Morgunblaðið - 22.11.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Hfifum ffyrir*Siggjo?»d£ s mjög géðan LAUK. Kolakfirfair, Ofnskermar og Kolaausur i JÁRNVÖRUDEILD J s Z ms . Nvkomi fjarlægðar. Sögurnar eru sagðar, allflestar, af þeim, sem draugana- eða svipina sáu, og koma því til almennings óbrjálaðar, eða eins og sögumaður veit sannast og rjett- ast frá að segja. '/ j Safnandinn og skráandinn, Sig- fús Sigfússon, skiftir sögunum í marga flokka, og svo hverjum j flokk í aðra minni, eftir tegimd- um og efni sagnanna. f. I. hóp ' eru t. d. svipir og vofur, í II. afturgöngur, III. sendingar og í - IV. fylgjur og dísir. Þessir hóp- ar skiftast síðan í aðra minni, ;sendingar t. d. í snakka og tilbera, ; staðára, gangára og tilbúna ára. Má af þessu 'sjá, að hjer er um auðugan garð að gresja. En óvið- ■ kunnanleg eru sum þessi nöfn, t.d. j i gangárar og staðárar. Hefði verið ; | betra að nefna þessar tegundir; j drauga ferliára, (menn tala, um ferlivist) og staðbundna ára, eða j eitthvað í þessa átt, Hitt er ljótt Nýkomnar 12 mismunandi teg. af frammófónum, frá; og segir heidur ekki tii um, til kr. 45.00 pr. stk., sem seljast með lægra verði en þekst fullnustu, hvað átt er við. Sfjnilr. Briiiiðisilitir. „Oranier“ ofnar email., ailar stærðir. Ennfremur elðhúsvask- ar, fayance-hanðlaugar, biönð- unarhanar með vatnsðreifara, baðker úr steypujárni, filtpappi og m m. fí Alt vandaðar vðrui*. lfe;*ðið lægra en áður. fl. Einarsson & Funk. Utbreiðslufunð heldur stúkan Verðandi í Good-Templarahúsinu í kvöld (sunnudagskvöld) kl. 9. Allir velkomnir. Ljósakrónur nokkur stykki eftir af þessum fallegu eirkrónum. — Hengilamp Það þarf ekki að taka það fram, ;ar nýk()mnir. lj6mancli fallegir. ciC þetta bindi er hið inerkileg Sömuleiðis Borðlampar. Rex-straujárn. Osram perur. hefir hjer síðan fyrir stríð. T. d. má nefna lokaða eikar Grammófóna með tvöföldu verki kr. 100.00, skápa- grammófóna úr mahogni kr. 375.00. Piötur í miklu úr- asta að efnitih.En hitt her heldur vali. Allir varahlutir í Grammófóna ætíð fyrirliggjandi, ,ekki að dyija, að sá, sem skráð Landsins stærsta úrval. með lægsta verði. hefir, spillir mörgum sögunumme®i Komið Og lítið á vörur okkar, Og munuð þjer þá œttártalnaromsum sínum og skýr-j H.f. Hltl & Ljós. sannfærast um, að verðið er tvímælalaust það lægsta, 5n?íum á hmum °s þessum fyrir ........ |em hjer er á boðstólum. (brigðum. íslendingar eru aldir Allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. upp við svo mikla drauga-, tilbera- og sendinga-trú, = og eldgamla OOOOOOOOOOOOOOOOO^ O d ý r t! „Fálkinn**. Skrifsfofustarf Stúlka, sem skrifar dönsku, ensku og þýsku, og er vön að skrifa á ritvjel, getur fengið atvinnn á skrifstofu nú þegar. Skriflegar umsóknir, merkt „atvinna“, sendist á afgr. blaðsins. X I að þeir kunna vel að gera grein- = U J * *■ ■ armun á þessu þrennu. Skýring- § MUNIL A. S. í. Sími: 700, __ % ||j Frlsfer»tain's Saumavjelap. Þær eru ábyggilegar Mörg hundruð ánægðir notend- ur hjer á landi. Einkís Þjóðsögurnar nýju. III. flokkur. Draugasögur. Ef einhver hefði álitið, að trú á draúga og alla dularfulla fyrir- burði væri útdauð á landi hjer, þá mundi hann komast á aðra skoðun, ef hann hefði handa á milli þetta III. bindi af pjóð- sagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. Þar er hver draugasagan annari rammari, og þar eru þær til í alls- konar myndum og um ólíkustu drauga og svipi, alt frá meinlaus- um, góðlyndum greyjum að fer- legum eldglæringadraugum. Og það merkilegasta við þegsar sagn- ir, er það, að þær gerast, margar fhverjar, nú á tímum, og eru því ekki huldar móðu neinnar óra- I iinum á þeim er þessvegna alger- j§ lega ofaukið. Enginn .góður þjóð- |j sagna-skráandi er með þesskbnar 1 athugasemdir frá , sjest það t. d. hvergi hjá sjera : Skúla Gíslasyni, sem best hefir ritað þjóðsögur á landi hjer Góð- j iir þjóðsagnaritarar eru og held- |ur ekki með langar lofræður, um þá menn, sem sögurnar segja, eins I og bíða ber á í þessu safni Sig- fúsar. Annan annmarka má og nefna. Hann er sá, að safn þetta er í raun og vern ekki af öllu land- inu, heldur mestmegnis og nær einvörðungu úr ^Ausfirðingaf jörð-; ungi. Lítur út fyrir, að safnand- inn hafi ekki haft þau sambönd, sem þurfti, við safnendur í öðr- um hlutum landsins. Því nælrri má geta, að svipuðu er úr að viða í öðrum landsfjórðungum. En þrátt fyrir þessa annmarka, sem nú hafa verið nefndir, er safnið stórvirki, og verður það enn augljósara því meira sem kemur út af því. Ber það vott um dæmalausa elju safnandans, og mikla rækt hans við þennan þátt sagnagerðar þjóðarinnar. J. B. Biðjið um DOWS sjálfum sjer; SlmtfP 24 ▼•r.lmnte SS PohIme, 87 Fowbarg. JtUpparstí* 89. i Beste þýsku steinolíugasvjelarnar Lipsia ásamt öllum varahlutum. Nýkomnar með nýju verði • ' í JÁRNVÖRUDEILD JesZimsen. 10% afsláftup af öllum vórum til 10. desember. LAUSAVÍSUR. Aldurinn þótt ei sje hár, eg má hreldur játa, mæðuhagur minn í ár mjer hefir kent aJ5 gráta. Gömul. Geislinn hlær við húsið mitt, hugumkær og fagur, # roða slær á ríki þitt röðulskæri dagur. Bjarn Eggertsson Eyrarhakka. Þetta hversdags leiða. líf lamar sálarkraftinn, að hafa hvorki vín nje víf að verma á sjei* kjaftmn. Bjarni Gíslason, Skagfirðingur. _____----------- Mest úral falleg um Enskum húfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.