Morgunblaðið - 08.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Kaupirðu góðan hlut — þá mundu hvar >ú fjekst hann. NoliS ALAFOSS Oúka, Nærföt, Band, er halöbesf og óðýrast -ftir gæðum — Kaupum ull hæsta verft' Afgreiðslan í Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sími 404. IfterrHaw Höfum fyrirliggjandi: Flatningshnifa með vöfnu skafti, Tjörukústa, Fiskbursta, H e s s a n. þesssum sífeldu umskiftum Ljóss og myrkurs. par var verra en í nbkkru kvikmyndahúsi. .Jeg var >ví feg'imi þegar lestin, eftir þriggja stunda ferð, nam staðar á brautarstöðinni í Björgvin. Að jeg hjelt innför mína í þennan sögufræga stað í ausandi rign- ingu kom >ví síður flatt upp á mig, sem jeg hafði látið segja mjer, að svo mikil brögð væru að úrkomunni í Björgvin, að hestar jafnvel fældust >ar á götunum ef >eir mættu manni — regn- hlífarlausum-. m'Mí Wsanass Mm -mm m Auglýsingaskrifstofa Islands Austurstr. 17, Sfmi 700 P. QJ. JacobsEn 5 5ön Timburverslun. Stofnuð 1824 KaupmaimahöfQ 0, Símnefni: Granfum. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Solur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið um táiboð. Að eins Voss. pað geri jeg hjermeð. Eft- ir fyrirlesturinn dvaldi jeg nokk- urn tíma á heimili rektors ásamt ýmsum af kennurum skólanna beggja, mentaskólans og lýðhá- skólans, við kaffidrykkjn. Því miðnr vanst mjer ekki tími til að kynnast þessari inndælu bygð neitt. Því að þegar jeg kom þang- að um kvöldið var orðið sku sýnt og um morguninn snemma var lagt á stað aftur. En svo mikið sá jeg þó ,af umhverfinu að jeg skil vel, að þessi bygð dragi til sín ferðamenn öðrum stöðum fcemur. Vossevangen ligg i.r þarna svo yndislega í hinum fagra opna dal. Leitt þótti mjer ao geta ekki skoðað Vossevengen- kirkju, sem mun vera frá dögum Magnúsar konungs Lagabætis, á 13. öld og er einstaklega svip- hrein kirkja að utan með ein- kennilegum turni. Ætti jeg aftnr leið nm þessar slóðir, mundi jeg ekki geta stilt mig um að taka mjer þar að minsta kosti nokk- urra daga dvöl. Ííjeðan er Kka, að heita má, örstntt leið norður til Guðvangurs í Sogni og suður ! að Eiði og Úlfsvík í Harðangri, Enda fara þar bílar á milli tvis- var á dag. Enga bygð í Noregi hefir mig jafnmikið langað til að Rjr eins og Harðangurfjörðinn. En þá ósk á jeg enn óuppfylta. Þess sást skjótt merki, að nú tók lestin að nálgast Björgvin, því að áður en hálf stund var liðin byrjaði súldin og þokan að leggj’- ast yfir landið, svo að lítið sást út frá lestinni. Þótti mjer þetta því leiðara sem landið er h.jer mjög hrikalegt og stórskorið og á köflum farið eins raikið gegnnm fjöllin, eins og með fram þeim. Er mjer sagt, að ekki sjeu færri en v5 jarðgöng á leiðinni frá Voss til Björgvin, enda er þessi braut eins og jeg áður vjek að, lögð af sim mikilli list og hugviti, að hón hvergi í heimi mun eiga sinn líka. En vegna dimmviðrisins var til lítils að horfa út um lestarglugg- Rauður hestur ca. 9 v. Mark: sneitt aftan, standfjöður fr. hægra, sýlt, stand- fjöður fr. vinstra, klárgengur, með klafaförum, vinkill í framfótar- hóf, kom hingað austur á slætti frá Kolviðarhóli; var seldur 9. okt Rangárvallahreppi, Kirkjubæ. 12. des 1923. Bogi Thorarensen, (hreppstj.). húsi. Var hyrjað á því að syngja „Yderst mod Norden“, en slept síðasta erindinu, er jeg hafði bent rektornum á, að það sem þar stæði hefði aldrei verið samkvæmt sannleikanum, og næði síst nokk- urri átt, eins og nú væri komið stjómlegum högum okkar. En svo sem kunnugt er byrjar erinclið á þessa leið: „Skönt vore Frænder bag isdækte Mur end lyde Dannemarks Love“. Að erindi mínu loknn mælti rek- tor Blix nokkur einkarhlý þakk- arorð og bað mig um að flytja íslendingum hjartans-kveðju frá ana, enda hafði jeg höfuðverk af Isleask endurrelsn. Vilhjálmur p. Gíslason: íslensk endurreisn. — Tímamótin í menningu 18. og 19. aldar. 432. bls. 4to. III. Jeg sagði fyr, að jeg mundi ekki freista þess að dæma bók þessa í einstökum atriðum, — er ekki maður til þess. Jeg bendi aðeins á það, sem jeg taldi merkast við hana. Eitt vil jeg enn drepa á, sem hún getur kallað fram í huga manns. Er það ekki furðulegt, já 1 œði skaði og skömm, að engin handhæg og yfirlitsgóð bókmenta- saga íslensk og á íslensku skuli vera til. Af engu gumum við meira og á engu lifum við jafnmikið andlega og á bókmentum okkar að fornn og nýju. Þó heíir eng- inn enn látið sjer svo ant um þær, að hann hafi skrifað samfelda sögu þeirra, sýnt fram á uppruna og þroska, blóma eða hnignun þeirra á hinum ýmsu öldum. — Margt muncli þó slík saga leiða í ljós, sem þarft værl og mei'ki- legt. Hún mundi bregða upp skýr- ari myndum af mönnum og mál- efnum, hún mundi benda í rjettar áttir að vara við vítum. Orðaskýr- ingar og góðar útgáfur er gott að eiga. Mest er samt um vert að kunna að lesa hváða bók sem er, og skilja líf hennar og lit. Gróð bókmentasaga á að kenna mönn- nm slíkt. Hún á líka að benda á hugsjónir höfundanna, vopn þeirra og verjur. Nú em flest viðfangs- cfnin hin sömu öld af öld, því er nauðsyn mikil að vita hvaða úrlausnir gefast best — það ber bókmentas. vitni um. Allar menta- ijóðir eiga fjölda slíkra bóka, við eigum enga, því ágrip Finns Jóns- sonar er altof lítið, til að teljast Þeim jafngilt. Sama er að segja um hið litla kver, ágrip Sig. Guð- mundssonar, sem er aðeins stntt kenslubók, og þar að anki aðems hálf! Væri nú betur farið, áð ein- hverjir vildu við taka og ætti alþingi ekki síður að styrkja þá en hina sem skrifa þess eigin sögu. Bókmentasagan yrði ekki ófróðlegri, og hún yrði miklu gagnlegri. Það þarf líka að skrifa íslenska kirkjnsögu, en danska saga hiskupsins bætir nokkuð úr skorti hennar. Að vísu er margt óunnið ennþá í þessum efnum. Kemur það m. a. af því, að nor- rænufræðingar hafa hingað til mest fengist við vísnaskýringar og fornaldarfitl, sem dr. Jón þjóð- skjalavörður kallar svo einhvers- staðar. Getur V.Þ.G. þessa einnig í innganginum að ísl. endurreisn: Þar segir: „Bókmentir seinni tím- anna, og þjóðlífið yfirleitt, varlát- ið sitja á hakanum. Kom þetta fram á ýmsan hátt og m. a. hjá þeirri mentastofnun, sem lengi var miðstöð háskólaiðkananna á ís- lenskum fræðum og æðsti skóli sem íslendingar sóttu, háskólan- um í Kaupmannahöfn. Kringum 1595 komst nokknr hreifing á þetta mál og lýsti danski háskól- ij;n því þá yfir, útaf fyrirspnrn íslendings, sem lagði stund á þessi fræði, Þorsteins Gíslasonar, að „það sem ritað hefir verið á ís- landi frá því árið 1500 er altsaman vísindum óviðkomandi.“ Svona var það þá. Seínna hefir þetta nokknð breytst m. a. fyrir ýms rit , °8‘ útgáfur dr. Jóns porkelssonar, | verslnnarsögurannsóknir dr. J. Að- il.3, siðskiftasögurannsóknir dr. I E. Olasonar og sálmasögurann- sókn dr. Árna Möller o. fl. Samt i r margt eftir og rjett það sem segir í innganginum „að ennþá kenni nokkurn keim þess, að ekki sje andlegt líf hinna seinni tím- ahna álitið xannsóknarvirði, á borð við hið elclra. Eh hvorttveggja þarf þó að haldast í hendur ef vel á iið vera,. Bæði í hinu gamla °S nýja eru glæsileg verk og glym- miklir tímar, sem vert er að at- huga og nauðsynlegt til þess að geta skilið íslenska sögu og ís- haiskt eðli og sjálfsagt líka margt feyskið og fúið, eins og ekki er t.'Itökumál“. Með íslenskri endur- reisn er bætt við nýrri rannsókn ,á því tímabili, sem bókin kaliar j i'.iettilega „eitt eftirtektarverðasta j breytingatímabil 'í þroskasögu j þjóðarinnar.....Þegar lagður er grnndvöllurinn og vísað er til vegarins í menningarlegri og bók mentalegri, fjárhagslegri og stjórn arfarslegri endurreisn og sjálf- staiði íslensku þjóðarinnar“. Það er ekki gert neitt á kostnað forn bókmentanna, eða með óvirðingu ■ i gildi þeirra, heldur til að koma á samræmi, sem hefir vantað og lylla skarð í menningarsögn þjóð- arinnar, sem of lengi hefir opið staðið, og sjálísagt má vinna margt að enn. >ví er þessa hjer getið, að höf. íslenskrar endurreisnar ryðurþeim braut yfir erfiðan kafla, sem bók- mentasöguna íslensku munu rita, >á loksins að menn sjá, að það verður að gerast. Og ef til vill er gildi bókar hans ekki síst falið því. Várkaldur. Reynið að bak* Sfi úr Smára-:- Og dæmið um bragðið að unum. Jeg undirrituð sauma og ljereítasaum. Elisabet Erlendsdóttic Þingholtsstræti 27. byrst um sinn á Grettisgötu Um tónstillingar. „Varðar rnest til allra orða. að undirstaðan rjett sje fundin“ (Lilja). Smátt og smátt færist líf í söng- lístina hjer á landi, nýir og góðir kraftar koma og ávalt með eitt- h.vað nýtt og margt af því gott, sem vekur áhuga ýmist, eða bein- líni.s þekkingu og betri skilni^ manna á. sönglistinni. Mikill m1111* »r á því, sem við — að minsta kosti hjer í Reykjavík — eig^ kost á að heyra af því tagi n11 a timum, en var fvrir nokkrum inn. En á þessum sömu tímum, et sönglistinni bætist eitthvað, ^ getur orðið henni til verulegríir eflingar hjer, versnar aðsta^ liennar svo á annan veg, að hiýtur að standa fraraförum heI))l* ar svo stórkostlega í vegi, að ^ er Vlð' að við getum ekki með öðrum þjóðum í söngiðk1,rl ef svo gengur til lengdar. Það er sjerstaklega tvent, ^ að mínu áliti stefnir í öfuga #t 1 þessn efni, hvorttveggja viðvlW* andi strengjahljóðfærunum (Wf\ ei og piano). Fyrst >að hvað j ið flutst hefir inn í landið PesSf síðustu ár af mjög Ijelegum Plílfl' oum, sem eru svo Ijett bygð °g veigalítil, að þau geta ekki tabst að sjónin veikist með aldrinUl® En það eru ómetanleg \ hægt er mjög að draga úr > böli með aðstoð ThielJ kúptn gleraugnaglerja. g Þjer komið á L a u g a v e £ ^ getið þjer ávalt reitt yðnr 11 fá nákvæmar upplýsingal" gleraugu yðar hjá him1111 lærða sjóntækjafræðingb

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.