Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAD
8. árg., 342. tbl.
Ffistudaginn 19. ágúst 192!.
fsafoldarprentaniifija h.f.
Gamla Bíó
1921
íslensk kvikmynd í 4 þáttum
tekin aí Magnúsi Ólafssyni
og P. Petersen og útbúinn
hjá Nord. Film Co. í Khöfn.
1. Viðtakan í Reykjavík.
2. Hátíðahöldin á Þingvöllum
3. Ferðalagið^frá Þingvöll-
um að ölfuBá.
4. A heimleið til Reykjavík-
ur og burtför konungsfjöi-
skyldunnar.
Sýning kl. 9.
Stjörnuliffræði.
XIV.
Timaios Plaíóns mun hafa verið
í»að rit fornaldarinnar sem mest á-
"rif hafði á heimsskoðan þeirra sem
^itrastir voru og mentaðastir. Og
Þar er þess getið, að þegar maður-
íun deyi, fari hann til stjörnu, þar
sem ráði sðmu lög [sem breytni
^annsins stefndi til], og lifi þar
áfram farsælu lífi, ef hann hefir til
Pess unnið með líferni sínu á jörðu
^ér. Og hjá Rómverjum virðist þessi
trú, að menn lifi áfram á öðrum
^jörnum, ekki hafa verið mjög óal-
S?enp, eins og riða má af hinu að-
dáanlega verki eftir Gastou Boissier
Utn trúarbrögð Rómverja. Þannig
segir t. a. m. i minnispeningi eftir
^austínu keisaradrotningu, sem að
*isu hafði átt fyrir mann heimspek-
lt>ginn Marcus Ánrelíns, að það hafi
verið tekið 4 móti henni á stjörn-
íoum (sideribus recepta, Religion
r°rnaine, I, s. 134; en það er ein-
*Wtt ekki rétt hjá hinum mikla latínu-
•oillingí, að þýða þetta: recue au
ciel).
Afar merkilegt er nú að sjí, hvern-
l8 andi þessarar fólkættar sem Grikk-
ir °g Rómverjar teljast til, hefur sig
Svo hátt í trúarbrögðum, að hafa i
Þessn mjðg svo verulaga atriði, ein-
^itt þá trú sem rétt er. Þvi að
Þegar vér höfum vísindi við, meg-
^ vér glögt skilja, að þetta er ein-
^itt þannig, að eftir dauðann á einni
^lörnn/ lifa menn áfram á annari.
~g það er vel skiljanlegt að svo
Jl'ióti að vera, þegar vér vitum, að
'fið er einmitt þáttur i tilraun til
'* koma fullkomnu skipulagi á hið
lflansa efni sem stjörnurnar eru af
gerðar-
Með því að hugleiða vel það sem
7* skal sagt, má gera sér þetta mál
alt Qokkurnveginn ljóst.
Eins  og iður er um getið, hefir
erið Sýnt að lífmagn  geislar  frá
^atnanmrj. Og ennfremur, aðgeisl-
11 Þessi  leitast við að framleiða i-
*Qd hins geisíandi líkama. Og það
fara hér enn lengra,  Geislanin
l .*Qlr eigi einungis að því að fram-
a ástand hins geislandi llkama,
Agœtup  höggvinn  sykur  og strausykur
ódýrastur  hjá okkur.  —  Enrjfremur  Rúgmjöl,
Eldspftur, niðursoðinn Lax o. m. fi.
H. BENEDIKTSSON  & CO.
Sími 8 (tvær línur).
Það tilkynnist hérmeð vinum og vandamönnum, að Elísabet
Guðmundsdóttir andaðist þ. 28. júlí s.l. að heimili sínu Finnnboga-
stöðum í Strandasýslu.
Aðstandendur hinnar látnu.
Innilegst þakklæti til allra fjær og nær fyrir auðsýnda hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns sáluga Ketils
Ketilssonar í Kotvegi.
Hildur Jónsdóttir.
Hatíabúöln.
Næstu  daga  verða s u m a r-
hattar seldir fyrir hálfvirði.
heldur alla leið áfram, alla leiðina
að því að endurframleiða sjálfan
hinn geislandi Ukama, eða líkama
honum líkan. Þetta styðst við at-
huganir. Menn hafa getað athugað
hvernig móða nokkur eða bjarmi
tók i sig mannsmynd eða likams-
hluta, og varð siðan að áþreifanleg-
um likama af holdi og beini. Og
þó að það sé furðulegt mjög að
skin nokkurt skuli geta valdlð slikri
smið, þá er það ekki svo mjög
miklu furðulegra en það hið alkunna,
að af vökva þeim sem blóð er
nefndur, skuli verða sin og hold
og bein.
Engum orðum ætla eg að eyða i
að ansa þeim sem kynnu að segja,
að það komi af trúgirni einni og
greindarleysi, þegar menn imynda
sér að likamning (materialisation)
hafi í raun og veru athuguð verið.
Eg ætla einungis að minna áhvern-
ig hinn ágæti Her'odot aftók forð-
um að triia sjómönnunum sem sögðu
að þeir hefðu komið þar sem sólar-
gangurian er á norðurhimni (eins
og er á suðurhveli jarðar). Og var
það að vísu áður menn vissu hvern-
ig sólargangur er til kominn. Og
nákvæmlega er það af sömuístæðu,
nefnilega vanþckkingu, þegar menn
eru svona alsannfærðir nm að Iíkamn-
ingar eigi sér ekki stað. En það má
telja víst, að bjarminn sem líkamn-
ing  verður af, standi af llkama, og
að það sé rangt, þegar andatrúar-
menn halda, að það sé Iíkamalaus
andi sem tekcr á sig Iíkama eða
likamast. — í síðasta hefti timarits-
ins Morgunn er mjög fróðlega sagt
frá líkamningum í grein sem þýtt
hefir Ragnar H. Kvaran. En mjög
virðast þær likamningar ýmsar vera
óheilbrigðar í eðli (pathologiskar), og
þó auðvitað engu að siður sðnnun
fyrir þvl, að likamningar eigi sér
stað.
XV.
Nokkru verður enn við að bæta
til þess að glöggva sig i þessum
hlutum.
Geislanin frá manninum er sterk-
ust og áhrifamest næst líkamanum,
og má tala þar am aflsvæði manns-
ins, likt og eðlisfræðingar tala um
aflsvæði (Faraday).
Á þessu aflsvæði, þar sem lif-
gejglnn mætir annari, utanaðkom-
andi, virðist nú viðleitnin á að fram-
leiða nýjan líksma helst geta tekist.
Og þannig virðast vera til komnir
svipirnir sem hinn skygni miðill sér
hjá mönnum, og plata ljósmyndar-
ans sýnir stundum. Svipir þessir
eru vísir til likamningar. Kemur
þetta sem hér var sagt vel heim
við þá athugun Kilners, að þegar
Hfgeislan mætir lifgeislan, þá eykst
bjarminn, ef ekki eru geislarnir of
óskyldir.   Nú  virðist  svo  sem  á
miðilfundi geti orðið nokkmt sam-
eiginlegt aflsvæði, fyrir geislan frá
miðli og fundarmðnnum, og að á
þvi aflsvæði geti fremur orðið llk-
amningar en á aflsvæði einstaklings.
Hér á jörðu er lítið um saroeigin-
leg aflsvæði, og er orsökin sú, að
menn ern svo ósimstiltir. Skýra
mi þetta fyrir sér með því að minn-
ast tilraunar sem gerð er í eðlisfræði.
Járnsvarf er látið í glas og segul-
magnað siðan. Verða þi allar járn-
agnirnar einn samtaka segulmagni.
Sé nii glasið hrist, þí virðist segul-
magninu lokið og svarfið er mátt-
laust. Eftir magnanina voru agnirn-
ar allar samstiltar, og þvi gat orðið
sameiginlegt aflsvæði. En þegar
glasið er hrist, fer samstillingin út
um þúfur, hver af hinum mögnuðu
smáögnum togar á móti annari, hver
eyðir annarar krafti, og ekkert sam-
eiginlegt aflsvæði getur orðið.
Því þroskaðra sem mannkyn er»
því meir sem það nálgast þetta stór-
konlega takmark, að verða ein lif-
heild (oypeizóon), þvi fremur er
þar um sameiginlegt aflsvæði að
ræða. Má hér minna á hvernig
telpan talaði um, að hreyfingarnar i
bjarmahjúp þeim hinum bláa sem
væri yfir mönnunum sem hiin var
að segja frá, færu allar saman.
XVI.
Náttúrufræði er það sem hér er
verið að rita, og með tilgátum sum-
staðar, eins og við er að búast. En
þó er það engin tilgáta, heldur vissa,
að geislan frá mönnum á öðrum
stjörnum stendur stöðugt til jarðar
vorrar og hvers einstaklings sem
hana byggir., Og af því getum vér
ráðið og verið vissir um, að frá
hverjum einstaklingi jarðar vorrar
stendur ávalt meðan hann er lífs,
geislan til anflara stjarna.
Nú fer að liða að þvi að hinn
þrautgóði lesandi uppgðtvi, að hann
hefir ekki til einskis setið yfir að
að skilja það sem i undan er farið.
Þvi að hér föfum vér nú að nálg-
ast skilning á þessu stórmerkilega
atriði, að sá sem var liðið lik á
jörðu hér, og jafnvel brendur til
ösku, getur nokkru siðar gert vart
við sig og verið þá ibúi annarar
stjörnu.
Um alla æfi mannsins stendur af
honnm geislan, sem kemur fram og
safnast fyrir á aflsvæði skylds en
lengra komins eða samstiltara mann-
kyns. Ög það sem þessi geislan
stefnir án afláts að, er að endur-
framleiða likama slíkan sem hún
stendur af. Þegar nú maðurinn
andast losnar orka úr hinum deyj-
audi likama og kemur enn fram í
sama stað. Og mi skapar þessi
geislan sér nýjan likama, og að þvi
er virðist ráða mega af ýmsum sög-
um úr »andaheiminum« — sem
auðvitað eru ekki á engu bygðar,
þó að mikið sé um misskilning -^-
þá verður þetta með tilbeina hinna
lengra komnu sem fyrir eru á þeirrí
stjörnu. Maðutinn sem eg gat um
i ritgerðínni stjörnujarðfræði, bjó til
hið ágæta orð skyndi-likami um
það sem þannig verður til með lik-
Nýja Bió
1921
Islensk kvikmynd i 4 þáttum
tekin af Magnúsi Ólafssyni
og P. Petersen og útbúinn
hjá Nord. Film Co í Khöfn.
1. Viðtökurnar í Reykjavík.
2. HátíðahöldináÞingvöllum.
3 Ferðalagið frá  Þingvöll-
um til ölvösár.
4. A  Heimleið  til  Reykja-
víkur og burtför konungs-
fjölskyldunnar.
Sýning kl. 8'/a
I siðasta sinn:
ÍH3P 0. m. fl. fra
altaf fyrirliggjandi
Spyrjist  fyrir
um verðið.
Sími 35.
1.1 UriÍMl 10.
um hætti og likamningur á miðil-
fundi; og telpnn sagði sitthvað af
erfiðleikum serrl orðið gætu á að
búa til hinn nýja líkama, eins og
t. d. ef andlitið hefði verið kvala-
fult. Þá sagði hún að eyddist svo
mikið af orku þeirri sem til þyifti.
Meira.
Hclqi Pjeturss
Lanöbúnaöurinn
og
skógræktin.
í grein einni í blaði þessu í vor,
21. apríl, skrifaði eg eitthvað um
téð starfsvið, sem eru við viðhald
og umbót landsins riðin. Eg drap
i að Búnaðarfélag íslands hafði ver-
ið heldur seinlitt með að sji um
að eitt atriði, er mun vera þýðing-
armikið fyrir framför landbúnaðar-
ins sem sé, framleiðslu og sðfnun
islensks grasfræs. Ef vér hugsum
okkur, að eitthvert félag eða ein-
hver ríkur maður keypti sér stór-
eign i þeim tilgangi að rækta alt
landið með þvl að brjóta það og si,
þi væri ekki hægt að hreyfa því
verki, því það mundi vanta fræ til
útsæðis. Menn eru farnir að rækta
hér mýrlendi í stórnm stil með því
að gera friræslu  og veita vatni i.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4