Morgunblaðið - 22.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLA0IA Silkolin oÍDSvertan gerir ofninn kolsvartan og gljáandi. Kanpiö í yðar eiginn hagnað eina dós í dag hj'4 kanpmanni yðar. Ofnsverta er til margvisleg, en aðeins SILKOLIN gerir yðnr verulega — — ánægða. — — Gerir maðnr kaup á slæmum fægi- efnnm, er það ekki aðeins aukin útgjöld úr pyngju hús- bóndans, en það kemur enn harðara niður á húsmóðurina Ofninn verður skinandi, sem sól ef SILKOLIN fljótandi ofnsverta — er notuð. — Mest áberandi og djúpsvart- ur litur, með lítilli vinnu og engu ryki ef SILKOLIN — — er notnð. — —' Gljáandi! i hæsta skilningi er aðeins einn kostur SILKOLIN ofnsvertunnar, spyrjið þ& sem reynt hafa eða i síma 834 ANDR. J. BERTELSEN. MORGUNBLAÐIÐ. Btofnandi: VUh. Finsen. tgefandi: Fjelag I Reykjavik. tstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Augiýsingast;)öri; B Hafberg., rifstofa Austurstræti 5. “>mar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. tteimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. . E. Hafb. nr. 770. skriftagjald innanbæjar og 1 ná- Srenni kr. 2,00 á mánuiSi, innanlands fjær kr. 2,50. iausasölu 10 aura eint. ^óbakseinkasalan. ■Eins og skvrt hefir verið frá ier i blaðinu, hafa 6 þingmenn ar Íhaldsflokknum borið fram rv- um afnám tóbakseinkasöl- uQnar, en jafnframt farið fram á a^ hækka tóbakstollínn og ry&gja með þvi þanD hagnað, ^etn tóbakseinkasalan gefur rík- l88ióði á pappirnum. Þessi hagn- j 8r er þó ekki nema á papp- rnU(n, því innflutingur tóbaks, Setn tollur hefir verið greiddur af> hefir minkað stórum síðan ?!n^a8alan hófst. Svo það er ^st> þegar öll kurl koma til Srafar, að hagnaður ríkissjóðs af etttka8ölunni verður alveg hverf- **i- Hitt er jafn Ijóst, minsta b08tt tóbaksneytendum, að tó- alítð hefir öll þessi ár, sem 0tukasalan hefir starfað, verið ^filega dýrt, vegna óhæfilegr- ar álagningar einkasölunnar. Umræður um málið hafa ná 8 aðio í tvo daga á Alþingi, og á vissulega læra margt af n°ttri- Þar rísa þeir upp hver af 'Unn þm. Framsóknar og mót- öðr teþ fyi; ^la hinni frjálsu verslun, — Ja menn, sem frjálsri verslun l8ja, gera það í eiginhagsmuna- og til hagsmuna örfárra ^anna í landinu, þ. e. kaup- ^anna. f>að er gott að þeir hafa nú lstað grimunni, Framsóknar- ennirnir. Hingað til hafa þeir tst vera fylgjandi frjálsri versl Því annað hafa þeir ekki un o °rað fyrir þjóðitíni. Úr þessu 'v'r ekki að afsaka sig. fynr fáum árum mótmælti t>jóð M 0tQ því nærri einróma, að ^ tu tæki að sjer einkasölu á ^°rnvöru. Voru það hagsmunir I ^P^annanna, sem hún bar j^rir Li'jósti þá? Því halda þeir ^rarn> vitringarnir í Framsókn, vi* °g Sveinn í Firði. Er ^ a einhver sú auðvirðilegasta ^ . ^lgjarnasta aðdróttun, sem l°rtlt hefir verið fram á Alþingi ia^H^ langsamlega meiri hluta „ StQanna — manna. sem vilja he ik ,^etrrar máttarstoðar, sem k> í rt»ð verslun er bygð á, og þei f!elag vort er reist á. Sje hióð^1 rnattar8t°ð kipt burt, er S^'Putag vort hrunið til v^na'.En þetta er e. t. v. eQda ^etrra Eramsóknarmanna, jafn ,i)eit^tr makk þeirra við • aje a arntenn nokkuð á, að svo. Ert. simfregnir Kliöfn 20. febr. ’25. FB Herstyrkur Þýskalands. Simað er frá París, að ýms at- riði iir skýrslu Mcfndaa'innar (þ. e. eftirlitsnefndarinnar um her- mál pýskalands), sjeu komin í blöðin. T. d. er álit nefndarinnar, að ríkislögreglan þýska sje frem- úrskarandl vel æft lið, þótt fá-1 ment sje. Enn fremnr fari fram beinar og .óbcinar he'ræfingar í mörgum fjelögum, undir því .yfir- skini, að um leikfimi sje að ræða. pýskalan'd hafi þannig í raun- ir.ni talsverðan her og hægt sje að framleiða nægilegar ákotfærabirgð ir og vopn á stuttum tíma. Frá Frakklandi. Demókratar hafa haldið CaiU- ,aux mikla veislu. Er ál'Jt þeirra, að hann fái sæti í sfjominni og sr.mir spá því, að hann muni bráð lega verða eftirmaSur Herrlots. II ntllj. manna liða hung- ursneyð I Rússlandi. Rádstjórnin »tlar að koma á einkasttlu á brennivini. Kaupm.höfn 21. febr. ’25. FB. Símað er frá London: að rúss- neski sendiherrann þar, Rakov- sky, skýri frá því, að 11 railjónir manna liði hungursneyð í Rúss- landi og er ein ástæðan sú, að bændur brugga brennivín úr korn- inu í stórum stíl, í stað þess að af- henda það ríkinu. Rússneska stjórn- in ætlar aftur að komaárikiseinka- sölu á brennivíni til þess að sporna við launbrenslu og mis- notkun kornsins. Afvopnunaprádstefn- urnar. Chamberlain svaraðí þinginu út af fyrirspurn, að stjórnin hefði lauslega rætt um fyrirhugaða af- vopnunarTáðstefnu í Washington. Gjöra menn því ráð fyrir að vegna Washington-stefnunnar verði ekkert af afvopnunarráð- stefnu samkvæmt samþykt Genf- fundarins. mmm Alþingi. EFRI DEILD. Þar var eitt mál á dagskrá: frumv. um flskiveiðasamþyktir og lendingarsjóði, og var þvi visað til 2. umr. og sjávarútvegs nefndar. NEÐRI DEILD 1. Till. um að krefja Dani um forngripi. Flm. Bjarni Jónsson fylgdi till. úr hlaði og kvað hana framborna sem viðauka við þá þingsál. sem samþykt hefði verið í fyrra i 3. eða 4. sinn um að skora á stjórn- ina að krefja Dani um ýms forn- rit, er við ættum geymd i söfnum Reynið bollurnar frá okkur í ðag sem búnar eru til úr islensku smjöri, þá munuð þið ekki kaupa þær annars staðará morgun en í búðum okkar í Þingholtsstræti 23, á Vesturgötu 20 og f Tjarnargötu 5. — Einn- ig senðar heim allan ðaginn heitar. Gisli & Kristinn. Biðjið k a u p- mann yðar um brent og mal- að kaffi frá leljarnri hvítt og mislitt cdýrt Verslunin Edinbora þeirra. Að vísu kvað hann það allilt, að margir dýrmætir hlutir og dýrmæt handrit væru horfin í önnur lönd, með heimildum sem ekki yrðu véfengd, t. d. með kaup- um og gjöfum, en hitt væri líka öllum vitanlegt, að margt væri geymt með Dönum af óliku tæi, sem þangað hefði í heimildarleysi farið, og ættu íslendingar sist að sýna tómlæti íiþví að krefjast þess. Kvaðst hann bera till. þessa" fram fyrir orðastað ágæts fræði- manns, er þekti Jvel sögu vora, en hefði þó snúið sjer til þeirra manna ei fróðastir eru um slika hluti: sögukennara háskólans og fornminjavarðar. — Með þeirra hjálp hefði hann fijótlega fundið nægilega mörg og merk atriði til þess að þingið hlyti að rannsaka þetta mál og semja um að fá aftur muni vora. Tryggvi Þórhallsson kvaðst leyfa sjer i þessu sambandi að beina þeirri fyrirspurn til forsæt- isráðherra, hver árangur hefði orðið af þingsál. i fyrra. Forsætisráðherra fanst mjög eðlilegt þó að sú fyrirspurn kæmi þegar fram, og gæti hann svarað henni á þá leíð, að Lögjafnaðar- nefndin hefði tekið málið til at- hugunhr á siðasta fundi sinum og árangurinn orðið sá, að nú með vorinu yrði sendur maður til Danmerkur, til þess að rann- saka þetta efni frekar. THl. samþ. og afgreidd sem ályktun neðri deildar Alþingis. 2. Gengisviðaukinn. Frsm. Klemens Jónsson kvað nefndina hafa geta fallist á frv. að undanteknum tveim, sem skrif- að höfðu undir með fyrirvara, og myndu því gera grein fyrir sjer- stöðu sinni. Frv. hefði upphaflega verið borið fram til tekjuauka fyrir ríkissjóð, enda hefði ísl. krón an þá staðið það lægst sem hún hefði komist. Að visu værí stefnan nokkuð önnur nú en þá. Upp haflega miðað við skráningu sterlingspundsins, en nú beinlin- is miðað við að auka tekjuraar. Og 8amkvæmt þeirri stefuu að reyna að greiða lausu skuldirnar, þá Kaffibrenslu I. IiIkii i Ruhir. muniQ eftir Sprengjunni á þriðju- ðaginn kemur . Uiktoriubaunir og venjulegar heilar og hálfar baunir fástí n^lenduuörudeild 3es Zimsen. i Hvað er Eg-öu? Það er besti skóáburð- urinn sem fáanlegur er, og sem fle8tir ættu að nota á Lakk, Cbevrau og Boxcalf í svörtum, brúnum, hvítum og gráum lit, fæst hjá Skóverslun Stefáns Gunnarssonar. nýkomið: Kartöflur, danskar, valdar, Hveiti, 3 teg., í 63 kg sekkjum, do. .í 7 lbs. smápokum, Haframjöl, kanadiskt, do. í pökkum, HrÍBgrjón, Viktoríu baunir, Kartöflumjöl, Sagógrjón, Hestahafrar, Kraftfóður handa kúm, Melasse — fóðurmjöl, Hænsnabygg, danskt og enskt, Högginn melís, smámolar, do. í 25 kg. kössum, Kandis, Flórsykur, Bakarafeiti, Bakaramarmelaði, Sun-Maid rúsínur, lausar og i pk. lækkad verd, Sveskjur með steinum og steinl. Þurkuð epli, Þurkaðir ávextir, blandaðir, Súkkulaði, 2 tegundir, Kókó, Korffs, Kaffibætir, »Kvörnin«, Liptons Te ur. 1, 2 og 3, do. Tomató Ketchup, do. Mixed Pickles, do. Sitrondropar, do. Worchester Souce, Makaroni, franskt, Kjötsoya, - Dósamjólk, 2 tegundir, Fægilögur »Brasso« Þvottablámi, Þvottasódi, finn, Prjónagarn, lfandaðar vörur. Lágt verð: mætti ríkissjóður ekki við að missa þennan tekjuauka. Halldór Stefánsson gerði lítil- lega grein fyrir sjerstöðu sinni. Kvað hann vörutollinn upp- haflega hafa verið pólitiskt neyðarúrræði, þess vegna vildi hann hafa óbundnar hend- ur til þess að greiða þvi atkv. að hann (vörutollurinn) yrði und- anþeginn þessum 25®/0 gengisvið- auka. Fjármálaráðherrann þakkaði nefndinni og frsm. (Kl. J.) fyrir RIMlKftig Heildverslun Austurstræti 17. Sími 144. hiuar góðu undirtektir þessa mála, einkum þó það að ríkissjóður fengi að halda þessum tekjuauka. Með því sæi hann vilja nefndar- innar til þess að styrkja sig í þvi að lausu skuldirnar yrðu greidd- ar. Hann játaði að visu, að vöru- tollurinn væri leiðari tekjustofn en flestir aðrir tollar, en þó yrði ekki bjá því komist að halda hon- um enn um stund. Jakob Möller gerði lítillega grein fyrir sinni sjerstöðu 05 kvaðst geta vísað til afstöðu Hall- dórs i þessu efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.