Morgunblaðið - 07.12.1924, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.12.1924, Blaðsíða 5
Aukiiblaíi Möi'gunhl. 7. des. ’24. MOKGUNBLADli udíö eftir þetau eine innlenda fjelagi þegar þjer aJóvAtryggið. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. Simnefnii Insurance. Efnalaug Reykjavíkur Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hremaar með nýtíeiku áhöldum og aðferðum allan öhreinan fatne' og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir ÓF.kum. mykai >«gindi! Sparar fje! L i n o 1 e u m - gólf öú kar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægeta verð i bænum.J 3 Jónatan Þorsteinsson Simi 8 6 4. Kaupið leirvörur, matvörur og hreinlæt- ievörur l Veral. „I»örfHverf- iegötu 56, aimi 1137. Munið að kaapbætiemiði fylgir hverjum 5 krónu kaupum. Simari 24 verslemln, 23 Pouleen, 27 Fooeberg. kj»pp«rstig 29. 3árnsmíöauErkfæri. Hvert mannsbarn í landinu, sem komið er til vits og ára, kannast við nafnið Strandarkirkja, í sam- bandi við áheitin, sem henni eru ánöfnuð. Pærri eru þeir, sem þekkja nokkuð til kirkju þessarar, eða vita nokkuð um, hvemig á ábeit- unum stendur. Til eru þeir, sem Jieita á Strandarkirkju í þeirri trú, að hún sje óbygð. llafi hún ’eyðilagst fyrir einhverjar orsakir, sóknin sje kirkjulaus, sje því f,kki tiema sjálfsögð skylda góðra nianna; og guðhræddra, að láta eitthvað af 'hendi rakna, t il þess- arar „fyrirhuguðu“ kirkju. En sannleikurinn er, að Strand- arkirkja er að tiltölu við sóknar- harnafjölda, einhver langríkasta h'rkja landsins, enda stendur hún SVf' föstum fótnm. sem frekast er unt. ra ómuntíð, liefir Strandar- ^’fhja staðið þar sem húu stendur rmi i dag. Og hún stendur óbif- anleg, þó bygðin sje eydd um- hverfis, höfuðbólið Strönd, sje eyðílagt af sandfoki fyrir 2(X) áriun. pó hin forna dómlkirkja í Skálholti sje gengin saman í lirör- legan hjall, og kirkjur hafi verið lagðar niður í hlómle gnm sveit- um, stenduj: Strandarkirkja, fjarri mannabygðum.pví Strandarkirkja er annað og meira en venjulegt guðsþjónu.stuhús, hún hefir læst sig inn í meðvitund þjóðarinnar fyrir mörgum ölduni síðan, og stenclur þar óhagganleg, þó sancl byljir eyði Selvog. G-issur hviti eða Staða Árni. áskotnast meira áheitafje en al-, ment rann til kirkna í þá daga.^ pað eftirtektarverðasta er hve mjög áheitin hafa haldist þangað, hve trú almennings hefir verið sterk og rótgróin til þessarar kirkju er áheit minkuðu mjög eða hurfu að mestu leyti. Og kyngi- máttur þjóðtrúarinnar er það, sem hefir valdið því, að kirkjan stóð alt sandfokið af sjer, er jarð- imar eyddust í kring, og hún stendur á sama stað enn í dag. Bygðin eyðist af sandfoki. Pegar jarðabók Árna Magnús- sonar var samin, var bygðin á Strönd í eyði. I vísitasíubók Olaaf biskups Gíslasonar frá 1751, stendur svo um Strandarkirkju; Húsið stendur hjer á eyðisandi, svo hjer er mikið bágt að fremja guðsþjónustugerð í stormum og stórviðrum; er því mikið nauð- synlegt, að hún sje flutt á annan hentugri stað.“ pá var ungur prestur í Selvogi og bjó hann á Vogsósum. Var liann ekki lengi að hugsa sig um að nota þessi orð biskups til þess, að koma kirkj- unni heim til sín að Vogsósum. Ritar hann bisknpi brjef sama ár, þar sein hann segir svo frá, að kirkjan lig-gi undir eyðilegg- ingu af saudfokinu, því sandurinn rífi bæði veggi og viði 'hennar og fjúki síðan inn í kirkjuna, svo þar sje varla vært inui þegar hvast sje, en ennþá verra að kom ast til og frá lienni fyrir heilsu- lirit og gamalt fólk og unglinga, þegar citthNað er að veðri. peil' sem þekkja til í uppblásturssveit- Enginn veit með vissu, hvcr bygði fyrst kirkju á Strönd Selvogi. En munnmælunum kem ur saman um, hver tildrög voru tii þess, að kirkja var þar reist Muunmæli herina, að sjálfur for faðir íslenskrar kristni, Gissur hvíti, hafi eitt sinn lent í sjáv afháska, og hafi haun heitið því að þar skyldi hann kirkju reisa er hann næði landi. Sr. Ól. Ólafs son var prestur í Selvogi á árunum 1880—'84, og lieyrði liann þa nánara sagt frá athurði þessum Er skipið uálgaðist land, sáu skiþverjar hvítklæddip) manu standa í fjörtinni við vík eina Sigldu þeir skipinu þangað og tóku þar land. Heitir þar síðan Engilvík. Er hún skamt frá, þa sem kirkjan stendur. Aðrar sögur segja manninn hafa heitið Árna, er í sjóhrakninguiium lenti, og það hafi jafnvel verið Staða-Árni sjálfur. En svo mikið er víst, að rekamark kirkjimnar er enn í dag. Áheit og átrúnaður. Ógerlegt er með öllu, að gera sjer í hugarlund, hvað til er í þessum sögum, því fátt eitt vita menn um sögu Selvogs á etst tímum. Menn vita, að pórir haust myrkur nam þar land, en síðan segir ekki af Selvogsmönnum fyrri en á þrettándu öld. .— En á dögum Staða-Árna bjó Erlendu lögmaður sterki Ólafssou á Ströu í Selvogi, og er þó svó að spi sem kirkja liafi þar verið raist. fyrir löngu. Fullvíst er, að álieit til kirkju þessarar hafa tíðkast snemma, þó Biðjið om það besta Kopke m ■vtnin eru ómenguð drúguvín. beint ffrá Spáni. Innfluftt um geta gert sjer í hugariund, að orð prestsins muni hafa verið á rökum bygð. — l’rófasturinn Illugi Jóns- soti, mælir með málaleitun sjera Einars, en biskup leggur svo fyr- ir við amtmann, Piugel, að flutn- ingurinn nái fram að ganga á næstu tveim árurn. . „Fingraför forsjónarinnar“. í ítarlegri ritgerð um Straud- arkirkju, eftir dr. Jón porkelsson í filöndu, sem að miklu leyti er farið hjer eftir, farast dr. J. p. þannig orð, um atburði þá, er yfir dundu eftir ráðstöðun þessa: ,,En hjer varð sveipur í för Greipar, svo eftirminnilegur, að það var líkast því, eins og þegar Gizur biskup Einarsson hafði tek- i5 ofan krossinn í Kallaðarnesi, reið heim í Skálholt, lagðist lost- inn sótt, og andaðist. Sjera Ein- ari varð cftir þetta. ekki vært í Sclvogi, og flosnaði þar frá prest- skap, 1753, (fjekk Ólafsvelli 1756) bisknpinn lifði rúmlega til jafu- lengdar fvá því að hann hafði fvrirskipað kirkjuflutninginn, og andaðist nóttina milli 2. og 3. jau- úar 1753 ,og Pingel amtmaður misti embættið, sökum ýmsra van- skila 8. maí 1752. Allir þessir menn er að kirkjnflutningnum stóðu, biðu því annað hvort hel, eða greipilega hremmingu áður sú frestur væri liðinn, ' er kirkjan skvldi fþutt vora. En Selvogs- kii'k.ja stóð eftir sem áður enn óhögguð á Strandarsandi. Geia má Sjera Ólafur fríkirkjuprestur segir svo' frá, að á þeim árum, er hann var prestur í Selvogi, hafi sjer verið fyrirskipað, að bæta þak kirkjunnar, og gerði haun svo. Var gömul kona ein þá í Selvogi, er komst svo að orði, við sjera Ólaf, að mikill lánsmaður væri hann, að fá að gera við kirkjuna, ,,því hún væri vön að borga vel fyrir sig sjálf“, sagði garnla kon- an. En rekasælt þótti fremur venju þar uim tíma, eftir viðgerð- ina, Áheitafjeð aðaltekjurnar. Innan við 100 manns er nú í Selvogssókn, og svo hefir það verið nú um langt skeið. Jarðir Jiafa þar eyðst hver af annari, fyr- i'r uppblástur og sandfok, eins og kunnugt er. Lögsk. tekjur Stranda- kirkju, eru því mjög litlar, enda hefir fje það, sem áheitin hafa gefið, verið mrgfalt meiri en aðr- ar tekjur hennar. L t.ið Hallgríms biskups Sveins- sonar var svo ákveðið, að hætta að auglýsa áheitafje það, sem kirkjunni áskotnaðist, þvímönnum þótti svo, sem betur væri hægt að verja fje sínu, og betur kæmi það við, að heita á þær stofnanir, sem væru frekar fjárþurfi en Strand- arkirkja. Væri því rjett að örfa almenning ekki til slíkra áheita, með því að auglýsa fje það, sem inn, kæmi. Eftirmenn Hallgríms biskups hafa haldið uppteknum hætti. hestu tegundir af: Gerdufti, með og áh Vanilla. Citrondropum. VaniUadropum. Möndiudropum. Pipar í brjefum. Sojum, fyrir kjöt og fisk. FægDög, á' smádunkum og glösum, sem fasgir vel og rispar ekki. Sove’s Haframjöl í pökkum á % kg. Hjörtur Hansson, Kolasund 1. ar eða vaxandi hjátrii mauna. Pærri nmnu þeir vera, sem gera sjer í hugarlund, að fyrir aukið ræktarþel við kirkjuna á Strand- arsandi, njóti þjóðin^ ársældar og efnalegs velgengis. n.ærri, Iivort ýmsum ha.fi þá ckki þótt fingrafÖr forsjónarinnar auð-^bjer, livenug a sæ í þessu og þótt „gu'ð borga; Strandarkirkju Áheitafje eykst. En þrótt fvrir þessa ráða- breytni hefir kirkjunni árlega borist nokkur hundruð krónur á þenna hátt, að því er núverandi prestur kirkjunnar hefir sagt Morgunblaðiim, sjera Ólafur Magnússon í Arnarbæli. En á þessu ári tók steininn úr, því kirkjunni hefir borist jafnmikið fje í ár, og vanalega á 5—6 ánun, eða bátt á amiað þúsund króna. Er hægt að verja fjenu betur? Sjera Ólafur tekur vitanlega á móti fjenu. fegins liendi. En þeir menn, sem veita ýmsum velgerð- arstofnimum forstöðu hjer í bæn- um. iíta svo á, að svo mikil sjeu bágindi margra hjer í bæ, og margir hjálparþurfi, að menn, er vilja uota a'ura sína í áheit, ættu að. liyggja að því sem nær sjer •or, en Stniudarkirkja. Eigi rerður getum leítt að því því steudur, a'ð liefir áskotnast fyrir hrafninn." Síðan hefir enginn óvíst sje; að Strandarkirkju hafi hagga við Strandarkirkju. jsvo sjerstaklega mikið fje i ár — árætt að hvort það standi í beinu sam- , baudi við góðæri til lands og sjáv- A sjálfstæðisdeginum, 1. desem- ber, gófu stúdentar lít fyrsta blað- ið af .,Stúdentablaðinu,“ og er það þáttur í fjársöfnun þeirra lnmda Stúdeiitagarðinum. peir höfðu beðið próf. Guðmund Hann- esson, að skrifa grein í blaðið. Hún var í 3 köflum og hjet hinw fyrsti „Dómkirkjan í Köln,“ ann- ar „Stúdentagarðurinn,“ og þriðji „Stúdentar sóttir heim.“ Greinin varð of stór fyrir Stúdentablaðið, og gat það aðeins tekið tvo fyrstu kaflana. Ilöfundurinn hefir nú góðfúslega leyft Morgunblaðinu, að birta þriðja. kaflanu og mun mörgum þykja gaman að sjá hann. Yegna þeirra. sem ekki hafa lesið Stúdentablaðið skal þess get- 'ið. að í fyrsta kaflanum, Dóm- kirkjan í Köln, var sagt frá, hvcrsu siníðið á þessari risavöxnu kirkjw, sem er stærri on Austur- völlur í Reykjavík, var byrjað nieð einum 500 mörkum. En þetta litla fje varð í höndum samhentra og trúaðra inanna að mörgum mil- jónum, því gjafastraunnirinn hjelt áfram öld eftir öld, til þess er kirkjusmíðinni var lokið. „Svo mikið geta ein 500 mörk afrekað, ef að baki þeim stendur föst trú og einbeittur vilji góðra manna,“ segir höf. í 2. kafla, Stúdentagarðurinn. er sagt frá fjársöfnuninni til hans, og hversu líkt sje komíð á n?-.»ð Stúdentagarðinum og Dómk. í KÖln. Segir höf., að innan skarns verði hornsteinninn lágður að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.