Morgunblaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1925, Blaðsíða 3
MORGIjNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAIII, átofnandi: Villi. Fln»en. Ötgefandi: FJelag: 1 ReykJaTÍk. Rltstjörar: Jön Kjartanaaon. Valttr 8tefí.n»»on. A.nKlý8Ínga»tjöri: B. Hafber*. Skrifstofa Austurstrœti 8. Simar: nr. 498 og 600. Auglý»inga»krií»t. nr. 700. Stlnaiimar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 12*0. E. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald innanlands kr. 2.00 á, mánuBi. Utanlands kr. 2.50. I lausaaölu 10 aura eint. ERLENDAR SÍMFREGNIR ÞjóðsiSafræðingar þar syðra, eru á þeirri skoðun, að ýmislegt bendi til þess, að þjóðflokkur af norrænum kynstofni hafi endur fyrir löngu tekið sjer bólfestu í Kárnthen. Ýms atriði í stílmenn- ingu þar í sveitunum í húsagerð og húsmuna, ber greinilegan keim af skyldleika að norðan. Er það ætlun manna, að glíman, er þeir þar kalla „Fússeln,“ hafi flust þangað í hjeraðið með þess- um norræna þjóðflokki. Fiskiveiðar Norðmanna. Leit að nýjum fiskisvæðum. I Á margan hátt sjest það, að Norð ' menn hafa mikinn áhuga á því, Baðmullaruppskeran í Ameríku. 720,000 ballar meira en í fyrra. ÁMUNDSEN OG ÞJÓÐYERJAR. Khöfn, 30. júlí. FB. Dómkirkjusprengingin í Sofía. 37 af þátttakendunum hafa þegar verið dæmdir til dauða. Símað er frá Vínarborg, að í að auka fiskmarkað sinn og efla snálum þeim, sem höfðuð voru fiskivciðarnar á alla grein. Er út af Dómkirkjusprengingunni og ,>eim >að vel að 4 fiskl.veið- hinni fyrirhuguðu árás á Sofíu, 111111111 afkomu þess atvmnu liafi 37 þegar verið dauðadæmdir. veSar byggist að mik u ey 1 500 voru ákærðir. 10.000 vitni meSun þjóðarinnar. g Xi j- arvert er það, að þeir leita ekki voru leidd i malmu. Akærandi a _ nýrra markaða heldur krefst þess, að 350 menn verði ýrra fiskimiða, t. d. vi5 Græn- dauðadæmdir. , , land. Afskifti Baldwins af námumálun- Nú í sumar hafa þeir stundað um bera góðan árangur nokkurskonar tilrauna-fiskiveiðar Fyrirhugnðu verkbanni afstýrt. vlð Svalbar'ða og Björney, til S'ímað er fra London, að af- þess ag komast að raun um það, skifti Baldwins, sem um var sím- hvorl arðvænlegt væri að láta að í gær, hafi borið þann giftu- físhjship leita þangað til veiða. samlega árangur, að námueigend- jjefir þessum tilraunum verið ur hafi afturkallað fyrirhugað fylgt með mikilli athygli um ger- verkbann. Núverandi laun og vallan Noreg meðal fiskimanna. vinnutími óbreytt fyrst um sinn, Árangur tilraunaleiðangursins eða að minsta kosti í tvo mánuði. hefir orðið sá, að Norðmenn þyk- ■’ Stjómin veitir námueigendum jast þess fullvissir, að það muni óg. þessu tímabili vaxtafrítt rekst- vera arðberandi að stunda fiski- urslán. veiðar við Svalbarða. Að vísu játa Líkræningjar. ,þcir það, að fullkomnar rannsóku- ^ w Símað er frá Dresden, að verka- ar e a tllraunm bafi ekki farið sen með j þá ferð, hefir mæít *»öt- menn á líkbrenslustöðinni hafi fi am enn> >V1 sje eldn ráðlegt(spyrnu heima í Þýskalandi vegná’ Fundur orðið unpvísir að líkránum. Úr að SV° stoddu’ að byrja þar á samhands hans við Ámtindsen, og! evarigelisk-lúterskra kennimanna Evrópu verður einnig mjög góð í ár, og er áætlað að hún verði nál. 7 milj. smál. meiri en í fyrra. Þessar góðu uppskeruhorfur setja hveitiverðið niður, og það e" álitið, að liveitið muni halda áfram að lækka í Ameríku. Cróð- ar uppskeruhorfur munu einnig vera í Rússlandi; og fari svo, að Rússar-flytji út hveiti nú, verður það til þess að lækka hveitiverð- ið enn meira. En ýmislegt bendir til þess, að Rússar muni flytja allmikið út af kornvöru í ár. — Þannig hafa Frakkar samið um kaup á miklu af hveiti frá Rúss- landi, sem á að afhendast í októ- ber í haust. Einnig hafa Norð- menn sent menn til Rússlands til þess að kynna sjer ástandið þar, og ef þeim lýst vel á horfurnar, e • ekki ósennilegt að Norðmenn kaupi mjög mikiðv af hveiti fra Rússlandi. En þetta alt hjálpast að til þess að læfcka hveitiverðið. Dr. Eckener reynir að milda almenningsálitið. Almenningsálitið í Þýskalandi hefir snúist á móti Ámundsen. Er það álit Þjóðverja að Ámundscn hafi verið þeim óvinveittur í stríð- inu. Hefir þessi andúð gegn Á- járnbrautanna hjeldu nýlega, rjeð- ist fýrverandi ráðherra, Mr. Tho- mas, með mjög hörðum orðum á aðfarir Bolsanna, og lýsti því yfir, að það væri skylda jafnaðarmanna að berjast af alefli móti lævísi og undirferli Bolsanna. Eftir þess ar yfirlýsingar eins aðalforingja jafnaðarmanna, urðu Bolsarnir svo reiðir, að þeir kunnu sjer hvergi hóf, úthrópuðu Mr. Thomas og aðra foringja jafnaðarmanna. Og ekki batnaði sambúðin, þegar Mr. Thomas lýsti því yfir á öðrum fundi, er haldinn var litlu síðar, að hann væri því mjög mótfall- inn, að járnbrautirnar yrðu þjóð- nvttar. Fyrir skömmu hafa verið birtar skýrslur um baðmullaruppskeruna í Ameríku, og reyndist hún að vera 14,339,000 ballar. Síðastliðið ár var uppskeran 13,619,000 baU- ar, svo að uppskeran verður um 720,000 böllum meiri nú, en hún var árið 1924. — í fyrra var baðmull ræktuð á 42,641,000 ekr- um, en í ár á 45,381,000 ekrum. 1913 voru ekrurnar aðeins 37,458, 000. — Meðaluppskera af ekru var í ár 147,7 lbs., en 157,4 lbs. í fyrra og 182 lbs. árið 1913. — Hið háa verð sem verið hefir á baðmull- Afgreiðslumann i Hafnarfirði wantar Morgunblaðið nú þegar mundsen komið í Ijós á ýmsan hátt, t d.. vildi bókaútgáfufjelag lnnl undanfarið, hefir ýtt undir eitt í Miinehen ekki gefa ut, S1?i-j menn með ræktunina, og hefir liemPTldlir VÞi ustu bók Ámundsens, um fSrina ‘krunum þessvegna fjölgað svona1 * og vel að norður i hö!. Dr. Eckener, sem|jnik;g á þesgu ári hefir í hyggju að fljúga loftskipi | norður á pól, og vill fá Ámund-j --------------- hefir sú mótspyrna á margan hátt i ,,, . , , . ii sjávarútvegi. En hitt sje víst, að sumum likunum drogu þeir gull- ’ f , allmikið fiskimagn sje norður frá, og fjarlægðm fra Noregi sje ekki Járnbrautarslys í Frakklandi. sv0 gífurleg, þegar þess sje gætt, Símað er frá París, að hrað- að norsk skip leiti alla leið til íestin, sem fer á milli Basel og Grænlands. í samanburði við það París, hafi ekið á aðra jest. - megi heita, að Svalbarði sje á að gleyma því,”hvað Ámundsen hafi sagt í ófriðnum, og þótt hann hafi sagt eitthvað misjafnt um í Osló. Fjöldi særður. Nokkrir biðu bana. heimamiðum. ---------------- Formaður þessara tilrauna tel- komið í ljós. Dr. Eckener hefir; Næstkomandí september verður nú sjálfur látið svo um mælt í alþjóðafundur evfthgelisk-lúterskra þýskum blöðum, að hann geti ekki kennimanna haldínn í Osló. — verið án Ámundsens í Norðurpóls- J Stendur fundurinn yfir frá 2. til för. Hann segir að Þjóðverjar eigijlö- september. Síðan 1860 hafa fundir þessir verið haldnir, en AUSTURRÍSKA GLÍMAN. ur heppilegast að bvrjað sje á ÞjóðVerja, á þeim árum, sje hann Svalbarða-veiðunum þegar fiski- ( huinn ag bæta fyrir það nú, með ______ veiðunum við Finnmörk er lokið. (því að sýua Þjóðverjum þann Egger sannfærður um að hún er ekki >urfl stærn skip til >ess.hejgul,; ag velja flugvjelarnar til sama íþróttin og glíman hierna að stunda >essal’ V(*ar en lnna flugsins norður hjá þeim. Dr. Eck- venjulegu kúttera, sem notaðir ener biður Þjóðverja að gleyma Á dögunum, þegar glímt var eru lieima fyrir- En á bvalbarða: fyrri áruuu en muna þann heið- hjer á Austurvelli fyrir þýska nmfl að vera næSur forði af kol- j ur> sem Ámundsen liafi sýnt þýsk- skemtiferðafólkið, var austurríski vatni °8 ollu- 111" >ar verði um iðnaði með fluginu norður í fiskunnn saltaður, og síðan flutt- ur heim og verkaður þar. Hveitiverðið lækkar. bóndinn, Egger, þar viðstaddur. iSannfærðist hann þar fyllilega um, að glíman hjer væri sama íþróttin og tíðkast frá fornu fari S fjallabygðunum í Kárntlien í . Austurríki. Hann segir að vísu, að eigi nje eins fast skipulag, og ákveðn-j ------ ar reglur fyrir glímunni þar, eins Hveitiverðið hefir undanfarið og hjer er, glímubelti sjeu engin1 farið lækkandi í Ameríku. Um notuð og þvíumlíkt,. Glíman þar miðjan júlímánuð kostaði 1 bus- hefir eigi enn komist til sömu^hel 1,70 dollara (bushel er mál á virðingar og hjer, hefir t. d. aldr- Uppskeruhorfur góðar. höf. — En þrátt fyrir þessi vin- gjarnlegu orð frá hinum vinsæla manni, Dr. Eckener, er almenn- ingsálitið þýska seint til að hall- ast á hans sveif. menna fræðslu, er hagkvæm má teljast, og öllum þorra manna er nauðsynleg. 3. gr. Til þess að ná þessu mark- miði fer kensla fram í skólanuBí í þessum greinum: 1) í grundvall- aratriðum sálarfræði, siðfræði óg uppeldisfræði (Karakterpædago- gik) og í trúarbragðasögu. Þá verður og gerð grein framþróun- arkenningarinnar og helstu og nauðsynlegustu atriði héilsufræð- innar. Kensla í þessum greinum' fer öll fram í fyrirlestrum og samtölum. 2) í íslenskri tungn, íslenskri sögu og islenskum bók- mentum. 3) í almennri sögu og- þjóðfjelagsfræði, danskri tungu, landafræði, stærðfræði og bók-. færslu, eðlisfræði, ágripi íslenskr- ar húsdýrafræði og söng. 4) Þá geta og nemendur hlotið kenslu S ensku eða þýsku, þeir er þro3ka hafa til. - 1 Kensla samkvæmt 2—4 lið fer fram í yfirheyrslu og samtölum, nerna í húsdýrafræði, þjóðfjelags- fræði og bókmentasögu verður kent í fyrirlestrum. 4. gr. Nemendur eiga kost á að vera við nám í skólanum 1—2 vetur (vetrarmánuðina sex). —- sjer geta lókið námi á einum vetri, r. d. þeir, er verið hafa í alinénö— um alþýðuskóÍtiWi Hinir Ijúká hámi á tveim vetrum. Avlk áuká- liáiUsgreinanna ensku og þýskú, gefst nemöndum kostur á, þegar þörf þætti, að sleppa einhverju af námsgreinunum, einkum fyrri vet- ur þeirra. Til þess að geta hlotið inntöku í •skólann þurfa nemendur að vera heilir lieilsu og siðferðisgóðir og leggja fram heilbrigðisvottorð frá þetta er í fyrsta skifti sem þeir hjerað.slækni og siðferðisvottorð verða í Noregi. Er mikill undir- J frá soknarpresti. Ennfremur leggi , búningur hafður í Noregi undir,>eir fram áliyrgð frá gildum fundina, og standa æðstu menn manni um greiðslu á öllum skóla- Breskir jafnaðarmenn og Bolsar. ei að því er hann veit til, verið sýnd meðal annara íþrótta ’í borg- um Austurríkis. En nú hefir uugmennafjelags- samband í Austurríki tekið það mál að sjer að hefja íþrótt þessa til vegs og virðingar, og gera á. kveðnar reglur fyrir brögð 0g "varnir. Um langt skeið hefir verið full- korni; 1 bush. = 2 skeppur rúml.). J kominn fjandskapur milli hreskra Eru hveitiuppskeruhorfurnar . í j jafnaðarmanna og Bolsanna og sá Ameríku góðar, einkum í Kana- j f jandskapur fer stöðugt í vöxt. da, og er það aðalorsök verðfalls- j Bolsarnir vinna öllum árum að ins. Er álitið að öll hveitiuppskera því, að vekja óánægju og sund- Norður-Ameríku muni í ár nema rung meðal verkamanna innbyrð- nál. 1093 milj. bnshels, og er það is; og nú, þegar atvinnuleysið er' sjálfa sig og beina gáfum þeirra ruml. 1 milj. smál. minni uppskera svo alvarlegt í Bretlandi, vinna og hæfileikum að sjálfstæðri starf- en \ ar síðastl. ár, en þa var hún Bolsar talsvert á með undirróðri j semi og sjálfmentun. Þá er og afbragðsgoð. Hveitiuppskeran í sínum. Á fundi, sem starfsmenn markmið skólans að veita þá al- kirkjunnar í Noregi fyrir undir búningnum, svo sem biskupinn í Osló, prófessor háskólans o. fl. Hinn þekti biskup, dr. Ihmels verð ur á fundinum í Osló. — Þessir fundir kennimanna lútersku kirk junnar eiga að baki sjer langa og merkilega sögu. Munu Norðurlönd einkum minnast fundarins í Lundi, þegar presturinn Klave- ness hjelt sinn fræga fyrirlestur. Reglugerð Nýja skólans á Hesti. 1. gr. Á Hesti í Borgarfirði starfar skóli er kallast: Nýi skól- inn. 2. gr. Markmið skólans er að styðja andlega menningu á þá lund að sameina trú og þekkingu og efla lifandi kristindóm. Glæða og efla þjóðlega menningu, veita nemöndum aðstoð til að þekkja verukostnaði. Skólinn er jafnt fyrir konur sem karla. Að jafnaði skulu nemendur ekki vera yngri en 16 ára er þeir hljót.a inntöku í skólann. Þeir nemendnr ier ætla ^jer að vera aðeins einn vetur í skólanum eru reyndir í byrjun skólaársins, en hinir ekki. Að loknu námi eru nemendur reyndir á opinberu prófi og fá vottorð um þroska sinn og nám, en einkunnir verða ekki gefnar. ’ o. gr. A ið skólann starfa tveir fastir kennarar: skólastjóri og að- stoðarkennari. En auk þeirra flytja valdir menn fyrirlestra. Á viku hverri eru 30 kenslustundir. 6. gr. Skólinn vill lúta fræðslu- málastjórn ríkisins. Eiríkur Albertsson. Til athngunar: Þeir er sækja vildu um skólann sendi umsóknir til mín fyrir 1. sept. n. k. E. A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.