Morgunblaðið - 07.06.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1925, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. fln^i5mSíw?m Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í Bíó-kjallaranum í kvöld kl. 9^2- lllillll Vi&kifti. lli!!III9I Toffee, Lakris, og ótal margt flcira nýtt sælgæti, komið í Tó- bakshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu. Austurstræti 17. Ágæt byggingarlóð við Lauga- Teg til sölu. Lágt verð og góðir skilmálar. Hannes Jónsson. Lauga- veg 28. Silkiflauel, sjerlega fallegt í upphlutsboli. Yersl Guðbjargar Eergþórsdóttur, Laugaveg 11. Morgunkjólaaefni, nýkomin í miklu úrvali. Versl. Guðbjargar Bergþórsdóttur, Laugaveg 11. Ágætar tauvindur nýkomnar, margar tegundir. Lausir valsar í tauvindur. pvottabalar, pvotta- bretti, Blikkfötur, Blómaspraut- ur, Steikarpönnur 1.50. Alumini- umpottar, allar stærðir, ótrúlega ódýrir. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Mjólkurbrúsar, stórir og smá- ir, Mjólkurfötur og ýms fleiri á- höld, nýkomin, afaródýr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Nokkrar vandaðar barnakerr- ur með himni, til sölu, ódýrt. — Hannes Jónsson, Láugaveg 28. lllllllllllllllll Vinna. llllll!ílllllll!ll* Kaupamaður, unglingspiltur eða 1 fullorðinn, óskast á gott heimili norður í Eyjafirði í sumar. parf* helst að vera vanur ljettum sjóróðrum. Fari hjeðan um miðjan júní. — Nanari upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins. Tapast hefir peningaveski með e. 140—150 krónum í. Skilist á A. S. í. Dansskóli heldur dansæflngu í Ungmenna- fjelagshúsinu í kvöld lcl. 9 síðd. Notið eingöngu Þetta vörnmerki hefir á skömmnm tima rutt ejer til rúms hjer á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, biðja aldrei um annað. Fæst i heildsölu hjá Simar: 890 & 949 Nýkomið: Kven- Regnkápur og Hettur Eglll liiibsei. Botnfarvi, Þaklakk, Karbólín, Asfalt, Fernisolíu, Blýhvítu ov margt fleira, er til málningar lítur. Verð- ið lægst. Hff. Hiti & Ljós. margir fallegir litir nýkomnír. Nýkominn þátttaka ír.arma í því að efla sjóð- inn, því nú er kominn sá skriður á | þetta „mesta nauðsynjamál þjóðar-1 innar,“ að byrjað verður á bygg- ingu spítalans seinnipartinn í sum- ar. Þar er stigið hið mesta þarfa spor. En þó byrjað sje vantar enn mikið til að nægilegt fje sje fyrir hendi. En því ljúfara er að taka sáman höndum um að safna, sem augljósari vissa er um framkvæmd- irnar. Þess vegna ætti fjársöfnunin núna 19. júní að ganga alveg óvenju lega vel, og allir að verða boðnir og búnir til þess að greiða fyrir hlutaveltunni sem mest. SorgarmerJti. Morgunbl. hefir ver ið beðið að geta þess, að merki þau er gefin voru út í vetur til minn- ingar um mannskaðann mikla verða seld hjer í bænum og Hafnarfirði næsta þriðjudag. Einstakir menn og fjelög hafa þegar lagt til þessa allríflega. Eitt útgerðarfjelagið lief- ii t. d. kevpt fyrir 150 krónur, þá hafa nokkrir keypt fyrir 50—100 krónur. Er því vonandi að menn taki vel ungu stúlkunum sem koma til þeirra á þriðjudaginn og kaupi af þeim merki. Með því stuðla þeir að því að minningin um liina vösku drengi lifi. Ólafur Johnson stórkaupmaður hefir verið settur ræðismaður Spán- verja hjer í stað Gunnars Egilsonar. Loftur Guðmundsson opnar nýja myndastofu í Nýja Bíó á þriðjudag- inn. Það var hann sem tók íslensku kvikmyndina er Reykvíkingum þótti svo mikið til koma hjer í vetur. góður og ódýr Forsætisráðherra siglir á kon- Laukur til Lækjargötu 6. Sími 586. ungsfund með Gullfossi níést. Jón Þórðarson er dularnafn liöf- undar að ferðasögunni „Ferðalang- ar“ sem byrjar í blaðinu í dag. Ferðasaga þessi er einka fi'óðleg fyrir þá sem hugs'a til landferðalaga — og auk þess hin skeintilegasta. A.rel Tulinius fjekk margskonar vitnisburð um það í gær, live mikl- um vinsældum hanii á að fagna lijer við barnaskólann á Akranesi er laus. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Skólanefndin. í bæ. íþróttamehn færðu lionum gjafir í tilefni af afmælinu. Frá íþróttasambandi íslands fjekk bann lindarpenna úr gulii; frá stjórn I. S. í. afsteypu af hinu alkunna lík- neski „Sundmaðurinn“; frá skát- um fjekk hann silfurskrín. Heiila- óskaskeyti og árnaðaróskir bárust honum úr öllum áttum. Atvinnudeilunum i Danmorku (okið. \ Myndin hjer að ofan er frá unblaðinu barst frá Höfn í gær, „Kvæsthúsbrúnni“ svo kölluðu — er nú leyst úr atvinnudeilunum í einum af hafnarbökkum Kaup- Danmör'ku. En á hvern hátt sú mannahafnar, og tekin meðan lausn hefir orðið, er Mbl. ókunn- hafnarverkfallið stóð yfir. En ugt. samkvæmt símskeyti, sem Morg- I 1 1 í góðu kauptún (íbúar hjer um bil 1200) nálægt Reykjavík, er til sölu nú þegar eða í haust. Upplýsingar gefur Theoðor Magnússon. Frakkastig 14. Sími 727. A. & li. Smith, Limited| Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejtír og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Beauvais Levarpostei og Kjfitmeti nýkomið í NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zimsen 5rii!5rnSnil3ni^nign|Srp^^?;Jíj^, Sporthuxur jsportskyrturo og sokkar Best og ódýrast í III Laugaveg S I m an 24 verslunin; 23 Poulten, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Sienosmiliir Rúgmjöl, Jarðeplamjöl, Kandissykur, Sveskjur, Epli, þurkuð, Ostar, »Edam«, og »Gouda» Kakaóduft, í pökkum, Te, »Paula», Handsapur, 4 teg., Taublðmi, i pokum, Dósamjólkin »Cloister Brand«. er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. Verð- ið lægra en áður. flLFHTHilflUR sá fallegasti, sem hjer hefir sjest. Hattar og Húfur, mikið úr að velja. Komið, skoðið og kaupið. P|f? p , m IDniESII Fiskilínnr ágæt tegund, fáið þjer lang- ódýrastar hjá okkur. li inn § sn Siml 720. 12 manna Kosta- mjölkín (Cloister Brand) Tekið á móti pöntunum í sima 481. postulínsmatarstell, falleg °þ sterk, kosta aðeins kr. 130,00 * versl. „pörf,“ Hverfisgötu ’ sími 1137. Höfum fengið hd „parti“ af skálum, margar st®r ir og til margra hluta nytsamar Kosta frá 0,35 aura stykkið- Flóra lslands fiEÍlduErslun Barflars Bíslasunar. 2. útgáfa, fsest á Afgr. Morgunblað*in»*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.