Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 143. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						ORGfV
VIKUBLAÐIÐ:  ÍSAFOLD.
13. árg., 142. tbl.
Fimtudaginn 24. júní.
ísafoldarprentsmiðja h. f.
*]ón  (Tlagncjsson
forscetisráðherra íslanös.
fcEÖöur 16. jan. 1859.
Dáinn 23. júní 19Z6.
Sú sorgatffrega bajsst hingað  símleiíSis  í ,
gærmorgun. að forsætisráðherra btefoi orðið
bráðkvaddur austur á Norðfirði. Ilöí'ðu þau
forsa^isráðherralijúniii þegið boð konungs-
hjónanna svo sciti gestir þeirra að slást í för
með þeim ttorður um land með „Xiels JueL"
— alla leið til Seyðisfjarðar. Bn þaðan hjell
konungur og föruneyti hans at' stað alfarið
frá landinu á þriðjudagskvöld. en forsætis-
Jráðherrahjónin. fóru yfir í „Géyser", sein
átti að flytja þau lýngað. Eins og kunnugt
er, hafði forsietisráðherra. iifað æskuár sín
frá 7 ára aldri til þesa er liann útskrifaðist
úr skóla 1881 á Skorrastað í Xorðfirði. En
síðan voru nú liðin 45 ár, og hafði hann
aldrei þsr koniið öll þau mörgu ár, fyr en
nú, að hann fjekk herskipið til að skjótast
með sig inn þangað, því að lengi liafði hann.
langað til að sjá einu sinni aftur þessar æsku-
stöðvar sínar. En á þessum a'skustöðvmii.
hans ;ili það fyrir honum að Iiggja sviplega
að hníga í dauðans faðm í fyrrakveld kl.
10,10. þar sem hann var staddur inni í húsi
prófasts sjera Jóns Guðmundssonar.
I gaar barst svo andlátsfregnin um bygðir
lands vors og mun hvervetna hafa verið tek-
ið seni. sviplegri sorgarfregn, því að livað Hem
líður  stjórnmálaskoðunum,  þá  niunu  allir
jafnt við það kannast nú, að með forsæTis-
ráðherra Jóni MagnÚSByni sje hniginn í váL-
inn  ekki aðeins fremsti maður þjóðar vorr-
ar  v<"i>'na  þeirrar  atöðu, sem bann  hafði  á
hendi  sem  æðsfur  stjórnandi  Jiessa  lands.
'beldur einnig og fyrsT og fremst  einn  af (jó'ríum
somuíi þjóðarinnar, sem í einu og öllu vihli lieiður
og gagn ættjarðar sinnar, og þá líka bafði Itelgað
henni alla krafta sína um fullan mannsaldur.
Jón Magnússon var fæddur á Múla í Aðaldal í
Þingey.jarsýslu 16. jan. 1859 og varð því nálægt því
hálfs 68. árs, er hann ljest. Foreldrar hans voru
Magnús prestur Jónsson (bónda á Víðimýri Jóns-
sonar) og konu hans Vilborgar Sigurðardóttur
(bónda á Ilofi í Kelduhverfi Þorsteinssonar). \'ar
sjera Magnús aðstoðarprestur sjera Skúla Tómas-
sonar í MÚla, er þessi elsti sonur þeirra fæddist.
Tveggja ára gautall fluttist liaiin með foreldrimi
sínum aí Hofi á Skagaslrönd (1861), og þaðan aft-
ur sex áruiti síðaf að Skorrastað í Xorðfirði (1867).
Ilaustið 1875 koitt hann í skóla og úlskrifaðist ]>að-
"an ISSl. .lón rektor Þorkelsson átti að konu foður-
systur Jóns Magnússonar og var liaiin því öll skóla-
árin að nokkru leyti á vegum þeirra sæmdarhjóna.
Þótti Jón Magnússon snemma ágœtur námsmaður.
enda lauk hann skólaveru sinni með hárri prófs-
einkunn. A skólaárunum Ivar Jón Magnússon ávalt
kendur við Skorrastað, til aðgreiningar frú
nafna sínum frá Steiná í Svartárdal. sem
honum var samtíða í skóla.
Að loknu stúdentsprófi fór Jón Magnússon
utan til laganáms við háskókmn í Kaitp-
mannahöfn og dvaldist þá ytra 3 vetur. —
Ilaustið 1884 gerðist hann skrifari hjá Júlíu.J
amtmanni Havsteen á Akureyri, }>ví að efna-
hagurinn leyfði honum ekki í bili að halda
áfram námi ytra. En haustið 1889 fór hann
aftur utan og lauk nú námi sínu þar á tveim
árum. Varð hann kandidat í lögum með hárrl
1. einkiiTin (97 stigum). Er þeim sem þetta
skrifar og ýmsum þeim, er voru honum sam-
tíða í Höfn þessi ár, enn í fersku minni, með
bvílíku feiknarkappi hann sótti námið þessi
Tvó' ár. enda varð prófniðurstaðan eftir því.
Mánuði síðar en prófi var lokið, var Jón
Magmisson skipaður sýslumaður í Vestmanna-
eyjasýslu og fór hann þá þegar heim til sýslu
sinnar. Gerðist hann brátt forgöngumaður
cyjaskeggja í ýmsum fjelagsmálum og fram-
kvtemdum, og ávann sjer því fljótt vinsældir
miklar óg traust þar í Eyjum. En ekki varð
dvöl hans í því embætti nema 5 ár.
Þegar Ilannes Ilafstein gjörðist sýslumað-
ttr og bæjarfógeti á ísafirði haustið 1895.
varð Jón Magnússon eftirmaður hans sem
landshiifðingjaritari. Þeirri annamiklu stöðu
gegndi hann þar til stjórnarfarsbreytingin
varð í ársbyrjun 1904, og landshöfðingjadæm-
ið hvarf raeð öllu úr sögunni. Mun þá Jóni
Magnússyni hiifa leikið nokkur bugur á að
verða eftirmaður Klemensar Jónssonar sem sýslu-
maður og bæjarfógeti á Aliureyri, en fyrir mjög
eindregin tilm;eli Hannesar Hafstein, hvarf bann frá
því og gjörðist skrifstofustjóri í stjórnarráðinu um
5 na'stu ár, eða til ársbyrjunar 1909, er hann varð
bffijarfógeti hjer í bænum. Því embætti gegndi bann
svo þangað til hann í ársbyrjun 1917 varð for-
sætisráðherra, en það varð hann sem fulltrúi heima-
stjórnitrflokksins, sem fjölmennastur var í þinginu.
Það var á ófriðartímunum miðjum, að Jón Magnús-
son tók stjórnartaumttna sjer í hönd, enda veitti
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8