Morgunblaðið - 05.04.1923, Blaðsíða 4
R G U NBLAÐIÐ
•t-
r
Þeir
hitta naglann beint á hausinn,
sem kaupa s a u m i
Sími 840. Skólavörðustíg 4.
flugl.j]agbák
Broncelakk gerir gamla skó sem
nýja. pórður Pjetursson & Co.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastití, Hósgagnaverslun Reykja-
víkur, Laugaveg 3.
Hreinlætisvörur allskonar verður
best að kaupa í verslun Guðm. Guð-
jónssonar, Skólavörðustíg 22. Sími
689. ' |
—---------------- " i
Tvö herbergi í miðbænum óskast. j
Tilboð verði komin fyrir 6. þ. m. .
á afgreiðslu Morgunblaðsins.
fjarstaddra manna við alþingis-
kosningar); 3. umr. 3. Prv. til 1.
um samþyktir um sýsluVegasjóði;
3. umr. 4. Prv. til 1. um breyting
á 1.'nr. 56, 10. nóv. 1913. (Herpi-
nótaveiði). 2. umr. 5. Frv. til 1.
um aukauppbót vegna sjerstakrar
dýrtíðar; 2. umr. 6. Prv. til jarð-
ræktarlaga; 1. umr. (Ef deildin
leyfir). 7. Prv. til 1. um verslun
með smjörlíki og líkar iðnaðar-
vörur, tilbúning þeirra m. m.; 1.
umr. (Ef deildin leyfir). 8. Prv.
til 1. um nýja emættaskipun; 2.
umr.
Fæði fæst á Grundarstíg 6.
■--------------------------------------I
Kartöflur, pokinn á 10 kr. Maís-
r.'jöl 25,50, Hveiti, Haframjöl, Hrís-
grjón. — Ódýrt. — Hannes Jónsson,'
Laugaveg 28.
L. F. K. R. pær fjelagskonur, er í
eiga ógoldin árstillög sín, eru beðnar-
að gjöra svo vel og greiða þau á í
lesstofu fjelagsins næsta hálfa mán-
v,ðinn í útlánstímum safnsins.
1 Stjórnin.
purkaðir ávejctir. Sveskjur 1,00 pr.
hálft kg. Rúsínur vanalegar frá 1,00
pr. hálft kg. Aprikósur, ferskjur,
döðlur, gráfíkjur. Verslun Guðm.
Guðjónssonar, Skólavörðustíg 22. —
Sími 689.
Góður matarfiskur til sölu. Sími
994.
Stórar mjólkurdósir, 60 aura dosin.
íslensk egg á 30 aura, fæst í versl-
un Guðm. Guðjónssonar, Skolavörðu-
stíg 22. Sími 689.
U. M. F. R. Fundur í kvöld kl. 8.
Neftóbak skorið. Dósin full með
tóbaki, alt fyrir aðeins 0,75 og 1,00
í Lucana.
Steinolia, sólarljós á 32 aura lít-
irinn í verslun Guðm. Guðjónssonar,
Skólavörðustíg 22. Sími 689.
Funður
verður haldinn í Hestamanna-
fjelaginu »Pákur« föatud. 6. apríl
kl. 8’/* síðd- hjá Rosenberg uppi.
Afar merkilegt mál á dagakrá.
Nauðsynlegt að fjelagsmenn fjöl-
menni. Stjórnin.
hrossa); 3. uffir. 4. frv. til 1. um
breyting á lögum nr. 6, 31. maí
1921 (Seðlaútgáfa fsl. banka), 2.
umr. 5. Prv. til 1. um takmörkun
á húsaleigu í kaupstöðum lands-
ins; framh. 2. umr. 6. Frv. til 1.
um breyting á lögum nr. 5, 19-
febrúar 1886, um friðun á laxi;
1. umr. (Ef deildin leyfir).
i
Dagskrá Nd. í dag:
1. Prv. til 1. um breyting á lög-
um nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma
og talsímakerfi); fcin Umr. 2.
Frv. til 1. um breyting á lögum nr.
47, 30. nóv. 1914 (Atkvæðagreiðsla
Dagbók.
Sálarrannsóknafjelag íslands held-
ur fund í kvöld. par flytur erindi
ísleifur Jónsson skólastjóri* um sál-
ræna reynslu sjálfs sín. Og ennfrem-
ur talar þar pórður læknir Sveins-
son.
*
Færeysk fiskiskip hafa verið hjer
niörg inni og eru enn, munu vera
um '8—10 nú. pau hafa flest aflað
vel.
Hnýtt í tagl. Maður, sem hjer er
nú staddur, en á heima austur á
Fljótsdalshjeraði, hefir haft orð á
því við Morgunblaðið, að einn ósið
hafi hann sjeð hjer hjá sveitamönn-
tim, sem til bæjarins koma, en það
er, að hnýta hestum hverjum í annars
tagl. petta segir hann, að nú sjáist
ekki framar á Austurlandi, enda geti
það oft haft slys í för með sjer,
og sje mjög ómannúðlegt við skep-
urnar.
Mótteknar gjafir til fátæku hjón-
anna frá byrjun. N. N. kr. 2. N.
N. kr. 5. N. N. kr. 1. pórður
Flóventsson kr. 10. N. N. kr. 20.
Á. kr. 10. Frá Stubbu kr. 10. Árni
kr. 10. H. J. H. kr. 20. M. kr. 5.
L/ F. kr. 20. L. M. L. kr. 'ð0. —
N. N. 10 kr. Fátæk kona 5 kr. —
Samtals 178 kr.
Steingrímur Matthíasson læknir á
Akureyri er hjer nú staddur. Hann
lagði á stað gangandi að heiman
og ætlaði suður fjöll, um Stórasand
og Grímstunguheiði til Borgarfjarðar.
Fjekk hann hesta í Skagafirði og
rjeðust tveir Skagfirðingar til ferðar
með honum. En þegar komið var upp-
undir Stórasand, sáu þeir að þessi
leið mundi ófær nú; var þar krapa-
bieyta í öllum lægðum, svo að hestum
varíf ekki komið þar áfram nema
með mikilli fyrirhöfn og erfiði. Sneru
þeir þá aftur niður Skagafjarðar-
hjerað og út á Sauðarkrók, og þar
náði Steingrímur læknir Goðafossi
á vesturleið og kom með honum
hingað.
Hæstikaupstaður á ísafirði seldur.
Frá ísafirði er skrifað : „.... Bæj-
arstjórninni hjer hefir nú, eftir langa
samninga, tekist að festa kaup á eign-
inni ,,HæstikaupStaðurinn‘ ‘ (Nathan
og Olsen). Er þetta einhver mesta
fasteignin á Isafirði, húseignir og
hafskipabryggja, og lóðirnar taka yfir
miðbik kapstaðarins og eru víðáttu-
miklar mjög. Hefir bærinn fengið
eign þessa, sem honum hefir lengi
verið mikill hugur á, fyrir gott verð
og með sjerlega hentugum skilmálum.
Bæjarstjórn Isafjarðar var að kalla
má einhuga um kaupin og samþykti
þau með 7:2. Eins og kunnugt er
tók Akureyrarbæ það langan tíma
að eignast bæjarbryggju og tókst
það að lokum — aðallega fyrir ötula
hjálp og aðstoð Klemenz Jónssonar
ráðherra, sem þá var bæjarfógeti á
Akureyri, Er enginn vafi á því, að
þetta varð Akureyrarbæ hin mesta
lyftistöng almennra framfara í við-
gangsmálum bæjarins. Nú hefir bæj-
arstjórn Isaf jarðar stigið sama sporið
og samþykt kaup á bryggju, sem
verður bæjarins eign, og ennfremur
mikið af byggingarlóðum á hent-
ugasta stað í bænum. Er þannig með
kaupum þessum unnið tvent sam-
tímis fyrir bæinn, og hvorttveggja
bætir úr brýnni þörf.
ísfirðingur.
Mannalát. Hinn 25. f. m. andaðist
að heimili sínu, á Kletti í Geiradal,
Jón Einarsson bóndi. Banamein hans
var lungnabólga. — Á skírdag and-
aðist hjer í bænum Guðbrandur Finns
son, sjómaður, á Bergstaðastræti 64,
og daginn eftir Jónas Steinsson trje-
smíðanemi.
;
Togararnir, Glaður og Maí komu
af veiðum í gær. Glaður með 60 föt.
Fund heldur hestamannafjelagið
„Fákur“ annað kvöld kl. 8y2 hjá
Rósenberg. Áríðandi mál er á dag-
skrá, og eru fjelagsmenn beðnir að
mæta.
I
Verslunarm.fjel. Reykjavíkur held-
ur fund í kvöld kl. 8y2 á Hótel
Skjaldbreið.
Botnía kom til Leith í fyrradag. J x-- ~~ • Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted Kr. Áður 4.50 Nú 3.00
„Aumastir allra“ heitir bók, sem Barnabiblía I. — 4.50 3.00
nýkomin er á bókamarkaðinn. Er það Bernskan I—II. — 4.50 3.00
íslensk þýðing á bókinni „De ulykke- Fornsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00
ligste“, eftir Ólafíu Jóhannsdóttur, Geislar I. 4.50 3.00
er hún gaf út í Noregi. Hefir höf. annast þýðinguna. Bókin kostar ó- Lesbók handa börnum og UDgl. I—III — 5.00 3.00
bundin kr. 1,30, bundin kr. 3,00, og Huldufólkssögur — 5.00 3.00
er prentuð á Akureyri. r Utilegumannasögur — 4.50 3.00
Háskólinn. Dr. Kort Kortsen talar
í dag um M. Goldscmidt og lýkur að
tcda um S. Kierkegaard.
«
Sökum lasleika getur hr. P. O. Le-
val ekki haldið áður auglýstan „kon-
sert“ fyr en í næstu viku.
Búnaðarþing íslands hefst í dag
kl. 10 árdegis í Búnaðarfjelagshúsinu.
Fru allir fultrúar komnir til bæjar-
Dalabrjef.
„Nú er dimt í Dölum þó drott
ins ljómi sól“. Já, það má nú
segja, að guð hefir nú sem fyr
látið sína .sól skína yfir vonda
og góða með því að gefa þessa
ómuna veðnrblíðu 5 alt haust og
vetnr, og væri nú ærlegra fyrir
kristið fólk að iofa sameiginlega
gæsku gjafarans.
En því er dimt í dalnum fríða,
döpur og þögul jól?
pað heyrist ekki hringt til tíða
og horfin friðarsól.
Það eru nú liðin fjórðu jólin
síðan Sauðafells-sókn var birtur
skriflega sá boðskapur, að öll
prestleg guðSþjónusta yrði af
henni tekin. Pinst mörgum langt
verða og saknar sárt að sjá ekki
unglingahópana hlaupa til kirkj-
unnar, því að þó kirkjuferðir
væru skammarlega vanræktar, var
þó altaf sjálfsagt, að allir, sem
gátu borið sig, hlypu tíl kirkju
á jólunum, og ánægúlegt var fyrir
þá, sem heima urðu að vera, að
sjá hópinn koma heitan og rjóð-
an og uppljómaðan af jólagleð-
inni, sem altaf samrýmdist svo
vel æskugleðinni.
En nú er öldin önnur/- enda
sýnast ávextirnir daglega koma
fram, þar ekki verða unnin nauð-
svnlegustu verk í söfnuðinum án
ReikningssyQublöQ
blá- og rauðstrikuS, af öllum stærðum, einnig aðeins dálk-
strikuS (fyrir ritvjelar) af öllum stærðum, eru nýkomin.
Ennfremur
Faktúvueyöublöð. *
Skrifpappír, Ritvjelapappír, Prentpappír, Kápu-
pappír og Umslög, mikið úrval.
Uíkingarnir á Bálngalandi
eftip Henrik Ibsen.
liokkur eintök til sölu á kr. 1.50.
Uerðlækkun á skólabókum.
Neðanakráðar akólabækur frá forlagi voru eru lækkaðar 6
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Fyrirliggjandi
Súkkulaði.
Consum
Husholdnigs
Átsúkkulaði margar tegundír.
K. Einarsson & Björnsson.
Simar 915 og 1315. Vonarstræti 8. Simn.: Einbjörn
Hafnfirðingar!
Eg gjöri yður hjermeð vitanlegt, að frá 4. þ. m. sel eg alls-
konar bakaríisbrauð frá brauðgerðarhúsi hr. Magnúsar Böðvarssonar.
Virðingarfylst.
Olafur H. Jónsson.
Fjelagsgaröstún
ásamt fjósi og hlöðu fæst leigt frá næstu fardögum. Skrifleg tilbo$
sendist í verslun Augustu Svendsen fyrir 10. apríl.
þess hneykslanleg óvild komi op-
inberlega í ljós. „Það verður ekki
komið upp kirkju fyrir ósam-
komulagi í söfnuðinum“ segja
raenn. Þá spyrja aðrir: „Hvernig
stendur á því ósamkomulagi, þar
síðastliðin ár hafa fáir flutst inn
í sóknina? Plest bændahróin hafa
búið saman 30—40 ár við sátt
og samlyndi og borið hver annars
byrðar með þögn og þolinmæði.
En hvað veldur ?“ Það sem sá
gamli guðsmaður segir er áreið-
anlega satt: „Væri ekki ráð að
taka sólina af himninum í nokkra
daga, svo að menn kynnu að meta
gagnsemi hennar“. — „Nei, ekki
Prima Höi, Halm, Hassel-
tönðebaanö, Tönöer & Salt
selges til billigste öagspris.
O. Storheim,
Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheim“
má það“, segir þú, „því þá dæi
alt líf af jörðinni“. Jeg játa það
satt vera. En mundir þú lengí
lifa í guði, ef hans orð væri í
burtu tekið ? Ekki er að kvartá
til æðri yfirvalda kirkjunnar, þvf
alt virðist átölulaust hvaö snert-
ir kirkju og trúmál á íslandi.
Kona.
»