðslusími nr. 500
t
Erl. simfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins).
Khöfn, 25. marz.
Bandamenn í Rússlandi.
Frá París er símað, að hersveit-
ir bandamanna hafi ekki enn yfir-
gefið Odessa, en öflugur her Bolsh-
víkinga sé þar í nánd.
Óánægja
fer vaxandi út af seinlæti friðar-
ráðstefnunnar.
Asquith.
Frá Zúrich berst sá orðrómur. að
Asquith eigi að verða forseti þjóð-
bandalagsins.
Þjóðverjar og friðarsamningarnir.
Símað er frá Berlín, að þar hafi
fundir verið haldnir til að mótmæla
naviðungarfriði og miljarðakröfum
feandamanna.
Frá Ungverjum.
Símað er frá Vínarborg*. aö t ng-.
versku skeytin um Lenin séu föls-
uð og að rússneskar hersveitir geti
ineð engu móti komist til Ungverja-
lands.
Óeirðirnar í Budapest eru mjög
blóðugar, en hafa ekki breioY.t út
þa<5an.
Miklar hersveitir Czecko- Sl a va,
Pólverju og Þjóðverja bíða búnar
til þess að veita Rússum viðuám.
Karl fyrv. keisari
Austurríkísmauna  er  kominr  tfl
"Sviss.
s
Grundvallarlög
þjóðabandalagsins.
Hinn 15. febrúar samþykti frið-
. arráðstefna bandamanna frumvarp
að grundvallarlögum fyrir hið fyr-
irhugaða alþjóðasamband. í stutt-
um inngangi lýsa málsaðiljar yfir
því, að frumvarp þetta sé samið til
þess að tryggja framtíðarfrið og
Öryggi þjóðanna, þar sem hvef að-
ilji skuldbindi sig til þess að grípa
ckki til vopna, en fara eftir fyrir-
mælum alþjóðalaga. fylgja fram
réttlæti og ganga ekki á gerða
samninga.
JKaupirðu góðan hlut,
;j|a mundu hvar þú fékst hann
Sigurjón Péturason.
Stjórn alþjóðasambandsins á að
liggja hjá fulltrúaþingi, þar sem
sitja fulltrxiar allra sambandsþjóð-
anna. Auk þess hjá framkvæmda-
ráði og alþjóðaskrifstofu.
*  Fulltrúaþingið.
Það á að koma saman á vissuni
tínram og þegar ])örf gerist, til
þess að ræða um þáu málefní, er
sambandið varða. Hver sambands-
þjóð hefir þar eitt atkvæði og eng-
ín hefir leyfi til þess að senda 'oang-
að fleiri en þrjá fulltrúa.
Framkvæmdaráðið.
f því éiga að sitja fulltrúar
Bandaríkjanna, brezka ríkisins,
Frakklands, Italíu og Japans, og
eins fulltrúar 4 annara ríkja, sem
eru í sambandinu.
Framkvæmdaráðið kemur saman
þegar þurfa þykir og að minsta
kosti einu sinni á ári, til þess að
ræða úm þau málefni, er við koroa
alheimsíriði. Þeim þjóðum, sem þau
málefni varða, verður boðið að
senda fnlltrúa á fundinn. og á-
kvarðanir þær, ex teknar verða, eru
því að eins bindandi fyrir viðkom-
andi þjÖo, að henni hafi verio boðið
á fundinn. Wilson á að kalla saman
fyrstu fundi fulltrúaráðsins og
frarakvaundaráðsins.
Alþjóðaskriístofan.
Framkvæmdaráðið á að velja
skrifstofustjóra og fá honum eins
marga aðstoðarmenn efeá og þurfa
þykir. Kostnað við skrifstofuna
bera sambandsríkin, og verður
honum skift niður á sama hátt og
kostnaði við alþjóðaskrifstofu póst-
málanna.
Upptaka nýrra ríkja í sambandið.
Það þarf að minsta kosti tvo
þriðju hluta atkvæða í fulltrúaráð-
inu, til þess að riý ríki f ái að ganga
inn í sambandið. Upptöku fá eigi
önnur ríki en þaU, sem eru full-
valda eða stjórna sér sjálf, svo sem
ssjálfstjórnar nýlendur.
Bkkert ríki fær upptöku í sam-
bandið, nema því að eins að það geti
gefið ároiðanlegar tryggingar fyrir
því, að það œtii ser að fuHntogja
þeim skyldum, sem því eru um leið
lagðar á herðar og hiýðnist þeim
fyrirmælum, sem sambandið setur
um herafla þess og vígbúnað.
Takmörkun herbúnaSar.
- Sambandsríkin viðurkenna, að til
tryggingar friði sé það nauðsynlegt"
að takmarka herbvinað hverrar
þjóðar svo mjög sem unt er. Verður
þar sérstaklega farið eftir lcgu
landanua  og .ivernig  ástatt  er.
KaupirCu góðan hiut,
þá mundu hvar þfi fékst hann
Sigurjón Péturuon.
Framkvæmdaráðið á að ákveða,
hver'nig þessari takmörknn herbún-
aðarins skuli hagað og leggja fyrir
hverja stjói-n álit sitt um það, hvað
sanngjarnt sé að takmarka herbún-
aðinn í hlutfalli við önnur ríki. Má
lierlránaður eigi fara fram úr því,
sem ráðið ákveður, nema með leyfi
þess.
Enn fremar á fr.imkvæmdatí'tðið
að rannsaka, hvernig hægt sé n'S
koma í veg fyrir hinar ha'ttulegu
afleiðingar ,,privat'' -framleiðslu
hergagna. Sambands'ríkin skuld-
binda sig til ]>ess að gefa nákvæm-
ar skýrslur um þær verksmiðjur,
sem hægt er að breyta í hergttgna-
verksmiðjur, og gefa upplysingar
um allar hernaðarlegar fyrirtetlan-
ir sínar á sjó og landi. Á að kjósa
sérstaka nefnd til þess að hafa eft-
irlit í þessu efni og gefa samband-
inu almennar ttpplýsingar í þessum
málum.
Ef til ófriðar skyldi draga.
Sambandsríkin viðurkenna írið-
helgi hvers annars og fullkomið
sjálf.stæði, og heita hvert öðru hjáip
gegn utanaðkomandi árásum. Bf til
ófriðar skyldi draga, eða ófriður
væri yfirvofandi, telur sambandið
það mál sér viðkomandi, hvort sem
eitthvert þeírra á í hlut eður cigi.
Og samhandsþjuðimar áskilja sér
rétt til jiess að grípa til hverra
þeirra ráða, sem þau álíta heppileg
og örugg til þess að tryggja frið
með ])jóðunum.
Gerðardómur.
Sambandsþ.ióðirnar skuldbinda
síg til þess að Ieggja aldrei út í
ófrið. nema því að eins að deilu-
málin hafi áður verið lögð tuidir
raunsókn framkvæmdaráðsins eða
undir gerðardóm, sem ráðið tilnefu-
ir. Þær skulu og enn bíða 3 máuuði
eftir að ráðið hefir gefið úrskurð,
eða gerðardómur fallið, og etigin
sambandsþjóð má hefja ófrið íegn
aniiari sambandsþjóð, sem beygir
sig fyrir íirskurði framkvæmda-
ráðsins eða gerðadómnum.
Úrskurð eða dóm skal fella „inn-
an hæfilegs frests".
Öll deilumál milli sambandsþjóð-
anna skulu lögð undir gerðardóm,
ef eigi er hægt að leysa úr þeim
á annan veg. Br hver þjóð skyld
að hlýðnast gerðardómi og á fram-
kvæmdaráðið að sjá um ])að.
Ef gerðardómi er ekki hlýtt.
Ef einhver sambandsþjóð ítekir
ekki skyldu síria og óhlýðnast gerð-
ardómi, eiga allar hinar sambands-
þjóðirnar ófriðarsök •'« hendur
henni. Eru þær þá allar skyldai til
þess að koma á algerðu viðskifta-
KaupirSu góCan hlut,
þi nvundu hvar þu fékst hann
Sigurjðn Pétursaon.
banni við hana, og verður það hlut-
verk framkvæmdaráðsins aðákveða
hve mikinn herafla hver hinna sam-
bandsþjóðanna skuli leggja fram
til ])ess að koma þessu í fram-
kvæmd.
Deilnr með öðrum þjóðum.
Ef til ófriðar ætlar að draga millí
sambandsl^jóððr og annarar ]),mðar
utan sambandsins, eða tveggja
]>jóða utan sambandsins, á að skora
á þá þ'jóð, eða þær þjóðir, að gang-
ast undir skyldur sambandsins, svo
að hægt sé að jafna deilumálin frið-
samlega og réttlátlega að dómi
framkvæmdaráðsins. Ef þær fall-
ast á það, eru þær sömu lögum náð-
ar og sambandsþjóðirnar, með
þeim undantekningum þó, sem sam-
bandið álítur nauðsynlegar.
En ef þessar ])jóðir fallast ekki á
þctta og hefja ófrið, skal talið að
þær eigi í ófriði við allar sambtinds-
þjóðiruar og fer ])á um það eins
og fyr segir. Og framkvæmdatiiðið
má gera hvað sem því sýnist til þess
að koma í veg i'yrir stríð milli nnn-
ara þjóðí* og koma á samkomulagi.
Verkalýðstryggingar.
Sambandsþjóðirnar skuldbinda
sig til þess að koma á og viðhalda
réttlátum og mannúðlegum vinnu-
skilyrðum fyrir menn, konuv og
börn, bæði hver hjá sér og eins í
þéim löndum, er þær hafa viðskifti
við í verzlun og iðuaði. .? þvi skyni
á að stofna" vinnumálaskrifstoíu í
sambandi við þjóðabandalagið.
AHar alþjóðaskrifstofur, sem
])egar hafa verið stofnaðar, eiga að
vera undir eftirliti sambandstus.
Allir ríkjasamningar, sem sam-
bandsþjóðirnar gera, skulu færðir
inn í skrá aðalskriístofustióra, og
skal hann birta þá eins fljótt og
verða má. Fyr eru þeir ekki lö.cleg-
ir og ekki bindandi.
Fidltrúáráðið á að benda sam-
bandsþjéðunum á að taka til nýfrar
yfirvegunar úrelta ríkjasamnitiga,
sem hættulcgir gætu orðið lteims-
friði.
Með þessum lógum ganga úr gildi
allir samningar sambandsþjóðanna,
er eigi geta samrýmst þeim, og
sambandsþjóðimar skuldbinda sig
til þess hátíðlega, að gera enga
samninga framvegis, er séu i>sam-
rvmanlegir lögum þessum.
Þetta er að eins stuttur útdrátt-
ur lír ])essum grundvallarlogitm.
eins og þau eru birt í dönskum
blöðum. Er mörgu slept úr, ])ví er
minni þýðingu hefir og líklevt er
að breytt verði. Munu og eíin sr-nni-
lega gorðar allmiklar breytingar á.
lögum þessum, })á er hlntlausu
þjóðirnar koma fram með tillögur
sínar, en það verður nú bráðlega.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4