Morgunblaðið - 07.11.1919, Blaðsíða 2
H O « O V tf B X. A l> I Ð
Iþróffafóíag Heyhjavfkur fjelcfur skemfifttnd í Iðnó íaugardagskvöfd kí. 9.
alíLÁtK, llln „jj nkrit'a STeinar s.jáliur cða jai n íVllrr lict, ojj færri köunuðnst við þá
j vel hcilar btekur, cn t-ekjurnar voru cn tui, hluta sinti í steinolíulindununi
ckki nema jþrár dalir á viku. Hann var og tók að gcfa sig allan við stálbræðslu
hræddur um að missa stöðuna, Jrví Hann hafði tckið við starfi Scotts við
honum gekk illa að rata um bæinn og Pennsylvaníubrautina og honum datt
þaö tafði fyrir útburðinum á skcytun- í hug' að það væri ráð að byggja brýrn-
um, og hann var táplítill eftir kynd- ' av fyrir járnbrautina úr stáli, í stað
MOEGUNBLAÐIÐ
Ritftjóri: Vilh. Firnwn.
Stjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson,
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötn 2.
Sími 500. — Prentsmiðjnsími 48.
Kemnr út alla daga viknnnar, að
mánudögnm nndanteknnm.
Ritstjórnarskrrfstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl, 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—’-3.2.
aravinnuna. Hann reyndi þó að bæta timburs, sem áður hafði verið notað.
iþetta upp með því «ð vera nógu ið- Um sama leyti hafði Bessemer tekist
inn og stundvfís og samfcímis því gerði að herða stál úr járni og Carnegie tók
hann sér far um að lesa og 'læra eins þeasari umbót ,í iðnaðinum opnum
rcikið og frístundir hans leyfðu. Á 1 örmum, og- reisti margar stálsmiðjur.
morgnana, þegar hann kom á stöðina J>að voru þessar smiðjur sem festu við
til þess að taka þar til, talaði vörður- liann nafnið: stálkonungur heiinsins.
inn stundum við hann og tók hann I Carnegie varð hinn versti þrándur
jótt eftir því að strákurinn hafðió- götu þeirra Rockefellers og' Morgans
Auglýsingnm sé skilað annaðhvort mann að geyma. Hamýr þeir þeir gerðu «tál-„hringinn“.
á afgreiðsluna eða 1 ísafoldarprenf kon(li honulu m'mritun, og það leið ekki '„Hringur" þessi hafði svælt undir sig
smiðjn fyrir kl. 5 dagiun fyrir útkomn á löngu þangaö til lærisveiiininn varð allar helztu járnbrautir Bandarikj-
blaðs, sem þær eiga að birtast í. Ijafnsnjall meistaranum. Nokkru seinna anna og átti feiknastórar stálsmiðjur
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá gafst honum færi á að sýna livað hann 1 með 120 miljón punda starfsfé og nú
að öllum jfanaði betri stað í blaðinu I gat. Einn morguninn, þegar liann sat voru ekki aðrir sem um munaði utan
(á lesmálssíðum), en þær sem síðar | v símritunaráhaldið og var að æfa ' „hringsins* ‘ en Carnegie. Rockefeller
koma.
Anglýsingaverð: Á fremstn síðu kr
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðmm
síðum kr. 1.00 cm.
sig, kom mjög áríðandi skeyti frá J og Morgan settu honum þann úrislita-
Philadelpbiu. Dréngurinn tók á móti ( kost að selja þeim stálsmiðjur sínar
skeytinu og ufgreiddi það áður en fyrir 10 niiljóuir punda — þ. e. sem
símritariun koun inn. Petta vakti at- ;svaraði meðal árstekjum — eða þeir
Verð blaðsins sr kr. L60 á mánuði
en fyrir 10 miljónir punda
Petta vakti at- | svaraði meðal árstekjum
hygli símafólksins og bráðum fékk : gerðu út af við hann með samkeppn-
Andrew símritarastöðu og 25 dala kaup ' inni. Garnegie svaraði hótuninni með
|á mánuði. Þegar hann var 16 ára dó
faðir hans og varð hann þá að sjá
| fjölskyldunni farborða. Hann fékk
| móður sinni alt kaup sitt en sjálfur
hélt hann að eins smáþóknunum, sem
hánn fékk frá blöðunum í Pittsburg
If'yrir ýmsa smágreiða og þeSsar auka-
| þóknanir urðu fyrsta spariféð hans. —
Margir komu á símstöðina og tóku
|eftir yngsta siímritaranum, meðal ann
si's vfírumsjóuarmaður Pennsylváníu-
I brautarinnar, sem réð bann fyrir
einkaritara sinn fyrir 10 döluui hærra
kaup á mánuði, eu hann fékk á stöð
lit'.ni.
l>að leið ekki á löngú þangað til
| Scott umsjónarmaður festi traust t
#sagði hahn Carne
|gie, að hann gæli grætt á að kaupa
þjónn þeirra sjálfur. Hann misbeitti |h,utabréf ; „Adams Kxpress“ fyrir
•JSi 1VJV VJST ‘Hjy "WJV
Carnegie.
Bikasti maður i heimi?
því að reisa nýjar verksmiðjur, sein
voru nógu stórar til þess «ð geta kept
við „hririginn“, og bjó sipf undir að
byggja nýjar járnhrautir til þess .að Circus Aclolpli Strassburger í Prag
geta seit stálið þar sem markaðuriim :í Bujheimi, bauð liverjuni þeim, sem
stæði liann í 5 mínútur, eitt þúsund
mörk að launum. Boðinu var tekið
af glímumeistaranum Gustav Pris-
teiisky, sem kom frá Vínarborg, en
Jóhannes feldi hanu 6 sinnum á
þrem mínútum. — Vegna þessara
óvænfu leiksloka, urðu áliorfend-
urnir sem óðir, þeir grenjuðu, æptu
skutu og köstuðu grjóti að sigur-
vegaranum, svo að lögreglan varð
að fylgja lionum hcim til sín til
þess að vernda hann fyrir fðlsku
lýðsins. —
var beztur. Þá var hiuum nóg boðið
og létu undiaii síga. En Carnegie dró sig
skömmu síðar út úr viðskiftalífinu og
helgaði liíf sitt störfum til alþjóðaheilla
upp frá því.
Síðari ár æfi sinnar gaf hann ó-
grynni fjár til almennra þarfa. Hann
stofnaöi bókasöfn og lestrafélög um
Ameríku þvera og endilanga, reisti
spítala, leikhús, sönghaliir, gaf háiskól-
mn ógrynni fjár og setti á stofu vís-
indastofnanir. Eigi verður með tölum
1 talið alt sem hann gaf.
Samt hefir hann að líkindum verið
ríkasti maður heinisins þegar hann dó.
Rotschild barún átti „að eins“ 500
miljón krónur, en menn gizka á að
Carnegie hafi átt 30—40 milj. pund
um aldamótin þegar hann hætti iðn
rekstri. Eign sína í stálíelagihu mikla,
Carnegié Steel Works 'í Pittoburg
seldi hann fyrir 250 miljónir dala árið
1900 en ári seinna var talið að hanu
væri húinn að gefa 11 milj. sfcerninj
pund til þjóðnytja-fyrirtækja.
Því hefðu víst fáir spáð þegar hann
var að róta öskunni úr stónni forðum.
( Að mestu eftir ,,Börsen“).
Carnegie er sá af „guilkongum“
heimsins sem. íyrir margra hlula j
sakir þykir hafa vei'ið mestur mað-
urinn. Því hann kuiHÚ að láta P«m- honum Eiu kve](1
ingana þjóua sér, en varð ekki \
500 dali. Hlutabréfin fengust fyrir
60% og Scott Jofaði honuni 100 dala
láni ef hann gæli lagl hi.fct fram ,sjá
ur. Carnegie tók ráðinu strax fegins
ína
sér.
heldur ekki því valdi, sem auðs-
ógryjini leggja mönnum í hendur, en
v&r,hugsjónamaður og notaði féð ti
þess að -koma hugsjónunum í fram-
kvæmd. Þess výgna lifir «afn hans|hendij þó enga hefgi hann hugmv„d
I um hvar hanu ætti að fá peninganá.
kýfinga, sem gera auðinn og ágirnd- sjá]j.(ir hafði hanll SJ>arað 50 dalí, og
í meira að nýju skilmngarviti ál það aleiga hanS; en móðir hans
Ikunni ráð. Hún veSsetti alt sem liún
Hann lifði iujög blátt áfram alla I atti, Camegie keypti hlutabréfin og
æfi sína, reykti ekki og .bragðaði ör- Iþau urðu hyrningarsteinninn að stór
sjaldan . áfenga drykki. Enda hafðd auði }iaiis. Félagið gaf líluthöfum 1%
hann ágæta heilsu allu æfi og fyrir I (, mánuði.
þá sök var hann þolbetri en ella og SíÖan varð 8cott aðstoðarmaður hjá
lundarfar hans síglatt og hristi af sér I hermálaráðherranum í borgarastyrjöld-
allar áhyggjur, Síðustu árin átti hann i„ln og var Carnegie enn með honum.
búgarði sem hann I Haim var þá 24 ára og tókst á hend
hafði keypt á bernskustöðvum sinurn L eftirlit með flutningi herliðs o,
í Skotlandi. I vista og símuni og járnbrautitm. Þó
Andrevv Carnegie var tæddur í Ieigi væri hann hermaður sjálfur, var
Dunfermlins einum elsta bænum þar|ha„„ þrjðji maðurinn sem satrðist,
í landi og var íaðir hans blátátækur I þvj ritsímastaur féll á hann og særði
v?fari. Þegar hann var 11 ára. bar það Lann mjög á andliti. Hann var oft viö-
við að faðir hans kom einu sinni heim Lfaddur orustur og við Bull-Run yfir-
I"jög raunamteddur og kvaðst vera I gaf ha„„ vígvöllinn síðastur manna.
orðinn atvinnulaus. Vefnaðar-iðnað-1 Nokkru eftir að hann kom heiin úr
urinn hafði gjörbreyzt við það að tek- slríðinu hitti han„ á jar„bramnrferð
ið var. að nota nýjar vélar. Tók fjöl-|mann „okkurn, er spurði harn hv >rt
skyldan það ráð, að flytja tid Penn-Ihann þokti nokkurn, sem hefði ein-
sylvaníu. Þar fékik faðirinn atvinnu hver afskit'ti af Peimsylvaníuibraut-
við bomullarverksmiðju, en Andrew, Iin„t) og þegar Carnegie svaraði ját-
sem þá var 12 ára, lékk atvinnu við Iamli, sýndi ókunnugi maðui' nu honum
að „knipla og einn dul á viku í kaup- Jfyrirmyiid að svefnvagni. Carnegie sá
Hann varð að sitja við frá morgni til |strax að hugmyndin var ágæt, Hýtti
kvölds og hafði 40 míuútna hvíldar- Ljr lil Scotls og sagði honum i'rá mál:.-
tírnía um miðjan daginn. Ári s%r I v«xtuin. Swdt náði á tillðguina>miuii og
varð hann kyndari og átti að gæta lét gera tvo vagna tii reyusllt hamirt
gufuvélarinnar sem rak tóvélarnar. | íélaginu. Tilraunin gekk svo vel, að
Ábyrgðartilfinnmgin ýtti undir fram- Ltofnað val. þá þegar ,v,f'1;vag,luféiag
sóknarhugsuli drengsins og þroskaði|og Vilrð Carnegie þátttakandi í því.
hann fljótt, en erfiðið ofbauð taug- [ Þurfti hann til þeas 120 dali, «esn hami
unum og hann var sí og æ hugsandi f'ékk að láni í banka gígn veði í
um það, að siys. gæti hlotist af ef j hiutabré-fumim í „Adams Express“
w
I
íslenzk glíma
erlendum blöðum.
Afrek Jóhannesar glimukappa.
Jóhannes Jósefsson fór engan al-
faraveg, er iiann réðist í það fyrir
9 árnin að fara að t'erðast, nrn ver-
óídina og sýna útlendingum íslenzka
glímu á l'jöíleikahúsum stórborg-
anna* Þá braut hafði enginn íslend-
ingur farið áður og líklega hefðu
flestir „orðið úti‘
nema Jó-
hannes. Því eigi var það við meðal-
manns liæfi að vinna bug á örðug-
leikum þeim, sem mættu lionum
fvrstu árin. En Jóhannes var meira
en meðalmaður og það reið bagga-
muninn.
íslenzk glíma, eða öllu Jieldur
sjálfsvarnarglíma Jóhannesar, er
orðin miklu þektari en ahnenningur
gerir sér í hugarlund. Og það er
Jóhannesi að þakka, Hér á landi
eru hálfgerð dauðamörk á glím-
nni. Menn nenna ekki að glíma og
ðrir nenna ekki að horfa á. ■*— Til
þess að sýna, að í slendingar séu í
þessu ólíkir öðrum þjóðum, þó öf-
ugt sé þáð við það sem vera ætti,
skulum vér birta hér kafla úr um-
niælum ýmsra blaða í Evrópu og
Ameríku um glímuna og hvernig
Jóhannes notar glímubrögð til
varnar. Ummælin eru tekin af
liandaliófi, sum frá fyrstu útivistav-1
árum J óhannesa r, Önnnr frá síðnri
arum. Og ef vera mætti að slæða
yrði clregin frá áuguin einhverra
peirra, sem ekki sjá íþróttagildi
glimunnar, við lestur þessara út-
lendu uinmæla, er tilgangi voriim
áð.
hann gætti- ekki vélarinnur nógu vel. og féJ.igið dafnaði svo vel að haim
Það eitt, að hann átti ágætt heimili, gllt keyp't uý h’utibréf í sífellu. Kftir
gerði honum mögulegt að halda ^fram. | l;okkurn tíma gat h.uin borgað öll lán,
Þegar Andrew var f jórtán ára, út- | sem hann haf'ði fengið hjá. móður sinni,
vegaði kumiingi hans honum sendil- (lg ' bankanum, og útti álitlegn fúlgu
stöðu við símann. Varð það til þess, að afga„gs.
hann fór að hafa viðkynningu af blaða- <gv0 fár haim ið leita að steinolíu,
mönnum og brátt fór hann að dreyma |því hann var einn þeirra fáu, sem sáu
| þá hverja þýðing hún mundi hafa í
London Times, 19. des. 1910:
,Glíman“ (íslenzka glíman og
sjálfsvörnin) er liraðvirkasta og
augljósasta tegund glímu, sem nú
11 þekkist og tilbreytni hennar sýnist
Beykið
• •
Kings’ Own
cigaretter.
Tilbúuar að cins af Teofaui.
heiminum. Hann stofnaði félag með
vinum slíinun og þeir keyptu land það,
sem kent er við Storey og-frægt var
fýrir oííunáma, fyrir 8000 sterlinngs-
púnd. Á því varð hann ríkur alt í einii.
Síðan seidi hann vini sánmn er fúocke- meistarinn, sigraði þanmg í A1
óendanleg. En sú tilbreytni er svo
mikil og nm leið leyndardómsfull,
að til þess að læra hana þarf heiian
mannsaldur, svo jafnvel liinir ensku
aflraunamenn, með alla sína æf-
ingu, geta varla vænst eftir að ná
hiimi glæsilegu en þó að því er virð-
ist fyrirhafnarlausu leikni Jólianu-
esar Jósefssonar. Við daumst að
honum, en dirfumst ekki að reyna
að ná fræknleik hans.
Euemmj Times, 20. des. 1910:
JóhánnesJósefsson, íslenzki glímu-
hambra leikhúsinu í gærkvöldi, aö
okkur verður að spyrja sjálfa okk-
ur, livort. uokkur maðnr sé til í
Jieiiniinim, sem sé fu-r um að tak-
ast á við liaiin. — Menn héldii að
Diabutzu, sem t*r viðurkendur hinn
allra bezti Jin Jitzu glímumeistari,
myndi hafa meiri líkur en nokkur
annar, sem enn þá hefir verið beitt
á móti liinum unga íslendingi. —
En reynslan er búin að sýna, að
Japanhin fékk ekki enu sinni tíma
til að átta sig á að liann stæði á
kiksviðinu fyr en búið var að
leggja hann a liakið.
Jóhannes gerði meira en skyldu
sína, því hann óttaðist að Dibutzu
væri ef til vill ekki ánægður með
leikslokin og bauð honum að reyna
aftur, en það fór á sömu leið.
Jóhaunes á því fullan rétt á að
krefjast þess að vera skoðaður sem
fræknastur allra glímumáuna.
Hólmgönguáskorun hans stendur
eim þá og allir, alt frá Ilaeken-
smith og niður á við*eru velkomnir
af reyna sig við liann.
Það er orðið alkunnugt livernig
fór í gærkvöldi. Dibutzu er frægur
fyrir glímu sína og liaiiu gekk svo
ótrauður að glímunni, að hann
liafði á orði, að liann skyldi fella
íslendiiiginn, en samt sem áður átti
að borga hönum fimtíu ptuidin, sem
lögð höfðu verið undir, ef hann
stæði j' Jóhannesi í 5 ínhiútur. —
Þeim sem ekki þekkja glíinuna,
gat virst glíma þessi all áhættumik-
il íyrir íslendinginn, eu svo reynd-
ist, að liúu varð lioiium iiin auð-
veldasta.
Sumuin af áliorfendunuin varð
það á að loka augunum í nokkrar
sekúndur, og mistu af öllu, sem
fram fór. Maður einn sem kveikti á
eldspítu tii að kveikja sér í vindli,
var ekki fyr liúinn að því, en Dia-
butzu var að rísa á fætur á leik-
sviðinu, eftir eitt liið meistaraleg-
asta fall, sem hægt er að hugsa sér.
Sjaldan hefir nokkur hlutur ver-
ið gerður með eins aðdáanlegum
flýti, og íslendingurinn liafði fylsta
rétt til að vera ánægður með sjálf-
an sig.
Das Programme (Berlín), *-
18. agúst 1911.
• Joh. Jósefsson, sem verið hefir. í
H. P. DUUS A-DEILD
Hafnarstræti 18.
Prjónavörur. — Enskir sokkar
handa fullorðnum og börnum. —
Höfuðsjöl, — Tauhanzkar. — Mik-
ið úrval af Moire-millipilsum. —•
Regnhlífar.
Thc BrooJclyn Eugle, 22. apr. 1913
Alt liið bezta, sem Circusinn lief-
ir sýnt áður fyr, Jiefir nú verið
endnrtekið með mörgum nýjum og
góðum kröftum, svo sem hinni
undraverðu sýningu á íslenzka
flokknuni haiis Jóhannesar, sem
sýnir glímu og sjálfsvörn eins og
liún liefir verið notuð af íslend-
i’igum síðan á elleftu ökl. Þegar
hinn sterklegi Jósefsson sýndi
möimum, Jivernig liægt væri að
verjast árásum þriggja alvopnaðra
maiina og fleygði þeim auðveldlega
og léttilega alt í kringum sig og
hpnti skammbyssum þeirra og hníf-
um sínu í liverja áttina, þá varð
jafnvel Jiiiin rólyndasti áliorfaiidi
neyddui' til að fylgjast með í fagn-
aða rærslum fjöldans.
Victoriu (Can.), 25. jan. 1915:
.... Aðalpóstui' sýningariimar
er það livernig ísleuzku giímumenn-
irnir sýna sjálfsvörnina, sýna
Itvernig eigi að verjást ölluin árás-
um á þann liátt, sem aldrei hefir
áðtir sést. Jóhannes Jósefsson, sig-
urvegarinn frá Olympisku leikjun-
um, stjórnar flokknum, og það sem
hann gerir, er sannkallað meistara
verk. Hann verst árásum þriggja
raanna, sem ráðast að honum í einu
með kuífa og skammbyssur, og yfir-
Imgar þá með þvílíkri -siiilli og flýti
að slíki er algerlega einsdæmi.
San Frunsisco, 22. febr. 1915:
.... Jóliannes Jósefsson og
glítnuflokkui' hans sýiidu lrina ein
kennilegu ísleiizku sjálfsvörn, .Jó
hí:nnes og samVerkaiileiin lians voru
að eins 6 raínútur á leiksviðinu, en
a þeim stutta tíma höfðust þeir svo
mikið að, að þó ekkert hefði fengist
meira fyrir inngangseyririiin, þá
var Jtann nægilega borgaður.
Oulduhd (CaI.), 21. febr. 1915:
. . . Ilið fyrsta og merkilegasta á
dagskráuni er flokkur Jóh. Jósefs-
sonar, sem sýnir íslenzku glímuna.
Hún er svo stórfengleg að saman-
borið við Jiana er liin fræga jap-
anska ,.jiu jitzu“-glíma að eins
barnaleikur.
■ipringfield Daihj News, 5. febr.’16.
..., Það var ekki fyr en nú fyrir
sköromu, að heimurinn vissi að glím-
aii íslenzka var til, þessi aðdáanlega
glíma, sem tekur langt fram ja-p-
önsku jiti jitzu glímuimi. Fyrir ís-
lenzktim glímuiiianni stendiu* liinn
bezti aflraunamaður og hnefaleik-
í'ri lijálparlaus. Mörgttm sinmim er
Jóhannes Jósefsson búinn að fella
hina allra heztu glíiuuiueiin ammra
þjóða, og það svo auðveldlega, að
það er uæsta yfirnáttúrlegt......
.... Áhórfendttr komust í æsing,
þegar Jóhannes, vopnláus, gekk á
móti manni vopnttðuin með skamm-
byssu, sem skaut á hann hvað eftir
annað, þrælslegum dóna, með kníf,
sem leitaðist alt af við að stinga
hann, og blámanni, digrum eins og
berserki. En liaim varðist þeint öll-
mn. Blámanninum kastaði hann svo
lirottalega kring uiii sig, að maður
óttaðist að liann mundi brjóta eitt-
hvað nteð hontim. Maðuriiin með
kuífiun stakk og stakk, en hitti ekki
nema út í loftið. Skaminbyssuskot-
in þútu meinleysislega. alt t kring
um Jóháiuies, ineðan iiauu með í’ót-
tniura-ték þarnug á skyttuua að liún
áð síðustu lá úti í herm.
Á - Sýninguuni
í gUrkvöidt komu
nokkrir af áhorfetidttnum sér sam-
an mtt, að það þyrfti 27 lögreglu-
þjóna með annari mamihjálp til að
taka Jóhamies fastan, en þó að oins
nteð því móti að Jiann gæfi það eft-
ir með góðu
•
The Davenpost Ncws, 1. des. 1916:
Glíman er þjóðleikur íslendinga.
liún er sjálfsvörn. Til dæmis ef lier-
flokkur ræðst á þig með brugðnum
bröndum, þá taktu ttpp greiðuna
þína og vasaspegilinn, greiddu þér
vel, taktu svo nokkur lagleg fóta-
brögð og reyndu „g)ímu“ á þá. Eft-
ir 5 niínútur verða þoir á hröðum
flótta, sem ekki liggja þegar á jörð-
umii. —- Svartur knefaleikari kom
frarn og Jóhannes sló hann niður á
fvrsta bragði. Næst honum kom
maðttr vopnaður 14 knífum í belti.
Un liann koiit aldrei lagi á Jóhaiui-
e.s. Ýmist hélt Jóhannes honttm í
skefjum með litlu tánui eða böglaði
honuni saman með litlafingrinum.
Glíman er aðdáanleg. Með 14 kníf-
urn varð aldrei komið lági á Jó-
hanues og jafnvel þegar ráðist var
á hann með skammbyssuskotliríð,
var óinögulegt að hitta liaim.. Allir
þeir sem unna lireysti og liarðfengi
ættu að lifi'a glímu, en hvað sem \
boði væri, vildiun við ekki vimia til
fyrir öli heimsins auðæfi, að lát.a
hendur og fætur Jóhannesar leika
sér með okkttr í 5 mínútur.
Pecria Dispatch, tles. 1916:
Jóhaunes Jósefsson, stór Jjós-
hærður íslendingur, sem lítur út
eins og Víkiugur nýkominn úr sigur-
sælli víkiug, sýnir hina stórkostlegu
íslenzku glínni og sjálfsvörn. Þrátt
fyrir stærð sína, •er hann ákaflega
fimur og fljótur í lireyfinguin, og
fótaburðurimi er ótrúlegur. Þó að
lieiidur lians séu bmidnar á bak aft-
ur, verst liaiin liverjum sem á hann
ræðst, með fótuiium.Morðingi,vopn-
aður með kníf, eða knefaleikari af
beztu teguiul eru jafn lijálparlausir
i viðeign við hann. Ilami berzt, jafn
rólegur og auðveldlega við þá eins
og eimi.
Evening Times, lowa 5. des. 1916:
Slórfenglegasta atriðið á dag-
skránni lijá „Majestic“ er Jósefssou
og Islendingar lians, — hópur af
mömium frá Norðurheimsslcautinu,
sein eru aðdáanlega fimir í sálfs-
vörn. Þeir nota ekki vopn til að
verja sig meiðslum og árásuin, þó
notaður sé á þá knífur eða skamm-
byssa, heldur verjast að eius með
rá ðkænsku og þeim vopnum sem guð
hefir gefið þeim, lieilbrigðri liugsuu
og lííkamslimunum. Framkoma hiiis -
fagra flokks Jóhamiesar er aðdá-
iinai'verð.
St. JjO uis, 1917:
Jóhannes Jósefssoh og íslending-
ar lians, sem nú eru hið niikilfeng-
legasta sem sýnt er í New Grand
leikhúsinu, er líklega liin stóri'engi-
legasta nýung sem leikhúsin liafa að
hjóða nú á dögum. Glíman er álitin
eða var bezta sjálfsvörnin sem þekkt
ist í heiminum. Jóhannes Jósefsson
og aðstoðarmenn lians, sem allir eru
nnfæddir Tslendingar sýna hvernig
einn maður fær varist árásuin
?riggja vopnaðra niaiina í einu.
Fort Waijne, Indiana 4. marz 1917:
íslenzka glíman var öldum saman
óþekt neirva í laudinu sjálfu og Ls-
leiídiiigar vildu ekki kenna liana
Sðrurn, en nú verður liúu sýnd í
New Palaee í kvöld og er það atriðið
sem mest dregur áliorfendurnar að.
Glínian er sögð að taka fraiu jin
jitsn, að því leyti að lítill maður og
jafnvel kvenmaður getur lagt að