Morgunblaðið - 01.11.1919, Page 1

Morgunblaðið - 01.11.1919, Page 1
HOBfiTOBUSIS 7. árgangur, 1. tölublað Laugardag 1. nóvember 1919 GAMLA BIO Fanginn frá Erie Contiy Sjónleikur í 4 þJtr. eftir Fr.tz Magnnssen. Aðalhl.v. leiknr danski kvikmyndakonungnrinn Olat Fönss og fl iri úrvalsleikarar Dana. 2 sýningar í kvöld er byrja kl. 8‘/4 og 9Va. Nýkomið: GIPS fy rir myndhöggvara og ti 1 ýrnsra annara nota. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Luxemburg. Stórfurstaríkið Luxemburg rr lítið land, að rins 258(5 ferkílómetr- ar, og ílniar eru þar um 260,000. pó hafa öldur stórra viðburða skoll- ið á ríki þessu — sérstaklega 1867 — og' enn er það ekki úr sögunni. Ilinn 25. febrúar 1912 settist prinsessa María Aðalheiður í stór- furstahásœtið í Luxemburg. Hafði þá áður gengið í miklu stapjri um það, hver retti að hljóta þann lieið- ur. pví að annað en lieiður gat það tæplega talist. María Aðaiheiður fékk ekkert vald. pað var gamli Ktjórnmálamaðurinn Poul Evselien, sem öllu réði í landinu og hafði ráð- ið síðan 1888. Svo kom stríðið. Og 2. ágúst 1914 tóku hersveitir Vilhjálms pýzka- landskeisara ríki Maríu Aðallieiðar herskildi. Frakkar voru vissir um það, að stórliertogaynjan vreri mikill vinur pjóðverja, og- enginu gat búist við ]>ví að Luxemburg, sem eigi hafði nema 250 hermönnum á að skipa, mundi gera neina tilraun í þá átt að verja pjóðverjum innför í laudið. Eu franska stjórniu hafði búist við því, að Luxemburg mundi mótmæla innrás pjóðverja. Og við því liöfðu víst flestir búist af svo reyndum og glöggum stjórnmálamanni eins og Ifoul Evshen var.En hvort sem held- ur er, að haun hefir vi'rið viss um það að pjóðverjar flnundu sigra, eða þá að hann hefir orðið að beygja sig fyrir vináttu og aðdáun stórhertogaynjunnar á pýzkalandi, þá lét liann það vera að mótmæla. Vakti það mikla gremju í Frakk- landi og Belgíu. Og sú grem ja magn- aðist síðar vegna framkomu stórher- togaynjunnar. Ilún liélt stórar veizl- ur keisaranum til virðingar og fagnaðarsanikomur voru haldnar ) höll henuar í livert skit'ii sem pjóð- verjar iinnu einlivern stórsigur. pessi íramkoma heuuar vakti einnig mikla gremju í landinu sjálfu, sér- staklega hjá þeim mönnum er vildu að ríkið væri sjálfstætt, en óttuðust að pjóðverjar mundi gleypa það, Ofan á þetta bættist svo sultur og seira og þegar Poul Eysclien dó — í október 1915 — hófust miklar deil- ur innanlands. María Aðalheiður fól þá st.jórn- ina manni þeim er dr. Loutseh lieit- 1r. Hann lenti þegar í ónáð hjá Uieiri Iduta þingsins og rauf það því 11. nóvember 1915. Ilófst þá hin harðasta kosni'igflbarátta milli >iframleiðenda“ og „neytenda“. hiiili bæncla og borgarlýðs. Úrslitiu hrðu þau, að sveitiruar Icusu bæuda- Úokksmenn á þing.eu bæiriiir frjals- 'yiubi menn og jaluaðaiiuenn, sem v°)'u andstæðingur stjóniarinnar. í«y á þmg voru þá vaU’lir 27 viustyu * , p 1 menn og 25 liægrimenn, en þar sem einn af vinstrimönnum, Le Gallais var brezknr konsúll, gáfu pjóðverj- ar ekki leyfi til þess að bann sæti á þingi og urðu flokkarnir þá jafnir. /■ rangurinn var sá, að Loutsch hafði ekki fjárlögin fram og enda þótt María Aðalheiður styrkti stjórnina, varð hún að segja af sér í janúar 1916. Eftir mikið stapp mvndaði svo Thorn nýja stjóru í febrúar —- samsteypustjórn. Fékk hún lialdið völdum í rúmt ár, en í apríl 1917 varð liann þó að segja af sér vegna óánægju bænda og jafnaðarmanna. Og þá hófst enn snörp dcila um völdin. Að lokum fékk Kauffmann myudað nýja samsteypustjórn í of- anverðiun maímánuði. Hafði hann áður verið fjármálaráðlierra í ráðu- neyti Tliorns. En hér verður að geta eins at- viks, sem kom fyrir, þá er Thorn- ráðuneytið hafði sagt af sér og ráð- herrarnir voru gengnir af þingfundi pá reis upp jafnaðarmaður, seln líka heitir Thoru, og stakk upp á því að þingið skyldi senda ráss- neskn stjórninni samfagnaðnrskeyti. Var það að vísu felt en með litluin atkvæðamun, 26 atkvæðum gegn 20 — fimtn greiddu ('kki atkvreði. En eft i r þetta óx jafnaðarmöunum fylgi, og við kosningarnar í ágúst 1918 inuui þeir sigur á frjálslynda flokknum í borgmmm. Að vísu urðu hregi'imenn sterkastir í þing- inu þii, en þeir liöfðu ekki meiri Iduta. í september myndaði Erail Reunter nýtt ráðiuieyti. Vinsá'Ulir Maríu Aðalheiðar fóru ii.lt al' þverrandi og versnaði þó stór- um er systir hennar trúlofaðist Rupprcelit ríkiserfiiigja í Bayern. Og þá er vopnahlé var samið fengu stjórnbyltingamenn í Luxemburg byr í seglin. í desember 1918 var þegar svo kornið að Reuter varð að ráða stórfurstaynjunni að koma hvergi nærri stjórnarstörfum og reyna ekki að hafa nein álirif á þau. Ilún fylgdi því ráði og það var op- inberlega tilkynt. Og þá brá stjórn- in á sitt ráð og reyndi að koma sér í mjúkinn við bandameun, meðal aimars með því að segja upp toll- sambandinu við pýzkaland. En þegar eftir nýár 1919 fóru að heyrast hávœrar raddir um það, að María Aðallieiður retti að segja af sér. Og 9. janúar kom Robert Brasseur, foringi frjálslynda flokks- ins, fram með tillögu í þinginu um það, að skora á stóríurstaynjuna að leggja niður völd, vegna þess að vinátta hennar og pjóðverja vreri stórhættuleg fyrir landið. Varð þá gauragangur mikill í þingsalnum og lauk með því að forscti og allir hægrimenn gengu af fundi. Frjálslyndi flokkurinn og' jafn- aðarmenn Iiöfðu þá ekki nema 24 atkvæði í þinginu af 52. pó fengu þeir því framgengt 11 janúar, að lýðveldi var að forminu samþykt,og -.elferðarnefnd var skipuð, En hinir ] rír meun úr frjálslynda t'lokknum, sem í liana voru kosnir neituðu að laka við kosningu og færðu það fram sem ástæðu að eigi mætti hreyta landinu í lýðveldi, nema með samþykkji þjóðarinnar, það er að segja með þjóðaratkvæði. María Aðalheiður þorði þó ekki að leggja út í baráttuna. Ilinn 13. jan úar sagði liún af sér tigninni og tveim dögum síðar flýði liún frá höllinni. En þá brá svo undarlega við, að þingið samþykti með 30 at- kvæðum gegn 19, að gera Charlotte prinsessu, systur Maríu Aðalheiðar að stórfurstynju. Var liún vinsæl í h.ndinu og bjuggust menn við því, a’ð bandamenn muudi vera henni v .n veittir þar sem liún var trúlof- uð Felix priusi af Parma, bróður Sixtus og Zilu keiwirafrúar. Cliar- lotte gaf út tilkynuurgu um það, jð 1 f n. 1. o. Benzin -verðið ,ækkað Heimtið ávalt Torar ágœtu og ódýru smurningsolíur Hið íslenzba steinolínhlntafélag. Sigurl launin. pað liefir frézt, að Clemenceai láti af stjórn nú mjög bráðlega oj 1 óbilandi áræði og dugnaði. Tak- x mark hans var að sigra — ekkert Iaatoldarprentsmiðja enn frenrar að hann neiti að gefa kost á sér til þingsetu. Er þctta votur þess, að hann ætli að setjast í helgan stein og skifta sér alls eklt- crt af stjórnmálum framar. pegar verst var útlitið hjá Frökk- inn, tók Clemeneeau stjórnartaum- ana í sínar hendur. pað var vanda- samt verk, en liann sýndi sig vaxinn því og réð fram úr vandanum með annað en sigra og fá hefnd. Og því takmarki náði haun. pess vegna dásama Frakkar hann nú meira en nokkurn maira annan, að Foeh máske undauteknum. Ilvar sem hann fer flykkist fólkið að lionum með fagnaðar- og gleðilát- um. Myndiii sýnir livernig hann er kystur hjá Parísar-konunum. ÍJ»C€!- hún tæki við tigninni til þess að trvggja sjálfstreði þjóðarinnar. Hún kvaðst nrandu gera alt er iiún gœti til þess að viugast við lmndamenn og hún þakkaði þeim með hjartnæni um orðum fvrir það, að þeir hefðu leyst Luxemburg undan ánauðar- oki pjóðverja. Hún kvaðst miklast hi því, að synir Luxemburgs liefðu barist undir merkjum bandamanna og þakkaði þeim framgöngu þeirra. En bandamenn voru ekki gin- keyptir fyrir því að viðurkenna af- spring hinnar þýzku furstarettar sem drotnandi í Luxemburg og Charlotte tók ekki við stjórn. Reut.er forsa'tisráðlierra fann þá upp á því, að gengið skyidi til þjóð- aratkvæðis um það, livort Luxem- burg skyldi vera furstadæmi eða iýðveldi. Attu allir borgarar, konur jafnt sem karlar, að hafa þar at- kvæðisrétt. Og jafnframt átti þá að gveiða atkvreði um það hvort Lux- emburg ætti að ganga í tollsambaiid við Frakkland eða Belgíu. Ilófnst nú nýjar deilnr í landinu og var jafnvel rætt um það að ganga í konungssamband við Belgíu En harðast var þó deilt um toll- málið. í fyrstu var ætlast til þess, að þjóðaratkvæðið skyldi frani fara 4. maí, en svo varð það úr, að leitað var fyrst til friðarfundarms. I lok maímánaðar kom svo sendiuefndin frá Luxemburg til Paiísar og Reut- er. sem var fonnaður liennar,reyudí nú að miðla málurn þanuig, að stofnað vrði viðskiftasamband milli Belgíu, Frakklands og Lux- emburg. Clemenceau svaraði því, að friðarþingið Aræri fúst til þess að taka málið upp á þeim grundvelli og fór frain á það, að þjóðaratkvæðagreiðslunni væri frest að. En í Luxemburg stóð hin ákaf- asta kosningaliríð og hver hönd- in virtist upp á móti annari. Belgar höfðu góða von með það að sigra og ná Luxemburg í sam- band við sig, en franska stjórnin fór liyggilegar að ráði sínu og slcift sér ekki ncitt af kosningadeiliurai. Seinast í september fór svo þjóðar- atkvæðagreiðslan fram og þá sigr- uðu stjómarnienn — og Erakkar. 66811 atlvA'a'ði voru greidd með Charlotte en að eins 16885 með lýð- veldi. Og í tollmálinu greiddu 60133 atkvæði með því að A’eru í sambandi við Frakkland en 22242 mcð sam- bandi við Belgíu. pað er nú að eins eftir að vita Fvað bandamenn gera, iivort þeir samþykkja þessi ilrslit oo- viður- kenna Charlotte sem ríkisstjóra í Luxemburg. Friðnum seinkar. Kliöfn, 31. okt. Boiiar Luw hefir lýsl þ\*í yfir, að staðfésting friðarsamuinganna geti clregist þangað til í febrúar. Órói hafnarverkamanna í New York. Khöfn, 31. okt. pað er tilkynt frá New York, að óklevft sé að senda póstflutning til Evrópu A’egna.óreglulegrarvinnu A’ið höfnina. Flume I Khöfn, 31. okt. Frá París er símað, að Banda- ríkjamenn lia.fi hafnað tillögu ítala til lausnar á Fiume-deilvinni. Englenclingar og Frakkar eru að reyna að miðla málum. Senna i þýzka þinginu. Khöfn, 31. okt. Skeyti frá Berlín ÍK'i'inir, að á- köf deiln haf'i orðið á funcli þjóð- þingsins þýzka inilli afturlialds- manna og Noske. Óeirðir í Kairo. Khöfri, 31. okt. Reutei's-skeyti. liermir þá fregn sem að a ísu ekki er opinberlega stað- fest, að æsingar í garð Breta séu svo miklar í Kairo, að lierlið liafi hvað eftir annað verið skipað til þess að bæla þær niður. „Sinn Fein“-ar hervaðaet. Khöfn, 31. okt. Dagblaðið „Daily Express“ hefir ljóstað þAÚ upp, að Sinu Feiner- t'lokkurinn í írlancli hefir komið sér upji 80 þúsund manna her, sem er ágætlega búinn vopnum og vistum og vel æfður. Her þessi er reiðubú- inn til þess, hvenær sem A’era skal, að ráðast á sctulið borganna að ó- vörum. c 1 Reykjavík: ANA kul, hiti 5,0. Isaíjöröúi': logn, hiti -i- 1,2. ákureyri: S andvari, hiti 2,0. KeyíSisf.jörður logn, hiti —- 3,7. Orímsstaðir: SA lnil, hiti -j- 6,5. Vestm.eyjar: ANA st. kakli, hiti 0,5. pórshöfu N andvari. liiti 2,2 Hjónaband. Gefin vora saman í tiorg- aralegt hjónaband Páll Jónsson trú- !.o«i og ungfrú Anna Bieiðfjörð, ísa- fivði, 20. p. n; .1/C'.'.'to á morgun í dóiiik;rk,imini kl. 11 síra Jóluimi porkelsson (alt- nrisgauga), kl, 5 síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjumii k). 5 síra Ól. Ól. Messað' á morgun í fríkirkjunni í Hafnari'irði kl. 1 e. h sra Ólafur Ólafs- son. Prcntvilla var í næstsíöustu málsgrein greiiturmnor: Ilvernig bændur meta ,,Tímann“. par stóð: úrval droítins þjóna, en átti að vera: útválinn drott- NYJA BIO Mýrar kotsstelpan (Husmandstðsen) SjÓDleikur í 5 þáttum eftir sögn Selmu Lagerlöf Sýniug' í kvöld kl. 8'/,. Pantaðir aðgöngumiðar af- hentir frí kl. 7—81/*, eftir þann tima seldir öðrum. Fyrirliggjandi bér á staðnum: Varahlutax allskonar fyrir AR- CHIMEDES ínótora, bæði utan- borðs- og venjulegar benzínvél- ar til notkunar í landi. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Lítið brúkvtð eldavél ekki mjög lítil, óskast tii kaups. Uppl. á Hverfisg. 34., búðinni. ins þjárt. í fyrstu línu greinarinnar: Skjuldarmerki Dana, stóð sendiherra fyrir sendikennari. Oullfoss kom lil Hafnarfjarðar um uiiðjan dag í gær og fermdi þar fisk, sem haun í'lytur til útlanda. Með Otdlfossi komu hingað meðal annara Herluf Clausen kaupm og Einar Vigfússon kaupm. frá Stykkis- hólmi. Býst liinn síðamefndi við því að dveiía hér í bænum í nokkra daga. Frá Eyrarbukka komu í gær mótor- bátarnir Njörður og Jón Arason. Cuxhaven, þýzkur togari, kom inn í gær með veikan mann. Enski- togarinn Clotkilde kom inn í gær til þess að fá aðgerð á einhverju sem brotnað hafði í vélinni. >Sultar>þing<. Khöfn, 31. okt. Bandalagið til mótvarna hung- ursneyðiirai ætlar að halda alþjóða- funcl á miðvikudaginn kemur. Sækja fundinn meðal annars fimm atkvæðaménn úr Mið-Evrópu. Fjárhagur Kaupmannahafnar. KhÖfn, 31. okt. Fjárliagsreikningur Kaupmaima- hafnar fvrir síðasta fjárhagstíma- bil liefir verið gerður upp og er tekjuafgangiir 2 miljónir króna. En í fjárhagsáætluninni hafði A’erið gert ráð fyrir 4 miljóuum króna tekjuhalla. Alaveiffi er afskaplega mikil víða - Danmörku, einkum í Limafirði. I haust liafa veiðimenn aflað 1000 pund á skip á einni nóttu, og er tillit er tekið til þess, að iiA’ert pnud ei' selt á kr. 1.50, þá má það heita góð atvinna að stuiida álaveiðar þar í landi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.