Morgunblaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ KOSOUNBLAÐ I Ð Ritstjóri: Vilh. Finaen. AfgreiSsla 1 Lækjargötu 2 Bími 500. — PrentsmiBjusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Eemor út alla daga vikunnar, aö -SKánudögom nndanteknum. ®itstj óm arskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiöalan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingnm sé ikilaö annatShvort * afgreiösluna eöa í ísafoldarprent- ímiöju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu jíess blaös, sem þær eiga atS birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá »8 öllum jafnaöi betri statS í blatSinu (£ lesmálssítSnm), en þær sem sítSar %oma. AuglýsingaverlS: Á fremstu sítSu kr. J.00 hver cm. dálksbreiddar; á ötSmm rítSum kr. 1.50 cm. Gunnar Egilson HafnarHtrwti Sjó 1 15 Strífts- B un*- Líf- Slvsa- Tais mi 608. • Tátryggingar. Sirnnefni: Shlpbroksr. VertS blatSsins er kr. 1.50 á mánutSi. Norræna stúdentamótið Samkvæmt símskeyti, sem Morg 'unblaðinu befir borist frá Khöfn gær, verður ekki hialdið norrænt istúdentamót í sumar, svo sem venja !hefir verið til undanfarin ár. Br ástæðan sú, að enn er ósamlyndi mikið milli Pinna og Svía og heift svo mikil í báðum þjóðum, að eigi viljaþær sækja sameiginlega fundi Mendingar allmargir hafa al'la jafna sótt stúdentamótin, þau er haldiri hafa verið. Alþýðablaðið og oiiaverðið Al'þbl. hefir nú undanfarna daga flutt hverja greinina annari merki- legri nm steinolíuiframleiðsluna heiminum og steinolíuverð hér landi. Þessar greinar virðast sprottnar m. a. til þess, að hlaupa undir bagga með steinolíufélaginu — bera í bæti fláka fyrir það verð, sem það hefir sett á olíuna, þrátt fyrfr það, þótt hækkun steinolíuverðsins og ójafn aður í verðlagi þeirrar vöru komi naumast jafn hart niður á nokkurrj stétt manna og verkamönnunum, þeim flokki manna, sem blaðið þyk ist vinna fyrir o.g bera fyrir brjósti — og á að gera samkvæmt stefnu skrá þess. Hér gengur blaðið hreint og beint á bug við stefnuskrá flokks síns, bregst bonum, þegar velsæld hanns er í húfi, höggur, þegar hlífa skyldi. Það. dregur fjöður yfir ó- sanngjarnt verð á þeirri vöru, sem verkamiarmiasfétt landsins þarf flestra stétta mest að nota og geng- ur með því í flokk þeirra, er það hefir áður barist á móti: einstökum innflytjendum, er hafa álagningu vörtumar í hendi sér og setja á það verð, er þeim þykir hæfilega gróða- vænlegt. Blaðið hefir þótst herjast á móti einstaklingum og samtökum ein- staklinga, sem íþyngja alþýðu manna með of hárri álagningu á ýmsar vörur. En nú sannar blaðið sjálft með viðtali sínu við skrif- stofustj ó ra Jandsverzluuarinnar, að hægt mundi að „selja olíuna æði miklu ódýrarj en Steinolíufélagið gerir‘ ‘ — sannar það, sem fyrst var bent á hér í blaðinu. Þetta hefði varla komið til greina, ef félagið hefði ekki verið eitt um hituna. En samt gengur blaðið með fullri dirfð fram í dagsljósið og talar máli félagsms en æpir að þeim, sem fyrstir hafa bent k, að steinolían vhu'Í of dýi-. Það afneitar þama alþýðufJokknum, þörfum hans og kröfum, og skríður undir pilsfald þess, sem ætti að vera mótstöðu- aðilji þess, og básúnar þaðan út: Alt er í hófi! Olíuverðið sann- gjarnt! Engar aðfinslur við félag- ið! Menn gátu búist við ýmsn a£ þessu blaði. En þessu hafa menn trauðla átt von á. Því svo hátt hef- ir látið í því til varnar flokk sín- um og til umbóta fyrir hann. Svo oft og einbeittlega hefir það glefs- að í þá atvinnurekendur hér, sem það befir álitið að þröngvuðu kosti alþýðunnar. En nú gengur iþað í lið með einum þeim seljanda, er það segir sjálft, að leggi meira á vör- nna en hófsam'legt er — einmitt þá vöruna, sem verkamönnum er hvað tilfinnanleigast að skulj vera óhæfi- lega. dýr. Það breytir engu í þessu efni, þó að blaðið sé í síðustu greinunum farið að ál'asa félaginu. Auðsjáam lega befir einhver skynsamari mað- 'ur en þeir, sem ritstjómina hafa á hendi, annaðhvort utan alþýðn- flokksins eða innan, bent blaðinu á, að það væri þarna komið lit á íorað, sem því væri hollast að eiga ekkert við, og því snýr það blaðinu við og fer að sækja á í staðinn fyr- ir að verja. Bn igönuhlaupið er jafn gífurlegt engu að síður. En menn hafa jafnframt fundið osökina til þessa liðhlaups blaðsins. Morgunblaðið hóf n. 1. fyrst máls á því, að eitthvað hlyti að vera bog- ið við steinolíuverðið hér. Og benti jafnframt á, að rannsaka ætti strax hvort varan þ y r f t i að vera svona dýr. En þetta þoldi veslings Alþýðu- blaðið ekki. Alt sem Morgunblaðið segir að sé hvítt — og sannar að sé hvítt — segir Alþýðublaðið að sé svart. Þó einhvem dag stæði hér í blaðinu að Alþýðublaðið væri fyr- irmyndarblað, mnndi það neita því kröftuglega næsta dag — bara til iess að vera ekki á sama máli. Það gildir einu þó það afneiti stefnu flokks síns og allri fyrri fra/mkomu sinni um leið. Það hirðir ekkert um, 5Ó það mótmæli einhverju, sem betur má fara fyrir flokk þess og )á stétt, er það vinnur fyrir, eins og nú á sér stað um olíuna — ef ient er fyrst á það í þessu blaði. En þetta er liðhlaup ia£ lakasta tagi. Sumir nefna það svik við fíokkinn. Yér skulum vera fáorðir um þá okleysu blaðsins, að Morgunblað- ið hafi ráðist á stjómina í sam- bandi við þetta mál. Það er Alþýðu- blaðs-sanrdeiíkur. Það hefir ekki staðið ein lína í þessu blaði, er árás- arkend sé, hverki á hendur stjóm- ar eða öðrum. En vér höfum bent á málið, bvatt stjórnina til að leita upplýsinga um orsakir þessa verðs, vegna þess að það stæði henni næst. Og fleirum mun hafa fundist þörf upplýsinga á þessu atriði, því heyrst hefir, að Piskifélag fslands nrani hafa með höndum rannsókn á steinolíuverði í Noregi og annar staðar í álfunni. Hefir því þá auð sjáanlega þótt tími til kominn að hefjast handa. Norska sfjórnin. í síðastliðmun mánuði gaf hinn nýi forsætisráðherra Norðmanna Halvorsen, til kynna í þinginu helztu drættina í stefnuskm stjóm arinnar. Meðal annaTS tók forsætisráð herrann það skýrt fram, að sam- kvæmt lýsingum þeim, er hin frá farndi stjórn gæí'i af fjárhag rík- isins, þá mundi ekki veita af að Norðmenn sniðu sér stakk eftir vexti og höguðu sér gætilega í f jár- málum, og jafnframt yrði landið að gera mikiar kröfur til skilnigs og fórnfýsi fólksins í hvívetna á fjár- bagnum. Hann bjóst við, að skattaálögur ríkisins nrandu fara vaxandi, og jafnfra.mt mundi verða lagður eignaskattur í eitt skifti fyrir ö'll, þess að koma samræmi á þau út gjöld, er styrjaldarárin höfðu haft í för með sér. En nm leið tók hann þa.ð skýrt fram, að ætti atvinnulífið að Irera þær byrðar, sem Iægi á því, og taka þeim framförum, sem framtíð lands ins krefði, þá væri það lífsnauðsyn, að það fengi að starfa án allra ónauðsynlegra, bafta og hamla. Kvað bann það liggja stjóminni mjög á hjarta, að fjarlægja öll slík bönd, en hinu mundi hún líka hafa opin augun fyrir, að hafa hönd bagga með, ef atvinnulífið kæmist inn á einhverjar hættulegar hraut- ir, er almennngi væru til hnekkis. Eitt mál væri það, er stjórninni væri mjög umhugað um, að taka til rækilegar yfirvegunar. Það væri dýrtíðin. Kvað hann stjómina mundi hafa úti allar klær til að stemma stigu fyrir hækkun vöra- verðs. En engin von væri til, að dýrtíðin rénaði að neinnm mun, fyr en eitthvert samræmi kæmist milli þess, sem landið eyddi og framleiddi.En hitt taldi hann hver j um manni augljóst, að það væn lítið, sem stjórn landsins gæt,i að- gert í því efni, hjá því sem borgar- amir, ef þeir hefðu vit og vilja til og gætn unnið saman. Hvatti hann landsmenn hið öfíugasta til þess að auka framleiðsluna og leggja, þar fram alla krafta sína. Jafnframt væri það vilji stjóm- arinnar, að reyna að koma á meiri friði og ró í þjóðlífinu, einkum á atvinnumálasviðinu. Kvað hann stjómina ekki reka erindi neiima sérstakra stétta, henni væri a’llar jafn kærar. Og því mundi sérhverri sem væri, tekið með skilningi og skynsamlegri kröfu, frá hvaða stétt samúð. En allar kröfumar yrðu að byggjast á grundvelli laganna, til- rauuir til þess að fá kröfum fram- gengt utan við lögin, mundi ekki verða liðnar. Bitumastic ver járn bezt ryði og gerir steinsteypu vatnsþétta. Hefir verið notí® við heimsins stærstu byggingar, svo sem Panamasknrðinn, o. A- ávalt notað við brezka flotamj. hjá Daniel Halldórssyni, Eanpið Bitumastic. eru Til sAlu húseignirnar Fjarðarstræti 33 og Aðalstræti nr. 12 (syðri helmiog' á ísafirði, eign dánarbús ctnd. theol. Gríms Jónssonar. gefa kaupm. Jón Grímsson Súgandafirði og undirritaður. Reykjavík 9. júlí 1920. ;0r) Upplýsi°^r Guðm. Oiafssoo Þorkell Blandon Iðgfræðingm Þiugholtsstræti 13, tekur að sér málflutning annast ksup og sölur, gerir simninga, tekof sér innheimtur og veitir lögfræðislegar leiðbeiningar. Viðtalstími kl. 5—7 síðd. aí Gips- loftlista og lofti’ósif, fjölbreytt úrval af veggfóðri og hinar alþektu tegundir af húspappa og pappír, höfum vér fenðið með sfðustu skipu®' ern viðskiftavinir vorir beðnir að athuga þetta Virðingarfylst Sv. Jónsson & Co. Jiyndari Síerlitíö a gatur Jangié atvinnu nú þagar. H.f. Eimskipaféíag Islands Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, öður okkar og afa, Runóifs Runólfssonar. Sigurveig Runólfsdóttir og dætur, Dagbok. Afgreiðslrumi á pÓBthúsinu er mjög ábótavant. f hvert sinn sem póstax eru að fara eða koma, er íþar troðningur mikill og verða menn oft að bíða lang- an tíma til þess að fá sig afgreidda. Við afgreiðslu eru aðeins tveir ungl- ingar, auk póstmeistara sjálf6) -gí er vitanlega gjörsamlega vi& miklar annir eru. Pósthúsið ber y ^ iítíð£V hægt að ráða fleiri ri6® ( að Alþingi skamti því svo eigi sé svo er, sem vér og hyggju111 ^ vera rétt, þá verður landstjo:rI1 ^fi fyrsta að bœta úr því og SJ ..íÆ' fé á næetu « tjl Iment tíjn (r>1 Alþingi vei'ti meira : um. Menn hafa ekki áb þess, að standa stundum sainaá pósthúsi til þess að ljúka þar e

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.