Morgunblaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1924, Blaðsíða 1
wmmtiBLtm VIKUBLAÐ Í8APOLD 11. árg., 246. tbl. Miðvikudaginn 27. ágúst 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Bió S. 0. S. eða ! P f Afarspennandi sjónleikur í 5 Q þáttum. Aðalhlutverkið leika: Lya de Putti og Paul Wegener. FErö á Rhin. Ljómandi fallegt landslag. málaravinna Nánari pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að Sólveig Aradóttir frá Bæ á Rauðasandi, andaðist á Landakotsspítala 25. þessa mán- aðar. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd aðstandenda Finnur 0. Thorlacius. SilungsuEiöi i Elliðaánum verður leigð út í september á »ama hátt og að undanfömu. 1.— .15. september er gjaldið 15 kr á dag fyrir allar stengurnar, 16— 30. september 9, kr. á dag. Frekari upplýsingar á skrifstofu Raf- m a gnsveitunnar. 26. ág.úst 1924. Rafmagnsveita Reykjavikur. Skipstjóri óskast til að sækja 15—16 tonna bát til Bergen. Verður að fara með Mercur í kvöld. Upplýsingar á A. S. í. * Starfsfólk það, sem undanfarin haust hefir unnið hjá oss, og óskar eftir vinnu á komandi hausti (einnig þeir. er áður hafa falast efir vinnunni), gefi sig fram á akrifstofu fjelagsins fyrir 10. sept. nk. Bftir þann dag verður nýtt fólk ráðið í stað þeirra, er ekki gefa 'sig fram. Sláturfjelag Suðurlands. MORGEIiAVISEII BERGEN - — MORGENAVISEN MORGENAVISEN tr et af Norges mest læste Blade og er - erlig i Bergen og paa den norske Vestkvs) ídbredt i alle Samfrmdslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Tilboð óskast í að mála framhlið hússins Vallarstræti 4. upplýsingar gefur Björn Björnsson. Annoncer til „Morgenavisen" modtages i „Morgenbladid ’s‘ ‘ Eipedition Biöjið nm það besta Kopke vinm eru ómenguð drúguvín. beint frá Spáni. Innflutt SLOANS -CFAMIIIE^ LINIMENT SLOAN’S er langútbreidd- Fyripliggjandi s Pakkalitur, Taublámi. Lækjargötu 6 B. Sími 720. Ekki er smjörs irant þá Smári ss er fenginn. s: Bfö mikli! Afar spennandi Paramount mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wallace Reid, Ann Little Theodore Roherts. Ef þjer sjáið einhverstaðar getið bókar, sem yður kynni að leika hugur á að eignast — þá skuluð þjer minn- ast þess um leið, að ekkert er auðveldara en að ná í hana, sje bókin annars fáanleg. Ráðið er svona einfalt: Skrifið hjá yður nafn bókarinnar og höfundarnafn- ið og leggið miðann inn til okkar. Vjer munum annast útvegunina. pað . er alveg sama hvort bókin er lítil eða stór, dýr eða ódýr, livort um er að ræða eitt eintak eða fleiri. Vjer önnumst greið- kga og með ánægju útveguu, hverrar fáaulegrar bókar, hvaðaa Sem er. GÆRUR kaupir h æ s t a verdi HElldiGFSlll ned Hirtir: Kartöflur, Epli, þurkuð, Aprikósur, þurkaðar, Perur, þurkaðar, Rúsinur, Sveskjur, 2 teg,, Mysuost, í 1 kg. stk, Goutaost, Cl. Sími 1317. - SíRJORblKlT. f H/f Smjorlikiíger&miEegk L I N O L E U mikið úrval nýkomið. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.