Morgunblaðið - 30.05.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.05.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBIiAÐH) 3 Millerand hefir í hótunum. Fyá París er símað, að Millerand neiti >ví algerlega, að nokkrar foreytingar séu gerðar á samning- unum, er bandamenn gerðu með ser í Folkstone, og hóti >ví ella, að segja af sér. Prá þingi Bandaríkja. _Frá Washington er símað, að [AVilson forseti liafi neytt neitunar- >«dds síns um friðarályktunina. Utanríkismálánefnd öldungaráðs- ins hefir felt. tillögu forsetans um >að, að Bandaríkn taki að séér um- s>já með Armeníu. Verkföllin dönsku.. á erkfalinu, sem danska verka- t'iannasambandið hefir hótað, hefir verið frestað um vikutíma. Dagbök. Veðrið í gær: Reykjavík ANA gola, hiti 6,6 ísafjörður logn, hiti 4,2 Akureyri logn, hiti 7,0 Seyðisfjörður SV kaldi, hiti 5,1 Grímsstaðir logn, hiti 1,0 Vestmanaeyjar A gola, hiti 8,5 Pórshöfn YSY gola, hiti 8,0 Loftvog einna lægst fyrir suðvestan land og fallandi. Austlæg átt. Brunaliðið var kallað í fyrrakvöld ®ð húsi í austurbænum. Hafði kviknað í henzíni en tókst að slökkva áður en nokkurt tjón varð af. Maður einn brendist þó allmjög á hendi. Öll farþegarúm á Botniu næst eru Pöntuð. Búist við að skipið fari héð- ®n viku af júní. Pétur Jónsson atvinnumálaráðherra for n°rður með Koru í gær. Er nú Al«ignús Guðmundson einn ráðherra eftir. Kora fór héðan i. gærkvöldi kl. 8 'estur og norður um land áleiðis til Noregs. Sig. Eggerz hefir að sögn tekið aft- m umsókn sína um bæjarfógetaem- bættið á Akureyri og sýslumenskuna í Kyjafirði. Er talið líklegt að Stein- grímur Jónsson, sýslumaður í Húsa- Vlk, muni standa næstur að hreppa hnossið að Eggerz frágengnum. Vorpróf mentaskólans verður að tnestu leyti haldið í harnaskólanum að Pessu sinni vegna viðgerðar þeirrar, sem fram á að fara í mentaskólanum anr en konungur kemur. Seglskip kom hingað með timbur- farm í fyrradag. Vppgripaafii er nú hér af hrogi v „Uln 'bnglega svo að tæplega mn veiðst meira í annan tíma. tii Jit?r®T;rrGullf0Sá er komhi vii mg var á Akureyri gær. Villemoes VaT. - t,, . „ a Blonduósi í gæ Trúlofun. Fyrir nokkr, • -u * trúlnf,, , Kk;ni opinheru? trulofun sína ; Noregi n ***** aó«£ h!„ i k:m~ ‘"f"1*- s*“ ^egja hafa aðeinS tveir bát Öllum þeim, sem auðsýndu hluttekningu við fráfall og jarðarlör dóttur okkar, Ágústu, vottum við innilegustu þakkir. Sigurbjörg Ámundadóttir. Bjarni J. Jðhannesson. Knattspyrmimót Rvíkor Kl. 4 keppa Vifeingur og Fram, Kl. 5'|4 keppa Væringjar og Knattspyrnufél. Rv. hreinsar alt HUSTLER er ný sápa, sem gerir þvotta og hreingerning létt verk og ánægjulegt. LítíS eitt af sápu og dálítil fyrirhöfn hreinsar allan fatnaS á svipstundu ef notuð er HUSTLER sápa. Hdn gerir hvítt hvítara og ljósa liti bjartari. HUSTLER er ágæt hreingerningarsápa, því aS hún vinnur fljótt og skaSlaust. Hún er ágæt sem handsápa og babsápa, því aS hún skaSar ekki hú ina hversu fíngerS sem hún er. Hustler Sápa Sparar erfiSi—Skemmir hvorki þvott né hendur. EinkaumboSsmenn : PórSur SVEINSSON & CO., Reykjavík. Tílktjnning 'Á fiuidi féélagsins í gær, 26. nsaí, var sambyktur eftirfarandi kaupgjaldstaxti fyrir trésmiði félagsins: Hag'vinna úti við .... 1 kr. 90 au. Dagvinna á verkstæði 1 — 85 — Hftirvinna.....2 — 25 — Helgidagavinna .. .. 2 — 50 — Taxtinn gengur í gildi 1. júní. * Hafnarfirði, 27. maí 1920. TTlarkús Sigurðsson ritari. takendur gefið sið fram, og ferst mót- ið því fyrir. Er'þetta hin mesta háð- nng vélriturum hæjarins og verður ékki skilin nema á þann veg einan, að þeir viti sig alls ekki vaxna starfi sínu og þori því ekki að keppa. ,,Harpa“ spilar í kvöld kl. 7, fyrir framan Kvennaskólann. -------o------- Armenia. Hver á að hafa eftirlit með landinu? Þjóðbandalagið hefir skorast undan því, að taka við umsjá með Armenm og hefir heldur eigi viljað skora á neitt ríki að taka það að sér. Hefir það snúið sér til yfirráðs bandamanna og sagst verða að vita 'fyrst hvað það liefði hugsað sér með hernaðarvernd þar og hvar það ætlaði að láta liið nýja ríki hafa aðgang að hafi. Þjóðbandalagið hefir sem sé ekki yfir neinum her að ráða og’ getur þess vegma ekki neytt Tyrki til þess að verða á burt úr Armeníu. Þess vegna vill það fá að vita, hvort bandamenn muni vilja senda þangað her og reka Tyrki á braut og fullnægja þannig friðarskilmál- unum. En þótt Tyrkir yrði hraktir þaðan, þarf að hafa þar mikinn landvarnarher og' meiri ’heldur en nokkurt eitt verndarríki nmndi sjá sér fært að hafa þar. Þetta er hvorki fyrsti og sjálf- sagt ekki síðasti agnúinn á þjóð- bandalaginu og hinui nýju ríkja- skipun í hehninum. Hvernig á þjóð- bandalagið að fá þjóðir til þess að hlýðnast sér, ef það hefir engan her ? Og 'hver eða hverjir eiga að leggja fram þann her? í fyrstunni vakti iflpað fyrir mönnum, að ef eitthvert rikj hyrjaði ófrið, væri allar þjóðir í bandalaginu skyldug- ar til þess að berjast gegn því, og þá þær auðvitað helzt, sem næstar eru. En hvernig á að fá þær til þess að hlýða þessu, einkum fyrst í stað, með'an alt er á ringulreið í heimin- um? Hver mun t. d. verða til þess að skakka leikinn ef Bolivia og’ Ohile fara í bár saman? Eða ef Persía og Azerbejdshan fara að berjast? Ætli flestar þjóðir þykist ekki bættari með því að spara líf sona sinua, sem aldrei fást hætt, enda íþótt bandalagið kynni að greiða herkostnað — heldur en fara að vasast í því að stilla til friðar ? Friðarsamningarnir hafa komið á svo miklum glundroða í heimin- um, að aldrei hefir ástandið verið verra. Ný ríki hafa sprottið upp eins og mý á mykjuskán og' alls Hér með færum við öllum, bæði skyldum og vandalausum imiilegt hjartans þakklæti íyrir kærleiks- ríka. hluttekningu í okkar sorg við veikindi, fráfall og jarðarför okkar elskulega einkasonar, Guðhjörns Helga Helgasonar, sem andaðist 30. apríl síðastliðinn. 29. maí 1920 Guðbjörg- J. Hansdóttir Helgi S. Eggertsson. STÚLKA eða kona óskast til að straua einn dag í viku. Upplýsingar á Laugaveg 32, uppi. staðar logar alt í ófriði. Mörg af þessum nýju ríkjum eru eliki sjálf- stæð nema á pappírnum, og banda- menn, sem bera alla ábyrgðina á þessari skiftingu og ætti því að sjá um að boðorð sín væri haldin, ráða ekki við neitt, eins og bezt sézt á því hverju fram fer í Armeníu. Þeir hafa sjálfir í nógu mörg horn að líta. Þeim hafa hæzt mörg ný lönd og heima fyrir er falinn eld- ur sem getur brotist út í ljósum loga, ef ékki er vandlega að gætt. SpííztbeDgenkolin slæm. Norska kolanámufélagið ,,De norske Kulf elter, Spitsbergen'4, seldi gufuskipafélagi nokkru í Nor- egi fyrir skemstu allmikið af kol- um fyrir 110 krónur smál. En er skipafélagið (fór að feyna 'kolin, þóttu þau óhæf til notkunar og voru því fengnir matsmenn til að meta gildi þeirra. Námufélagið vildi ekki hlíta matinu og fór svo tvisvar. í seinna skifti var smál. metin á 65 krónur. Svo var skipuð yfirmatsnefnd og komst hún að þeirri niðurstöðu, að kolin væri ó- 'hæf til skipa, en þó inundi mega nota þau með því móti að hlanda þeim saman við góð gufuskipakol. Slík kolahlanda áleit matsnefndin að mundi jafngilda notkunargildi 40% af beztu gufuskipakolum. öengi erlendrar myntar Khöfn, 29 maí. Sænksar krónur (100) ,. .. 129.50 Norskar krónur (100) .. .. 108.50 Mörk (100)................ 15.00 Sterlingspund............. 23.'45 Frankar (100) .. .... .. 46.00 Dollar.................... 6.01 ------o------ | Guðsþjónusta. verður haldin í Bárusalnum kl. 8l/ó í kvöld. Páll Jónsson trúboði talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. 3 háseta, 2 stúlkur og einn land- niann vantar að Skálum á Langa- nesi. Þurfa að fara með Suðurlandi. ÞORSTEINN JÓNSSON frá Seyðisfirði. Kennari. óskast í fræðsluhérað Þingeyrar- hrepps. Umsóknarfrestur til 11. júlí þessa árs. Hvammi í Þinghrepp 22. maí 1920 Jón Þórarinsson. Uppboð verðnur haldið mánudaginn 31. þ. m. kl. 4 síðdegis í Þingholtsstræti 25, á ýmsum húsáhöldum,' t. d. taurullu, rúmstæðum, tunnum, eld- húsáhöldum o. fl. Guðrún Jónsdóttir. Sendisvein vantar R. P. Leví Islenzkt smjör. í verzlun : •>; ^ GUÐM. BREIÐFJÖRÐ Laufásveg 4 Sími 492 Styrfetarsjóðiir W. Fischers Þeir sem vilja sækja um styrk úr þessum sjóðf geta fengið prent- uð eyðublöð hjá Nic. Bjarnasen í Reykjavík. Bónarbréfin þurfa að vera komin til stjórnenda fyrir 16. júlí. Tilboð óskast í hús kalkfélagsins fyrir 10. næsta mánaðar. Nánari upplýsingar í síma 492. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.