Morgunblaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1924, Blaðsíða 1
MO&fiHHBLMD VIKUBLAÐ ÍBAFOLD 11. árg-., 241. tbl. Gamla Bið Kvenhárssaaran. Skáldsaga í 6 þattum eftir James Courwood. Tekin af Paramountfjelaginu undir stjórn Frank Barzage sem einnig stjórnaði myndatöku Humoresque og Sá hrapar Iðgt, er hreykist hátt, sem sýodar voru í Gamla Bíó síðastliðið haust. Þessi storkostlega hrifandi mynd fer fram á jöklum og snæviþöktum eyðimörkum í Canada. Eldspýtur Sælhunð Sollys eru þær bestu sem þið fáið. Fyrirliggjandi í heildsölu hjá BENEDIKTSSOIi & Co -f ;c£*-r Talsimi 48. Talslmi 48. ■lili Stofnud 1877. Pósthólf 485. þjóðsögur og Æfintýri Jóns Árnasonar í 3 fallegum bindum «ru nú loka koran,r út os fást hjá bóksölura ------- oc «. skrifstofu okkiir. ------- Nýkominn pappír: Fjölrltnnnrwapiifr (Duplieator) be,ta te*u«d, •* 6dýr þ6, í folfð Og' 4to. I*erri»appfr (Karton grienn os rauður„0ff þynnri hvltur), f heilum örkum eöa skorinn niðUr vild 6k«ypi». Lfmpappfr, hvítur og- mi»Htur. Kartonpappfr, 4 litir. Reiknijfigrnblokkfr, áprentatiar. TvfritHMrbwknr (nðtubækur). Gleymið ekki einustu bæjarskránni til er í bænum og heitir: Niiurjöfnunarskrá Reykjavíkur 1924. SeIí á skrifstofu IsafaldartírEntsmiöju. Fimtudaginn 21. ágúst 1924. ij ísafoldarprentsmiöja h.f. Fyrirliggjamli s Bindigarn besta tegund. ■ «!(■ mm Lækjargötu 6 B. \k Sími 720. I • laesfað augíýsa / TTlorguabl, Nýjar Gulrófur, Guirœtur, Blómkál. fást hjá Eiriki Leifssyni, Laugav, 25. Siman 24 werslrinin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstig 29. lfjelaútbúnaður og Verkfæri. er nú komið aftur bæði tví- og þríþætt. Allir litir. ■ Vöpuhúsið. | SSIE=3IE=1F=» Mýje Bíó Johsn Ulfstjerne. Mjög áhrifamikil kvikmynd i 5 þáttum, frá Svensk Filmindustri í Stockholm Geið eftir samnefndu leikriti Tor Hedberg’s. Aðalhlutverkin leika úrval sænskra leikara: Ivan Hedqvist, Einar Hansson, Mary Johnsson, John Ekman o. fl. Þetta er saga heillar þjóðar, er var hrakin, kúguð og smáð. Það er sagan um John Ulfstjerne, sem vaknaði til meðvitund- ar um það, fyrir áhrif sonar sins, að hann hefði ekki verið æskuhugsjónum sínum trúr. Það er saga um föðurinn sem offraði öllu fyrir son sinn. — Leikritið »John Ulfstjerne« vakti feikna mikla athygli, er það var leikið á Kgl. leikhúsinu í Kaupmannahöfn. AUKAMYND: Heimsókn Mary Pickford og Douglas Fairbanks í Kaupmannah&fn. BollapSr á kr. 0.50, 0.65, 0.75. — Matardiskar á kr. 0.75, 0.85, 1.00. — Stell, Kaffi, Súkkulaði og matar. Könnur, Kökuðiskar, Skálar og allsk, postulíns og Ieirvörur. K. Einarsson Ðjörnsson. Bankastræti 11 Heildsala — Stnásala. Sími 915. Hadslev St. ved Aarbns. Danmark Husholdningsskole og Hjem for unge Piger, 5 Md. Kursus fra Mai og Nov. 110 Kr. mdl. MARGRETE PEDERSEN, Forstanderinde. Allskonar nýkomnar, ódýrastar í líersl. KATLA Laugaveg 27. Veggfðður yflr 100 tegundir. Frá 65 aur. rúllan, ensk stærð. H.f. Rafmf. Hrti & Ljós. Skaftfellingur fer til Stykkishólms, Króksfjarðar og Salthólmavikur næstkomandi laugardag 23. þ. m. Flutningur afhendist í dag og á morgun. Nic. Ðjarnason. Auglýsið í Isafold ! Det danske Pigespejderkorp’s Husholdningsskole Spejderskolen,Korinth,Fyn Nýtt skólaár byrjar 1. sept. 1924. — Skólaskýrsla send eftir beiðni, og tekið á móti umsókn- um um skólann. E. Flagstad (forstöðukona skólans). Heimtið aftaf 9iDancowcc (Bláu beljuna), bestu og ódýrustu — nidursoðnu mjólkina. —- í heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. Til leigu í Hafnarfirði sölubúð, 1—2 íbúð- ir, einnig 2 herbergi án eldhúss. Alt í sama húsi. Nánari upp- lýsingar í síma 86. vLessive Phenixc (F ö n i x - d u f t), egta franskt, er b e s t a og ódýrasta þvotta- duftið. — Biðjið um það. — 1 heildsölu hjá H.f. Carl Höepfner. Nlunið A. S. I. Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.