Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandl:  Vllh.  Flnsen.
i  gefandi: FJelag 1 Reykjavlk.
Rltstjórar: Jðn Kjartanason,
Valtýr Stefánsson.
Augrlýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Slmi nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 70«.
Helmaslmar: J. KJ. nr.  742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr.  770.
Áskriftagjald  innanlands  kr.  2.00
a mánuSi.
Utanlands  kr.  2.50.
í lausasölu 10  ura eintaklB.
Austurland.
!, Þaðan eru þessar frjettir:
(.„Rauðir huudar nokkuð útbreidd-
(ir Vopnafirði. Mislingar gengið
fFljótsdalshjeraði, cn hægfara. —
Kvef og hálsbólga stinga sjer nið-
ur viða hjer eystra."
G. Björnson.
3. maí 1926.
LANDSKJÖRIB.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Khöfn 3. júní. FB.
Franska þingið samþykkir að
fresta ölhrm f járhagsumræðum
fyrst um sinn.
Símað er frá París, að Briand
hafi haldið ræðu, er hafi haft
afar mikil áhrif á allan þingheim
og allan almenning. Kvaðst hann
hafa lifað ógmim þrungnar stund-
ir og hann hafi aldrei verið eins
.áhyggjufullur um framtíð Iands-
ins og nú. Samþykt var í þing-
inu- að fresta öllnm fjárhagsum-
ræðum um óákveðinn tíma.
Alsherjarverkfall í Portúgal.
Símað er frá Lissabon, að rík-
isstjórinn hafi sagt af sjer. Her-
foringjar hafa stofnað þriggja
taanna stjórn. Landssamband
verkamanna hefir lýst yfir alls-
' herjarverkfalli til mótspyrnu gegn
herv a.ldsst j órninni.
Khöfn, 3. júní. FB.
Stjórnarskifti í Noregi.
Símað er frá Stokkhólmi, að
stjórnin hafi fallið, vegna þess
að hún veitti styrk til atvinnu-
lausra, manna, sem höfðu hafnað
tilboði um vinnu í Stripa-verk-
smiðjunum. — Þar hefir verið
verkfall í heilt ár(?) og kom-
múnistar átt mestan hlut að. —
Ekman bankastjóri gerir tilraim
til stjórnarmyndunar.
Heilsufarsfrjettir.
Suðurland.
Reykjavík: 1 tilfelli taugaveiki
— ekki frá Isafirði, meinar hjer-
aðslæknir. 1 tilfelli barnaveiki. —
Kvefsótt og hálsbólga heldur nieir
»en að undanförnu.
Yfirleitt allgott heilsufar á Suð-
urlandi.
Vesturland.
Hefi stöðugt látið í tje ljósar
frjettir af taugaveikinni á ísa-
tfirði. Mín skoðun, og hjeraðslækn-
ds þar, að þeim faraldri muni nú
.að mestu lokið.
En infhiensan, sem gengið hef-
ir á Suður-, Austur- og Norður-
landi, nú í vor, er komin til Isa-
fjarðar. Sú veiki hefir verið bæði
ihægfara og væg. Má vænta þess,
að svo muni einnig verða á Vest-
wrlandi.
Norðurland.
í Miðfjarðarhjeraði er 1 tilfelli
zí taugaveiki, gtendur ekki í sam-
andi við ísafjörð, stafar frá göml-
um smitbera, sem yið vituni af,
<og hefir ekkert mein gert í mörg
ár.'
Hjeraðslæknir á Akureyri sím-
:ar: „Væg inflúepsa á strjálningi,
;annars heilsufar allgott."
m.
Listi frú Bríetar.
Þegar kosningar hafa farið
i'ram hjer í Reykjavík á síðari
.árum, hefir frú Bríeti Bjarnhjeð-
insdóttur aldrei dottið í hug að
telja sig ópólitísika veru, er stæði
mjallhrein utan við alla stjórn-
málaflokka. Þá hefir hún ætíð
•fylgt jafnaðarmönnum að málum.
En í fyrrasumar tekur frúin
sjer ferð á hendur iit um land og
heldur fundi með ýmsum kven
fjelögum og víðar. Á funduui
þessum harmar friiin það mjög,
að eigi skuli eiga sæti á Alþingi
kona, sem standi utan við póli
tísku flokkana. Slíka konu þurf
um við nauðsynlega að fá á Al
þing, sagði frú Bríet. Við síðasti
landskjör, þegar 'konur báru fram
sjerstakan lista með frk. Ingi
björgu H. Bjarnason skólastýru
efsta., var, að sögn frúarinnar,
ætlunin sti, að hún stæði utan við
alla flokka. En svo gengur hún í
jótn'tis íhaldið, þvert ofan í vilja.
þéirra kvenna, sem, hana kusu.
Upp úr þessu ferðalagi frú Brí-
etar varð svo það, að hún ákvað
að verða í kjöri við landskjörið í
sumar, og koma þar fram sem
óspilt, engilhrein vera.
Það má merkilegt heita með
jafn gamla og reynda mannesikju
sem frú Bríeti, ef hiin virkilega
heldur því fram af sannfæringu,
að konur eigi að segja sig úr lög-
um við karlmenn þegar á stjóra
málasViðið er komið. Hvar í ver
öldinni skiftast menn í stjórnmála
: flokka  eftir  kynferði ?
Væri hjer ekki jafnrjetti milli
karla og íkvenna, þá gæti verið
skiljanlegt, að konur vildu einar
sjer vinna að sínum kröfum,
fcer karlmenn hefðu ekki viljað
sinna. En því er elciki svo varið.
Hjer er fullkomið jafnrjetti milli
karla og kvenna, og hefir lengi
verið.
Engum dettúr í bug að neita
því, að mörg mál 'koma fyrir á
I Alþingi, sem ern þannig í eðli
sínu, að konur eru eins fæaar og
færari en karlmenn, til þess að
leiða þau farsællega til lykta.
En konan er þar jafn fær, þótt
hún tiiheyri sjerstökum stjórn-
málaflokki, eins og þótt hún vilji
standa þar fyrir utan.
Nei, frú Bríet meinar það alls
ekki, þegar hiin segir, að konur
eigi að komast á Alþing til þess
þar að láta afskiftalaus öll hin
eiginlegu pólitísku stefnumál. Og
! þótt frú Bríet eigi eftir að !kom-
ast á þing, verður hún áreiðan-
lega ekki í neinum vafa um, hvar
hún eigi að setjast að. Frú Bríet
er í eðli sínu jafnaðarmaður, og
þegap á þing kemur, hlýtur hún
þangað að leita. Að nafninu til
getur hún haldið sig utan við
alla flokka, en stefnan verður
/ætíð ákveðin. — Á þingi á
nú sæti einn jafnaðarmaður, Jón
UÐPUP.
Silkisokkar 519 eru komn-
ir aftur og kosta
2,80.
GHIetterakvjelar með einu
blaði kosta
1,50.
Yfirleitt mikil verðlækkun
á öllum vörum.
Vörnhnsið.
Speglar frá 0,25.
Munnhörpur frá 0,25.
Dúkkur fi-á 0,45.
Barnaboltar frá 0,30.
Barnatöskur frá 0,85.
Peningabuddur frá 0,45.
Vasahnífar frá  0,75,
og margt, margt fleira.
K. Eisarn * irn,
Bankastra'ti 11.
Viðskiftaleg hagsýni.
Að kaupa hygglega er viðskiftaleg hagsýní.
Þegar þ}er kaupið Ford, kaupið þjer spursmáls-
laust besta efni fyrir lægsta verð.
Það er viðskiftaleg hagsýni að nota bila til
flutninga  en  i  notkun er engin tegund jafn
ódyr sem Fordbillinn.  Þessvegna kaupa allir
hygnir menn Ford-vörubil til flutninga.
% tons vorubíll kostar kr.s 2250,00
f tons vorubíll kostar kr; 2600,00
Verðið er fob. Reykjavik,
&s&nc6
a=
Vöruflutningabíla kaup þar sem viðskiftin eru hag-
kvæmusi og ábyggilegust. Þeir eru altaf fyrirliggjandi
hjá umboðsmanni Ford.
P. Stefánsson,
Lækjartorgi 1.
Attaf er> Hannes eins.
Strausykur 33 aura y2 kg., ísl.
kartöflur 18 aura, norskar kart-
öflur 12 aura, söltuð læri 75 aurai.,
Blikkbalar 3—6 kr. Blikkkatlar
1.10. Diskar 45 aura. Olíugasvjel-
arnar frægu og ódýrir Prímusar.
Sje verðið ekki lágt hjá mjer, þá
er það tæpast hjá öðrum.
Hannes Jónsson,
Laugaveg 28..
'Bald., og mundi honum verða
það mikil huggun í einverunni, ef
frú Bríet kæmi á þing, því, ekki
er gott að maðurinn sje einsam-
all. —
Enginn kjósandi má ljá lista
frii Bríetar atkvæði, fyrir það
eitt, að það er 'kvennalisti. Og
ekki má láta villast á því, að á
listanum, með friinni, eru nöfn
ágætra kvenna, er mundu teljast
til annara stjórnmálaflokka, en
| þess, er fni Bríet tilheyrir. Fái
listinn næg atkvæði til þess að
koma manni að, verður það vitan-
lega efsta konah, sem kemst að.
Og það geta menn reitt sig á, að
frú Bríet er ekki • eins engilhrein
í pólitíkinni, eins og hún vill vera
láta. Hún er* jafnaðarmaður með
húð og hári, og það <^r engin
liætta á, að hún villist í önnur
heimkynni, þótt hún Ikæmist á
Alþing.
Þeir einir, sem vilja fjölga jafn-
aðarmönnum á Alþingi, mega
kjósa frú Brieti;  aðrir ekki.
I versluninni
Vorblémtð
Grettisgðtu I
er best verð og mest úrval af
Kvenhttttum,
Barnahöttum og
Skrautffððrum.
Ennfremur settir upp hattar eftir
pöntunum, mjög ódýrt.
Kápur og kjólar seldir með mikl-
um afslætti. — Blúndur og silki-
borðar, mikið úrval og ódýrt.
Margt fleira fæst þar og alt með
lágu verði.
Geríð
mstarka   pin
i Herðubreið-
Fwrirliggjandi e
KALK
Óleskjað »Fakse Stenkalk«.
Magnðs SKIatthiasson,
Túngötu 5.   —   Simi 532.
Sumartcjóla
EFNI
ullar og bómuUar
gott og ódýrt úrval.
Sl
a Gl.
D A G B O K.
\í róður í fyrrinótt, 1. róðurinn &
vertiðinni. Þykjast menn fullviss-
ir  um  það,  að  fiskigangan  sje
Guðspekifjelagið.  — Fundur  í komin, og sje austanganga. Smá-
kviild kl. 814 stundvíslega. Deild-'síld hefir aflast undanfarna daga
arforseti skýrir frá fundarhöldum á  Akureyri,  og  hafa  bátar  því
í  Adyar  (framh.).  Engir  gestir. næga beitu.
Berklava]rnafjelag  tslands.  —
Framhald aðalfundar þess fer
fram í dag kl, 3^ í Kaupþings-
salnum í húsi Eimskipafjelagsins.
Er skorað á menn að mæta.
Piskvertíðin norðajnlands. Úr
Eyjafirði var símað í gær, að
flestir vjelbátar í verstöðvunum
við Eyjafjörð, mundu hafa farið
Aflinn við Grímsey. Frá 30—50
skpd. fengu bátar þeir af Eyja-
firði, sem fóru til þ'orskveiða þar
í vor. Er það óvanalegt að vjel-
bátar norður þar sjeu búnir að
fá þann afla á þessum tíma.
Lyra fór hjeðan kl. 6 í gær-
kvöldi. Meðal farþega til útlanda
voru: Bjarni Jónsson Bíóstjóri og
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4