Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg. 193. tbl. Sunnudaginn 24. júní 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Mjög spennandi leynilög- reglumynd í 6 þáttum. Myndin er í'ramúrskar- andi vel leikin og skemtileg, enda eru aðalhlutverkin leik- in af hinni undur fögru Priseilla Dean og Francis Mac Donald Aðgöngumiða má panta í síma 475. Sýningai* kl. 6, 7>/2 og 9 Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að elkkjan I^ristín Jónsdóttir, andaðist á heimili mínu, Laufásveg 2, þ. 22. þessa máuaðar. Fyrir höad barna og tengdabarna, Hafiiði Hjartarson. Filabeins hðfuðkambap. Hárgpeiður. Rakvjelar. Auerham rakvjelablðð. GUette rakvjelar, — rakvjelablöð. Athugiði aðeius ekta nýustu Gillefteblöð fáið þjer í Fastjp itrlir að Vifilsstöðum kl. llVa og 2T/»- Til Hafnarfjarðar allan daginn- Símar 1529 og heima 1216. Zóphónias Baldvinsson ÉManaMaaMBKHi HÖfúm fyrirliggjandi: niðursoðna mjólk Danish Flag Brand, Þessi mjólk er hrein og óblönduð kúamjólk. Betri mjólk er ábyggilega hvergi fáanleg. H. BENEDIKTSSON & Co. i El s Bk [w] ^kfSl Þrent að muna. I. Utiskemtun i Hafnarfirði i dag og dans 2. Þjörsármót næstk. laugard., dans o.ffl. 3. og langbestar bifreidar Þ. Björnssan cand. theol. flytur erindi í Bárunni í dag (Jónsmessudag) kl. 3 e. m. um: „Samtök sjómanna*1 Aðgangur I króna. Þeir, er tóku að sjer að selja happ- drættismiða Stúdentagarðsins, svo OfeV lag Kaldalóns, eru vinsamleg- ast beðnir að gera reikningsskil á Mensa, mánudag og þriðjudag, kl. 5—7 e. h. 4.. ,wt<> f ..... ^ hjá Steindópi. W VPIérVBtPBWI9U l t (s) E El y 19 X KnattspyrnukapplEikur milli hermanna af H. DH. S. ,Fyiia‘ og Vikings verður í dag kl. 2 á íþróttavellinum. Afapspennandi kappleikur. Fjölmennið! I. S. I. I. S. I. Allshepjarmót L S. I. í dag verður kept í sundi út við Örfirisey kl. 2,30. 1. 50 metra drengjasund, frjáls aðferð- 2. 100 — snnd, frjáls aðferð. 3. 200 — bringusund. / 4. 100 — baksund. Aðgangur kostar kr.0,50 fyrir fullorðna en ókeypis aðgangur 'fyrir börn innan 14 ára. Framkvæmdanefndin. Besf að augíýsa i JTlorguntu. mmxmssœjs' Nýja 8ió Fataefni afmœlt í föt, seljum við næsfcu daga mjög ódýrt. pjer sparið að minsta kosti 25 krónur á kverjum fötum, er þjer kaup- ið, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. par sem þetta 1 eru síðustu „restimar1 ‘ frá saumastofu okkar, verður þetta sett sjerlega ódýrt. Vöpuhusíð. ■smmMms Sjónleikur í 5 þáttum. Leákiim af hinni alþektu ágætu leikkonu: LOUISE GLAUM, sem oft hefir leikið í ágæt- um myndum, sem sýndar hafa verið í Nýja Bíó. Þetta er sjerlega góð mynd. Sýningar kl. 7 */2 og 9. kl. 6. Þá sýnd æfintýri sern fleiri hundruð börn leika og heitir Hans og risinn, í 5 þáttum. Skemtilegasta barnamynd sem enn hefir sjest. Ferðit* á morgun s Tll Vifiisstaða kl. II*/, 0g l‘/a. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Til Þingvalla. Besiar bifreiðar hjá B. S. R Bifreiðastöð Reykjavikur. Simi 716 og 715. Aðalfunður H.f. Eimskipafjelags íslands verðtir haldimi laugardaginn 30. júní og byrjar kl. 1 eftir hádegi í Iðnó. , Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu fjelagsins hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra þessa daga: Þriðjudag 26. miðvikudag 27. og fimtudag 28. júní, klukkau 1—5 eftir hádegi- STJÓRNIN. Hrein! kristalsápa. Besta sápan e r H r e i n s Kristalsápa fæst í tunnum, bölum og dósum. Kaupið hana eingöngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.