Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Þórunn Björnsdóttir, Ijósmóðir.
Tímamót, hvort heldur er í æfi
þjóða cða einstakra maima, hafa
æfinlega þau áhrif, að menn
staldra ögn við og líta aftur yfir
farinn veg.
Svo fer og mjer að þessu sinni,
ej jeg vil, með fáum orðum, minn-
ast þess, að í ár eru liðin 25 ár
siðan Þórunn Á. Björnsdóttir,
Ijósmóðir byrjaði að starfa í þess-
um bæ.
Með komu hennar hingað hefst
r.ýr tími í sögu ljósmóðurstarfs
í þessu landi, því hún byrjaði á
mörgu er til stórbóta hlýtur að
teljast. Má þar til nefna, að það
er frá hemii komið, að nú. fær
hvert Ijósmóðurefni, sem hjer
stundar uám, að vera v:ð nokkrar
fæðingar áður en gengið er til
prófs. Sömuleiðis byrjaði hún
lyrst á, að bókfæra alt, er laut
að fæðingum þeirra barna er hún
tók á móti, svo og lengd þeirra,
þyngt o. fh Og þetta alt áður
en nokkur sýslugerð var heimt-
uð þessu viðvíkjandi. Þess verð
jeg  líka  að  geta  hjer,  að  Þór-
bania sinna í hennar hendur og
hún hefir aldrei brugðist.
Orðfá og aðgætin, ráðholl og
óttalaus hefir hún staðið hjá þeim
á þrautastundunum, og jafn orð-
fá, en innileg hefir hún glaðst
með þeim, og altaf sami mannvin-
urinn.
Þórunn A. Björnsdóttir er
íædd 30. des. 1859, að Vatns-
horni í Skorradal. Voru foreldr-
ar hennar Björn hrepstjóri Ey-
vindsson frá Brú í Grímsnesi og
Sólveig Björnsdóttir prests Páls-
sonar prófasts á Þingvöllum, cn
múður-amma hennar og nafna var
Þórann. Björnsdóttir prófasts frá
Hítardal. Og er það úrvals kyn
í  báðar  ættir.
í júnílok 1897 flutti Þórunn
Jjósmóðir hingað til Reykjavíkur
og byrjaði að starfa hjer; og
hefir síðan, svo að segja, ekki
farið daglangt úr bænum, að und-
anskildu sumrinu 1911 er hún brá
sjer til útlanda til þess, af eigin
raun, að kynnast framförum þeim,
viðvíkjandi ljósmóður störfum, er
Frh.
Mjólkin
unn Ijósmóð'r ber það mjög fyrir
brjósti, að hæfar stúlkur fáist til
þessa starfa, og að þær verði
sem  best  mentar  í  sinni  græði.
En þótt jeg geti þessa fyrst,
kenni til maklegrar viðurkcnn-
ingar, verður það ekki þetta, sem
heldur minningu hennar lengst á
lofti, nje heldur er það þetta, sem
veldur almenningshylli hennar og
a3mermingsvirðingu í þessum bæ.
Nei, það gerir starfræksla hennar
sjálfrar, það gerir ósjerplægnin
hennar, fórnfýsin, þolinmæðiu,
stillingin, það gerir þrautsegjan
og maslausa öryggið, það gerir
samviskusemin og trúmeuskan, það
gerir handlægnin.
Aldrei hefi jeg cnhþá þekt
liokkurn mann annan ganga með
slíkrí alúð að starfi, aldrei svo
óskiftau huga, svo óþreytandi ást
og djúpa virðingu, sem híui hefir
k þessu lífsstarfi sínu.
Þetta  hafa  konurnar  fundið. I Ií:uniu.
Öruggar hafa þær I^K't líf sitt og
orðið hefðu úti í heiminum síðan
1890, er hún dvaldi á fæðingar-
stofnuninni í Kaupin.höfn.
Annars altaf unnið, nótt og dag,
ár út og inn  í 25 ár.
Nii vex hjer upp, í kringum
Þórunni ljósmóður, stærri Ijósu-
barnahópur en áður eru dæmi til
í þcssu landi. Þau þekkja „ljósu"
æði mismikið, en öllum er þeim
óhætt að treysta því, að fyrstu
hendurnar, sem snertu þau í þess-
i;m heimi voru hreinar, hlýjar og
mjúkar. Og eins víst er hitt, að
fyrstu hugsanirnar, sem hugsaðar
voru yfir þeim í þessu lífi, voru
jafn hreinar, hlýjar og mjúkar
eins  og hcndurnar.
Við þessi 25 ára stai'fstimamót
vu jeg því, í nafn allra sem þegið
hafa hjálpar heniiar, þakka henni
af heilum hiig ug árna henni allrar
blessunar á komandi tímum.
. 8a ,Guð, scm að ávöxtinn gel'ur'
allra  góðra  verka, gcymh-  henni
ijjósubarn,
Það er le:ðinlegt verk að þakka,
þegar ekki er unt að láta þakk-
lætið koma í ljós í öðru en fá-
tæklegum orðum. Þessvegna vil
jeg  biðja  alla  er  eiga  þakklæti
skibð  af okkur,  að  taka  viljanji 1             __________
fyrir verkið, eða öllu heldur, að
skoða  getuleysi  okkar  sem  vott  RafmatjnSofilíir,
þcss, að við e'gum þeim svo mikið
að þakka, að naumast er til nokk-
urs  að  reyna að  sýna  verulegan
lit á því. Það sem við getum hugg-
að okkur við, er að eðli sjálfrar
gleðinnar geldur mönnum mestar
þakkir og bestar. Þeir sem leitast j
iðulega við að gleðja aðra, verða
sjálfir sírennandi gleðilindir, hvar
sem þeir fara.  Því er eins farið
uin  gleðina og vatnið. Hún þarf
að renna eftir farvegum. Ef hún  Gcfí ö  þlff  C§ttllttl
frá okkur er viðurkend fyrir að vera hreinust, heilnæm-
u s t og b e s t. Hringið til okkar í síma 517 og getið þjer þá
fengið  hana  senda  heim  daglega  yður  að  kostnaðarlausu.
Virðingarfyllst,
Mjólkurfjelag Reykjavikur.
—     lampar,
—     luktir
Rafmagnspressujárn,
~     straujárn,
—     skaftpottar
Fyrirliggjandi mjög ódýrt.
K. Einarsson & Björnsson.
Símar: 915 og 1315.           Simnefnis Einbjörn.
gerir það ekki, — ef við öðlumst!
sjálfir  gleði  án  þess  að  vilja'
m'ðla  öðrum  mönnum  af  henni,'
þá  fúlnar  hún  í  okkur, líkt  og'
vatn,  er  hefir  lent  í  forartjörn, I
þar sem ekkert er frárensli. Kost-
um því kapps um, að verða gleði-
iindir,  en  ekki  andlegar  fúlu-
tjarnir.  '
Og þegar sum ykkar lítið yfir
jólaröðina og þið þykist ef til vifl.'
sjá, að eitthvað okkar hefir ekki
ttkið jólunum sem skyldi, og orðið
þannig til þess  að hðggva skarð
í jólagleði annara, — þá bið jeg
ykkur  aS minnast þess,  að  jóla- J
glcðin býður stundum cndurminn- j
ingiumi  heim.  Og hún  leiðir  oft
söknuðinn  sjer  við  hönd  inn  í.
huga manna.                   j
Mig langar til að mhmast hjer
á þrenn jól, af þessum 25 jól-
um, sem liðin eru síðan við „nám-
mn  hjer  land".                j
Fyrst vil jeg minnast á fyrstu
jólin.  Aldrei hefir  eftirvæntingiu'
vcrið  meiri  en þá  nje  forvitnin
áfjáðari. Það mátti heita að þær
hve auðvoldlega sterk og særandi efni í
sápum, get komist inn í húðina nm svita-
holumar, og hve auðveldlega sýruefni þan,
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa npp
fituna í húSinni og geta skemt fallegan
Kb'rundslit og heilbrigt útlit. Þá mnnit5
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þaB
er, að vera mjög varkár í valinu, þegar
þjer  kjósið  sápútegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á hættu er þjer notið hana,
vegna þess, hve hún er fyllilega hrein,
laus við sterk efni, og vel vandað til efna í hana — efna sem
hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber & hjá FEDORA-
SÍ.PUNNI, eiga rót sína a8 rekja til, og eru sjerstaklega
hentug til að hreinsa svitaholurnar, auka stftrf húðarinnar og
gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skír-
an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & Co.
Reykjavík.            Sími 1004.
pilts, að spyrja, hvort þetta eina
hár, sem hann sá, væri reglulegt
cnglahár,  það  er  að  segja  hár,
væru altaf að stinga saman nefj-  er emhve^ Þokkinn eða óþokkiim,
um  fullar  3  vikur  fyrir  jól  og  ]iefði  slitið  úr  höfði  emhvers
þangað  til  komið  var  úr  kirkj-  cngilsin*  En  hann  stilti sig,  og
unni  á  aðfangadagskvöldið.  Jeg  étta6i  *  von bráðar  °S  slaPP
man  hvernig  þær  'hvísluðu  að
okkur hinum og þessum ágiskun-
um, sem við, þessir hyggnari,
álitum að gæti ekki náð nokkurri
átt. Þær systurnar eftirvænting
og forvitni, höfðu talið ljósin á
jóþatrjenu, longu áður en búið var (
að reisa það, og mig minnir, að
þær segðu, að þau ættu að vera J
ajá því að verða að athlægi.
rndrunin hafði tekið frá honum
í hili þetta litla vit, sem guð
hafoi gefið 'honum. Bn er hann
hafði sjcð cnglahárið, gat hann
búist við iiUu. Hann hafði ekki
t'ramar fast und'r fótum í ágisk-
imum sínum.
Vil  jeg  ekki  þreyta  ykkur  á
Bi5tihúsið Irygguaskáli
Vio Olvesá er til leigu nú þegar eða í'rá 14. maí n.k. Kaup á
('jgniímj geta cirmig komið til gre.'jja mcð mjiig hagfeldiim greiðsiu
skilmálum,  "
Væntanlegir leigjendur og kaupendur siiúi sjer til hr. Stein-
dórs Eínarssonar, Hafnarstræti 2 Reykjavík,  í  síðasta  lagi  fyrir   en það 'ef satt. Jeg vissi, að sú við okkur, af hálfu þeirra allra,
j                               Jhugisiui  flaug um heila  16 vetra er ljetu sjer ant um, að við gætu
1. febrúar 1923,
milli 30 og 40. Hærra þorðu þær því, að segja ykkur frá öllum
ekki að fara, því þær gátu átt á égiskunum okkar sjúklinganna.
hættu, að engin mundi vilja trúa En jeg vildi, að jeg gæti lýst
þeim. Og þá var skrautið á jóla-; fyi'ir ykkur undruninni, sem við
trjenu. Hvernig mundi það verða? urðuin öll gagntekin af, er við
Ja, það var nú gátan? Við viss- Hium jólatrjeS standa í allri ljósa-
um að fi'k. Jiirgenscii (nú Fnl (ívi'ðinni. Það var og skreytt
Bjarnhjeðinssou), sat kvökl eftir hiuu fcgursta skrauti, sem fæstir
kvold við einhvern uudirbúning. höfðu haft hugmynd um, eða ef
AUar líkur bentu í þá átt, að hún til vill engan sjúkling hafði þá
væri að klippa út karla og kerl- órað fyrir að væri til. En undr-
ingar, hesta, kindur og kýr og uniiui: verður ekki lýst. En
fíest það kvikt, er prýðir þcssa' mujiið að þctta var fyrsta jóla-
syndagtí jörð. Og þctta áttí a.ð fcrjeS, ssm við sáum. Nú erum við
vera til þess aS skj-eyta jólalrjeð ¦ orðin svo l'ögru viin, að undrun
Alvik cifl. vaj'ð síunl. til að gettlr ekki skoliiS upp í liuga okk-
beina ágiskunum í aðra átt. Friik-'a), er við s.jáum jólatrjeS standa
enin hafði látið vitmumannimi hjcr, og þótt viíS hins vcgar uun-
stípa forstofuna, er hi'in var húin r,m því og okkur þyki það ynd-
að skrcyta jóíair.jcð. Og hanu islcga fallegt, l'cgar jeg liugsa.
sýndi okkiir það, sem liann kallaði iim l'.vrslu jólin, koma þau mjer
englahár. Engir höfðu slíkt nefnt fyr'r sjónir, eins og glæsilegt
fyr, hvað þá heldur sjeð annað málvcrk, scm málað hefir verið
cins. Euglahár! Ekki ucma þaðá diikkan gj'unn. Kyrst sje jeg
þó. Jeg veit, að þið trúið því ljómanu, cr gtafar af jólatrjenu
ekki, sem jeg ætla að segja ykkur, og mannkærleika þeim, er blasti
r.otíð jólagleðinnar, eins og annað
fólk. Svo sje jeg ennþá gleði-
svip'nn á andliti fjélaga minna.
En í aftursýn, getur að líta skugga
þá, er stóðu af sjúkdómnum. Þá
vár hann allur annar og hræði-
legri en nú. Þeir einir, er hafa
verið hjer um 15 til 20 ár, geta
gert sjer hann í hugarlund.
!
I
Önnur jólin sem jeg vil minn-
ast á, voru jólatrjeslaus jól. —
Þá vorum við daufari í dálkihn,
en venja var til. Fanst okkur
ærið skai-ð fyrir skildi, þar sem
jólatrjeð vantaði. Það hafði ein-
hvern veginn vilst til Austfjerða
og kom ekki fyr en einum eða
tveimur dögum fyrir þrettánda.
yfirhjúkrunarkonaii frk. Harriet
Kjær, gerði að visu eins glæsilegt
jólaborðið og það gat orðið. Og
við reyndum að telja okkur trú
um, að þetta van'i ekki annað
en ágæt tjlbreyting. En jeg veit
ekki, hvort við trúðum sjálfum
okkur. Jeg held ekki. En svo
kom þrettándinn. þa var auð-
vitað kveikt á jólatrjenu. Og
pnc>sturinn okkar, sr. Fr. Fr.,
sagði okkur, að jólin hefðu upp-
haflcga verið haldin á þrettánda.
Þetta voni því hin rjettu jól. En
jcg vc;t ekki hvernig það var,
jc.g vildi ckki rengja manninn, en
ckki sá jeg þá aleðina ljóma á
andliti tímans, er hann fjell fram
af hamrabrún hátíðarinnar. Var
það mjer þá og verSur sonnun
þess, aS engiiin maður getur búið
til jól. Þau verða að koma af
siálfu ajer.
í
Þriðju jólin, sém jeg vil mintí-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4