Morgunblaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ fjekk afarmikínn fjölda kaup- og England þvert og endilangt enda og var les:ð um landið þvert til þess að halda rœður. Mest ber «g endilangt. Og fjöldi ungra & Lloyd George og Bonar Law. manna fylkti sjer undir merki Lloyd George hefir haldið nærri Mussolin'. Hann er gæddur for- 20 ræður síðan hann lagði n'ður ingjahæfileikum og fylgismenn völdin, enda lofaði hann því, að hans hlýða honum í bl ndni. Gerð- láta til sín heyra, þegar hann ist flokkur hans br.átt öflugur, væri orðinn atvinnulaus. Flestar en eigi eru nema tvö ár síðan af ræðum þessum hafa verið stutt hann fór að starfa sem pólitiskur ar — haldnar á járnhrautarstöðv- flokkur og keppa um þingsæti. untun þar sem lest sú, er hefir í flokki þessum er harður agi og flutt hann, hefir farið um, en 6 Mussolini er í raun og veru e:n- stórar ræður bef:r hann haldið. valdsherra allra fylgjenda sinna, f kvöld talar hann í Glasgow, en sem nú eru orðnir á aðra miljón. þar var Bonar Law fyrir tveim- IJm 400.000 manns af flokknum Ur dögum. Það er tvímælalaust, ■eru í raun og veru ekkert annað að L. G. hefir best lag allra manna «n her, og hafa menn oft fengið a því að tala þannig að almenn- að kenna á honum, en aldrei þó Jngi geðjist vel að máli hans; eins og síðustu vikurnar.Fascistar Bonar Law þykir fremur leiðin- hafa tekið borg:r og bæi og farið hgUr ræðumaður. Hef'r hann nú með mesta ofsa þvert ofan í lög fjutt „prógram‘I-ræðu nýju stjórn- og landsvenjur, en svo öflugur er arinnar og leggur L. G. út af flokkur þeirra, að stjórnin hefir henni í ræðum þeim, sem hann ekki getað ráðið við neitt. Og hefir flutt síðan, og leitast við að nýju tíðindin, að forsprakki þe:rra sanna, að stjórnin nýja hafi ekki skuli vera kvaddur til að mynda komið fram með neipa nýjastefnu, stjórn, táknar í raun og veru ekk- 0g gefi enga skýring á því,'hvers ert annað en það, að Fascista-hreyf vegna það liafi verið nauðsyn- jngin sje orðin svo öflug, að stjórn ]egt að steypa fvrri stjórn:nni. in hafi ekk: sjeð sjer fært að Er andinn mikhi hlýrri í garð L. ráða við hana. Fascistar hafa gert Q. en hann var áður en hann Ijet byltingu, sem orðið hefir án blóðs af stjórn; t. d. hafa Northcliffs- úthellinga af þeirri ástæðu einni, blöðin farið lofsamlegum orðum að stjómin og konungur hafa sjeð um hann síðustu dagana, eftir að þann einan kost að láta undan. hafa skammað hann bótalaust síð- Hreyfing Fascistanna er ekkert astl'ðin tvö ár. „Daily Mail“ virð- annað en rammasta afturhalds- ist ekki ætla að vera hliðholt hreyfmg og þjóðemisrembingur- nýju stjórninni, því það kemst inn er hennar aðalstoð. Mussolini Svo að orði um stefnuskrá Bonar hefir farið öfganna á milli; hann Law í gær, að í henni felist ekk- er æsingamaður og ofstopamaður ert nýtt og að L- G. hafi þó verið hvar sem hann er; en það er til- fremri forsæt:sráðherranum í því, tölulega sjaldgæft að sjá sama að hann hafi þorað að láta í Ijósi manninn sýna þá eiginleika bæði skoðanir, en það gerj nýja stjórn- sem jafnaðarmaður og afturhalds- in ekki. Má nýja stjórnin telja maður. Blóðið er heitt í Itölum, sjer vísan undirróður af hálfu og er ólíklegt að lík hreyfing og Northcliffs-blaðanna. Fasc:sta-hreyfingin gæti magnast í Um horfur á úrslitum kosirng- nokkru öðru landi í Evrópu en anna leikur alt mjög á lausu emmitt þar. Kosningarnar sem fram fóru 1918 En nú er eftir að vita hvernig yoru a]^ öðruvísi í haginn búnar Mussol’ni tekst að friða landið og cn þær’eru nu. f>á fylgdist íhalds- koma hugsjónum sínum í fram- flokkurinn og mikill meiri hlut: kvæmd- Þingið verður sennilega frjálslynda flokksin* að málum og rofið tafarlaust og nýjar kosn- voru fyrirfram vissir um mikinn ingar látnar fara fram. En eftir me'ri hluta atkvæða. Nú er það framkoma Faseista hingað til virð- baiidalag rofið, og þessir flokkar ist^ekki ástreðulaust að óttast, að ganga til atkvæða hvor í sínu be'tt verði ýmiskonar þvingunar- ]í!gi. Aðalflokkarqir við kosning- ákvæðum við kosningarnar, og að arnar verga þessir: íhaldsflokkur- Mussolini fari ekki að öllu á ]ml; sem væntanlega kemur að stjórnskipulegan hátt. Það er ficstri fulltrúatölu allra flokk- «kki ólíklegt, að kominn sje í há- 8Una, 0g var sterkastur allra sætið maður, sem skoðar sig sem stjórnmálaflokka í gamla þing'nu. e nvaldsherra og þykist nógu Verkamannaflokkurinn, sem hafði sterkur til þess að hjóða öllum um 80 atkvæði í síðasta þingi, og byrginn. Það er engin lýðfrelsis- ýmsir telja nú líklegan til að stjórn sem nú er komin að völdum auka stórum fulltrúatölu sína. í ítalíu, það er afturhaldsstjórn Frjálslyndi flokkurinn. Hann er — rammasta afturhaldsstjórnin, nf, skiftur. Öðru meg'n er Lloyd sem setið hefir að völdum í nokkru George og fylgismenn hans, en landi í Evrópu, síðan rússneska hinumegin „óháði“ frjálslyndi keisaraveldið le ð undir lok. flokkurinn, sem þeir Asquith og Grey lávarður eru foringjar í. — -------®—------- Siðamefnda, brotið hafði fleiri | fulltrúa í þinginu, sem nú var slitið fyrir nokkrum dögum, og þykir líklegt að þe'r verði sigur- ------ sælli í baráttunni en L. G. En þó London 28. okt. cr þetta ekki víst. í kosningabar- Enska þing'ð var leyst upp í áttunni hafa þeir Asquith og Grey íyrradag og nýjar kosningar aug- ennþá legið mjög á liði sínu og lýstar. Er framboðsfrestur ákveð- lít'ð aðhafst. Þykjast menn sjá irn til 4. nóvember, en kosninga- þess merki, að þeim muni þykja dagurinn verður miðvikudagur 15. viðurhlutamikið að ganga til kosn. nóv. Fimm dögum síðar á hið ný- inga í andstöðu við Lloyd George. kjörna þing að halda fyrsta fund Og það þykir jafnvel ekki með s'nn. öllu ólíklegt, að hann mun: hljóta Alt tal manna snýst um kosn- fylgi sumra gamalla samverka- Birkenhead lávarðar. En fari svo, má ganga að því vísu, að sú að- stoð verði t;l þess að auka honum mjög gengi við kosningarnar. Það eru rúmlega sex hundrað manna, sem kjósa á til þingsins nýja. Hafa þegar komið fram um 1300 framboð. íhaldsmenn hafa þegar boðið fram rúmlega 400 manns, verkamenn tæp 400, fylg- ismenn Lloyd George um 200 og „óháði“ frjálslynd: flokkurínnum 300. Tölur þessar breytast vitan- lcga nokkuð næstu daga, en þó má gera ráð fyrir, að hlutfalls- lega verði tölurnar þessu líkar, þegar framboðsfresturinn rennur út 4. nóvember. Insku kasmngarnar. tun oou'larusrHun. Þegar sagt var frá „Hreins“- verksmiðjunni í Skjaldborg hjer í blaðinu nú fyrir nokkrum dög- um, var það sagt, að í sama hús- inu hefði Garðar Gíslason stór- kaupmaðux- sútunarverkstofu sína. Það e'r ekki rjett, að þarna sje sútunarverkstofa, heldur er það verkstofa til að rota gærur, þ. e. losa af þeim ullina, verka bjóra til /útflutnings, hreinsa og þurka ull o. s. frv. Þessa verkstofu hefir hr. G. G. rekið þarna frá því í fyrra, og e'r háJft húsið, eða vel það, notað í hennar þarfir. í fremsta rúminu er gærunum hlaðið upp og í þær borið efni, sem losar ullina við skinnið. Þá er í næsta herbergi ullinni flett af bjórnum, og er það mjög fljót- gert. En síðan eru bjórarnir þvegn ir í legi, sem blandað er í þeim efnum, sem þar eiga við, og þá saltaðir og flutt'r út í tunnum. UUin er einnig þvegin þarna, og í einu herberginu er hún þurkuð á rimlahillum við h:ta, sem feng- inn er frá „Hreins“-verksmiðj- unni. Hr. G. G. kynti sjer þessa verk- un á gærum og ull í för sinni vest- ur um haf fvr'r nokkrq. En fyrir- tækið er þarflegt, með því að það veitir atvinnu hjer heima við út- bixning íslenskra vöruteguiida, sem áður hafa verið fluttar út óunnar með öllu. Síðar mun fleira koma þarna. upp til efl:ngar íslenskri vöruverkun, því Garðar Gíslason stórkaupmaður er mjög áhuga- samur um alt slíkt. ingarnar. Hjer er ekki talað um manna sinna í stjóminni, úr flokki annað en stjóramál, og foringj- íhaldsmanna, við þessar kosningar, amir þeysa á stað um Skotland svo sem Austen Chamberlain og Bærinn 09 bsiariulllrúarniF. í Alþýðublað’nu 7. þ. m. svgrar Jón „með geislaljómann“ Bald- vinsson grein er stóð hjer í blað- inu fyrir nokkru. Var í henni rætt um skoðanir þær, er hann Ijet í Ijósi á síðasta bæjarstjórnarfundi, er hann hjelt því fram, að bæjar- fulltrúum ætti ekki að líðast að versla v'ð bæinn, þó bænum væri það hagfeldara en að skifta við aora. f þessari grein Jóns Baldvins- sonar er hinn mesti heilagleika- tónn og sakleysisandi. Er svo að sjá sem J. B. telj: sig flekklausan mann og nokkurskonar yfir-for- sjón bæ.jarstjórnarinnar, og að hann geti sagt með nokkrum rjetti: „Hver yðar getur sannað upp á mig synd?“ Með þessu er þó ekki verið að gefa hjer í skyn, að J. B. sje sjerlega syndugur maður. En hitt mun vera, að hann i sje sviplíkur öðrum breiskum mönnum. Svo óþarfi v:rðist fyrir hann að vera að setja upp slíkan syndleysissvip.------- — — Greinina byrjar hann með því að tilkynna að hann hafi sctlað að biðja Morgimblaðið fyrir leirjett'ngu á ummælum þeim, sem tiðindamaður Morgunblaðsins hafði eítir honum af bæjarstjóraarfund- inum, vegna þess að þau hafi verið „villandi“. Þetta er mjög undarlegt. Jón játar það sjálfur í grein s nni, að hann hafi sagt, að hann væri á móti því að bæj- arfulltrúarnir skiftu við bæinn, þó hann gi-æddi á því. Og ennfremur af livaða ástæðum. Hann hamrar á þessu sama í greininni. Morgun- blað'ð sagði ekki annað en þetta. En vítti þessa stefnu. Undan | hverju er þá J. B. að kvarta? Sýnilega ekkj undan öðru en því, að blaðið sagði rjett frá ummæl- um hans á fundinum og dirfðist að andmæla þeim. Bæjarfulltrúanum þykir vænt um „að kominn er fram skoðana- munur um það, livort rjett sje eða ekki að bæjarfulltrúarnir slæg ist eftir því að versla sjálfir við bæinn“. Stórvillandi er að nota þama orðið „slægist“. Gasstöðin leitar eftlr tilboðum um kolafarm. Öll- um var frjálst að senda tilboð -— bæjai-fulltrúum eins og öðrum, og þeim ekki síst, ef þeir vonuðu að þeir gætu með því útvegað bæn- um ódýrari kol en aðrir. Einn bæjarfulltrúinn sendir t'lboð; sem að dómi J. B. og annara er að- gengilegast. Aðeins vegna þess að bæjarfulltrúi á í hlut, er tilboð- inu hafnað. Bæjarfulltrúi má ekki, að áliti J. B., útvega bænum ódýr kol. Bæjarfulltrúj má ekki láta bæinn verða þess aðnjótandi að b.aun hefir betr| sambönd en aðr- ir.Bæjarfulltrúi á að sitja hjá hlut- laus og aðgerðalaus, þegar hann getur verið bænum til fjárhags- legs hagnaðar. Það er ekki til neins fyrir J. B. að reyna að mót- mæla því, að þetta er fáránleg- asta meinloka, og er sama hvern- ig hann reynir að vefja hana inn- an í tilbúna hættu, sem bæjarsjóði get' stafað af svo sjálfsögðum við- skiftum. J. B. kveðst vera því mótfall- inn að „t. d. gasnefndarmenn geti tekið þó ekki sje nema nokkur hundruð krónur í umboðslaun af kolafarmi, sem keyptur er til gas- stöðvarinnar“. Hvað hugsuðu gas- nefndarmenn, 0g þar á meðal J. B., um umboðslaunin, þegar þe:r ](ituðu tilboða um kolafarminn? Bjóst J. B. við, að umboðslaun- in kæmu ekki til greina, ef ein- hver annar en gasnefndarmaður útvegaðj farnrnn? Areiðanlega hafa þeir vltað um þau strax og búist við þeim. En af því þau renna í vasa gasnefndarmanns, þá ex tilboðið dauðadæmt. Gasnefnd- armaður má ekki hagnast nokkrar krónur um leið og hann útvegar bænum ódýrari kol en aðr:r, en það mega aðrir gera. Allur þessi hugsanaferill óg öll þessi rök- færsla J. B. er svo fráleit, að lík- ara er að barn beri hana fram en fullvaxinn maður. Þrátt fyrir öll skrif J. B. stend- ur það fast, að bærinn á að sk:fta við þann sem selur honum ódýr- ast í það og það skiftið, hvort sem hann er bæjarfulltrúi eða ekki. f bæjarstjórninni eru nógu margir samyiskusamir og ráð- vandir menn til þess að fyrir- h.vggja brask og óheilindi, sem J. B óttast, og meðal þeirra mun J B. telja sig. Alt fjas hans um það er því fyrirsláttur einn. --------o----— Hún stóð yfir dagana sunnu- daginn, mánudaginn og þriðju- daginn síðastliðinn. Sóttu hana á 8 hundrað manns, börn og full- orðnir. Dómnefndin hefir nú felt úrskurð sinn um hverjar mynd- irnar sjeu verðlaunaverðar og fer hann hjer á eftir: ' Fyrstu verðlaun. Nafnlausa fjelagið, fvr:r land- lagsmyndir. Helgi Hjörvar, fvrir mannamýndir. Önnur verðlaun. Sigurður Gíslason stýrimaður, fyrlr myndaflokkinn. Osvalclur Knudsen fyrir myndaflokkinn. Haraldur Arnason fyrir mynda- fíokkinn. Loftur Guðmundsson fyrir myndaflokkinn. Þriðju verðlaun. Björn Björnsson bakari. Þuríð- ur Sigurjónsdóttir. Björn Steffen- sen. Haukur Thors. Jón Björasson kaupmaður. Gunnar Stefánsson. H. Sigtryggsson. Þorbergur Ól- afsson. Sveinbjörn Ing:mundarson. Hallgrímur Matthíasson. Björn Arnórsson. Sigurður Tómasson. Og er þá 18 veitt verðlaun. — Þeim verður útbýtt síðar, mjög bráðlega, og verða hlutaðeigendur létnir vita um það. Þeir, sem sendu myndir á sýn- inguna, eru beðnir að vltja þeirra hið fyrsta á afgreiðslu Morgunbl. -------o------- 1' Janus Jónsson fyrv. prófastur. Þriðjudaginn 7. þessa mánaðar ljetst að heimili sínu í Hafnar- firði, sjera Janus Jónsson fyrr- um prófastúr. Hann var um sjö- tugsaldur. o- EpI. 8imtros:niir frá frjettaritara Morgunblaðsms. Khöfn 8. nóv. Tyrkir. London: Kemalsliðar hafa heimtað, að Bosporus yrði lokað fyrir útlendum herskipum, nema Angorastjómin veiti þeim umferð- arleyfi. Breskir herflokkar hafa tekið að sjer að vernda soldáninn. Hershöfðingjar bandamanna 'hafa beðið stjómir sínar um umboð t.il þess að lýsa yfir umsáturs- ástandi. Akafar æsingar og götu- óeirðir í Konstantínópel. Fjármál Þjóðverja. Berlín: Markið fellur enn óð- um. Sterlingspundið nú 37000 mörk, dönsk króna 1294.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.