Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAlIf
Haro« * OlshuIB
Tilbúínn áburður.
Þeir, sem hafa pai tað hjá okkur
HS^  Superfosfat
eiu vineamle£a beðnir aö vitja þe«M hið fyrsta.
Noregssalfpjeturinn
eða Chilesaltpjeturinn
kemur með »liercur< IV. Mai.
Hið vel þekta belgiska rúðugler
er nú komið aftur; einnig rammagler, búðargluggagler, rósagler,
mjslitt gler, kítti, marmari og spegilgler, fleiri tegundir og stærðir.
Knydsfiner (spónn).
Ludvig Storr, Grettisgötu 38.  Sími 66.
von Ærpecotti
V-------------%
ATenen t-o
X. mjnjOtmm ft Kvoraa.
Patentbrúsar
fyrirliggjandi.
híí m i co.
L*kj»rgötn 6 B.
Síml 78t
og koma raeð
auglýsingar
sínaráauglýs
ingaskrifatof-
una í Austur-
atræti 17 uppi
Nýveidd
SILD.
Hefi nýja síld nýveidda i vörpu,
ágæta til beitu  í Jökuldjúpinu.
Semjið við
Guðjon hafnsögumann
á ísafirði.
öiísiiltí fireta og Rfissa.
Eitt fýrsta verk MacDonalds
er hann tók við' stjórn, var að
viðurkenna Riissaveldi eins og
menn muna.
En frá því var skýrt þá, að
allmargt væri á huldu um við-
skifti þeirra þjóða framv=egis, þó
viðurkenningin væri fengin, enda
kölluðu sum bresku blöðin þetta
ekki annað en pappírsgagn.
Pegar til samninga kom, byrj-
uðu erfiðleikar strax, því sumum
sendimönnum Rússanna var mein-
uð landganga í Englandi, vegna
þess að þeir hefðu fengist við æs-
ingastarfsemi meðal breskra
þegna.
En þetta er nú aðeins upphaf
vandræðanna. MacDonald og menn
hans hafa setið með sveittann
skallann, og lítið orðið ágengt,
og þegar síðast frjettist voru allar
líkur t'l að Bretar kæmust að
þeirri niðurstöðu, að engin leið
sje til þess enn, að koma hag-
kvæmum viðskiftum á v:'ð Rússa
svo nokkru nemi. Tjekkóslóvakar,
nágrannar þeirra, hafa til dæmis
ekki getað trygt verslunarsam-
bönd sín þar, þó þeir sjeu þar
nærlend:s og sjerlega kunnugir
núverandi háttum Rússa.
Fyrir nokkru hafa fjármála-
menn Breta birt álit sitt í þessu
máli stjórninni til leiðbeiningar.
Peir líta svo á, að til þess a'ð
venjuleg viðskifti geti komist á
við Rússa, þurfi þeir að koma
upp hj'á sjer óháðum dómstólum,
útrýma  öllu  einstaklings  fje  úr
versluninni.
Verði þessari stefnu fylgt fram
með alvöru, eru allar líkur til
þcss, að samningarnir við Breta
verði æði gagnsJausir í þetta sinn.
L. Z ö 11 n e r
konsúll sjötugur.
Pað hefir löngum þótt við brenna
um okkur íslendinga, að við vær-
um kaupmannavinir eigi miklir.
Erlendir menn hafa lengst af far-
ið með verslunina. Hún er svo nf-
lega komin í okkar hendur að
ekki er við því a'ð búast, að gróið
sje um heilt. Við erum seiriþreytt-
ir til vandræða, en langræknir að
sama skapi. Einokunarkaupmenn-
irnir standa fyrir sjónum manna
sem þcilr mestu böðlar, er hingað
hafa komið. Erlendu kaupmenn-
irnir, sem við tóku af þeim, voru
hcldur engin óskabörn íslenskrar
alþýðu.
pað er erfitt fyrir erlendan
mann, sem viðskifti hefir hjer til
iangframa að koma svo fram, að<
ekki verði vakin á honum tor-
trygni, að hann þvert á móti, cigi
að fagna virðingu og trausti og
vinájtu þeirra, sem hann hefir átt
skifti við. Svo er þó um þann
mann, sem hjer verðrir minst að
nokkru vegna sjötugsafmælishans.
Páir munu þeir útlendingar, er
kunnari sjeu hjer á landi, en
Louis Zöllner konsúll í Newcastle.
Hann hefir átt viðskifti við þetta
land um 40 ára skeið. Hann hefir
komið hingað ótal sinnum, eignast
fjölda kunningja og vina og kynst
högum manna og háttum.
Louis Zöllner er danskur að
ætt, fæddur í Herlöv í apríl 1854.
Hann  gekk  á  vcrslunarskóla  í
Danmörku og aflaði sjer h:nnar
að tekið sje tillit til þess, að við- bestu verslunarþekkingar, sem völ
skiftasamningar einstakra manna! var á. Um tvítugs aldur f ór hann
sjcu bindandi, og breskir bankar til Englands og hefir dvalið þar
o^ verslan'r fái leyfi til þess að fá! jafnan síðan. JFyrisí var hann
bcin sambönd við einkafyrirtæki; nokkur ár í Manchester hjá al-
í Rússlandi.                     þektu vefnaðarvörufirma. — Laust
Aðal þröskuldur viðskiftanna fyrir 1880 byrjaði hann verslun
við Rússa, telja þeir er t:l þekkja, \í Newcastle ásamt bróður sínum.
vera ríkiseinokunina á allri versl- Pluttu þeir inn stórgripi og sauð-
un við útlönd, og öll sú skriffinska fje frá Danmörku, Noregi og
er því fylgir, skr:ffinska sem al- Svíþjóð.
ókunnugir menn stunda, menn Árið 1884 hefjast viðskifti hans
sem hafa litla sem enga þekking við fslendinga. Hefir' Islandsversl-
á versluninni.                   unin  til  skams  tíma  verið  einn
En eftir hljóðinu í stjórnar- ¦ aðalþátturinn í starfsemi hans.
blöðum Rússa, eru e:gi líkur til, Langt fram yfir aldamót má svo
að hjer verði hreyting á, nú á segja, að nálega öll viðskifti
næstunni, því þar er því haldið kaupfjelaga gengi í gegnum
fram, sem næsta hlutverkinu, að.hendur hans og auk þess skifti
!i;nm  við  marga  kaupmenn  víðs-
vegár um landið.
BJm  1890  gekk  Jíón  Vídalín
konsúll í fjelagið við hann. Hjelst
síí  fjelagsskapur fram yfir  alda
mót. —
Zollner notaði að mestu eigin
skíp ú\ flutninga; sendi hann þau
upp vor og haust með vörur, og
flutti aftur með þeim hesta og
sáuðfje. Eftir að innflutltíngur
lifandi fjár var bannaður til Eng-
lan'ds breyttust búnaðarhættir hjer
mjög. Sauðaeignin hvari' smátt og
smátt úr söguuni að mestn. Aðal-
áherslan var lögð á clilkafram-
leiðsluna. Saltkjötsverslun okkar
var fram að þeim tíma mjög bág-
borin. Zöllner átti drjúgan þátt í
þeim umbótum, sem gerðar voru
a því sviði.
EftÍT að Samband íslcnskra sam-
vinnufjelaga  var  stofnað,  lýkur
viðskiftum Zöllners að mestu við
:hin  eiristöku  fjelög.  Aftur  mun
hann  hafa  átt.  nokkur  viðskifti
j við  Sambandið  sjálft,  keypt  af
:því  hesta,  selt  því  kol  og  svo
[f'rv.  pað  er  dómur  kaupf.ielags-
jmanna, að það hafi stuðlað mjög
'að  viðgangi  fjelaganna  á  hinum
örðugu  uppvaxtarárum,  að  þau
játtu viðskifti við mann, sem hafði
skilning á kröfum þeirra og þörf-
um og lagði sig fram um að verða
þeim að liði. Hefir. ritstjóri Tíma-
rits  samvmnufjelaganna  skrifað
mjög  hlýlega  um  Zöllner  og  af
fullri  viðurkenningu.  Telnr  hann
Zöllner hafa komið fram með föð-
urlegri umhyggju við kaupfjelög-
in.
Louis Zöllner hefir verið dansk-
ur konsúll síðan 1904. Hefir hann
oft haft miklar annir af því starfi,
sjcrstaklega á stríðsárunum, þegar
mikið af ferðamannastraumnum
frá Stóra Bretlandi til Norður-
landa var um Newcastle. Munu
þeir, sem til hans le'tuðu á þess-
um árum bera honum vel söguna.
Zöllner er ennþá. maður mjög
vcl ern. Hann hefir alla daga ver-
ið reglumaður mikill, og hófsam-
ur, starfsmaður og íþróttamaður.
Er íþróttaáhugi hans ramm ensk-
ur. Um skeið var hann talinn
e'nhver snjallasti taflmaður á
Norður-Englandi.
Auk starfsemi sinnar hjer við
land hefir Zöllner haft möS hönd-
um mikil og margvísleg störf í
Englandi. Er hann í stjóm ýmsra
stórfyrirtækja, skipaf jelaga, námu-
fjelaga o. s- frv. Hann er í mikl-
x\m metum hjá stjettarbræðrum
sínum í Neweastle fyrir gætni,
festu, dugnað og áreiðanleik. All-
ar braskara tilhneigingar hafa
ver'ð honum f.iarlægar. Hann hef-
ir altaf lagt meira upp úr litlum
ábata og vísum heldur en óvísri
ábatavon.
Zöllner kvæntist 1899. Er kona
hans ensk og af góðu bergi brotin.
Eiga þau 4 böm á lífi, 2 syni og
tvær dætur.                    |
Zöllner er riddari af Dannebrog. !
Á. J.
EFNÁGEÖfi CfYKMVÍKUR
v*fft?j0*" * w^jBj'Wi1 M m m.il'm'HfJtvfm - ¦- ^"•¦•^'^ i- ¦ -**MU
lílfÍÖlWSPÍ
fyrir árið 1924 liggur frammi al-
menningi til sýnis á skrifstofu bæ-
jargjaldkera dagana 8.—21. maí
að báðum dögum meðtöldum. —
Kærur skulu sendast niðurjöfn-
unarnefnd á Laufásveg 25, ekki
síðar en 4. júní næstkomandi.
Borgarstjórinn  í  Reykjavík,
7. maí 1924.
K. Zimsen.
óskast á mótorbát frá 14. maí ».
k. — Upplýsingar á Bifreiðaaf~
greiðslu Steindórs.
Veggfóður
yfir 100 tegundir.  Fra BB
aur.  rúllan,  enak etært.
H.f.  Rafmf.  Hiti &  LJös.
Símar:
24 v*rslunin,
23 Poulsnn,
27 Fossberg.
Allur   útbúnaður   til
gufuvjela  og  mótora.
Skuldseigir meSlimir.
pað  var  ekki miklum  erfiðleikum
bundið að fá þjóðirnar sumar hverj-
ar, að* minsta kosti, til þess að ganga
í pjóðabandalagið.  Aftur á móti ætlar .
það  að  reynast  örðugra  að  fá  þær
allar til  að  borga ársgjöld  sín.  Nú
fyrir   stuttu   hefir   f jármálastjórn j
Bandalagsins  sent  all  harðorð  inn-J
heimtubrjef til ekki færri en 10 þjóða, |
sem skluda tillög sín. par á meðal ér
Kína, sem ekki hefir borgað í tviv
ár, Argentína og Perú, sem skulda
þriggja ára gjald. En svo er Hond-
úras, Paraguay, Salvador, Nicara-
gua, Gutemalay og Costa Rica -—
sem ekki hafa ennþá borgað grænan
eyri, og gefa innheimtumönnum þan
svör, að þær borgi, þegar þeim sje
hentugast — fyr ekki.
Víða pottur brotínn.
Við íslendingar höfum haft, orð
fyrir að vera heldur gefnir fyrir
kossa. En það lítur út fyrir, að við
sjeum ekki neitt einsdæmi í þeirri
grein. — Bæjarstjórain í bænum
Bournemouth á Englandi, hefir ný-
lega gefíð út áskorun til alinennings,
mjög ákveðna og kröftuga, um þaS
að tefja ©kki járnbrautarlestir bæj-
arins með altof miklum kossum, þegar
þær »ttu að fara. Kossasýkin hafði
nefnilega orðið svo viðurhlutamikil,
að lestirnar komust ekki á stað á
rjettum tíma. Menn kystust ekki að-
eins úti fyrir lestinni, heldur stukkn
menn upp á gangpallinn og kvöddust
þar enn innilegar. Lestarstjórarnir
höfðu venjulegast beðiS meS þolii-
mæSi eftir því að fólkiS kysti sig
mett. En þetta hafSi þær afleiðingar,
aS lestin komst ekki á stað á rjettum
tíma. Og nú hefir bæjarstjórnin í
Bournmouth beSið menn að kysaaet
annaðhvort nægilega heima eða þá
áður  en lestin þurfi  að  fara.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4