Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 3
MOEGUNBLA»Ii MORGUNBLABIB. Btofnandi: Vilh. Pin»en. Otsefandi: Fjelag f Beykjavfk. Itltítjörar: Jön Kjartan»»on, Valtýr Stefán»»on. Auglýsingastiöri: B. Hafberg. Bkrifstofa Auaturgtrœti B. Shaar. Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. B00. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. &«kriftagjald innanbæjar og I n4- grenni kr. 2,00 & mánuCl, lnnanland* fjær kr. 2,B0. I lausasölu 10 aura eint. PóSifisk verslun Framh. n. í fátækt sinni og fjáreldu, ihafa bændur lagt fram lánstraust sitt til þess, aS koma versluninni í *ínar hendur. Ef til vill hefir hugsanagangur þeirra verið þessi: ms höfum eigi fjárráð til nauð- B.ynlegra umbóta, túnin eru lítil ■og illa ræktuð, bústofninn lítill, og húsakynnin meira og minna afleit, fyrir menn og skepnur. Lán fáum við af skornum skamti til limbóta. En lán 'fáum við til versl- unar. Hana tökum við — og græð- w.m á henni til nauðsynlegra um-_ bóta. Eitthvað á þessa leið hafa marg- *r hugsað. pað var á dýrtíðarárunum, sem bessi hreyfing fjekk mestan byr ftndir vængi. pað var þegar vörur hg fasteignir margfölduðust í Terði. pað var á árunum þeim, þegar gróðavegirnir voru margs- tonar. pessi ár eru mönnum svo í fersku minni, að: eigi þarf að fjölyrða um. Erfitt var að átta sig á öllum kaupskap, einmitt þá, orfitt að sníða sjer stakk éftir vexti, erfitt að gera sjer grein fyrir sannvirði hlutanna og raun- verulegri getu einstaklinganna. Og ennþá erfiðast var fyrir þá, að versla, sem óvanir voru þeim dtörfum. En bændur höfðu lagt láns- traust sitt og efnalega getu í feaupfjelögin — bændurnir sem fcera þurfa menningarríkasta at- vinnuveg vorn. — Forráðamenn Jþeirra, sem tekið hafa að sjer að fara með þessi mál fyrir bænd- urna, hljota og verða að finna túka ábyrgð á því, að varlega Bíe farið. Varkárni verður að vera þeirra helsta boðorð. pað var er- fitt á dýrtíðarárunum að halda feað boðorð — það reyudist öllum orfitt, og er víst, að þegar á alt er Ltið, þá hafi kaup'fjelög lands- tns eigi farið þar ver að' en marg- ir aðrir. En þau eru misjöfn í Því tilliti fjelögin, þó þau eigi Þa6 sameiginlegt, að þeim sje það nauðsynlegra en öðrum verslun- <tm, að fara varlega með fje sitt og eigur. pau fara í umboði með eigur fátækra bænda. Og fyrir fá- tækt þeirra og fjárskort, hafa óvarleg innkaup þeirra og því um líkt, verið tiltölulega mikið áber- andi. *— Ráðsmenska kaupfjelaganna eh ákaflega mismunandi, svo þau eiga ekki saman nema nafnið. Tökum til dæmis kaupfjelögin í %jafjarðar- og pingeyjarsýslum % þeirra starf, og berum saman við fjelagið, sem kafnaði í Við- ^yjarfiskinum hjerna um árið. Slíkt á ekki saman nema nafnið. Annað er þó sameiginlegt. peir ®em þurfa að skulda í fjelögunum, verða að gera það óbeinlínis á feldt, en lagið er eftir Leif Hal annara kostnað, þeim verður að notast lánstraust hinna. Einmitt vorsen söngstj. „Handelstandens Sangforening* var stofnað þ. 3. fyrir þessar sakir, er varkárnin okt. 1847, og var Joh. D. Behrens öll og fyrirhyggja svo nauðsyn- leg. Hún er líka í anda bændanna. Fjárþröngin, reynslan hefir kent bændunum varkárni. Umboðsmenn þeirra verða að vinna í þeirra anda. Og þeir gera það margir. peir reyna margir kaupfjelagsstjórar að spara og sníða alt hvað unt er. Kaupfjelög hafa dregið mjög úr innflutningi óþarfa *— og kefir það mælst vel fyrir. pó eru raddir sem komið hafa fram, er telja þá ráðabreytni hvorki eins nauðsynlega eða af- farasæla, eins og haldið hefir verið fram. í ársriti kaupfjelags pingeyinga 1923, er bent á það, að menn geti efast um,. hvort minkun á innkaupum kaupfjelag- anna komi að tilætluðum notum; því innkaup almennings og kaup- fjelagsmanna minki ekki að sama forgöngumaðurinn, og hlaut fje- lagið mikla frægð í hans tíð, b.eði í Noregi og öðrum löndum. Fje- iag þetta er sífelt í blóma; orð- stírr þess mun seint deyja. petta er fyrsta erlenda kórið, sem sýnir íslandi þann sóma að sækja oss heim. Hljómleikarnir i Nýja Bíó i gæp. Mikil og góð tíðindi þóttu það vera, er hingað frjettist, að' Han- delsstandens Sangforening íChris- tiania myndi gjöra út á vornfund úrvalssöngflokk, undir stjórn hins ágæta tónskálds og hljómleika- stjóra Leif Halvorsen. Nii er þessi góði og eftirþráði söngflokkur hingað ' kominn, þó eíapf •» **«“ »kky **» •» annarstaðar, En hvernig sem a þetta er litið, og hvort farið er fleiri eða færri orðum um starf- jsækja, og tóku þeír fjelagar þegar til óspiltra málanna með kórhljóm leik sínum í Nýja Bíó, rjettum 3 semi kaupfjelaganna, þá er eitt ^utúaum eftir að þeir tóku víst, að gætni í öllum fjármálum i1^.1 Reykjavikurhofn; var það er fjelögunum og bændum nauð-jros iega gj6rt’. °s eins og búast synleg. Margir kaupfjelagsstjórar |mattl Vlð af hmum d'lorfu frænd- og kaupfjelagsmenn finna þettaÍ™ VOrUm’ sem 1111 hafa s6kn Ijóslega ef ekki því nær allir, sem haflð a flestum sviðum menningar og manndáða. Jeg get ekki stilt mig um, að við verslunina fást. En svo eru til menn, sem iíta öðru vísi á það, ellegar að minsta kosti breyta öðruvísi en svo, að líklegt sje,, . * * . . . , * . , í bræður vonr hofu song smn með að þeir sjeu umboðsmenn bænd- , Iláta í ljósi, að mikið þótti okkur til koma, er þeir hinir norrænu anna, og f járhaldsmenn að nokkru ie^- . petta er hin svonefnda Tíma- klíka. hinum fagra lofsöng prófessors Sveinbjörnsson ,,Ó, guð, vors lands“! Vjer minnumst þess, að fyrsti landnámsmaðurinn, Ingólf- ur vor Arnarson, steig hjer á land árið 874. — púsund ára minning þess atburðar 1874 varð til þess, að vjer eignuðumst. þetta snildarfagra lag, sem nú er íþann veginn að verða þjóðsöngur vor, — frá hendi þess elsta tónskálds Viðtökurnar á hafnar- vors, sem enn sýnist síungur vera. bakkanurn. Forsjónin hefir hagað því svo, að Söngvararnir norsku frá Krist- frændur þeir, sem okkur eru ná janíu úr Handelstandens Sang- komnastir allra Norðurlandabúa, forening', komu á Merkúr í gær. - he'fja nú söngsigur sinn einmitt Lagðist hann við hliðina á Gull- jmeð þessu lagi, hálfri öld síðar. fossi, laust fyrir kl. 1. pví miður En þessir frændur vorir komu, var veður eigi svo gott semskyldi, — vjer heyrðum — en þeir sigr- en súldinni ljetti þó af einmitt uðu, með hlýjum, en djörfum tón- þá stundina, og sást til fjalla. Múgur manns fór niður að höfn, og fóru margir út á Gullfoss, og var krökt af fólki á honum. Á meðan Merkúr var að leggjast söng karlakór K. F. U. M. „Ja, vi elsker dette landet“, þjóðsöng Norðmanna. Stóðu margir áheyr- endur beriliöfðaðir á meðan á því stóð. Norðmennirnir höfðu fyllrt liði og stóðu með fána sinn frammi á skipinu. - pá mælti Knud Eimsen borgar- stjóri nokkur vel valin orð', bauð gestina velkomna, og bauð þeim, fyrir hönd bæjarins, í pingvalla- 'för. pá söng karlakór K. F. U. M. Sangerhilsen Griegs. Klöppuðu Norðmennirnir þeim lof í lófa. pá mælti Th. A. Jacobsen, formaður söngfjelagsins, nokkur orð og þakkaði boð borgarstjóra. Síðan söng kórið, undir stjórn Leifs Halvorsen, „Ó, guð vors lands“, á íslensku. Var bæði framburður og söngur aðdáunarverður. Enn- fremur söng kórið nýtt kvæði, sem kom í Islandsblaði Tidens Tegn, og heitir ,Hilsen til Island1 um sínum, sem undir töfrastaf Hr. Leif Halvorsen’s gáfu oss skýra hugmynd um, hvað fá má út úr 40 mannsröddum. Söngmennirnir sungu hið djarf- mannlega lag Halvorsens, ,Hilsen til Island', með því hljóðfalli og þeim ihjartans hita, sem þegar vakti aðdáun vora og vinarstreng. pá kom undurfagurt. og einkenni- legt lag eftir Sverre Jordan: ,Bak ved havet', við ljóð Jónasar sál. Guðlaugssonar, samanþrýst af heimþrá og þunglyndi þessa unga skálds vors, sem ungur varð að deyja í framandi landi. Snildar- vel var það sungið. pá kom hið bjarta lag Kjerulfs, ,Solvirkning‘; A7'öktu í því aðrir (lægri) tenórar eftirtekt á sjer fyrir mjúkan og samtaka söng sinn. Svo kom ,Vaar' eftir Sigurd Lie; þar sýndi flokk- urinn ekki síst hve vel hann er samansunginn og hve stjóm Hal- vorsens er nákvæm og örugg. — petta var fyrsti kafli hinnar löngu og erfiðu söngskrár. Jeg get því miður ekki gjört hverju einstöku lagi, sem á eftir fór, - jXAiwoii 1/11 • |--- 0-7 ---- — ~--- ----7 Höfundur þess er Henrik Lön-'jafn nákvæm skil; til þess er rúmið hjer of afskamtað. Skiftust þar lög full af fjöri, kátínu og gáska, svo sem Griegs lögin ,Fantegutten‘, ,Suring-dans£. —. Halvorsen (faðir söngstjórans) ,Dobbelportræt‘ og Alnæs ,Hal- ling‘, — og Bellman ekki að gleyma, á við stórlögin ,Varde‘ eftir Haarklou og ,Landkending‘ Griegs. í Griegs-lögunum, sem nefnd voru, og ,Varde‘ og ,Landkendíng‘ söng Hr. Operusöngvari Thorleif Sohlberg ágætlega einsöngva. — Hann hefir baryton-rödd, sem á- valt er fullkomlega á hans valdi; mjúkur og fagur er hreimurinn og framburður ágætur Fæstir munu gleyma hinum skemtilega einsöng hans, t. d. í ,Springdans‘ Griegs. Kórið sjálft náði þar há- marki í fimsöng og fjöri. Söng- flokkur þessi á til hárfínt ,pian- issimo', töfrandi .deiresceuds', voldugt og stolt ,fote‘ — ,fortis- simo‘, sem alt er bygt upp og fært til fullkomnunar af hinum ágæta listamamii, songstjóra þeirra Leif Halvorsen. Hann stjórnaði þeim snildarlega, ljek sjálfur undir í ,Landkending‘, sýndi sig einnig við þetta tæki- færi sem ljómandi tónskáld og nun í kvöld töfra áheyrendur sina með: snildar-fiðluleik í dóm- kirkjunni. Sá er ekki við eina fjölina feldur, jafnvígur á þetta alt. Heill og heiður sje honum og söngflokki hans, og þökk fyrir komuna! Á. Th. e-i : •• . , Erl. stmfregnir Khöfn, 12. júlí. Herriot fær traustsyfirlýBÍngu. Símað er frá París: í gær fjekk Herriot forsætisráðherra trausts- yfirlýsingu í öldungadeild franska þingsins, eftir að hann hafði hald- ið þar ræðu um innihald skilmála þeirra um skaðabótamálið, sem ræðast eiga á Lundúnafundinum. Fór atkvæðagreiðslan þannig, að 246 greiddu atkvæði með trausts- yfirlýsingunni, en aðeins 18 á móti. peir forsætisráðherrarnir höfðu haldið tvo fimdi um málið, áður en opinber tilkynning var gefin út. íhaldið; franska hafði gert sitt besta til þess, að nota skaðabóta- málið til þess að hnekkja tiltrú manna til forsætisráðherrans nýja. petta mistókst algerlega, og er Heriot nú fastari í sessi en nokk- urn tíma áður. / pátttaka Bandaríkjanna í Lnnd- únaráðstefnnnni. Ameríkumenn hafa ákveðið að senda fulltrúa á fundinn í Lond- on, til þess að fylgjast með því, hvað gerist. Eftir því sem seinast hefir gerst milli Frakka og Breta er það óvíst, hvort sá kjörnisendi maður Bandaríkjanna, Hougthon, fari á fundinn. Hins vegar er sendiherra Banda- ríkjanna í Berlín farinn til Lon- don; en ekki er vitanlegt, hvort hann tekur þátt í fundinum eða Bandaríkjamenn lcjósa fremur að vera þar fulltrúalausir. Forsetaefni demokrata útnefnt. Eftir langa bið hefir flokks- fundur „demokrata“ í Bandaríkj- unum tilnefnt William Dawis, sendiherra Bandaríkjanna í Lon- don árin 1918 til 1921. Er hann fæddur árrð 1873. Khöfn, 14. júlí Lántökur pjóðverja í Englandi. . Símað er frá London: Enskir fjársýslumenn, sem fengið hafa fyrirspurn viðvíkjandi lántöku af pjóðve.rja hálfu, hafa gefið það svar við' þeirri málaleitun að henni verði ekki svarað, nema því aðeins, að allar tillögnr sjerfræð- inganefndarinnar, undir stjórn Dawes hershöfðingja, verði fram- kvæmdar. pað er sjerstaklega tekið fram í svari Bretanna, að eitt af fyrstu kilyrðunum sje, að pjóðverjar fái aftur Ruhr-hjeraðið og takist á hendur full yfirráð yfir því. Ennfremur er það áskilið, að eng- in þvingun gagnvart pjóðverjum komi fram af bandamanna hálfu, og að þær ,,sjerstaklegu“ varúð- arreglur, sem talað er um í frjett- um frá fundi þeirra Herriot og Ramsay Mac Donald, verði ekki nefndar á nafn í umræðum þeim, sem eftir eiga að kunna að fara’ fram um málið. Mussolini, sem átti að verða einn þátttakanda í ráðstefnunni í London, hefir sent skeyti þess efnis, að hann geti ekki komið á fundinn. Ehöfn, 14. júlí. Callioux málin. Frá París er símað, að Callioux fyrv. forsætisráðh. og Malvy inn- anríkisráðherra, er grunaðir voru um landráð í stríðinu, hafi fengið uppgjöf saka, samkvæmt samþykt þingsins. Aðflutningsbannið í Noregi. Ákafar deilur í norska óðals- þinginu fara nú fram um afnám bannlaganna. Ráðuneyti Bergers fer frá án vafa, falli frumvarpið. Búist er við:, að afnám bannlag- anna veiti ríkissjóði 30 miljón kr. tekjur, og án þessarar fjárupp- hæðar er jafnvægi í fjárlögunum óhugsandi. Frjálslyndir vinstri menn styðja Berger. Allir hinir flokkar á móti, og krefjast al- þjóðar atkvæðis um málið 1926. -x- í New-York eykst með ári hverju, þrátt fyrir, að sífelt er gert meira til þess að lögunum sje hlýtt. Nýlega sló í bardaga milli lögreglumanna á mótorbátnum Gipsy og smyglara á mótorbát, er May heitir. Reyndi May að koma sjer undan á flótta, en varð að renna á land upp og fór í mjöl. May hafði 4 460 hestafla mótora, litla fallbyssu og skipshöfn var vopn- uð. May var 50 þús. dollara virði og hafði 50 þús. doliara virði af víni í lest, er hún rann á land. Allir skipsmenn á May meiddust hættulega og fjekk lögreglan margvíslegar upp- lýsingar frá þeim. Kom þá í ljós, að May var „flaggskip“ smyglaraflot- ans. öflugur smyglara-„hringur“ ljet smíða hana og marga aðra hrað- skreiða mótorbáta. Eru njósnarar smyglara alstaðar á feyðinni og kom- ist þeir á snoðir um, að lögreglan eigi hraðskreiðan bát í smíðum, láta þeir smíða enn hraðskreiðari báta. Hafa þeir svo mikið fje milli handa, að þeim finst, að allir vegir sjeu þeim færir. Fyrir utan landhelgi liggja skip hlaðin víni, fyrir akkeri, og sækja þessir hraðskreiðu mótorbátar þang- að til vínkaupa. Fugvjelar eru og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.