Morgunblaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 2
2 ate. Mljía. ■'■■■ » MOBGUNBLAÐIÍ) Eitatjóri: Vilh. Finsen. A fgreiðsla í Liekjargött! 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur nt alla daga viktmnar, að mámidögum undantekmim. líítstjórnarskrifstofan opin; Virka daga kl. 10—.12. Helgidaga kl 1—3. Auglýsingum sé skilað annaðhvort k afgreiðslnna eða í ísafoldarprent- ainiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess hlnðs, sem þær eiga að birtast í. kuglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá ati öllum jafnaði betri stað í blaðinn íá lesmálssíðnm), en þsrr rciu síðar koma. Augiýsingaverð: A fremstu síðu kr, 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 2.00 á mói.uði. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. f ' ♦<*;v • '■* •+ INTERNTIONALB ASSUEANCE COMPAGNl Höfuðstóll 10 miljónir Sjó- og stríðsvátryggmgar. Aðalomboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15 Talsími 608 og 479 (beima). Húsnæði óskast, 1—2 herbergi og eldhús óskast til leign nú þegar, handa hjónnm með eitt barn. Há húsaleiga borgnð fyrirfram. Uppl. í fsafoldarprentsmiðju, sími 48. en 4 þingi þess í nóvember. Þá verða einnig fulltróar frá Banda- ríkjunnm, Þýzkalandi, Austurríki, tlngverjalandi og Búlgaríu. Allir fulltrúar hafa jafna að- stöðu á þessum fundi, hvort sem þjóðirþeirra eru í Bandalaginu eða ekki. Því að fimdurinu er ekki bein línis háldmn til þess að taka nein- ar skuldbindandi ákvarðanir, beld- ur til þess að hægt, sé að átta sig á fjárhagsástandi heimsins eins og það er nú. Og óbeinlínis á hann að verða til þess að meira jafnvægi komist á peningaviðskifti millj ríkj anna en nú er- Mikill undirbúning- ur hefir verið hafður undir fund þennan. Skýrslum hefir verið safn- að úr öllum áttum, og fengið álit glöggvustu fjármálamanna út um allan heim, enda munu og margir slíkir verða þarna saman komnir. Fulltrúarnir munu svo hver um sig leggja fram skýrslu um fjárhags- ástand sinnar þjóðar, og fær hver fjórðnng stundar til þess að henda munnlega á helstu drættina. Frjáls sðmkeppni. Niðurl. Þegar svona stendur á, rísa upp samsteypufélög (,,hringir“). Með- MORGUNBLAÐIL ..-■ícÁsí.w'-. 1 ! línglandi er Gla-xo nij.jlkin útrýma allri annari tcg- v.nd a.f mjóik, sérstaklega harida hörnum og sjúklingum. 5». þú-.uud dósir ern seldar ::f' <tla:-''i á hverjnm degi. — i'Iiaxo cr aíi cins injólk og i-jówi, scm ait vatn hefi'r ver- ið t.ekið ú". Hún Jítur þvi úl 1 i:í - '.;r duft. Til þcss að geva Iiaiia aftur að venjulegri nijólk., þarf ekki anuað en að bada í hana vatninu, sem tek- ið hefir verio úr henni. Látið fvær matskeiðar í hálfan liter af sjóðandi vatni, og þér fáið hreina, fitumikla, holla injólk, notlueffl í stað kúamjólkur. Umboðsmcnn á Islandi Reykjavik. Eigendur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd, London & New Zealand AanindMR ■Drlwfari Fregnirhafakomið fjyrir skömmu af Amundsen heimskautafara. Var hann þá í Nome í Alaska. Og var ift.liin hans að fara til Wrangel- cyjarinnar og iáta sig frjósa inni norður af henni, í von um að 'hann gæti rekið yfir Norðurpólinn með hafísnum. í þessari för verðai með honum ti'l aðstoðar þeir Dr. Sver- drttp, Wisting og Olonkin. f vetur var Amundsen á Amo-eyjunni og hitti þar innfædda menn, sem hann nefnir Tsehukbschere, ogsegir hann Jraið vera merkilega menn. Og stú- deri Sverdrup þá rækilega og ætli h.ann að láta söfnin fá ýmsa hlnti um mermingarástand þeirra. Fékk Amundsen hjá þeim 50 hreindýr í skiftum fyrir aðra vöru, og hafði með því nýft hreindýrakjöt allan veturinn. Amundsen lætur vel yfir ■ leguim árangri ferðarinnar og hýst 'þó við enn hetri úrslitum. Fyrst voru í för með honum Tess- an nokkur og Knudsen. Voni þeir sendir heim með póst. En þeir em ekki komnir fram enn. Hefir rúss- neska stjómin látið út ganga þær upp'lýsingar, að þeir muni hafa far- ist. En Amundsen sjálfur er h.rædd- ur nm að þeir hafj verið drepnir. Myndin. sem fylgir hér með, er af Amrmdsen og hinum þremur að- stoðarmönnum hans r hinni fyrir- 'huguðu Norðurpólsferð. Amundsen or merktnr með X- Er myndin tek- in af þeim í Nome. Húsiignin Frakkast. nr. 13 fæst til kaups nú þegar. Húsið er hlýtt og vand- að og raflýst. Nokkuð laust til ibúðar í okt. Semja ber við Herbert M. Sigmundsson. al þeirra verksmiðja og gróðafé- laga, sem framleiða sömu vöru eða, samkynja. Samsteypan bjargar hverju einstöku framleiðslufélagi fi'á fal'li- — Þetta er margsýnt. Am'eríkumenn segja, að nálega öll samsteypufélög séu orðin ti'l á. þenn an hátt, og fremur af knýj’andi þörf en beinlínis gróðafíkn. Vitan- lega eiga undanteknmgar sér stað 'hér, eins og t. d. olíusamsteýpufé- lagið miklii. Og þar stendur sér- staklega á um frarnleiðslrma. Oliu- félagið „Standíird Oil“, sem skap- að hefir okkur fslendingum þung- ar búsifjar, er eitt hið gráðuga.sta okurfélag, sem til er í veröldinni. Það hefir sölu á miklum hluta allr- ar þeirrar olíu, sem not.uð er í heim- inum. Það á mestar olíulindir heimsins og kemst því engin veru- leg samkeppni þar að. Samsteypufélögin teygja sig sum aðeins irm eitt land, en önnur um heilar heimsálfnr, eða jafnvel all- an heim. Nokkru fyrir ófriðinn mik'la voru í beiminum nokkuð á annað hundr- að samsteypufélaga- En svo lítil var einokun þeirra flestra talin, j að því var tæplega veitt athvgli. j Aftur á móti voru þau nokkur til, sem auðsjáanlega voru örgustu blóðsugur, einkum í Ameríku. Það má telja samsteypufélögun- rnn það til gildis, móti ókostum þeirra, að öll framleiðslan í þeim er rniklu ódýrari, meira fram'leitt með minni kostnaði, en ef hvert framleiðslufélag (hlutafélag) væri eitt út af fyrir sig. Þar kemur í Ijós máttur samvinriurmar. Allri sam- keppni, sem skaðað getur sam- steypufélögin, er bægt frá. Þar í felast 'aðalgallar samsteypufélag- aima, ef Iþau hafa vonda eða sam- vizkulausa stjóm- En samsteypufélögin hafa sífelt „I>emoklesarsverð“ yfir höfði sér. Þau eiga. óvini, og fá þvr f'lest fyr eða síðar keppinauta, hversu vel scm þau girða. um sig. >Santstejrpu- félögin fæðast, lifa og deyja nátt- úrlegum dauða. Frjáls samk'eppni í framleiðslu og verzlun verður þeirra dauðamein fyr eða síðar. — Reynslan sýnir þetta, þótt tilveru- stund þeirra sé tiltölulega stutt í marmfélaginrr. Þau isamsteypufé- lög, sem traðka eðlilegum viðskift- um, kveða sjálf upp yfir sér dauða- dóm. — Það er þeirra óeð'lilega og samvizkulausa gróðafíku sem drep- ur þau. Rás viðburðanna jafnar fyr eða síðar það við jörðu, sern óheilbrigt cr í viðskiftalífinu. Það þolir eigi til lengdar nein okur- eða kúgunar- börrd, önnur en þau, sem efla þjóða- heill o-g stjórnað er jafnframt með Leikfélaq Reykjavíkur. í dag fimtudaginn og á morgun föstudag í Iðnó kl. 8. Yér morðingjar Sjónleikur í þrem þáttum eftir Guðrmmd Kamban. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó kl. IO—12 Og 2—7. mestu gætni. Það eitt, sem er í fu'llu samræmi við eðlilega marm- 'lífsframþrómr, lagar .sig eftir tím- anum og mönnunum, og fellur eigi um 'koll. — Þetta geta allir huggiað sig við. Þegar eitthvert samsteypufélag hefir annaðhvort Iþungað viðskifta- lífið tilfiimanlega eða grætt óeðli- lega mikið, rísa npp við hlið þeirra miljón keppimaiutar, sem vilja. endi- lega ná í þennan mikla gróða. Þahn ig myndast nýtt samsteypufélag sem keppir svo við hið e'ldra og kemur því loks á 'kaldan klaka. — Meðan á þessu stendur, það getur verið svo skifti mörgum árum, lækkar verð vörunmar, sern sam- keppnin er um. Þegar óvinurinn er lagður að velli, hækkar hún a'ftur, og alt gengur svo vel, meðan sam- steypufé'lagið nýja heldur sér inn- an eðlilegra viðskiftatakmarka. Nefna má, eitt dæmi þessu t.il sönmmar. Hið i'llræmda járnbraut- arteinasamsteypufélag okraði um tíma afskoplega. Norður-Ameríku- menn þurftu mjög á þeirri vöru að halda í járnbrautalandinu mik'la- Þeir þoldu eigi t.il lengd'ar einokun þessa. N0rði 1 rálífufélags• Þeir stofn- uðu margra milj. do'llara jámbraut- arteinaverksmiðjur heimiai hjá sér, og þær mynduðu svo nýtt sam- steypufélag. Þá varð gamla gróða- félagið >a.ð lækka seglin og það logn- aðist út af eftir nokkur ár. Ame- ríkumenn drápu það. Það spenti gróðabogann svo fast,, að hann biaut a,ð bresta- Síðan hefir verið hei'lhrigt verð á jámbrautartemum að fróðra manna sögn. En eins og fór fyrir þessu ill- ræmda járnbrautarteinafélagi, svo fer og fyrir öðrum, sem eigi kunua sér hóf í ágimdinui. Sagt er að nú séu mörg samsteypufélög í heimin- um á heljarþröminni, meðan ný- græðingamir, keppinautarnir, eru •'ð koma ár sinni vel fyrir borð. Þegar jámbrautin, sem félag eitt átti, milli Chicago og Mihvanken r*< yndist óvenju arðsöm, þá var *mn að jámbrautafél'ag -stofnað við hlið- ina á þvr eldra. Sömu leiðina, sam- Miða hinni, laigði félagið jámhraut. Borgin stækkaði og landið um- þverfis haua bygðist enn m-eira. Og enn græddu félögiii, þútt tvö væru um hituna. Þetta þoldu eigi fésýslu- mennimir til lengdar. Og nú kom Þ'-iðja járnbautin, og svo hver af annari. Voru þær orðnar 8 fyrir stríðið, og háru sig vel. En frjáls samkeppni hélt flutningsgjaldmu niðri, svo um ékkert okur var að ræða á því. Þar sem frjáls samkeppni ræður, eru atlar hendur á lofti til þess að ná r gróðagæsimar. Allir múnnleg- ir atorkuhæfileikar losna iþá úr læðingi. En þar sem samkeppnin er eigi, stirðnar filt. Það dregur úr framþrúun mannfélagsins. Þó að allar jámhrautir í Ameríku séu í auðmannahöndum, þá er samt h vergi í heiminum eins ódýrt flutn- ir.gsgjald og þar. Til jafnaðar er það nálega 'hálfu dýrara á Eng- landi. Þetta er einmitt, hinni frjálsu sambeppni að þakka. Þegar fr'amleiðslan í lreiminum með frjálsri samkeppni verður héldur meiri en þörf er fyrir hana, þá þrífast engin stór okurfélög- —- Þau fá þá að kenna á hagfræðis- 'lögmáli heimsins. — Þetta er hinn heilbrigðfisti jöfnnður, betri en jafnaðarhugiSj ón Sócíalista. S. Þ Dagbök. Athygli söngelskra manna skal v&h- in á auglýsingu Ara Johnson söngle*^" ara í blaðinu í dag. Hann hefir mestallan aldur sinn í Þýzkalandi er nafn hans ennþá eit.t með þektust11 söngxnannanöfnum þar í landi, lmnn hafi hætt að syngja opinber'e“il fvrir 12 árum síðan, enda hefir h<u111 sungið í öllum meiri háttar söngleih hú.sum á Þýzkalandi, t. d. við biöfl árlegu Wagners-sýningar í BajTTOUÍh, en sá heiðnr hlotnaðist einungis pei111’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.