Morgunblaðið - 07.12.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ ’*> vjv . | Hasgi, dagbék WBOKb l'iikjTrmíngar Peir, sem reykja, vita það best, a8 Vindlar og Vindlingar ern því aSeins -góðir, að þoir sjeu geymdir í nægum og jöfnum hita. pessi skilyrði eru til staðar í Tóbakshúsinu. ViSbkifti. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin f.’it nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- «on, Laugaveg 3, sími 169. Krónan hækkar — varan lækkar Rlauteápa, ágæt teg. á 45 aura y2 kp Stykkjasápa, jöfu þeim l>estu fáan- Jegu, á 75 aura stykkið (työfalt). — jHannes Jónsson, Laugaveg 28. Horgan^Brothers víni Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Ford-vöruflutningahúl, 1 árs garu- (ali, til sölu. Góðir borgunarskilmái- ar. Xafn og heimiJi væntanlegs kau]> anda leg'gist inn á A. S. I., merkt rd“, fyrir 8. þ. mánaðar. Best að versla í Fatabúðinni, Hafn- ir-træti 16. Sími 269. Danskt skótau ''atabúðinni. best og ódýrast í Erfiðisfatatau, Ljereft, Tvisttau og Morguntjólatau, ódýrt í Fafabúðirmi Karlmannaföt, Vetrarfrakkar, Begn- frakkar og Káfmr, ódýrast í Fata- búðinni. •rfp Tómir kassar aræon & Funk. til sölu. Á. Ein- Sjeriega góð en .ódýr fataefni a dxengi og ujiglinga. Frakkaefni diéngja frá. 15 krónur metirinn. —■ fföjid.ót i buxnaefiri á fullorðna frá 9 kr. metiriirn. Allskomrr smávara til saumaskapar. — Guðm. B. Vikar fdæðsfceri, Laugaveg 5. Búðartrappa óskast keypt. A S. I. yrsar «, Vantar yður góðar og ódýrar vör- ui’? Haunes Jónsson verslar á Lauga- vug 28. Kjólar, kápur, Golftreyjur og Kventreflar, ódýrast 'í Fatabúðinni. Nýir battar, mest úrval. Hafnar- tetræti 18. Karhnannahattaverkstgsð- ið. Einnig eru gamlir hattar gerðir sein nýir. Höfum nokkuð af tilbúnum fötum, t. d. 2 Jaquet og Vesti, svönt kam- garnsföt o. £L, sem eiga að seljast iinjög ódýrt. Saumuð hjá Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Lítil sjerverslun við Laugaveg til sölu strax. Góðir oreiðsluskilmálar O A. S. I. vísar á. par er ti 1 sýnis alt, seon nöfnuiu tjáír að nefna og úr vefstól kem- «r, nema til karLmannafatnaðar. — par eru kjólatan, silkisvuntnr, ■dyratjöld, teppi á legubekki, íhús- gagnafóður, gluggatjöld, borðdúk- «r allskonai-, til mat/búnaðar, hlífð- 83 og skrauts; handklæði, pentu- dúkar o. fl. o. fl. Hingað til hafa menn átt því að venjast, er um íslenska vinnu að ræða, að þá sje. tegundaval nauðalítið, gerðin gróf og smekk- vfei þeirra, sem að henni starfa. njóti sín ekki, vegna þess, hve efni hefir frk. Júlíana Sveinsd., er var keimarj á námss'keiðinu. átt sinn þátt í því, að svo vel hefir tekist. pessir 14 nemendur. flestsveita- stúlkur, er á náms.skeiði þes.su voru, reyndust samvaldai- í iðni, ástundun og lægni, segir Karó- lína, því á námsskeiðinu hafa ver- ið ofnir 600 metrar af dúknm í alt, og þykir það mikið af byrj- endum. Nokkuð af dúkunum er t-il sölu, en allmikið hafa nemendurnir of- ið handa sjef, og nokkuð er ofið eftir pöntunum. peir hæjarbúar- kaupa, gera tVent í senn: jafn- framt því sem þeir afla sjer vand- aðrar og smekklegrar .vinnu, er prýðir heimili þeirra um langan aldur, þá stuðla þeir og að út- breiðslu þekbingar á íslenska vefnaðinum, og ef til vill styðja beint að því, að sveitastúlkurnar, sem hjer hafa setið við vefnað- arnámi, geti þegar keypt sjer ný- tísku vefstól af finskri gerð, af Ifefnsðarsýnitfg Heimilisiðnaðarfjelags íslands er opin í Búnaðarfjelagshúsiau Læhjargötu 14, í dag, sunnudag, frá kl. 10—9. í siðast ð sinn. Mattkías pórðarson og Kristján Al- bertison. Málverkasýning Jóns Stefánssonar í Landsbanikahúsinu er opin í dag •• * i , • frá kl. 10—7. Er þetta síðasti sunnu- somu gerð og þær hafa. notað h ]er.. J ,, ,,, . „ dagur, sem sýnnngin er opin. Ekki Lr siilcir vetstolar eru þeim nanð-! * „ „ , , iverður of sogum af þvi sagt, hve synleg.r til þess, að þær geti -haft . er f,TÍr alla listumi. not af þeirn kenslu, er þær hafa endur) að sjá þps9a sýninffu ,Tóns. hjer fengið. Vefstóla þessa er Tvö börn í Vesturhænum, annað ha‘gt að fá smíðaða hjer í Reykja- ^tvegg.ja ára og hitt þriggja, duttu út vik og kosta þeir kr. 250.00. um glugga á húsi í Vesturbænum í Lofsvert er það, og til eftir- gærmorgun. Fjelln þau ofan á möl- bre.vtni, að Hjeraðssamband ung- horna stjett úr 5—6 metra. hæð, og menjiafjelaganna austan fjalls s;,haðj ekki hið minsta. Er það talið |.Skarpbjeðinn,“ 'hefir borgað kraftaverki næst. kenslukaup 5 stúlkna á ná— Nýjasta vínsmyglunin. Rannsókn e.‘ skeiði þessu. Heimilisiðnaðarf jelagið mun < halda þesskonar vefnaðarnáms- skeið árlega frannvegis. Eru það alvarleg tilmæli 'frá Karólínu ■ haldið áfram í því máli, en okkert vefir komið firam enn, sem hægt er ,að segja frá að «vo stöddu. Xú er beðið eftir skipstjóra þeim, sem var á ,,Veiðibjöllunni“ í síðustu ferð 'henn- 10 ar erlendis, en hann er austur á Eyr- stúlkur þær, sem námsskeið þossi „rbakka, og mun koma hingað í bæ- sækja, útbúi sig með felenskt iim bráðlega. Fyrirliggjandl l’ Fiskilínur r Simi 720. if að samsoDg Karlakór K. F. U. I** i kviild, fást í dag í Bárunni -frá kl 2 til 5, og við innganginn. Heil'brigðisfrjettir. í blaðinu í , , , „ „ , „ liafði orðið prentvilla 1 frásögniDi11 band í fyrirvar, bæði vegna þess/ Island for i fyrramorgun frá Khöfn „„ , jl. um ntbreioslu mishnganna; þar steD11 ur að 40 nýir sjúklingar hafi fun<ftst að vefnaðurinn verður þeim þá áleiðis liingað. Saltskipið, Baron Ailsa, isem hjer $ ódýrari, svo og til þeas, að þær ‘ í Skagafjarðarhjeraði, en átti » vmjist sem fyrst og best. á það, hefir ,<*lS' f«r til Hafnarfjarðar t’yera skipaskagahjeraði. ið nota íslensku ullina, sem mest |2,''r v'° 1 l’1 ^ °sar/>ar | HátíSahöld stúdenta hefjast i ax nnt er, í vinnu sína. .1 . ,,P,|ofurinn verður sýnd- y lþ^ e_ með skrúðgöngu fra " ' *’ ' Mensa Academioa. Allir stúdentaíÐÍr Ohljóð Grindavíkurmansins. Guðm. eldri ^ yngri) eru heðnir að n.æts I úr Grindavík, sem nú er einn kylfu- þar j.] \ e tl 'veifir Alþ.bl., hefix verið að senda Skeintun stMenta t B$ kl fííðan jeg1 GenqiO. I * ’ — | Skemtun stúdenta í Nýjn m.jer toninn öðru hvoru, áíðau iegL,,, . , ... . . ,, , ,, , |3% í dag er m.jog iioibreytt og agtw- j sknfaoi greunna „Bamaskolabvgig- L ' ’ in.gin“ í Morgu nhlaðið. En öll þessi! ” livík í gær. bterl. pd.................. 28.20 djjljóð inaunsins ;hafa verið svo ger- Dandkar kr.................106.58 Norskar kr...... Rænskar kr...... Dollar......... Franskir frankar 90.32 162.44 6.04 33.25 DA6B0K. I. O. O. F. 1961288. □ Edda 59241296'/a Veðrið síðdegis íi gær. Hiti á Norð- festurlandi 1—3 st. samlega utanveltu við efnið, að eng- uii' hei'ir dottið í hug að virða mann- inn svars. Hvað koma t. d. þær hæk- ur, sem. jeg hefi skrifað, við fyrir- hugaðri toyggiugu barnaskólahúss hjer jí l>;i'.’ Ekki fremur en það, að þó Vnikið væri af Mórum á Suðoruesjum ffyr á öldum, þá koma nú þaðfiii frek- lar rauðar skepnur en mórauðar, — |og þvkja litlu geðslegri gripir ,en - Tn. e. ‘Mórarnir. pegar Gúðm. fer að skrifa 'ai nokkurn veginn sa-imilegn viti um , . • eitir 2 iþetta þýðingarmikla mál bwjarins, f barna skól ahygginguna, þá er ekki ó- niögulegt að honum verði svarað ít,- kennar varxlað. Flytur lyjV isendiherru', Sveinn Björnsson, i'ieð11 ■ eu landlæknir G. Björnsoh les ísl- þýðingu á lístaíjóði eftir eriendaii- jlækni. Fyrir mörgum árum var þý®~ dug þessi tileinkuð próf. Guðm. sa»- 'M'agnússyni, en hefir aldrei verí* X prentuð. Ank þessa, sem ætti »( nægja, til þess að fylla húsið, er ‘‘ skemtiskránni tei'naöiigur k). NoJ-ð' mann, samspil Evm. Ein. (fiðla) Markús Kristjánsson (píanó), og HKe- kórsöngur stúdenta. — Aðgönguniiðai seldir í dag í Nýja Bíó kl. 10 12 of kl. 2., ef nokkuð verður þá Suðaustur- arlega. ... Fyr ekki. J. B. og tnfæringar allar eru fábrev"tt- sem þurfa livort sem or ;ið kaupa *r. En hjer er alt með öðrum svip. Og það, sem mesta undrun vek- m, er, hve margir dúkarrjir þarna eiu reglulega smekklegir að gerð oo vandaðir að vinnu. Vafalaust „Sslskinna" (falendingahók) er ^ lársgömul. Hún er vafalaust einkenni- Jogust og beat húin allra íslenski,;; ,bóka. Vex Verðmæti hennar yngur í | hverrí rithönd, er henni bætist. eitt eða annað til fata, borðbúnað- a,- eða af tjölduon og teppum fyr-! ii’ jólin, ættn ekki að láta það j lándi 4—-6 st. Suðvestlæg átt, rigning víða á Suðvestur- og Vesturiandi. í / „Stiörnufjelagið". Fundur í dag Karlakór K. F. f. M. kl. 3y2 síðdegis. — Gestir. 'kvöld í Bárunni kl. !). Er þáð vin- !jr mundu gefa fje fvi'ir að sjá ;úhú Ármenningar halda í'und kl. 2 í sælt hjer 1 hn-, og hefir oft stytt iþær sundurleitu rithendur, sem húE dag í Nýja Bíó, uppi. . bæjarbúum stundir með söng sínum, íge.vmir nú. Hvað muu þá s'íðar verðu- Málverkasafnið í Alþingishúsinu er og lætur í raun og veru sjaldnar til e.fitr 50, 100, 500 ár? bregðast, að koma á svningnna i ojjið kl. 1—3 í dag. síi: heyra, en vera ætti. Á söng-wkrá | tslendingar! Látið Selskinnu gev®* dag, og sjá hvað þar er. Er og! Kvöldvökur annað kvöld kl. 7%. íá’ss eru að þessu sinni úrvaU'íg og |ritheudur yðar. í ’h'g liggur hur1 aðgætandi, að þeir, sem þar pessir lesa: Guðm. Finnbogason, mikið af þeirn við íslenska texta. Érammi í anddyri Háskólans. Hefnd: jarlsfrúarinnar. Eftir Georgie Sheldon. engum gat þó blandast hugur um, er leit hið sorglega tillit augna hennar, að hún bjó yfir Sárum leynduin liarmi. iSíðan þau komu aftur frá. Lille, hafði >Sir Horace Vere, verið svo að segja dag- legur gestur á heimili þeirra, og er Nína kom inn frá þessum akstri sínum, sat. hann þar og. Madaman var allrauð í andliti og var auðsjeð, að henni var mikið í hug. „Nína fuín,“ sagði hún við hana, „Sir Horace ætlar að skýra þjer frá þýðing a'fmfklu máli, og þegar hann hefir gert jþáð, viljum við heyra álit þitt. Vertu við því búin barnið gott, að heyra tíð- jodi. sem munu konia þjer mjög á óvænt. En nauðsyn krefur þess, og guð einn veit, hve ógjarnan jeg vil auka á sorgir þínar.“ „Mamma, er það nokkuð viðvíkjandi Louis? —•“ „Nei, Louis er alt af að batna, og kenaur til. okkar áður langt um líður. petta mál á rætur sínar í atvikum, sem gerðust jafnvel áðui; en þú fæddist.“ Nína settist við hlið Sir Horace og undraðist stórlega. Og sat hún eins og > steini lostin og var undrun hennar því .meiri, er á leið söguna. Sú saga verður ekki öll sögð í fáum orðum, heldur verð ur bæði hún og framhald hennar sÖgð í lokakapítulum sögu þessarar. En Nína virtist vera enn órólegri yfir máli þessu en madaman sjálf var. „Mamma,“ hrópaði hún óttaslegin,“ hvers vcg-na hefir þú ekki sagt mjer frá þessu fyrri.“ „Af því jeg gat það ekki. Mig skorti kannske hugrekki til þess. pað hefði verið órjett. af mjer, að skvggja á æsku- líf ykkar rneð því að ræða við ykkur uni raunir mínar. Og að hverjn gagni hefði það komið?“ „Mamnia, er þetta það, sem þú sagðist H'tla að segja okkurfyrirnokkru síðan?“ „Já. Nína. frá þessu adlaði jeg a,': skvra þjcr á brúðkaupsdegi þínum. „,Og vegna alls þess hefir þú komið til Lea;mington.“ „Vissulega /“ , „Mamma, hefirðu hugleitt hve margir verða að líða vegna þessaf ...leg hei’i enga ástæðu til þess að svna. þeim miskunsemi, sem foru eins að ráði sínu og raun varð á nm ruig. peirskera aðeins upj>-, eins og þeir sáðu“. „En þetta er hræðilegt“,% sagði Nína. „Er ógerningur að komast hjá því, að afleiðingarnar verði þessar?11 „Nei, viðkvæma stúlka litla“, sagði H-orace Vere. „Jeg veit, að hjer er ann- að en gaman á ferðum, en sá, sem h.jer er um að ræða, fær aðeins makleg mála- gjöld, og hefði mátt fyr vera. pið hafi? Verið skert rjetti vkkar of lengi“. >. ieg vildi heldur glata öllum slík' .iim rjettindum, heldur en að öðlast þa!! með þessu vérði“. „pú gleymir því, hve skerðan hlut f’’' horði jeg bar“, sagði madama Leicést61 „En — mundirðu verða nokkuru sællJ', þó þetta nái fram að ganga?“ „Jeg næ eignum mínum ög ykkar °@ stöðu þeivrt. í' inannfjelaginu, sem þ'-,j til þessa hafið engin* hlnnnindi haft af : svaraði móðir heúnar „'Si'r Horaee nú orðum sínum til hans. „Jeg trúi því ekki, að þjer vild11 lcggja svo mikið í sölurnar fyrir hfl'rr' sagði Níua. ög oéiúo • stöðu í mannfjelaginu, metorð og atif • Og — við höfum í rauninni enga ást*^1 til þess að kvarta. Við ’höfum nóg a öllu“. „Ef til vill“, svaraði niad.ama.n. ■ við verðum að hugsa um’ framtíðma cr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.