Morgunblaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 1
10. árg., 177. tbl. Sunn daginn 4. júni 1923. | ísafoldarprentsmiöja h.f. Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Thomas Meighan. Thomas Meighan er einhver allra vinsælasti ieikari ame- ríkumanna, og heflr þessi ágæta mjmd aukið enn meir á frægð hans. Aðalefni mynd- arinnar er fyndni og háð um óheilindin og hjegómaskap- inn í miljóna-aðli ameríku- manna. Allur átbúnaður er hinn skrautlegasti, og mynd- in er skemtileg og spenn- andi frá upphafi til enda. Aðgöngumiða er hægt að panta í síma 475. I. s. I. Klukkan hálf þrjú f dag á Iþróttavellinum fer fram: Pokahlaup og fleiri hlaup. Fimleikasýning (stúlkna yngri, (undir stjórn Steind. Björnssonar) Fimieikasýning I. fl. karla (undir stjórn Björns Jakobssonar). Sjáið æfingarnar á sveifluránni (Svingstangen). Lúðrafjelagið spilar á Austurvelli klukkan 7'/i. Aðgöngumiðar kosta 1 krónu, 50 aura fyrir börn. Hringekjan og rólurnar verða til afnota. Stjórn íþróttafjelags Reykjavikur. Nýjar vörun Með síðustu skipum höfum við fengið miklar birgðir af nýjum vörum. HáEsfasi Manehetskyrtur, flibbar, bindi, slaufur, einnág mikið úrval af Gummihálstaui.. Vö ruhúsáð. Höfum fyrirliggjandi dálitið af ekta T a p i o c a stór og smð. H. BENEDIKTSSON & Co vm'tk'm'- v**-X'*x''***'\**>\'**'\'** v* x** f \ S i g n e L i I j e q u i st heldur hdjómleika í Nýja Bíó þriðjudaginn 5 júní kl. 7 síð- degis með aðstoð ungfrú Doris Ása von Kaulbach. Ný söngskrá: Schumann, Brahms, Schubert, Gretschan- inow, Dalcroze, Rimsky Kors- sakow, Toivo Kuula, Palm- green, Sibelius, Grieg og Me- rikanto. Aðgöngum. seldir á morg- un í Bókavershtn ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Þakjarn kom með „Villemoes((. Jón Þorláksson Laugaveg II. flppElsínur, Epll og Qtrönur. nýkomið til Jos Zimson. I Slldarsðltun. Get tekið að mjer að salta síld i sum- ar af togurum og mótorskipum á ágætri síldarstöð á Oddeyri og ef til vill á Siglufirði. Asgeir Pjetursson, Akureyri. Simar*: 88 & 120. Niðurjöfnunarskráin sem jafnframt er eina Ðæjarskráin verður seld á morgun. Drengir óskast til að selja. Komi á skrifstofu Isafoldar kl. 10 árdegis. Nýja Bfó Þrfr fóstbræður. (De ire IHusketerer), Eftir hinni heims- frægu sögu AI e x - andre Dumas sem allir þekkji Stórfenglegasta kvik- mynd sem tekin hefir verið i Frakklandi.— Leikin af úrvalsleik- urum. Mynd þessari var tekið með'fádæma fögnuði í París og alls- staðai hefir hún hlot- ið einróma lof, það er líka á Frakka einna færi að gera hið ódauð- lega skáldskaparverk Myndin er í 6 köflum 0£r n v.DU“a8 IÍfandÍ' S er hver þeirra sjálfstæð heild. Einn fyrir alla - og allir fyrir einn verður sýndur i kvöld kl. 6, 7 7* og 9. Engin kvikmynda- vinur má láta hjá liða að sjá þessa mynd, sem er sannkallað meistaraverk oghiýt- ur að hrifa alla. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 8. a u p u m s _ _ Hl#ognf CAR/ e />. bundmaga. ''otPFNS^ T|(bo4 I j'Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hrein? Kerti Hrein* Skósverta) Hreins Gólfáhurður. H ús b tj q q j e n dur og aðnr, sem ætla að fá sjer vorar alþektu eldavjelar (,,Scandia“) og ofna i hus yðar fyrir haustið. — Gjörið svo vel og láta oss vita í tima, svo vjér getum altáf haft nægar birgðir fyrir- liggjandi. — Johs. Hansens Enke.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.