Morgunblaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1923, Blaðsíða 1
vrá^ }'i' i I 5 ■ ' Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg. 191. tbl. Föstudaginn 22. júní 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. st Gainla Bío i Mjög áhrifari'ikiil og spenn- andi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Lucy Doraine og Alphonse Fryland. Aðgöngumiða raá panta í síma 475. Sýning kl. 9. Börn fá ekki aðg&ng, Útvega frá Kaupmannahöfn. Ofna og Eldavjelar. Miðstöðv artæki. Vaska. Skólprennur, og allar steypivörur. Baðker. Þvottaskálar. WC.-skálar og Gólfflísar. Látið mig gefa yður tilboð í allar þessar vörur, aepa þjer þarfnist til byggingarinnar og fáið vör- urnar beint og ódýrar. Sýnishorn og talsvert af vörum fyrirliggjandi. Þvottapottar 50 lítra 108 kr., 65 lítra 122 kr., 75 lítra 134 kr. Isleifur Jönssön Hafnarstræti 15. íslesitskap wörai* ágætar tegundir, seljum ’vjer i heildsölu: Dilkakjöt 112 kgr. í tunnu * jS» Sauðakjöt 112 — - — jjj * Do. 130 — - — Tóip í skjöldum og smástykkj- uin mjög hentugum til amásölu Kæfa í belgjura. Spegopylsa o. fi. Gjörið svo vei að spyrja ura verð og vörugæði hjá oss, áður en þjer festið kaup annarstaðajr. Simi 249 tvær línur. Tmrriitantiu mmiini; Margar tegundir af góðu og ódýru : Kaffibrauði fyriHiggjandi. I . ii Aðalstræti 9. Símar: 890 og 949. + I Hjartanlegar þakkir tiil allra fjær og nær, sem sýndu okkur hlu'ttekningu við fráfall og jarðarför elskulega drengsins otók- ar, Jóns, sem andaðist 11. þessa mánaðar. Laufási í Vestmannaey.jum, 19. júní 1923. Elinborg Gísladóttir. Þorsteinn Jónsson. Hotið aðeins íslenska skósve tu, n þvi engin erlend er betri. 0 SkEmtiskipiö „ftraguaya“ er væntanlegt hingað mánudaginn 2. júlí að morgni, og á að sigla aftur næsta dag, þriðjudaginn 3. júlí um kvöldið. Derslun Bunnþórunnar fialldársdóttur S Ca. í EimskipafjElagshú5inu veitir móttöku til sölu munum, sem fólk kynni að hafa á boðstólum handa ferðamönnunum. Afgreiðsíla ferðamannaHna v.erður á sama stað, í hornbúðinru. fielgi Zoega. E5^l[fi|{p3l^^IíH^ölfi]íP3 c^j S t ó r r sumar-úfsala! f Sumarkápur, kvenna og barna, — Kvenregn- kápur — Sumarkjólar — Blúsur — Mat- rósaföt Kvan- og barnastráhattar seljast með 30°/o afslættti- Ennfreraur nokkuð af milllpilsum rneð 25°/o afslæiti- > l Einnig veröur gefinn 10% afsláitur á öll- um vörum verslunarinnar. 1 I.B. Afslátturinn gildir eingöngu gegn peningaborg- un út í hönd. Utsöluvörurnar heim. eru ekki lánaðar I Egifí Jacobsen. úr eigin verksmiðju, seljum vjer í heildsölu: Fiskhollur, 1 kgr. dósir. Kjöt, beinlaust, 1 kgr. dósir., Do. beinlaust i/2 kgr. dósir. Kæfa, 1 kgr. dósir. Do. i/2 kgr. dósir. Kaupmenn! bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst íslenskar vorur, það mun reynast hag- kvæmt fyrir alla aðila. Sláturfjel. Suðuriands ® Sími 249, tvær línur. Nýja Bió Flstamá lögrEgluþjánsms. Gamanleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Margarita Fisher og Jack Mowen. Mjög skemtileg gamanmyud * og FEfintúri 3áns ag SuEndar Siðasta sinn i kvöld kl. 9. Elðhússvningin i Iðnskólan&Bm heldur áfram x dag (föstudag), laugardag og sunnudag n. k. frá kL 1—7 síðd — Frk. Sigurborg Kristjánsdóttir sýnir og heldur fyrir- lestur um næringargildi fæðuefnanna frá kl. 5—6 hvern dag. Þingjfararbann. Stjórn Laiidsbankans hefir ný- l.iga sent bankastjórunum við úti tú bankans brjef með þeirri til- kynning. að hún geti ekki sætt sig við, að samverkamenn hennar c:ji starfsmenn verji kröftum sín- um til verkefna, sem liggja utan banlkastarfseminnar og nefnir þar sjerstaklega ti! þingmensku, sem hafi í för með sjer niargra mán- aða fjarveru frá banka.sti'.fuimm og geti auk þess beinlínis eða óbeinlínis haft áhrif á fram- kvæmdir og ákvarðanir hlutaðeig- enda. 1 ástæðunum fyrir þessari ákvörðun tekur hún frarn, að við- skiftaástandið í landinu sje nú hið ískyggilegasta og hafi það mjög komið niður á bönllcunum og haft, lamandi áhrif á starfsemi þeirra. En hlutverk bankanna sje, að reyna eftir mætti að ráða fram úr vandræðunum og stuðla að því, cð atvinntulíf þjóðarinnar komist á. beilbrigðan grundvdll. Að þessu verði bankamennirnir að vinna með sameinuðum kröftum og leggja þar fram álla starfskrafta sina. Því að eins sje von um að takast megi að bvggja það upp, sem lcomið sje í rústir. Eins og kunnugt er, hafa tveir af útibúastjórum Landsbankaus átt sæti á alþingi að undanförnu, þeir EirSlcur Einarsson og Jón A. Jónsson, og er það auðsætt, að brjefinu er sjerstaklega beint til þeirra. Með því er þeim af banka- stjórninni bönniuð þingseta fram- vegis e'f þeir vilji halda stöðum sínum við útibúin. Heyrst hefir að Jón A. Jónsson ætli að taka þann kostinn, að af- sala sjer bankastjórastöðunni, enda er hann í röð hinna nýtustu þingmanna og væri eftirsjá að konum frá þingstörfum. En um Eirík Einarsson hefir ekki heyrst enn, hvernig hann muni taka þingfararbannimx. 'Búast má við, að þeim, sem fyrir verða, þvki bannið liart. En sje með sanngirni litið á málið> verður bankastjórninni þó varla láð þet.ta, að ölium ástæðum at- nuguðum. Valöa-jafnvægi. Hj.er í blaðinu var á sínum tíma, sagt frá hinn'i eftirtektarverðu ensku bók Keynes, um fjárhags- leg;ar afleiðingar friðargerðarinnar. Síðan hafa umræðurnar um eðli ct" áhrif friðarins stöðugt haldið áfram, og ástandið að minsta kosti enganveginn batnað á mörgum sviðum, en ýms ný atriði hins veg- ar bætst inn í málin, ekki síst í sambandi við afstöðu Fraklka gagn vart Þýskalandi, og þar með inn- byrðis afstöðu bandamannanna gömlu. Franskmaður einn. Jacqu- es Bainville, hefir skrifað sjer- staka bók um þessi mál, sem heit- ir: Pólitískar afleiðingar friðar- gerðarinnar, og gerir þar grein fyrir skoðunum sínum, á þessum málum og þar með skoðunum mik- ils hluta Frakfka. Höf. tekur það að vísu fram, að bókin eigi alls ekki að vera svar gegn riti Keynes, og það er hún heldor ekki bemlínis, þó mismunandi eðli og afstaða beggja þjóðanna komi annars fram í ritunum, annars- vegar aðaláherslan á fjárhagshlið málsins hjá Bretanum, hinsvegar á pólitísku hlið þess hjá Frakk- i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.