Morgunblaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað LÖgrjetta, Ritstjóri: Þorst. Gíslason. ð. árg., 184 ibl. ---------------------- Laugandaginn 17. júni 1922. ísafoldarprentsmieja h.f. pMnHXKstifKftjv’ Gamla Bíá ammmmtmmmmmKmmsi Flækinsarnir. Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 3 þáttum, frá Palladium Film Stockholm. Leikinn af ágætum og góðkunnum sænskum leikurum, Aðaihlutverkin leika: Carl Schenström kallaður »Fyrtaarnet«. ! Aage Benedikt'sen kaliaður »Bivognen«. Paliadiuin Fflm hefir verið mjög ettirspurð vara í seinni tíð, bæði innau Norðurlauda og utan, og frá sama fjelagi var okkar góðkunna mynd ,Bjarndýraveidai*ar* sem allir ttrnna eftir, og frá sama fjelagi kemur seinna: F. F F. (Film. Flirt og Forlovelse) og S. S. S. (Sol. Somrner og Studiner). Alpafjöii Banðaríkjanna. Afarfalleg landlagsmynd. 5El5kinn dq Lambaskinn keypt hæðsta %rerði H.f. Carl Hepfner. Með e.s. hefi jeg fengið flest alt tilheyrandi hjólhestum Dekk frá kr. 9 —18, Slöngur frá kr. 3—T. — Spyrjið um verð hjá mjer á öllu | sem þið þurfið tilheyrandi reiðbjólum ykkar. Nýjir hjólhestar koma með e.s. „Gullfoss<( (Hamlet). SIGURÞOR JONSSON. Aðalstræti 9. úrsmiður. Simi 341. 3 ja hæð hússins wið Skólavörðu- stig 3 er til leigu i október. Allsherjarmðt í. S. í. 3 spilar Lúðrafjelag Reykjavikur á Austurvelli. 4. Gengið suður að kirkjugarði og lagður blómsveigur á gröf Jóns^Sigurðs- sonar. Dr. Helgi Pjeturss flytur ræðu. 4Vs« Skrúðganga keppenda. IWótið sett af formanni I. S. I., A. lf. Tulinius. ^1« 5. Hr. alþm. Benedikt Sveinsson mælir fyrir minni Islands. Að Því búnu hefjast þessar iþróttiri I. Krínglukast. — 2. IOO metra hiaup. — 3. Stangarstökk. — 4. 200 metra hlaup. — 5. 1500 metra hlaup. Rólurnar og hringekjan á Iþróttavellinum verða til afnota frá kl. 3 e. h. Dansinn hefst kl. 8 siðdegis og verður þangað til kl. I eftir miðnætti. Kaupið leikskránay sem er seld á göfunum! Framkvæmöanefnöin. SkaBabótamálið. Samkvæmt ákvörðim skaðabóta- ^íttdar bandamanna 21. mars ^&stliðinn áttu Þjóðverjar að P^iða fyrstu afborganirnar, sem akveðnar voru með endurskoðaða ^reiðslusamningnum frá í vetur, ttiaí. Þegar leið að gjalddaga ^ Þýska stjómin yfir því, að til^^^ 'hefði ekki tekist að fá lán áð greiða þessar afborganir. Plóðalánið, sem rætt hefir verið 1 allan vetur, er ókomið enn, viðskiftavelta Þjóðverja er , m mun óhagstæðari en áður r Verið. — Hermes fjármála- tií bÓt; lerra Þýskalands var sendur I’iaris til samninga við skaða- ^anefndma, en eigi tókst hon- skift'^ ^ ^restinn. Þá urðu brjefa- kan 1 ttefndarinnar og Wirth ^ ,ara um málið og gekk illa í samkomuiagi.Frakkar höfðn að ef^b^11 °g ^etu 1 veðri vaka’ ttm - JóðverJar stæðu ekki í skil- sertdn , kjalddaga, mundu þeir ÍGfsiákv 6r ^ 1 Þýskaland: láta --- æbi friðarsamninganna Ef til þessa hefði komið, þá hefðu Frakkar orðið að gera það upp á eigið eindæmi, því Bretar og ítalir neituðu harð- lega að grípa til refsiákvæðanna. Á síðnstu stundu náðust þó samningar við skaðabótanefndina og fór svo, að hún veitti gjald- frest. í brjefi sem Wirth kanslari sendi skaðabótanefndinni 28. maí lofar hann því, að leggja fyrir ríkisþingið frumvarp um ýmsa skatta, sem nefndin hafði krafist að lagðir yrðu á, og sömuleiðis því, að fulltrúar frá nefndinni skuli fá að kynna sjer fjárhiags- mál Þýskalamds út í æsar. Varð þetta til þess að nefndin veitti gjaldfrestinn, en þó er það tekið fram, að loforðið nm hann skuli falla úr gildi, ef Þjóðverjar bregðast loforðum sínum. Einkum leggur nefndin mikla áherslu á, að stjórnin komi föstu skipulagi á seðlaútgáfuna og takmiarki hana. f Frakklandi eru menn yfirleitt ánægðir yfir þessum málalokum. Þó er Poincaré ekki ánægður. Seg- ir ihann að svör Þjóðverj,a sjeu vingjiarnleg og virðist bera vott um góðan vilja hjá stjórinni. En Frakkar hafi Svo oft áður brent sig á því, að fá góðlátleg svör í staðinn fyrir peninga, að þeir sjeu farnir að hrekkjast á því. í fyrri viðskiftum skiaðabóta- nefndarinnar við Þjóðverja hefir deilnmálunum jafnan lokið áþann hátt, að nefndin hefir sett Þjóð- verjum úrslitakosti; neytt þá til að svara. En í þetta sinn hiafa úr- slit fengist — að minsta kosti til bráðabirgða — án þess að heita hafi þurft úrslitakostum. Benda frönsku blöðin. á, að iþetta beri vott um vinsamlegri samvimnu milli Þjóðverja og nefndarinnar, en menn hafi átt að venjast áður. f viðtali við blaðið ,Intransigeant‘ hefir maðnr úr skaðabótamefnd- inni látið hið besta yfir horfum skaðabótamálsins. Segir hann, að eí Þjóðverjar ræki skuldbinding- ar sínar nú -— og á því telur hann enþan vafa — muni ástand- if. batna bráðlega. Sjeu ýms merki þessa þegar farin iað sjást. Al- þjóðaf jármálin muni komast í gott horf á ótrúlega stuttumtíma, et Þjóðverjar fyrirgeri ekki til- trú þeirri og lánstraustí, sem þeir Trópenól þakpappinn sem þolir alt. Fæat altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavik. UM íurá tiuern mai 6. útg. með nýjustu ákvæð- um í póstmálum, símamál- um, um opinber gjöld o. íi Kostar aðeins kr. 1,50. — Fæst hjá ölium bóksólum. i^ðnflfHRHiHHHHHHHHHHBMHHHHKHHI hafi nú. Samkvæmt útrpikningum þessa manns verða Þjóðverjar að greiða einn miljard gullmarka í skaðabætur þangað til í maí 1923. Vitanlega er alt undir þvi kom- ið, hvort talþjóðalánið mikla fæst eða ekki. Flestnm ber saman um, að Þjóðverjum sje algerlega ó- kleift að standa í skilum nema því aðeins að iþeir fái erlent stór- lán til langs tíma. Horfurnar 4 þessu eru að vísu ekki miklar nú sem stendur, því tilraunin sem gerð var með fundi f jármála- manna vestan hafs og austan í París nún« nýlega hefir farið út um þúfur. En eigi þarf að efast um, að byrjað verður á nýjan leik. --------o-------- Fyrirspurnum suarafl. Um leið og jeg þakka hinmörgu hlýlegu ummæli kvenna víðsvegar um land í minn garð, sem jeg hefi fengið bæði munnlega og brjef- lega í tilefni af kosningunum í sumar, vil jeg svara þeim fyrir- spumum, hvers vegna jeg hafi •ekki gefið kost á mjer til land- kjðrains, þvi að jeg hafði gert Afarskemtileg og lærlóms- rík amerísk stórmynd i 7 þáttum, eftir Marchall Neiian. Aðalhlutverkið, blaðadreng- inn »Dinty«, leikur Wesley Barry, sem margir munu kannast við úr »Fóstri fóta- langur. Sýning kl. 8 /„. Aðgöngumiðar seldir frá kl 7. Siðasta sinn. Bifreið fer í dag til Keflavíkur og Leiru kl. 5 síðdegis. Nýja Bifreiðarstöðin Lækjartorgi 2. Sími 929» það frá Kvenrjettindafjelagsins hendi að því tilskildu ,að nafn frambjóðendanna væm símuð út um alt land, og svo reynt, sem unt væri að fá prófkosningu um listann, bæði úti um landið og hjer í Reykjavík, svo endanleg röðun færi síðast fnam samkvæmt þeirri röðun kjósendanna, sem þar nxeð fengist. Á þennan hátt var jeg fús til að vera á lista kvennanna, hvar sem mjer yrð| raðað. En þegar þessari aðferð var ekki fylgt, sem þó hafði ver- ið samiþykt af allri Kvenrjettinda>- fjelagsstjórninni og kosninganefnd kvenna gegn einu atkvæði, þá- verandi formanns sjökvennanefnd- arinnar, frú Kr. Símonarson, þá tók jeg mitt framboð aftur, því jeg vildi ekki hlýta þeirri röðun, sem ein eða örfáar konur, með engan flokk að’ baki sjer, tækju sjer vald til að setja listannmeð, öllum kjósendum að fomspurðu. Virðingarfylst Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. -o FfI KueiFiettindalleiaQinB. Að gefnu tilefni lýsum vjer því yfir, að Kvenrjettindafjelag Islands hefir talgerlega dregið sig til baka frá allri kosningasam- vinnu við hina svokölluðu „Kosn- inganefnd kvenna í Reykjavík“, við landskosningamiar í sumar, með því að aðferð þeirri, við undir- búning og röðun listans, sem sam- þykt var af báðum málsaðilum, á fundi 10. apríl, var ekki fylgt, þegar til framkvæmdanna kom. Reykjavík 10. júní 1922. Fyrir hönd Kvenrjettindafjelags Islands. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Lovísa Fjeldsted. Auna Sigurðard. Christophine Bjamhjeðinsson. Ingibjörg Pj#tmidóttir. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.