Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 180. tbl. FimtudaglniR 7. júní 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. láamla &S10 mMIHI—l—ll” 1—1111 Kvnblenöingurinn. I Sjónleikur i 6 þáttum, eftir hinni ágætu skáldsögu Gilbert Parkers. Aðalhlutverkin leika: Mabel Julienne Scott og hin þekta dansk-ameríska leikkona A n n Forrest. Þetta er framúrskarandi falleg og góð mynd. Þegar hún var sýnd í Kaupmannahöfn vakti hún mjög mikla eftirtekt og blöðin töldu hana eina með betri kvikmyndum aem þar hefðu verið sýndar. — Myndin er tekin swmpart í Canada og sumpart í skrautsölum enskra aðalsmanna. Aðgöngumiða er hægt að panta ísíma 475. Sýning kl, 9. .............. . .......... y*,~ ■ V líenð á r úgm jöli er lækkað. . BENEDIKTSSOil & Co xym \*%im f Hi eins Btautasápa Hroin* Stangasápa Hreins Handsápur Hrein« Kerti Hrein* Skósverta Hreins Gólfáburður. Nýkomnar vörur: Kjólasilki Upphlutasilki. Svuntusilki. Slifsi tfrá 8.75. Peysufatasilki. Sumarkjólaefni, ódýrt. Kápuefni, hið marg eftirsp Klœði, mislitt. Skiuukantar. Silkiflauel. Skúfasilki. Ljereft, góð og ódýr o. m. m. fl. Verslun Guðbjargar Dergþórsðóttir, Laugaveg II. Simi 1199. Sílðarstöð til leigu. 1 Hrísey á Eyjafirði fæst skipabryggja hús og áhöld til síldar- söltunar til leigu næstu síldarvertíð, með sanngjörnum kjörum. — Tekið á móti síld til söltunar tfyrir ákvæðisverð. Semja má við Pál Ðergsson og Björn Jörunösson. S i g n e Liljequisf heldur Mjómleika í Uýja Bíó fimtudag 7. júní kl. 7 síð- degis með aðstoð úngfr. D. A. v. Kaulbach og Þór. Guð- mundssonar. Ný söngskrá. Bach, Brahms, Lange-Mi/ller, Sigf. Einarsson, Svb. Svein- björnsson o. fl. o .fl. Aðgöngnmiðar seldir í dag í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymnndssonar. Ilif, kartöflur, gulrætur, agúrkur og peraille, fæst i Matardeild SláturfjelagS' ins. Kartöflur afbragðsgóðar. Aðeins 9 krónur pokinn í Versl. 9Vísirc. Búnaðarhorfur. III. Svartsýni og undratrú. Sumir eru svo svartsýnir, að þeir fullyrða, að búnaðurinn sje að fara á höfuðið. Þessu hafa menn verið að spá oft áður, óg síð ast fyrir og um aldamótin síðustu. En það er engin hætta á því. Búnaðurinn íslenski hefir verið1 og er lífseig-nr. Hann hefir oft sjeð í hann krappann og orðið fyr- ir skellum, en rjett við aftur. Satt að segja, sje jeg ekki, að honum sje meiri htetta búin nú en oft áður, ef bændur með gætni heita þeim hyggindum, sem í hag koma. En til þess að ekki fari alt í kaldakol, segja menn, þarf eitt- hvað að gera, og það: fljótt. Það er hverju orði sannara. En við- reisnin kemur ekki af sjálfu sjer, og það tekur sinn tíma að kippa öllu í lag. En það er eins o'g marg- ir eigi erfitt með að skilja, þetta. Það eru til menn, og þeir lík- lega fleiri en ætla mætti, sem halda það og ætlast til þess, að biinalðarástandinn verði bjargað við á skömmum tíma eða alt í einu, með einhverjum kynjaráðum. Ög víst er um það, að margir mundu fagna því, ef einhverjum tækist að benda á einhver slík ð. Jafnvel einstúka menn trúa því, að einhverjir „happadrættir“ eða einhverjar „vítisvjelar" geti kom- ið öllu á rjettan kjöl, svo að segja í einu hendingskasti. Nýja Bió Þrír féstbræður (De (ep Nl u s k e te r e r). Eftir hinni heimafrægu sögu Alexandre Dumas sem allir þekkja. 2. kafli, 5 þæítir. Fyrir hEiður drotningarinnar, sýndun i kvSld kl. 9. m* i Hestar. Kaupum enn nokkra daga hesta og hfyssur, klárgengar og dökkhtar, á aldrinum 5-7 vetra, hæð 51 >/*” og þar yfir. Greiðum hátt verð fyrir fallega hesta. Hafuarstræti 19 og 21. * CAR4 Jarðarfor sonar míns og hróður okkar, Hjartar J. Ottesen, fer fram fostudaginn 8. þessa mánaðar, frá Dómkirkjunni, og hefst með húskveðju fcl. i frá ,heimili okkar, Bergþóru- gotu 13. Guðlaug Lárusdóttir og börn. Mikil er trú þín, kona. ■Steiktar gæsir fljúga ekki upp í munninn á fólki nú á tímum fyrirhafnarlaust og nauðsynlegt að gera eitthvað — ekki eitt heldur margt — til bjargar 0g umhóta. Vonleysið er að grípa samstaðar um sig, og þá er hætta á ferðúm. Fáeinar línur úr brjefi frá bónda í sveit, dagsett 17. disember, sýna þetta meðal ann- ars. Brjefritarinn segir: „Ef búnaðurinn í öðrum hjer- uðum landsins væri jafnilla á sig kominn og ihjer, þá er illa farið'. Hjer eru að vísu margir sjálfs- eigna bændur, sem kallað er, en þeir eru lítið betur staddir en hin- ir, því jarðir þeirra eru marg- veðsettar. Svo er líka fjöldi bænda með víxillán og sjálfskuldaráb,- lán. Þess utan miklar verslunar- slmldir hjá flestum. Svo hætist ofan á þetta, að ýmsir búa við leigupening, einkum þeir fátæku. Það eru þau einu lán, sem þeir geta fengið. Vexti af öllum þess- um lánum þarf að borga, hvernig 8-.:m fer um afhorganir, og það verður að ganga fyrir lífsbrauð- inu. Búin eru lítil, þetta 3—6 raenn nm hverja kú, 0g 10—15 sauðkindur á mann“. Þetta er slæm lýsing á búskapn- um, en hún er sönn“. 1 öðru hrjefi frá í vetur segir: „Verslun ohagstæð. Inniendar vörar í hrakverði, en þær útlendu í afarháu verði. Skuldir hænda munu því aukast og hafa aukist a þessu ári (1922). Þær era að verða afarerfið byrði okkur bænd iuium‘ *. Áður fyr var það algengt, ef iila áraði, eð(a óhöpp steðjuðu að þjóðinni, að ákalla Alþingi um hjálp. Þá var því treyst, að það mundi reynast hestnr bjargvætt- ur, 0g hjálpa með ráðum og dáð. Nú eru þeir tímar liðnir. Gamla „tröllatrúin“ á alþingi virðistvera að fjara út. Það heyrast nú sjaldn ar en áðúr var, raddir um, að þingið verði að hlaupa undir bagga, þegar að eitthvað er um að vera. Það virðist benda á hálf- gert vantramt álmennings á þeirri stofnun og getuleysi hennar, að gera það sem vit er í. Sumir hafa að undanförnn trú- að á braskið- og gera það enn. Þessi brask-trú meðal bænda er undarlega lífseig í sumum sveit- um. Og þó hefir braskið og kaup- brallið klórað mörgum um hakið. Það er ekki fjarri sanni, sem merkur bóndi sagði við mig fyrir nokkru, að þeir hændur slippu best við afleiðingar ófriðarins og dýrtíðina, er minst hefðu gert að því að kaupa og selja að undan- fornu. Þegar nú á alt er litið, þá ætti öllum að vera það Ijóst, að búskap ’og búnaði verður ekld breytt í skjótri svipan. Ástandið verður ekki bætt til fulls í dag eða á morgun. Það tekur lengri tímá. Og það verður ekki bætt með einu ráði eða „kunstmeðali“,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.