Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 s [ gamla SSé Göfsigmannleg fórnfýsi eða á síðustu stundu. Fran ú skarandi fallegur siðnl. í 5 þitturu frá World Films Corp. New. Yosk. Aðalhlutv. leika: Barbara Tennarit og House Peters, — af fádæma snild. — Mynd þessi var lengi sýnd í Girkus í K;.upm.h. og hlaut einróma lof. Krystalsápa nýkomin í vensLnn 0. Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. ÓDÝRASTA ELDSNEYTIÐ í BÆNUM. Það, Bem enn er óselt af Stál- fjallskolum, verður selt næstu daga á kr. 70.00 tonnið heimflutt. — Minna en tonn verður ekki selt í einu. (Sími 166.) ó. Benjamínsson. Bookless Brothers (Ship Broking Department) Sliip Brokers and Surveyors. Aberdeen, Scotland. Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu ,,Beadmore‘ ‘ olíuvél fyrir fiskiskip. —■ Gerið svo veI að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipum. Til íslands. (í tilefni af 1. des. 1918.) Sjá, nýir árdags vonargeislar glitra, og goðnm helgar þjóðin frægan val. Og hjörtu allra íslendinga titra af eftirvænting þess, sem koma skal! gjörvalt landið lífsins andi geysist, °g líkin jafnvel sólskini’ eru gyit, og stirðnað svipmót þeirra’ úr læðing- leysist, — og lifnar, — verður brosandi og milt —! G. Ó. FELLS. Úísaía verður opnuð í Ficherssundi 3 laugardiginn 29. marz og þar seld hin viðuikendu beztu brauð og kökur frá JÍgúsf - Jórt & Co, Iunilegar þakkir frá mér og minu fölki til hínna mörgu sem sýnt hafa hluttekningu við dauða og jarðarför Katrinar dóttur minnar. Asthildur Tborsteinsson. / Bankasfræfi tí er níjkomið: Jakkaföt karlmanna og unglinga, Nærfatnaður karla og kvenna, Regnkápur drengja og steipaa, Regnfrakkar karla og kvenna, Nrnkiusföt, samföst og suDdurlaus. Fatatau miög falieg. - Molskinn og ótal margt fleira. Fermingarföt, falieg og góð, koma rneð Gejrsir bráðlega. Jött JiatÍQrímsson. (jRAlM0PH08ARálager F. C. MÖIiLER. Hafnarstræti 20. Simi 350. TIL SÖLU: Ýms húsgögn svo sem: legubekkur, borð, 4 stólar. Svefnher- bergishúsgögn: rúm skápur, í»vottaborð. Ennfremur: ýmsar veggmyndir, riffill með skotum, barnavagn (Promenade- vogn), ferðakoítort (úr nautshúð). Upplýsingar á skrifstofu H. í. S., Tjarnargötu 33, á föstudag og laugardag kl. II--X. Fiskvinnu geta nokkrar stúlkur fengið hjá Firskiveiðafélaginu Haukur. — Upplýs- ingar hjá JÓNI MAGNÖSSYNI, Holtsgötu 16. K. F. U. K. Aðalfundur félagsins verður daldinn í kvöld kl. 81/*" H ARBFISKUR (freðfiskur að vestan). Hálfkilo kostar 1.00. Sendur heim* frá Söluturni. Simi 528. HÁK ARL góður, 75 aura hálfkilo. Sendur heim frá Söluturni. Sími 328. Flugfélagið. Framhald stofnfundar verður haldið í dag kl. 41/* i Iðnó uppi. Lögin samþykt, stjórn kosin og rætt um framkvæmdir félagsin?. Und rbúnlngsnefndin. Adjutant Nielsen heldur stjórnar- samkomu í kvöld kl. 8'/2. Allir velkomnir. Aðgerðir á aktýgjum og reið- týgjum fljótt og vel af hendi leystar i Söðlasmíðabúðinni Laugavegi 18. Sótt og sent heim ef vill. Hringjiö i síma 646. E. Ktistjánsson. 3 menn óska eftir fæði á góðum stað, helzt í Mið- eða Vesturbænum. A. v. á. Rúm til sölu á Amtmannsstíg 4, niðri. Notuð föt á ungling til sölu á Grettisgötu 51. Krysfalsápa FERNIS, CACAO, NATRÓN, i heildsöln hjá 71 ic. Bjarnason Consum Chocolade ódýrara en áður nýkomið i verzlun O. Amundasonar, Slmi 149. — Laugavegi 22 a. H.f. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljó Sími 176 B Vonarstr. 8 hefir ávalt miklar birgðir a£ all konar Rafmagnsvörum og Ljósa krónum. Gerir alla rafmagnflvinuu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.