Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ heldut* áffam fil 20. september á TAUBÚTUiVfl ©g ódýi*wi*í fataefnum. Afgr. Á?afoS9, Sími 404. Hafnarstr. 17. Ný bék Úteala, á glö.sum undan brjóst- Sfkri ogfallegum blikkdunkum til aí gejma í mat, í Tóbakshúsinu, Aiusturstræti 17. Áteiknaðir púð'ar í Hannyrða' vQrpIunmni á Laugaveg 25. Verðlisti. Sauní og tillegg á fðtum 70 krónur, á frökkum 65 krónur. Blá cbeviotsföt frá kr. 165.00, frakkar frá kr. 100.00. íkreiiisun og pressun á fötum 4,00, á frökkum kr. 2,50. — Guð" steinn Byjólfsson, Laugaveg 34. Kýr, ungar og miðsvetrarbærar, .seinr með lágu verði, Eggert á HÓImi. Dilkakjöt, fros’ið, fyrsta flokks, úr Borgarfirði, fæsk nú á 75 aura % kgr. Áreiðanlega ódýrasti maturinn. Hf. ísbjörninn, sími 250 Fyrst um sinn verður tekið á móti allskonar fatnaði til viðgerð- *r og pressunar, sömuleiðis límt og gert við regnkápur. Vöndnð vinna. Alt sótt og sent heim aftur. G. B. Vikar. Sími 658. verður settur föstudaginn 1. október kl. 10 f. h. Umsóknir um upptöku eiga að sendast til skólastjóra fyrir þann tíma. Skólagjald 150 krónur fyrir veturinn, greiðist við skóla- setningu. — . E. Jessen, skólastjóri. HAsnæði heil neðsta hæð í húsi neðarlega við Laugaveginn, til leigu nú þegar. Aðeins fyrir verslun eða vinnustofur. A. S. I. vísar á. — Þorleifur H. Bjarnason og Jóhannes Sigfússon: Mannkynssaga fyrir gagnfræðaskóla. I. hefti: Pornöldin, eftir Þo *leif H. Bjarnason, með 4 litprent • uðum kortum og fjölda mynda, kemur út í by»rjun september. II. hefti: Miðaldir, eftir Jóhannes Sigfússon, með 6 liíprent- uðum kortum og fjölda mynda kemnr nt um nýjár níesta. in og IV hefti koma út á næsta ári. Bókav. Sigfúsar Eymunds$mar> LUX-dósamjólkin er besL Besti og ódýrasti maturinn er kjöt frá Kjötbúðinni, Laugaveg 76. Matsöluhús fá afslátt. Sími 1982. TÆKIFÆRISGJÖF, sem öllum kemur vel að fá, er fallegur kon" fektkassi, nieð því betra innihaldi úr Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Nýkomnar karlmannafatavörui^ vandaðar, en ódýrar, Hafnar" síræti 18, Karlmannahattabúðin. Jfeuiig gamlir hattar gerðk* seni nýjhr. c Húsnæði. 1 Herbergi óskast til Ieigu stoax. Upplýsingar í síma 646. Eitt eða fleiri góð herbergi me® forstofuinngangi, til leigu á Ijaugaveg 18 A. c Tilkynningar. Bifreiðaferðir til og frá Hafn' arfirði allan daginn. Nýir bílar Nash og Flint. Afgr. í Hafnar" firði við Strandgötu á móti Gunn- arssundi. Sími 13. Einnig bílar til leigu. Hvergi eins ódýrt. — Nýja bifreiðaatöðin, Kolasundi. — Sími 1529. WraŒMHMSSL Tækiiæriskanp! 10 0 hvit r ú m - t e p p i yffir eins manns rúm verða seld á 6,35 hjú Eilll linlsin. BLÓMLAUKAR margar falleg- ar tegundir eru komnar. Hentugt að kaupa þá snemma, fyrir þá sem þurfa að senda þá út um laná. Fást á Vesturgötu 19. Simi 19. c Kensla. 1 Kenslu í frönsku veiti jeg und irrituð. Svanhiláur Þorsteinsdótt' ir. Þingholtsstræti 33. Sími 1955. Piano- og Harmoniumkensla er byrjuð. Páll Isólfsson, Bergstaða- ■træti 50 A. Sími 1645. Jeg undirritaður tek að mjer heimiliskenslu á næstkomandi vetri. TJpplýsingar kl. 11—2 á Laugavegi 24 C og í síma 1837. Sigfús Hallgrímsson. Kl. 9.40 Hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. Kl. 10 sd. Tíma- merki. ísland fer annjið kvöld kl. 12 til Vestw og Norðurlands. Kvikmyndanir. Á sunnudaginn ljet Hestmannafjelagið Fákur taka kvikmyndir af nokkrum góð hestum á Skeiðvellinum hjá Ell" iðaám. Var þar kvikmyndað tölt, skeið, b*rokk, stökk og valhopp. Ennfremur,- brokkhestur fyrir ljettikerru. Petersen bíóstjóri tók myndirnar og á að skeyta þær við myndirna*?-, sem teknar vora fyrra sunnudag í skemtiferðinni. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Fjólu'þvogl Hallbjarnar. Síðan bænum. Fundarlaun. A. S. í. vís- það kom til orða, að víkja Hall" &r á. birni frá ritstjórastöðunni, og gera hann að prófarkalesiwa Al' þýðublaðsins, hefir hann tíkið miklu ástfóstri við prentvillur í i Morgunblaðinu og skrifar langa j grein um hvora. Er þetta senni- lega til þess gert. að sýna hv > vel hann e.r hinum væntanlega starfa vaxinn. Frá Hvammstaiiga var Morgun- blaðinu símað í gær. að færevtjki skipstjórinn, sem slasaðist i.m daginn, er togarinn rakst á fcát ana sje á svo góðum batavegi, að hann sje talinn úr allri hættu. Annar maður til af fæireysku skútunnni liggur á sjúkrahúsinu. Hann er lítið veikur. Gott veður var í gær og fyrra' dag þar nyrðra. Möirg skip við síldveiðar á Ilúnaflóa þessa, daga Áheit á Bessastaðakirkju frá E. S. 2 kr. — Vel er þaÖ gert að styðja þessa gömlu og merk iegu kirkjn með áheitum. Til Strand^rkirkju i>á N. N. 3 kr. Gamalli konu af Álftanesi 7 kr. Ferðamönnum 30 kr. M. 5 kr. H. M. 2 kr. R. B. Hafnar" firði 15 kr. V.B. 10 kr. ónefndum 25 k,r. Gamalli konu 5 kr. Vondir vegir Vöru* og flutningsvagnaumferð á vondum vegum gerir strangar kröfur til flutnings= tækisins. Hin fræga, ábyggilega bifreið Fords, og hin trausta gerð bifréiðarinnar polir hina ótrúleg= ustu erfiðleika. Vröru» og flutningsvagnar Fords eru ekki einungis ábyggilegir, heldur og einnig framúr= skarandi ódýrir i notkun og viðhaldi. UndirriíaÁir einkasalar Fords ■> Islandi sýna yður btfreiðina og gefa vður allar frekari upptýsingar: SVEINN EGILSSON. P. STEFANSSON Rcykjavík, Hnsmæðnr! Reynið Gold Dust, það er hægt nota alstaðar i stað sápu. c Tapað. — Fundið. I Gullarmbandsúr tapaðist í mið' DAGBÓK. Sterlingspund .. .. .. .. 22,15 Danskar kr .... 121,24 Norskar kr .. .. 100.14 Sænskar kr .... 122.15 Dollar .. .. 4,57 Frankar .... 13,52 Gvllini . . . . 183,43 Mörk . .. 108.75 Stór og feit fryst síld, veidd í septbr., er til sölu á Siglufirði. Einnig geta menn fengið nýja sfl» lagða inn til frystingar, ef samið er nú þegar. Nánari upplýsingar gefa H.f. Bakki, Siglufirði eða Þórður Sveinsson & Co., Reykjavik. Skrifstofumaður. Skrifstofumaður óskast strax. — Ensku kunnátta nauðsynleg. Tilboð ásamt launakröfu sendist A. S. í- seIíl fyrst merkt: „M“. Best að augiýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.