Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAHB
Þýskaland , hef ir fyrirmynda-
nefnd þýska verkfræðingafjelags-
ins, rannsóknarstofur í öllum iðn-
greinum og aðra eins leiðtoga og
Hellmich, Matschoss, Moede,
Piorkowski, Schlesinger og Wall-
achs.
Holland hefir líka merka fyrir-
niyndastofnun, og ágætan fræSara
í þessum efnum, þar sem er pró-
'fessor Volmer við háskólann í
Delft, þar sem alt er gert til þess
að brýna fyrir mönnum haganleg
vinnubrögð.
Jafnvel háskóli Islands sendi
fyrir stríðið prófessor Finnboga-
son hingað til lands, til að kynna
sjer þessi efni.
Italía er nú að undirbúa mik-
ÍDn alþjóðafund um þessi mál, er
á að halda í Genúa; fylgir þar
dæmi Spánar, er nýlega hafði al-
þjóðafund í Bercelona undir for-
ustu dr. Mira.
Verkfræðingar frá Svíþjóð og
Sviss hafa nýlega verið í landi
voru til að kynna sjer fram-
kvæmdastjórn og vinnurannsókn-
ir og höfum vjer fundrð, að þessir
ferðamenn hafa hinn mesta áhuga
á vinnuvísindum og telja þau af-
ai mikilsverð.
Ástralía er að vakna undir
forustu Museio. Japan hefir þeg-
ar sent dr. Uyeno, forstöðumann
hinnar keisaralegu japönsku sál-
fræðisstofunnar, hingað til lands,
til að kynna sjer framkvæmda-
stjórn, vinnuathuganir og vinnu-
fræði. Dr. Kan-ichi Tanaka og
prófessor Yukiyoshi Koga eru í
Ameríku  í  sama  tilgangi.   Dr.
opinberra mála. Og þann saman-
burð  er auðvelt að  gera.
Lítum þá til aðalatvinnuveg-
anna, sjávarútvegs og landbún-
acar.
A sjávarútveginum hafa á síðari
tímum orðiö stórvægilegar breyt-
ingar. Hann hefur varpað af sjer
fornum fjötrum fátæktar og fram-
taksleysis, risið upp með nýjum
krafti, fengið nýtísku útbúnað og
stendur nú að allra dómi full-
komlega jafnfætis sama atvinnu-
rekstri í nágrannalöndunum. Is-
lenski fiskurinn er nú orðin eftir-
sótt vara og talinn. víða best verk-
aði fiskurinn á heimsmarkaðinum.
Á þessum atvinnuvegi fremur
öllum öðrum hvílir nú heildar
búskapur íslensku þjóðarinnar,
þaðan renur megnið af tekjunum
í landssjóSinn, sem gert ha'fa land-
inu kleift að koma upp nýjum
mentastofnunum og menningarfyr
irtækjum og yfir höfuð að bera
þann kostnað, sem aukið sjálfstæði
og vaxandi þjóðarþroski hlýtur
að hafa í för meö sjer. Bíði þessi
atvinnuvegur verulega hnekki,
hlýtur það óhjákvæmilega að hafa
þær afleiðingar, að þjóðarbú-
skapurinn í heild sinni færist
aftur á bak til eldra ásigkomu-
lags, mentastofnanir og menning-
arfyrirtæki hins nýrri tíma legg-
ist niður og þroski og kjarkur
þióðarinnar, sem 'fengiS hefir byr
undir vængi á síðari árum, fari
aftur þverrandi. Hinn nýji, aukni
og umskapaði sjávarútvegur, er
langstærsta framfarasporið, sem
hjer  hefir  verið  stigið  'á  svæði
Uyeno ætlar að halda áfram ferð atvinnumálanna.
sinni kringum hnöttinn og kynna
sjer þetta efni í mörgum löndum.
Onnur lönd í Asíu koma eflaust
á eftir á þessum brautum".
Gilbreth ætlast nú til, að öllum
þessum vinnufræðaforða, er Ame-
ríkumenn fengju frá bandamönn-
um yrði síðan komið fyrir á bóka-
safni, eða sjerstakri stofnun í
Ameríku, þar sem hver er vildi
gæti fengið fræðslu um bestu að-
ferðir,  er  menn  þektu  í  hvaða
Þessi greiðsla mundi ekki síður
koma bandamönnum að haldi en
Ameríkumönnum, því að þegar
hver þjóðin færi að rannsaka að-
ferðir sínar, til þess að geta gert
grein fyrir þeim, mundi henni
ekki aðeins verða ljósara en áður
hverjar af aðferðum hennar væru
bestar og leggja meiri stund á
þær en áður, heldur mundi hún
við rannsóknina finna margtnýtt,
er til bóta horfði, og græða þann-
ig sjálf á því að greiða skuld
sína.
Þessar tillögur Gilbreths virð-
ast mjer svo frumlegar og vitur-
legar, að jeg geri rá?5 fyrir að
íslenskir lesendur hafi gaman af
að heyra um þær.
Guðm. Finnbogason.
Samanburðup.
Elöðin.  — Listarnir.  -
málastefnurnar.
Lands-
Tíminn nefnir D-listann venju-
lega Morgunblaðs-lista, en B-list-
inn er, eins og vera ber, kendur
við Tímann. Mbl. amast ekkert við
því, að D-listinn sje við það
kendur. En mun þessara tveggja
lista ætti þá að mega finna m. a.
í afstöou Mbl. og Lögr. annars
V6gar en Tímans bins vegar til
En hvernig hefur nú afstaða
Mbl. og Lögr. annars vegar og
Tímans hins vegar veriS til þess-
arar greinar atvinnulífsins 1 Mbl.
og Lögr. hafa jafnan sýnt henni
velvilja, en Tíminn hefir frá upp-
hafi tilveru sinnar sýnt henni
beinan fjandskap, bæði atvinnu-
vtginum í heild og eins einstökum
fcrvígismönnum hans, sem verið
hafa . margir hverjir dugmestu
kraftar þessa þjóðfjelags á und-
anförnum árum. Verk þeirra og
þýðing þess fyrir þjóðarheildina
hefur Tíminn aldrei skilið. Hann
hefur ofsótt með þráa og þröng-
sýni þennan kraftmesta nýgræð-
ing í íslensku atvinnulífi, stöð-
ugt reynt að skapa óvild gegn
honum meðal lesenda sinna. Og
kunnugt er það, að Jónas frá
Hriflu, sem Tíminn styður nú til
landskjörs, var, að allra kunn-
ugra dómi, einn af helstu undir-
róðursmönnunum, er stofnað var
til hins alræmda verkfalls hjer
í bænum fyrir nokkrum árum
meSal togarhásetanna. Síðasta og
ljósasta dæmið um illan hug þeirra
Tímamannanna til sjávarútvegs-
ins, samfara algerðu skilnings-
leysi þeirra á gildi hans fyrir
þjóðarbúskapinn í heild, er fram-
koma þeirra og blaðs þeirra í
Spánartollsmálinu. — Mbl. og
Lögr. hafa aftur á móti veitt þess-
um atvinnuvegi allan þann stuðn-
ing, sem blöð geta í tje látið.
Hver stefnan er þarna rjettari
og heillavænlegri ? . — Því eiga
menn að svara viö kosningarnar
8. næsta mánaðar.
Þá er að minnast á hinn aðal-
atvinnuveginn, landbúnaðinn. —
Hann hefir ekki tekið framförum,
sem samsvari framförum sjávar-
útvegsins, heldur orðið aftur úr.
En hverjir hafa borið fram víð-
tækustu tillögurnar til viðreisnar
honnm, þær tillögurnar, sem ísjer
fela mesta framsýni og bjartsýni?
Það eru ekki Tímamennirnir. Það
eru forvígismenn járnbrautar-
málsins og vatnavirkjunarinnar.
Og það er Lögrjetta, sem hefur
beitt sjer fyrir þeim málum, en
ekki Tíminn. Lögr. hefur .frá
upphafi og alt fram til þessa verið
eins blaðið, sem sint hefir þessum
málum að nokkru ráði. í riti Sam-
vinnufjelaganna hefur Jónas frá
Hriflu lagt eindregiS á móti járn-
brautarmálinu, og fyrir nokkrum
árum áttu flokksmenn Tímans
þátt í því að hefta framkvæmd
vatnavirkjunarmálsins, og blaðið
fylgdi þeim þar að málum. Það
hefir leiðst þar út í stagl og þvælu
um litíls verð aukaatriði, en aldr-
ei skilið neitt í aðalatriðunum. -—
Mætti síðar fara nánar út í það,
að sýna afstöðu Tímamannanna til
þessara tveggja aðalframtíðar-
mála íslenska landbúnaSarins.
Efsti maður D-listans, Jón
Magnússon, hefir jafnan verið
einn áhugamesti maðurinn um all-
ar tilraunir, sem gerðar hafa ver-
ið til þess að hrinda þessum stór-
málum eitthvað áleiðis.. í báSum
þeim hefir hann verið meðal
fremstu forgangsmannanna. Og
sama er að segja um annanmann
D-listans, Sigurð Sigurðsson bú-
fræðing, sem þar fyrir utan hefir
átt meiri og minni þátt í öllum
búnaSarmálaframförum hjer á
l^ndi síðustu áratugina. Þarf ekki
að telja upp verðleika hans á, ^ið >að, sem menn á íslandi alment
því sviði, með því að Öllum bænd-!       halda um ritdómara.
Glaxo-barn!
Þetta er fyrsti íslend-
ingurinn, sem eingöngi1
hefir verið alinn á 61»*°
frá því hann var þrigðJ*
vikna gamall. Nú er hani1
sex mánaða. Hann heflr
aðeins di «kkíóGla»°
og aldrei fengiö
neina aðra todU'
Honum hefir aldrei orði"
misdægurt og altaf té&
jöfnum framförum. Mör|
börn búa að því aila »fi
að þau fá ekki nóga brjóstó'
mjólk fyrsta árið. Ql^°
getur bætt úr því, Börnin
þurfa enga aðra fæðu eD
Glaxo og hún gerir Þ811
hrauat og bráðþroska
Látið ekki börnin yðar
vera áu Glaxo.
PörðuF Sueinsson s Ci
Tímanum en víður í Lögrjettu.
Þetta er þaö, sem máli og stefn-
,um skiftir, en efcki karp um ó-
veruleg smáatriði. Útsjónin frá
dálkum Tímans er moldvörpunn-
ar sjóndeildarhringur. Þaðan sjest
hvorki til fossa nje fjalla, ogekki
að tala um það, að útsjónin til
hafsins er alveg lokuð.
Prh.
Athugasemö
um landsins eru þeir kunnir. Þótt |             --------
Jónas leggi Tímaskrif sín á meta-! 1 blöðum að heiman verður mik
skálarnar, verða þau ljettvæg ilg misskilnings vart, þar sem sí
móti ritum og störfum Sigurðar, o£, æ er kvartað undan vöntun á
Sigurössonar í þágu íslensks land-' góSum ritdómum, rjett eins og
búnaðar. En það er Tíminn, sem' það væri betri ritdómurum í lóf a
boðið hefir upp á þennan saman- lagt að koma í veg fyrir öll þau
burð, sem hjer er gerður, með. kynstur af mishepnuðúm ritsmíð-
grein, sem blaðiö flytur 17. þ. m. um, sem sett eru saman á Islandi
Frá Lögr. hálfu skal því haldið , um þessar mundir. Hið sannasta
fram, að greinar þær, sem hún í þessu efni er, að hversu góðir
hefir flutt um viðreisn íslensks'sem ritdómarar kunna að vera,
landbúnaðar, bæði fyr og síðar,' geta þeir ekki kent efnilegum rit-
sjeu yfir höfuð veigameiri og vííS- j höfundum að skrifa. Maður sem
tækari en greinar Tímans um hin er góðum ritkostum búinn og á
sömu mál, án þess þó að ritstj. sjálfstæði til að bera í hugsun og
Lögr. geri kröfu til þess að vera framsögn, hann fer ekki eftir því,
talinn sjerfræðingur í þeim efn-' sem ritdómarinn álítur best, held-
um. — Tíminn frá 17. þ. mán.; ur eftir hinu, sem hann sjálfur
hampar hátt greinaflokki eftir J.; álítur best. Góður rithöfundur
J., sem staðið hefir þar í blaðinu hefir ekkert tjí þeirra að sækja,
og heitir „Komandi ár". Er auð- sem um bækur rita. Meistara-
heyrt, að höf. greinanna hyggur, verkin eru hið eina, er veitt get-
sjálfur, að þar sje fram flutturlui rithöfundi skólun og hann leit-
fagnaðarboðskapur, sem ekki eigi' av þangað til að komast í snert-
sinn líka í íslenskum ritum, sem^ingu  viS  anda  snillinnar.  Sjer-
um líkt efni fjalla. Hann er svo
hugulsamur, að draga þarna sam-
an í eitt þau atriði þessara gieina
hverja bókmentaöld einkennirein
hver sjerstök tóntegund, sem hún
leikur í öll lög sín. f þeim kór
sinna, sem hann telur aðalatriðin. J segir fátt af ritdómurunum, því
Og merkilegt má þaS kallast, ef
mörgum hefir ekki farið líkt og
þeim, sem þetta ritar, að þeim
hafi þótt lítið til innihaldsins
koma, eftir útdrættinum að dæma.
Þetta er ekki annað en hjakk og
stagl um þau dægurmál, sem nu
eru mest rædd í blöðunum, sumt
áður marghrakiö, en annað  smá-
meistarar hverrar aldar gefa hjer
tóninn. Aðra líkingu mætti nota
og segja að þeir væru víngarðs-
herrarnir. f raun og veru verður
ritdómari aldrei talinn með fyrsta
flokks rithöfundum. Bitdómarar
skapa ekki skóla, þeir skrifa ekki
guðspjöll, heldur leggja út af því
sem  aðrir  skrifa.  Lessing  eöa
munir glerbrot, sem tínd eruupp Brandes, sem einhver mundi kann
hjer og þar. Hvergi er opnuð víð ske vilja minna á í þessu sam-
útsýn  til  framtíðarinnar.   Beri bandi, standa ekki hátt í virðing-
menn þetta saman við greinar,sem
Lögr. hefir flutt um járnbrautar-
mál, fossamál, áveitumál o. s. frv.
og þá útsýn, sem í sambandi við
þessi mál hefir verið opnuo hug-
um manna um framtíð landbúnað-
arins í samvinnu og samkomulagi
við aðra atvinnuvegi landsins, þá
munu menn geta fundið, að meg-
inmunurinn felst í því, hve sjón-
deildarhringurinn  er þrðngurhjá
arstiga bókmentanna fyrir rit-
díma, heldur fyrir verk, er hófu
þá upp fyrir ritdómara, meistara-
leg verk er geymdu andlegarupp-
sprettur og gáfu samtíðarmönn-
unum tóninn. Fánýti ritdóma og
ritdómara er ljdst, ef menn líta á
árangurinn af starfi þeirra, hvort
heldur þeir fjalla um efhi sín já-
kvætt eða neikvætt. Eit, sem mik-
inn  fagnaðarboðskap  eða  mikla
Sá maður sem býður út vinstúlfc11
sinni og gleymir að taka með 8}&
Tobler
hann  er  vís til að gleyma eiD'
hverju fleira.
speki hefir aö færa,  eða þá r'{
sem brýtur í bág við tímana °^
ev lykill að nýjum hugarheimtU11'
það lifir og getur ekki dáið nj*
týnst, fremur  en  annað,  sem **
góðu  bergi  er  brotið.  Nú  ^t&
menn hundruS þvílíkra dæma, a"
ritdómarar hafi fordæmt slík r1*'
og er það kannske ekki ónáttur'
legt,  þar  eð  ritdómari í  orðs»lS
í'ylsta skilningi er hvorki sá se*
skapar  nje  skilur  meistaralegar
hugsanir. En hins eru engin dæ101'
að slík rit hafi hrotið fyrir ***"
ernisstapa  þrátt  fyrir  ofsókmr
ritdómara, — eða yfirleitt annar^
sem tala tungum lýðsins og altat
eru um seinan tilbúnir a8 taka *
móti nýjum hugsunum. Af þess*
má sjá,. að gott rit og lífvænleg*
heldur  jafnóhaggað  velli  fyrlf
því sem ritdómarar segja, og a"
það  kemur  í  sama  stað  niður
hvort  þeir  fara  lofsyrðum  e^a
lasts um bækur, sem eru hugsaSai
af  snild.  Kannske  líður  nokktir
tími' áður en nýjar og stórgóða*
hugsanir verða viðurkendar, kafl11
ske verSa þær aldrei skildar e**
framkvæmdar, en samt er ekkert
nægilega sterkt til að koma p^
fyrir kattarnef og þá síst ritdóö1'
arar. Firra væri að halda því frað1'
að  ritdómarar  ætíð  sje  bliudjf
fyrir ágæti nýrra  (eða nýjaðra^
hugsana.  En þó þeir hafi  allaJJ
vilja á að halda því fram, se)jl
snillingurinn  hefir  sagt,  þá  e
starf  það  jafnlítilsvirði  eins  °*
einhver vildi herma eftir þm^'
unni  með  dálítilli  trumbu.  Stór
hugsun og mikilfengleg talar ftT
ir sjer sjálf með álíka kraf+-' °^
Jehóva af fjallinu Sínaí og hv^
menn eru me'ð hsnni eða mot'-  P
er það alt saman gjálfur og gl30'
ur; fyr  en  veit hefir hún  ^
undir sig heiminn.  «vo  að  iBeI1
jafnvel urðu þess ekici varir Wf
ig þeir tóku sinnaskiftum. Á ^^
bóginn er það alkunna hvernig rJ
dómarar oft verð til að hæla al,r
handa bannsettu rusli og gera &
ið úr bókum, sem eru jafnvel
lausari en svo að mestu naut SJ
sína eigin spegilmynd þar óskeC1. _^
Sömuleiðis hefja þeir oft til $&
anna bækur sem geyma al^eD* ,
og þvældar hugsanir sem hver
inger útblásin af t. d. eins og ra
er á um Gest eineygða eftir G1  ^.i
Gunnarsson og fmwat jáVbte^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4