Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 1
nosfiiniBuaia VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 236. tbl. Fcstudaginn 15. ágúst 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f, ^ i Gatnla Bíó i invaldurinn Gamanleikur í 6 þattum. Aðalhlutverkin leika: Wallace Reid, Lila Lee, Theodore Kosioff. Síman 24 verslrjnin, 23 Poulsen, 27 Fo«.sber0. Vjelaútbúnadur og Verkfæri. Ódýr og góður matur. Enn er nokkuð óselt af krydduðu fiskbollunum i kælihúsi við Lindargötu. Nýjar Gulrófur, Guírsetur, Radísur fást hjá Eiriki Leifssyni, Laugav. 25. Lítið hús helst steinsteypuhús vandað með sölu- búð, á góðum stað, þó ekki í mið- hítnum, óskast keypt nú þegar. Jafnframt er til sölu, lítið stein- steypuhús vel vanda'ð með öllum þæg- indum, húsið stendur á rólegum og sólríkum stað í bænum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Neðri íbúð hússins laus 1. okt. Skifti gxetu komið til greiria. A. S. I. vísar á. FRANSKA Alklæðið er nýkomið, ásamt úrvali af svörtum ULLAR- KVENSOKKUM og KVENBOLUM flss. í Gunnlauosson s flo. Austurstræti 1. Simi 102. Innilegustu þakkir fyrir auðiýnda samúð við jarðarför Guð- raundar sonar okkar. Ásthildur og Pjetur J. Thorsteinsson. tinalEum Útför konunnar minnar elskulograr, Valgerðar Vigfúsdóttur, fer fra.m 16. þessa mánaðar og hefst með húskveðju á heimili hennar, Freyjugötu 3 klukkan 1. eftir hádegi. Reykjavík. 14. ágúst 1924. Marel Halldórsson. I. n ý k o m i ð s ðCominn heim. Konráð R. Konráðsson. Duglegur og vanur Lofftskeytamaðup getur fengið góða atvinnu nú þegar. — Fyrsta flokks áhöld, Uþþlý8ingar hjá Otto B. Arnar. Skóhlífar allar stærðir, margar tegundir fyrir k a r 1 a, k o n u r og b ö r n. Verð kr. 7,50 kr. 6,25 kr. 3,75 5,00. Stærst úrval — lægst verð. Lárus G. Lúðvigsson, Slcóverslun S í m i 8 2. KOL Farmur af ágætum ofnkolum væntanlegur i dag. Sjerstaklega ödýr meðan skipið er losað. H. P. Duus. Próff á kaff ibæti. Óvanalegt >er það, að menn fái í stórum stíl gefins kaffi að drekka, en svo var þó í Báru- i húsinu á laugardaginn var. Hverj- um sem hafa vildi (körlum og , konum) var þar boðið til kaffi- drvkkju, enda kom þar fjöldi , fólks, Jiví einn kom þá annar fór, og jafnan margir í einu. Orsökin að þessu var sú, að Pjetur Bjarna- son kanpmaður, vildi láta menn reyna þenna nýja kaffibætir, sem I hann býr tíl ,og bera saman við j útlenda kaffibætirinn, sem mest ’er notaður hjer á landi. Við þetta var hö'fð sú aðferð, að' tveir ólíkir ! kaffibollar voru bornir hverjum manni og syknr og rjómi á horð- , um eftir þörfum. Var þá alveg j jafnstórir skamtar af hvoru efn- j inu um sig, látnir í tvær ólíkar kaffikönnur og svo helt úr þeim í bollana. Enginn fjeklk fyrirfram 1 að vita í hvorum bollanum ís- lenska kaffirótin væri, heldur varð hver maður að segja 'fyrst í hvor- um sjer þætti kaffið betra. Nú hyrjnðn flestir fyrst á því, að Ekki er smjörs vant þá Smári ss er fenginn ■ ■ ■ ■ - f H4Smjorlikisqer6in i Eegkjsvikl) ^ „J ■ýjæ 3i« Preríu-riddarmn eða konurániB. Afar spennandi og skemti- leg mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi liikari TO M IX --- AUKAMYND: ------- Fatty sem póstþjónn. Gam- anleikur i 2 þáttum með Fatty og Buster Keaton framleiðslunnar. Með því lagi lenda þó viimulaunin í vasa lands- manna, og þau geta með tímanum j örðið allmikil. Að öðru jöfnu er j vitanlega best, að sem minst f je • gangi út úr landinu og þá um j leið að innlent fólk. sje eingöngu nötað til vinnunnar, en eigi flutt- ur inn útlendur verkalýður, ís- lendingum til atvinnuhnekkis. Þá^ er það líka í þessu efni mikils vert, að nýi kaffidrýgirinn er seldur við lægra verði en sá út- lendi, nefnilega að hvert 1 kgr. af honum kostar '50 aurum minná. pað munar. þó minua sje, á vöru sem mikið er notuð. Jóhannes L. L. Jóhannsson. í Fyrirliggjandi s Bindigarn besta tegund. ■ fl( * Pfl» Lækjargötu 6 B. ICi. Sími 720. HITT OG ÞETTA. margbragða á kaffinu, svörtu og sykurlausu, úr bollunum á víxl, og varð þá niðurstaðan hjá öllum hinna mörgu, sem jeg talaði við, að þeir gæti sárlítinn eða nálega eng- an mun fundið á kaffinu, heldur væri það jafngott í báðum holl- unum. pó sögðu sumir að sjer fyndist kaffið með íslenska efn- inu Æremur ljúffengari drykkur, eða með öðrum orðum, að remman at' því útlenda væri heldur beisk- ari, og á meðal þeirra var jeg sjálfut, sem þetta rita.^Niðurstað- an hjá öllum almenningi mun því hafa verið sú, að kaffið með ís- lenslka kaffidrýginnm væri fult svo gott sem hitt. pað má nú kallast þrekvirki áf herra Pjetri, á ekki fullu ári, að hafa náð því marki, að geta húið til kaffibætir, er eigi stendur hin- um útlenda f að baki, sem gömnl verksmiðja hefir fengist við nm 50 ár, og neytendum líkað yfirleitt vel. par sem þá svo hefir reynst, að þessi íslenska vara er fult svo góð sem hin útlenda, þá ætti menn að styðja þetta fyrirtæki, með því að kaupa fremur vöru innlendu Áþyggjuefni. 8 miljónir fleiri konur en karlmenn eru nú í Evrópu. Af þessum 8 mil- jónum eru 3 í pýskalandi, 1 miljón í Frakklandi og 2 miljónir í Englar.di. Frá Rússlandi eru engar ábyggilegar tölur til um neitt. Er J>etta hið mesta ‘áhyggjuefni með þjóðum þessum, , einkum nú, er virinuleysi hamlar að 'yíðast. I Finnland. Til þess 7. desember 1917, var , Finnland háð Rússlandi, en þann dag varð Finnland lýðveldi. Finnland er allviðattumikið land’. pað er 650 ensk- ar mílur á lengd þar sem það er , lengst, 370 mílur á breidd þar sem í það er breiðast og alls um 144,255 j ferhyrningsmílur enskar. — 1915 var | fólksfjöldinn 3,277,000 og af þeim ' hóp voru 85% Finnar, 13% Svíax og hinir Lappar, Rússar o. s. frv. Stúíka sem er dúgleg og vön vjelritun, og kann dönsku og ensku, getur fengið atvinnu á skrifstofu hjer á bænum, Umsóknir merktar skrifstofu- stúlka 1924 afhendist Auglýsinga- skrifstofunni, Austurstræti 17. , Lundúnarigning. j pann 22. júlí síðastliðinn datt á hellirigning í Lundvinaborg svo mikil ' að annað eins hefir ekki rignt þar í ! síðustu 30 ár. Rannsókn leiddi í ljós , að á 20 mínútum hafði rignt 1.1 þum- lung. Yatn það sem rigndi á Lund- únaborg þessar 20 mínútur, er ætlað , að muni vega yfir 40 miljónir tonn. REGNHLÍFAR Mesta og besta úrvalið er hjá i S CB. ************ Elsta og einasta Auglýsingaskrifstofa á íslandi. ************

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.