Morgunblaðið - 21.12.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.12.1920, Qupperneq 2
MORC.T’NiSLADIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðela í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusimi 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, að ínánudögum undanteknum. LAX. Ágætur fryntur ]ax er seldur i dag og næstu daga í i mataruErzlun lómasar 3ónssunar. DAGBOK Guðmundur Asbjörnsson Laugaveg 1. Sími 556« Landsins bezta úrval af RAMMALISTUM og RÖMMUM Myndir innrammaðar fljótt og v«l. ffvergi eins ódýrt. Komið og reyniÖ- □ Edda 592012217—1. Atk . . fsland kom hingað í gær klukkan rra þrjú. Töluvert a£ vörum hafði skip- ið meðferðis, nokkuð af jólavörum til kaupmanna. Geysir fór héðan' í gærmorgun til Spánar, hlaðinn saltfiski. Jólapottar Hjálpræðishersins hafa nú verið settir upp niður á götum hér. Ætti fólk að styðja Hjálpræðisherinn með því að leggja nokkra aura í pott- inn, því ekki einn eyrir af því, sem þangað fer. fer til spillis — alt til að gleðja fátæklinga á .jólunum. ísland. Auk jþeirra farþega, er áður hafa verið upptaldir, er Hallgrímur Kristinsson framkvæmdarstjóri. Jólasýningarnar. í fyrradag hafði fjöldi verzlana skreytt glugga sína með vörum, enda var óvenju nfargt fólk úti að skoða jólavörurnar, þó kalt væri veður. Voru margar sýningarnar ein- stablega. í-utekklegar og hafa kostað mikla fyrirhöfn.. Mes-t kvað að sýning- unum h.já Haraldi, L. H. Múller, Vöru- húsinu, Liverpoól og Halldóri 8igurðs- syni, en hvergi var þó eins mikill mann söfnuður eins og hjá Sigurjóni Péturs- s.yni, enda var þar hornahlástur. Varð troðningur svo mikill þar, að róður brotnuðu. pá höfðu tóbaksbúðirnar all- ar og ýmsar aðrar verzlanir jólasýn- ingar. Tíittamir bréytast, og fáir hefðu spáð því. fyrir 15 árum, að jafn mikil rækt yrði. l.ögð við húðargluggar o eins og nú er raun á orðin. Önnur rottueitrun er nú að kalla um garð gángin. Eftir nýárið hefst síðasta eitrunin, með Raiininu. Að því lóknu verður farið að eitra í Hafnarfirði. Landeyjastrandið. Upphoð á skipinu „Dragör“ og munum :því tilhe.yrandi fór frani á Bakkafjöru á laugardaginn og í gær. Var alls selt fyrir 30—40 þús. ki\, én skipið sjálft keypti H.jörtur A. Fjeldsted fyrir 0200 kr., að því til- skildu, að vátryggingarféliigin sam- þykki þá sölu. Voru um 200 manns á uppboðimi. Skipið er nú orðið fult af sjó og sandi, og olían runnin úr því. En vélin, „Diesel“ -vól, er algerlega óskemd. ÖErzlun Hugustu SuendsEn 5mekklEgar jólagjafir. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S. af 1898. Slysatryggingar °g Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilson ' Hafnarstrætj 15. Tals. 608. Lítill ofn er til sölu með tækifær- isverði. IJppl. á Hverfisgötu 40, kjallaranúm. / Færeybkar peysur fyrirliggjand; T»ge og F C MÖHer SZSaB5gggBaSgSgBaS« Q Ú Ú m Fyrir börnin Jólin eru að nálgast. pau hafa oft verið kölluð hátíð barnanna. Þá miimurnst vér fæðingar þess barnsins, sem vér teljum öiluin öðr- j um börnum æðra. Því er það svo j eðlilegt, að vér einmitt þá reynum j sérstaklega að gera eitthvað fyrirj þan börn, sem vér náum til að gleðja með einliverjum hætti. En þarfir barnanna eru margvíslegar, selur KAUPFÉL.Í GAMLABANKANUM ■Tólakörfur fást hvergi fallegri y né ódjTari en á BazarThor val<jsensfélagsins. I og niargar þeirra miklu meir;a kný.j jandi en að fá jólatré, leikföng og sætar kiikur, þó að það geti llka j vérið. gott og.hlessað. Því er það, að „Bandalag kvenna“, sem er 1 mynclað af fnlltrúum frá ýmsum kveiifólöguin' hæjarms.hefir nú nnd I ; anfarið haft það mál til meðferðar, að koma upp stofnun eða fvrirtæki, j sem ínætti verð;i til þess «að efla ’ líkam.legan og andlegan þroska j sniáharna í Reykjavíkurbæ. Síðast- )• liðið vor kaus ..Bandalagið“ nefnd! kveiina, til þess að koma máli þessu j eítthvað áleiðis. \rar helst ráðgert! að koma é svokölluðum ,,barna-1 degi“, þar sem ýmislegt væri haft I til skemtunar, og alt það, sem inn kærni. rynni í sjóð. er helgaður væri böruuiulin. Slíkir dagar tíðkast m. jög í útlöndum og er þá jafnan einn tekjiiliðurinii að sel.ja merki, sern gei'in eru út í tilefni a£ deg- imim. Pví miður gat .,Bandalagið“ ekki komið því á, að hafa neinn 1 „barnadág" á þessu ári, sem nú er að enda, sökum þess að barnadags- merkin, sem pöntuð höfðu verið, komn ekki hingað fyr en nú alveg n. yJega. Til jiess er ætlast. að barna- dagur verði haíður einhvern tíma á næsta vori, og verða þá rnerkin væntanlega aðallega seld. Til þess það gera ofurlitla byrjun á því að safna fé fyrir þetta mál, 'sam- þykti „Bandalagið“ að reyna að selja nokkuð af merkjunum nú fyr- ir j'ólin, einmitt með tilliti til þess, að aldrei væri eðlilegra að menn myndu eftir börnnmun, en einmitt jiá. Merkin verða því borin um á götunum og boðin til sölu á Þor- láksmessudag og aðfangadag, ef gott veður verður. Sömuleiðis verða þau til sölu í verzlun frú Augustu Sveridsen. Þeir eru víst ekki margir, karlar né konur, sem komnir eru til vits og ára, að þeir hafi ekkj einbvern- tíma á æfinni elskað eitthvert barn. Minnist þá þess barns eða barna, og látið ekki jólin renna svo upp Þykk uEírarkápa. gerduft Hið nafnfræga ameríska Royal Baking Powder, búið til úr Kremor- tartar, framleiddu úr vínberjum. Notað á öllum bestu beimilum um víða veröld til þess að búa til góðar kökur, kex o. s. frv. Ger- ir fleðuna auðmelta, Ijúffenga og beilnæma. Að eins selt í dósum og missir aldrei styrkleik sinn né ferskleik. Selt í beildverzlun Garðars Gíslasonar og flestum matvöruverzlunum. til sölu. Verð kr. 50.Ö0. Einnig FLÖJELSKÁPA MÖTTULSPÖR. Mjóstræti 6 (efstu hæð). ok Bifréiða og bifhjólaYátryggingar Trolle &: Rothe hi. fæst nú í VERSLUN ÓL. ÁMUNDASONAR. Sírni 149. Lauga veg 24. Dlplomatfrakkl otí vesti, j'Jacket og’ vesti, og nokkrir tilbúnir yfirírakkar til sölu. Lágt vrrð. nnlirsen li Laull. Smá iranskbrauð (Runöstykker) eru bökuð eftir pöntun IhEQdor Hlagnússan Frakkastíg 14: Sími 727. ÍM III SÖlU IIIÍÉ. Sigr. Crlenösöóttir Þingholtsstræti 3. yfir ykkur, að þið hafið ekki fengið ykkur barnamerki, og ]>ar með lagt fram ykkar litla skerf til þess, að einbverjmn litlum börnum, sem þess þurfa með, verði liðsint. Fyrir hönd barnadagsnefndarinnar' Aðalbjörg Sigurðardóttir. Qóð bók er bezta jólagjöíin! Goethes Faust í K'ðingu Bjarna Jónssonar frá Vogi er bezta bókin, sjálfvalin jólagjöf í ár. Fæst hjá öllum bóksöium bæjarins Bókaverzlun Sigfúsar Eymunðssonar. Skjölöur \ \ fer til Borgarness 22. þ. m. fyrri hluta dags. Reykjavik 20. des. 1920 fif. EggErt Qlafssan. Hangikjöt. Kæfa. Rúllupylsur. íslenzkt smjör. Tólg. Matarverzl. Tómasar Jönssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.