Morgunblaðið - 17.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.08.1924, Blaðsíða 1
HORGCNBLABia VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 238. tbl. Sumradagmn 17. ágúst 1924. ísafoldarprentsmiBja h.f. mmmma Gamla Bíó i Kappreiöamaðurinn. Qamanldkur í 2 þáttum. Bættuleikur. Gamanluikur í 2 þáttum. lengdamamma kemur. Gamanldkur í 2 þáttum. Sýning kl. 6, 7*/* og 9. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Valgerðar Vigfúsdóttur. Marel Halldórsson. Jarðarför porláks Halldórssonar steinsmiðs fer fram mámudag- | inn 18. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. á heimili hins látna. Njálsgötu 30. Ástríður Hjálmarsdóttir. Sigríður porláksdóttir. Ágúst Friðriksson. Wýjap Gulrófur, Guirætur, Blómkál. fáat hjá Eirlki Leifssyni, Laugav. 25. Sieamkol. Góð tegund af hörp- uðum steamkolum til sölu I UVERPOOL. lferð heimkeyrt: kr. 13,00 skippundið, kr. 80,00 smálestin. Kolasími 15 5 9. Fyripliggjandi: Bindiearn besta tegund. * flf" flflM Lækjargötu 6 B. sti Sími 720. Sfúíka sem er clugleg og vön vjelritun, og kann dönsku og ensku, getur fengið atvinnu á skrifstofu hjer í bænum. Umsóknir merktar skrifstofu- stúlka 1924 afhendist Auglýsinga- skrifstofunni, Austurstræti 17. 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. október. — Upplýsingar hjá Sigurþór Jonssyni, úrsmið. ffluniö eftir þessu eina innlenda fjelagi þegar þjer sjóvátryggid. Sími 542. Pósthólf 417 og 574. : Símnefni: Insurance. Allskonar jSSl Miðstfiðvartæki ~ fyrirliggjandi. Sömuleiðia ELDFÆRI og ÞVOTTAPOTTAR frá Hess i Vejle. J. Þorláksson & Norðmann. Biðjið nm paö besta Kopka vimn eru ómenguð drúguvin. — Innflutt beint frá Spáni. Bæjarlæknirinn UEiröur Ekki hEima uiku tíma. 3ón læknir Kristjánsson gEgnir störfum hans á mEÖan. Besf ad augíýsa / TTJorgunbh Stúlkan I faifreiðinn Ágætur gamanleikur í 6 þáttum, eftir leikriti Stanislaus Strange, „The girl in the taxi“. Aðalhlutverkin lei'ka: Carter og Flora Dehaven. petta er saga um ungan mann, sem allir hjeldu að væri mesti „mömmu-drengur“, en var þó ekki eins þunnur og álit- ið var. Mynd þessi var sýnd í þrjár vikur á „Stureteatern“ í Stockholm, og þótti með bestu gamanmyndum ársins. Ankamynd: IHillerand frv. Frakklands forseti á ferðalagi í Afríku. Sýnigar kl. 7% og 9. Á barnasýningu kl. 6, verður , sýnt: FATTY sem póst- þjónn, gamanleikur í 2 þáttum með Fatty og Buster Keaton. Konan í skurðinum, GRIMMS ÆFINTÝRI, mjög skemti- leg gamanmynd, og fl. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Hafið þjer reynt RICH KAFFIBÆTI Hann þekkist á bragðinu Biðjið um »Gulu pakkana« MffUNIÐ RICH Málun. Tilboð óskast um málun hússins Vesturgötu 22. Upplýsingar á skrifstofu J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11, Simi 103. B. 5. DIANA fór frá Bergen í gærkvöldi kl. 10. Nic. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.