Morgunblaðið - 26.09.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1926, Blaðsíða 4
M MORGUNBLAÐTÐ RugE$singatiagbðk i Kensla. c Viðskifti. ) Htúlka óskast í vist til Sig- ríðar örírasdóttur, Bergst-iiða- stræti 14 (niðri.) Mikið úírval af kexi og köknm. Nýkomið í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Nýkominn ágætis steinbítsrikl- ingur. Versl. Meírkjasteinn. TÆKIFÆRISGJÖF, sem öllum kemur vel að fá, er fallegur kon fektkassi, með því betra innihaldi úr Tóbaksbúsinu, Austurstræti 17. Appelsínur pr. st. 15 aura. Versl. Me.rkjasteinn. Unga og hrausta stúlku vant- ar nú þegar í vetrarvist á heim- ili Gísla Guðmundssonar, Smiðju- stíg 11. Stúlka óskast í vist. Frú Kaa- ber. Stúlka óskast í vist frá 1. okt. K.ristín Gunnarsdóttir, Laufásveg 25. Stúlka vön almennri matreiðslu óskast í vist; á sama stað óskust innistúlka. A. S. í. vísar á. Smeklcmenn reykja fd Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac T*| Bat og aðra fiirschsprungs vindla. Rúgmjöl frá Mjólkurfjel. Rvík- ur (Nýju myllunni) fa'st í Versl. Merkjasteínn. Tvö herbergi til leigu fvrir ein- hleypa í húsi með miðstöðvarhita. — Til mála getur komið skifti á. Jreilli hæð fyrir minni íbúð. TTppl. hjá A. S. í. Nýkomið mjög stórt úrval af alskonar fata' og frakkaefnum við hvers manns hæfi. Frakkinn frá kr. 120.00. Fötin firá 150.6o. Föt hreinsuð og pressuð. Kápur límdar. — Guðm. B. Vikar. S. Kensla. ’l Stúdent, vanur kenslustö-rfum vill veita nemendum tilsögn. — Upplýsingar gefur Jóhannes kenn' ari Sigfússon, Þingholtsstræti 23. Sími 831. Frá 1. okt. veiti jeg byrjendum tilsögn í píanóspili. Emilía Þoi- geirsdóttir, Bergstaðastræti 7. Sykur. Danskar og íslenska,r kartöflur, gulrófur, gulrætur og laukur. — Versl. Merkjasteinn. LUX-dósamjólkin er best. Æðardúnn afaródýr. Athugið sykur og matvöruverð mitt. Haun- •es Jónsson, Laugaveg 28. Hvar fæst best neftóbak í borg- inni? í Versl. Merkjasteinn. Sykur hækkar stöðugt, og hjer er að verða sykurlaust. Jeg hefi enn þá lítið eitt með góðu verði. Hveiti, Haframjöl, Hrísgwjón, Rúg- mjöl, Maismjöl, Dósamjólk, Sveskj ur, afar ódýrt í heilum stykkjum. Hanne* Jönsson. Laugaveg 28. Eins og allý- vita er úr mestu að velja af tóbaksvörum í Tó bakshúsinu, Austurstræti 17. Blómlaukar, Vesturgötu 19. Sími 19. Reykjarpípur eru í mestu og bestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Skólasöngvar með þrem sam- kynja röddum, eftir Friðrik Bjarnason. Fást hjá bóksölum. Nýkomið í Karlmannahattabúð- ina, Hafnarstræti 18: Rykfrakka.r, Regnkápur, Hattar, Húfur, Man- chetskyrtur, Sokkar, Nærföt, Flibbar, Axlabönd o. fl. L?egs-t verð. Einnig gamlir hattar gerð- ir sem nýir. Markús Þorsteinsson, Frakka ffig 9, Reykjavík, selur hljóm- fögur, vönduð og ódýr orgel'har" monia. Fallegt rmatar-, kaffi- og testeU úr postulíni selst ódýrt. Sími 356. F««kbúd?n Hafnarstræti 18 borgar hæst varð fyrir kílóið í heilagfiski, er vegur 10—60 kg. stykkið. — Sími 655. B. Benónýsson. Leslð — Bollabakkar, Hakkavjelar, ísvjelar, Steikarapottar, Búrhnífar, Axir — mjög ódýrar, Lipsia og Greats olíugasvjel- ar. Gasvjelar em. og pott. með einum og tveimur brenn- urum. Mortjel steypt oer kopar, Möndluvjelar, Sleifar, Kökuform alskonar, Flautukatlar til að stinga inn í ofna. Flautukatlar vanal. o. m. m. fl. nýkomið, mjög ódýrt. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. C Tapað. — Fundið. I Gullúr hefir tapast. A. S. f. vísar á. munia R 5.1. Taflfjeiag Reykjavíkur. Aðaifupdur Samkvæmt fjelagslögum, verð- ur haldin aukafundur á taflstof unni fimtudagin 30. þ. m. kl. SJó e. m. STJÓRNIN- Kennara vantar í forföllum annars við fastan skóla úti á landi. — TJpp). í síma 554. Bandalagið. Hvaðanæfa að utan af landi heyrast sömu raddiruar um bandalag jafnaðarmanna og Tímamanna. Eru bændur alveg forviða yfir þessu f.-amferði Tíma- manna og eru ráðnir í því að irmaa þeiin tiltækið á kjördegi. I Listi íhaldsflokksins þykir vel ’ skipaður. Gengismálið og Alþbl.. „Nú sjá allir, að einnig vegna gengismáls- I ins ber að styðja samfylkmg ina j gegn íhaldinu,“ segir AlþýðuMað- ! ið í gær. Hvmrt eru það Tíma- menn eða forkólfar jafnaðar- manna, sem hafa skift um skoð-in á þessu máli? Vildi eklci Alþbl. svara þessari spurningu grcini- lega, svo verkamenn viti hvað þeir eiga að gera á kosningadagi'.m. Pálm i HannegSon magister f.ór j í morgun austur að Sogi og upp j í Þingvallasveit til þess að skoða , klakið í Alviðru og rannsakn mnrtuna í Þingvallavatni. Enn er það óvíst, hvort murtan er sjm- stök tegund eða eigi, en það hefír mikla þýðingu, að geta ge.rt. sjer grein fyrir því. Sje murtan sama 1 tegund og bleikjan, þá er það ber- sýnilegur skaði að baga veiðinui enir.s og gert hefir verið. Kornmylla Mjólkurfjelagsins er nú búin að starfa nokkurn tíma, með góðum árangri. Eftirspurn n eftir mjöli þaðan hefir verið svo mikil. að myllan hefir st'v1’ og dag, síðan sláturtíð byrjaði. Eftvr því sem framkvæmdarstjóri fjelagsins Eyjólfnr Jóhannsson skýrði Mbl. frá í gær, ber mönn- um saman um, að mjölið úr myl?- unni sje mjög gott, betra en það sem menn eiga að venjast. Myllan hefir raalað nokkuð af mais Kvöldskóli Ríkaxgs JónSsonar tekur til starfa í haust, sbr. aug! hjer í blaðinu í dag. Aðsókn að j skóla hans hefir verið talsverð undanfarið. F*r það vel að nngt fólk sækir skóla þenna sem best, bæði karlar og konui-. Með því móti ætti þeim útlendu fyrirmynd- um að fækka, sem fram til þessa hafa sett svip sinn á flest það, sem gert hefir verið heimilum vornm til p.rýðis. Þeir sem hafa áhugn fyrir þjóðlegum svip heimilanna ættn að styðja skóla Ríkarðs. — Áhugi í þeim efnum er að vakna um land alt. Víðvarpig í dag. Kl. 11,15 árd. guðsþjónusta í dómkirkjunni (sjera F.riðrik Hallgrímssoti), kl. 2 síðd. guðsþjómis,ta í fríkirkj- unni (sjera Arni Higurðsson), kl. 4 síðd. músik frá Rósenberg (Þo- arinn Guðmundsson, Emil Thor- oddsen og Axel Yold), kl. 5 sí5d. guðsþjónusta í dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson), kl. 8 síðd. Veð- turskeyti, kl. 8,5 Emil Tboroddsen og Páll fsólfsson, samleikur á pí- anó, kl. 9 Tímamerki, kl. 9,2 mús- ik frá Hótel ísland, kl. 10 Tíma- merki. BHnritítsaiin heldu.r enn áfram í nokkra daga. ,,Mod('l“ (Púðar og dúkar) seld fyrir hálfvirði. — Ábyrjaðir dúkar og ísaumaður strammi fyrir minna en bálfvirði. Áteiknað alskonar. Oheyrilega ódýrt. 14« Skólavorðusfig 14. Nofið G o I d Dusf næsf þegar þ]er þvoið. M.b. Skaflfellingur hleðuæ til Vestmannaeyja og Vík ur á morgun (mánudagiim 27. þ. m. Flutningur sje afhentur fyrir kl. 2 á morgun. J Nic. Bjarnason. vátryggja alskonar vörur og junbú gegn eldi með bestu kjörum. Aðalumboðsmaður Garðar* Gislason. SÍMI 281. Verslun UlsSln. Ágæt verslun til söln á allra besta stað í bænum. — Búðin til leigu um lengri eða skemmri tíma. — A. S. í. vísar á. Ef ykkur vanhagar um úr, eða klukkur, þá komíð og talið við mig. Hefi á boðstólum, gull-, silfiw- og nikkelúr: I. W. C-, ÞÓR. Zenith, Omega, Perfekta, Longine og Marvin-armbandsúr, af öll- um gerðum. Komið, og þið munuð verða ánægð, ef að þið skiftið við mig. Sigurþðr Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9. Skrifsiofa B-llstans (íhaldsflokksins) er í Hafnarstræii 16 (uppi). Opin fyrst um sinn á hverjum degi frá kl. 2-7 síðd. — Sími 596. Afgreiðsla Slðturfjel. Borgflrðinga afgreiðir eins og að undanförnu ÚRVALS DILKAKJÖT og MÖR eftir pöntunum. Gerið pöntun sem fýrst til afgr.mannsins, Þorbjama»r Svein- b,ja.riiarsonar, sími 1433, cða beinttil fjelagsins í Borgamesi (sími 6). Áfgreiðslan er á sama stað og sl. liaust í geymshihúsi h. f. SLEIPNIR. norður af Johnsou og Kaaber. Pantaðar vörur greiðist við móttöku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.