Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslasosa, «■ ápg., 191 tbl. Sunnudaginn 25. júni 1922. ísafoldarprentsmiBja h.f. aaawwg- ’ Gamla Bió mmsmmmt Þeasi gullfallega og lærdómsríka myn^ verður sýud enn- ^ í kvöld kJ. 7 og 9. Sjerstök sýning fyrir börn kl. 6. Agætar landslags og gamanmyndir. Aðgangur aeldur í Gamla Bíó frá kl. 4. 11 hin Jarðarför elsku dóttur okkar, Dagbjartar, fer fram frá heim- öar látnu, Baldursgötn 22, þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 10 f. h. Dagbjört Brandsdóttir. Guðmundur Einarsson. 2 herbergi án húsgagna á góðum stað i bæn-1 um óskar einhleypur karlmaður eftir 1. júlí n. k. A. v. á Heildverslun Garðars Gíslasonar Talsímar: 281, 481 og 681. Fyrirliggjandi s Bifreiðahringir, — slöngur, — fjaðrir, — smurningabollar, — bremsuborðar, kúiu-lagera«, og ýms fleiri bifreiðatæki. Nýja Bió Ný ^úö v« ipiuO i Liygmg gg I gir, . bar verða seld brauð og kökur frá kökugerðinni á Laugaveg öaargskonar vörur aðrar. ^omið og reynið viðskiftin á Laugaveg 58. Trópenól þakpappinn sem þolir rlt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavík. niEKikanskir stigamenn. Skemtilegur sjónleikur frá Mexico, í 5 þáttum. :— Aðaihut- verkin leika, hin undur fagra leikmær Œinam Ccmper dq finbart Dnsmarth. Mynd þessi er mjög spennandi frá upphafi til enda, og gefur glöerga hugmynd um hinar sífeldu innanlands ó- eirðir í Mexico. Aukamynd: Ki na . kafli. Fróðlegar myndir af iifnaðarháttum og siðvenjum í þessu eldgamla ríki. Sýningar kl 0, og 9- Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Agöngumiðar seldir frá kl. 4. ið i Ijósmyndagerðp sjer til gamans, verður haldið í Iðnskólanum. Allar nánari upp- lýsingar í Sportvöi uhúsinu Bankastræti 11. Liggur þar frammi listi til áskriftar til 29. þ. m. Pjetur Leifsson ljósmyndari. Timaspiiling. Eftir Garðar Gíslason. Tileinkað „J. J‘.‘ , fjórtándu ath. get jeg einn- * Ver,Ó stuttorður. Þar finst höf. V6ra n°gu skáldlegur, og (j. st til þess aö verslunarástana kaupmönnum eins og íj^ suýr því í hendi) sje eigi if Vlf) nauðstaddan gemling, held k^rgandi fugl. Þótt jeg álíti gu hans eiga best við ^ ei!?in kenningar, vil jegsýna j^. 111 tilhliðrunarsemi í þessu at- afle'6^ hefir Þýðingarmiklar f ei^lu?ar‘ ‘ fyrir samvinnnmenn '^tándu ath. spyr höf. hvers nflla 'íeg ueiti því, aö ísl. þjóðin í flokka á þann hátt, ^ónas frá Hriflu tilgreinir í lej^ -ui „Komandi ár“. Jeg iljg . V1’ af því að sú aðgreining er kki v'tleyf;a. Menn flokka sig leldu si'l®runiúlum eftir efnahag, eftir skoðunum. Ef póli- lskar , ftij, , koðanir J. J. fara mest ...Ví- kve hátt er í buddunni v°n um völd, fer fram- í g f,lls að verða. skiljanleg. J —*uuu ath. og víðar lætur • ta]a;° 8ein l)aÓ hneyksli hann '«ss 0p. si'e um stuðning af hálfu tjettio; ■ ei>a ,if !'ari<!a verslunar- onuitt f-’ °.g er svo að Skilja, að tfiittyjn ^t maklegt og rjett að >a<S oj^n^’0 v®lt í götu hennar. að }j- en^’1Tn blandast hngur ns: ,eðal<ír 6r eiíÍ£1 útt við stuðn- i-Þttarjjn fJtyrl£ til einstaklinga ar> (þótt J. J. vilji snúa því þannig) heldur gagnvart heild inni, eins og áður er bent á, svo liún geti unnið Þjóðfjelaginu sem mest og best gagn. í þessu sam- bandi má ekki einblína á inn- byrðis samkepni í verslun, heldur ta.ka fult tillit til heildarverslun- ar landsins við aðrar þjóðir. Þar á öll þjóðin aö standa saman, og það getur aðeins orðið með góðu skipulagi alfrjálsrar verslnnar, sem studd er af ríkinu með sjerment- un og bættri aöstöðu erlendis. — Meðan sá rígur er í versluninni, sem nú er og hefir verið nokkur undanfarin ár, stendur hin unga og fátæka innlenda verslnnastjett il’a að vígi að vinna hlutverk sitt. I þessari sömu athugasemd seg- >r J- J.: „Höf. gleymist að geta þess, að stjóm J. M. ljet hann hafa meðmæli landsinis, þegar hann fór út til að útvega sjer vöru- slatta þann, sem kom fyrir nokkru‘ ‘. Og. þessa gleymsku álítur hann víst mjög bagalega (fyrir sam- vinnumenn ?) og afbrot stjórnar- innar mikil. Sannleikurinn í þessn efni er sá, að þáverandi atvinnu- og versl nnarmálaráðherra Pjetur sál. Jóns son, form. Sambands ísl. sam- vinnufjel. mæltist til þesis að jeg í utanför minni leitaði eftir mark- aði fyrir íslenskar afurðir og greiddi fyrir söln þeirra, og var „meðmæla.brjefið“ stílað til stjórn arvalda þeirra, er jeg kytnni aö snúa mjer til í þessn augnamiði. Það átti ekkert skylt við innkaup mín, og skal jeg góðfúslega sýna J. J. það, þegar hann vill svala sannleiksfýsn sinni og gefa hin- um framliðna ráðherra frið í gröf smni. Til þess aö hugga J. J. ogmilda gagnvart stjórn J. M. vil jeg einnig geta þess, að ferð mína kostaði jeg að ölln leyti sjálfur, og sje nokkur í þakklætisskuld í þessu efni, þá eru það þeir sem mæstir standa Sambandi ísl. sam- vinnufjel., og skal jeg nú fyrst tilefnið gafst sýna, hvernig þeirra opinberu þakkir hljóða. í ræðu hr. Hallgríms Kristins- sonar, forstjóra Sambandsins, er Tíminn flytur 20. f. m. eru marg- ar rúsínnr til kaupmanna, sem ástæöa hefir þótt að setja til smekkbætis í grautinn. En þar er ein, sem mjer mun sjerstaklega vera ætluð, og er hún svohljóð- andi: „Einn af stærstu heildsölnnnm hjer í Reykjavík keypti gærur og seldi til Ameríkn. Hann mun hafa horgað nokkum hluta þeirra hjer meö 80 aurum kg. og sumt jafnvel niðnr í 70 au. pr. kg. Hæst mun hann hafa greitt 90 aur. pr. kg. Ekki er minsti vafi á því, að ef vjer hefðum ekki verið búnir aö ná síðastl. hanst þeim góðu sam- böndum í Ameríku í þessari grein, sem vjer höfum nii, þá mundi verðið hafa orðiö tölu- vert lægra, og jafnvel óvíst að allar gærnrnar væru seldar enn‘. í skýrslum, sem jeg gaf um söln ísl. vara erlendis og prent- aðar eru í 96. og 103. tbl. Morgun- blaðsins þ. á. og 19. tbl. Lögrjettu, sjest hvernig ástatt var með söln á ull og gærum í Ameríku í fyrra sumar meðan- jeg dvaldi þar. Bráðabirgðatolllögin voru geng- in í gildi, en eftir þeim bar að greiða mjög háan innflutn- ingstoll af allri ull annari en teppa ull (carpet wool). Nú var það vitanlegt, að ísl. ullin, sem er sam- bland af fínni og grófri ull (þeli og togi) haföi bæði verið notuð til klæðadúka og teppa, var því mjög vafasamt hvort hiin, og nokkrar aðrar líkar nllartegundir mundu verða undanþegnar hinnm háa tolli. Þessi tolll. örsökuðu verö fallið og kyrstöðunaí nllarmarkaðn um í fyrrasumar. Jeg gekk fyrst á milli líklegra kaupenda og reyndi aö telja þá á að kaupa smásendingu til þess að komast að raun nm hvort- tolls yrði kraf- ist, en allir ljetu í ljósi, að enginn vafi væri á því, að tollupphæðina yrðu þeir að leggja út („depo- nera“) strax sem ullin kæmi á land, svo ættu þeir eftir á undir högg aö sækja gagnvart tollstjórp inni um endurgreiðslu, ef ullin yrði álitin teppaull. Það myndi hafa í för með sjer kostnað og óþægindi, málalok fengjnst ekki fyr en seint og nm síðir, og ef ill'a færi, væri tollupphæðin töluvert meiri en verðmæti nllarinnar. Aft- ur á móti buöust ýmsir kaupeud- ur, ef jeg gæti fengið vissu um það thjá fjármálastjórninni í Wakhington að ullin yrði -eigi tolluð. Jeg leitaði álits og um- sagnar tolleftirlitsmannanna í ^ New York og fór tvisvar snður • til Washington í þessum erindum.! Eftir langa bið fekk jeg tilkynn- ingn þaöan, að íslenska ullin yrði ekki tolluð meðan bráðabirgða- tolllögin giltu. Þetta tilkynti jeg ýmsum ullar- og gærukaupendum, sem jeg vissi að höfðu nn hug á að kaupa þessar vörur frá íslandi. Skömmn seinna hepnaðist mjer meö vissum skilyrðnm að fá pönt- un á miklu af gærum. Á heimleið- inni í september fann fulltrúi Sambandsins í Leith mig að máli. J-eg sagði honum allar kringum- stæður viðvíkjandi ullar- og gæru markaðinnm í Ameríku og að jeg væri reiðubúinn aö kaupa allar gærur Sambandsins fyrir hátt v-erð. Hann vildi ráðfæra sig við forstjórann og vísaði til hans. Um það bil, sem jeg kom til Reykjavíkur, fyrst í okt., hafði gæruverðið fallið vegna gengis- breytingar, gat jeg þá boðið for- stjóranum ákveðið 90 aura pr. kilo fyrir allar gærur Sambands- ius, eftir innvigt. Þegar hann hafnaði því, af þeirri ástæðu að hann væri á förnm til útlanda og vildi reyna þar fyrir sjer, urðnm viö ásáttir nm það að hann símaði mjer tilboð á gærunum eftir að hann hefði rannsakað markaðinn og gaf jeg honnm í skyn, að jeg kynní að geta náð hærra verði með fast tilboð í höndnm. Gæruverðið hækkaði aftur seinna á haustino, en tilboðið kom aldrei frá forstjór- anum, þrátt fyrir ítrekaða fvrir- spurn um það hjer á skrifstofn Sambandsins. í ræðu sinni telur forstjórinn að meðalverð á gærum Sambands- ins hafi orðið hr. 0.91þ^ nettó pr. kíló, og ber það saman við verö er hann segir að jeg muni hafa borg- að. Á þetta að sýna yfirburði Sambandsins. Fyrst forstjórinn vill gera samanburð á tölnm, get jeg gefið þær upplýsingar, að jeg borgaði enga gæru, sem jeg keypti síöastliðið haust til útflutnings nndir kr. 0.90 pr. kilo á ísl. höfn eftir innvigt. þeirra (auk þess keypti jeg nokkuð af gömlnm gærum og ósöltnðnm. lausum gær- nm í smákaupum hjer á staðnum, sem jeg að mestu leiti ljet rota, og koma eigi málinn við). Eftir því sem jeg hefi sannfrjett, seldi Sambandið gæmr sínar í Ameríkn fyrir 55 cents hverja géra þ a n g-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.