Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

€

Viðskifti.

:i

Ágætur Prisma kíkir x:7, sem

nýr. fæst fyrir rúmlega hált'

virði  ef  keyptur  e,r  strax.

Magnús Jónsson, Grundarstíg

15  B.

Saltkjöt. Fyrsta flokks tlilka-

kjöt út Borgarfirði, s.jerstaklega

gott, er selt á aðeins 60 aura

hálft  kgr.

Versl. Ásbyrgi, Hverfisgötu Ttí

Mislitar karlmannapeysur á kr.

9.50. Drengjapeysur frá 5 krón-

um. Sokkar frá 80 aivrum. Ensk-

»r húfur frá 2 kr. Einnig nýkom-

ið mikið af ódyrum manchett-

akyrtum. Guðm. B. Vikar, Lauga-

yeg 21.      ___________________

íslenska.r kartöflur og gulróf-

ur fást í verslun Þórðar fr;'i

Hjalla.

Ávalt fyrkliggjandi með lœgsta

jrerði:  Nautakjöt,  dilkakjöt, lax,

fcýr, lax reyktur og rúllupylsur.

H.f. Isbjörninn, sími 259.

Nýjar Akraneskartöflur fást í

"Verslun 01. Amundasonar. Sími

149.  Grettisgötu 38.

Húsmasiar!

Þetta góða viðurkenda

kjöt- og fiskfars, fæst alt

af í Niðursuðunni Ingólfi.

Hrin^ið í síma 1440 og

spyrjið um verð.

Alt sent heim.

Morgan Brothers

heiuisírægu ?ín:

Portvín,

Madeira,

Sherry,

e i* u   b e s t

I m e i t i ð.

Ameríku hveitið

Ódýrasti matiwinn er frosið

dttkakjöt. 85 aura % kgr. í

Herðubreið.

Tœkifærisgjafir, sem öllum

koma vel, eru fallegir konfekt-

kassar, með úrvals innihaldi. —

Peir fást í Tóhakshúsinu, Aust-

fcrstræti 17.

c

Vinna.

1

Kaupakona óskast á gott heim-

ili í Borgarfirði. Upplýsingar í

Hafnarstræti  15.  Reykjavíkurba.r.

Leikföng

nýkomin.

I.EI

Bankastrseti II.

er komið, besta fáanlega tegundin

í 50 kg. Ijereftspokum.

Fæst i heildsölu hjá

öunnlaugi Stefánssyni,

Hafnarfirði.       Sími 19.

D A G B Ó K.

Messur á moTgun: í dómkirkj-

unni klukkan 11, sjera Bjarni

Jónsson.

I Landakotski.rk.ju: Hámessa

klukkan í) 'fyrir hádegi. En<r't!

síðdegisguðsþjónusta.

Skipaferðir. Tjaldur og ísland

fóru fr$ Þórshöín í Færeyjum

klukkan 1 í gær og eru væntan-

leg hingað um helgina.

Fyrirlestur ungfcú Thorstínu

Jaekson, sá, er getið hefir verið

hjer í blaðinu, verður í kviild

kl. 71,4 í Nýja Bíó.

Óvanaleg uppskera. í góða

veðrinu í gær byrjuðu Eyrbekk-

ingar á því að taka upp úr kál-

görðum sínuni. Eru þeir ekki

vanir að gera það fyr en á haust-

iit, og er uppskeran nú tekin með

langfvrsta  móti.  En  undirvöxt-

iirinn var elgi minni en verið hef-

ir  síðastliðin  á.r  um  gangnaleyti.

Fisktökuskip lá í gær á Stokks-

eyri og tók þaðan fisk til út-

flutnings. Veður var hið besta og

gekk  iítskipun  vel.

. Víðvarpig í dag: Kl. 10.05 árd.

veðurskeyti og gengisfregnir. Kl.

8 síðd. veðurskeyti. Kl. 8.05. Ein-

söngur: ungfrú Hanna (jranfelt-

K1. í) hljóðfæí-asláttur frá kaffi-

húsi  Rosenbergs.

90 árá verður í dag ekkjan

Anna Gísladóttir, Þingholtsstræti

7. Óvenju ern af þeim, sem komn-

ir eru á þann aldnr, hefir sjón

og heyrn og gengur um sem

ung  væri.

SkemtáföTin í Þrasta&kóg verð-

ur farin í kvöld eins og til stóð

og voru í gærkvöldi komnir um

60 þátt-takendur. Sýnir þetta það,

hvað slíka.r ferðir, sem þessar

hijóta að verða vinsælar og satt

.er það, sem blaðið sagði um dag-

inn, að eigi vantaði annað en

menn til þess að gangast fyrir

slíkiim sumarferðuin. Reykvíkhig-

ar mundu ekki láta sitja á sjer

að fjiilmenna, þegar þeim gæfist

kostur á að ferðast á þann hátt;,

að þeir þyrfti enga,r áhyggjur a'ð

bera fyrir ferðalaginu aðrar en

fararkostnað. Er líklegt. að þá

er fram í sækir vwði margar

slíkar skyndifarir farnar, og er

það síst að lasta, því að Reyk-

víkingum veitir manna síst af þ"í

að ljetta sjer upp og.njóta dvrí'i-

ar náttúrunna»r.

Seinasta hefti af dauska tíma-

ritinu „Verden og Vi" flytur

grein eftir Skúla Skúlason um

Island, þrýdda mörgum mynduin,

svo sem af Vatnajökli, Mýrdals-

jöklii, Byjafjallajökli, Laíigjökli

og skriðjöklunum hjá Hvítár-

vatni.

Trúlofun sína hafa nýlega birt

jungf.rir' Margrjet Jóhannesdóttir

símanner og Haraldur A. Sigurðs-

son (sonur Asgeirs Signrðssonar

konsúls.)

Nýr vindill, sem ber nafnið E.

0. V. og mynd af góðkunningja

flestra Reykvíkinga. er nýlega

kominn  á markaðinn

íslandssundið. Eins og fyr hef-

ir verið getið fer það frain á

niorgun  úti- í  Orfirisey,  og  eru

Ný bók.

Bjarni Sæmundsson:  Fiskarnir.

544 bls. í stóru broti, með 266 myndum og litprentuðu s]0*

korti af íslandi. Verð ib. 15.00, ób. 12.00.

Lýsing á öllum íslenskum fiskum í sjó og vatni me*

myndum af þeim öllum og lýsingu á lifnaðarháttuí1

þeirra. Mesta fróðleiksnáma fyrir alla íslenska fiskimeni1'

Fæst hjá bóksölum.

Bókav. Sigfúsar Eymundssonai*'

iiiiiiiiiiiiniHinuiiiiiiiiiiMiiiiniiiiiMiiiii»iiiiiiniiiinMmiiHiimmflO|£

IHinillllllllllllllMllMlllllllliíl!TTTTÍllllllllimilHlHlHlllllIllL

n. \ M. Smith, LiiDited,

Aberdeen.

Scotland.


Storbritanniens störste Klip- & Saltfisk Köber

— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —

Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.

Korrespondance paa dansk.

tsssssssssssBsssssst.......jrii, I1,  \ rxaaBssssrssssssssEsss

keppendur 7. Sundið hefst klukk-

an 4 síðdegis hjá sundskálanuin.

Þá verður kept um sundþrantar-

nierkið og að lokum verðw sund-

sýning.

Staka.

Hugborg  litla  hiifði  laut

hafði  nafn  sitt  fengið.

íS.jötíu  i':*'a  sivmdarbraut

síðan  rakleitt  gengið.

M.  Þ,

Stöku  þessa fjekk  Morgnnbí.

til  birtingar í gær. Er hún ort

tilefni af 70 ára afmæli frú &&"

borgar  Bjarnadóttur.

f búðinni.

— Og þetta efni er alveg »ýtt'

• — Já, alveg spánýtt! Það W**

í  gær.

—  Og það upplitast ekki?

—  Nei, það gerir það áreiða15"

lega ekki. Það hefir legið hjer11*

í glugganum  i  þrjár vikur.

Ohibogabarn hamingjunnar.

ólgaði houum reiði innanbrjósts. Þetta var gamla

¦agan, að í stað þess að fá hæfa ineun í hinar vanda-

sömustu stóður, þá voru þær veitta*- .sníkjudýi'um

þeim. sem voru við hirð Karls konungs. En )iað

sárnaði þó Albemarb' mest, að hann gat eigi sett

hart á móti hörðu vegna  fortíðar Holles.

A borðinu tfnrír framan hann lá útbúin sicipuu

í þetta enibætti. og vantaði eigi annað en að bæta

nafni Randal HoIJes í það. Xú var loku f'yrir það

skotið að hann g:eti felygið stöðuna og því var h«pi>i-

legast að forðitsi alt  frekara  þ.jiirk um þetta  málefni.

Hann  greip  penna  og skjalið.

—  Als, þ.jer bafið loforð hans hétignar fysrir

Jicssu,  |)á  þýSir  ei<íi  að  f'ási  iiin  |)iið  meira.

Svo skrif'aði haiin niif'n Sir Han-y Stanhope í

eyðuna Og rjetti hertoganum skjalið.

BuckinghaxD reis brosandi á fætur og siimuleiðis

Sir Harry. Og í fyrsta skifti á þessum fundi tók hann

nú til máls.

— Jeg skitl gera mjer far um að gegna vel {>essi:

vandasáma starfi, sem þjer ætlið að jeg sje of ungu.í'

Og óreyndur til að gegna.

—  Sá ókostur, að vera ungur, læknast með tím-

iiiiuni,  mælti Buckiugham brosandi.

Albemarle reis seinlega á fætur. Hinir hneigðu

sig fyrk- honuni og fóru. Þá hlammaði hann s.jer í

stólinn. studdi hönd undir kinn og svalaði reiði sinni

með  [>ví að  blóta.

Einnj stiindu síðar koni Holles ljómandi af á-

niegjii Og f'iignuði og m.jög gliesilegiir í hinum tiv.ja

kla'ðnaði. En honiim fjell alhvr ketill í eld, þegar hann

f'.jekk að vita hvernig komið var og sannfærðist nú

iiiu ])<ið betitr en nokkii.ru sinni fyr, að hann værí

olnbogáharn hamingjunnar.

I'iið h;ir |)ó ekki niikið á lioniim, en Albemai'l''

var a'stur og úthúðaði iillimi, sem voru við hirðma.

og hvaða siðspillmg bau'ist nt þaðan.

—  Það þurfti duglegan manii í þessa stöðu og

svo neyða þeir mig til þess að veita hana ræfli Og

uppskafning.

Ilolles mintist þess sem Tuc'ker haf'ði sagt niu

st.ióiniuit  Og  liitnn  l'ór  <ið  s.já.  að  haitn  og  fjelitgar

hans mundu hafa rjett fyrir sjer og að þjóðin mH'"

vera að vakna  og vil.ja  hrista af sjer þessa  forsio*^

Albemarle í-evndi  að  lnighrevstn  hann  með  P '

að  hontmi  mitndi  áreiðanlega  b.jóðast  iiimitr  stí11'

innan  skams.

—  -Iá. og láta svo einhve,rn skulduniim vii'"1

skrælingja hrif'sa stiiðuna frá mjer á seinustu stu[,É'

bara til þess að hann geti l'h'iið lánardrotna s)11'

ma'Iti  Holles í  nöprum tón.

Albemarle  horfði  á  haiin  meðaumkunarauguu'-,

— Jeg veit það allra manna best, að þetta I1"'

verið mikil  vonbrigði fy»rir yðui- Randal.

Of'iirstinit  beil  á v(irina  og rak upp  kuldahl**1

—  M.jer  hefir  altaf'  orðið  best  af  mestil  v""'

hi'igðimum,  mælti  hiinn.

— Jeg veif  það, niit'lti Albentiirle og gekk

t'ram ()<x at'tur um góll' og draup höfði. Svo stiiðiu1'1'

ist  haim  sksndilega  f'v»rir  framan  Holles  og m®1

—  Látið mig  vita  hvar jeg get fundið  yðu1'  '

þjer  megið  vei'a  viss um  það,  að jeg  sendi  til !

undir  eins  og  einhver  staða  losnar.  .leu1  fnll^

síoii'

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4