Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1927, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Ábnrðar. Nú nálgast óðum sá tími, að nauðsynlegt er að taka ákvarðanir um áburðarkaup. Höíum nú fyrirliggjandi: Superfosfat Noregssaltpjetur Þýskan saltpjetur Kali Við leyfum okkur að mælast til þess, að menn sendi okkur pantanir sínar eins fljótt og mögulegt er, til þess að áburðurinn verði afgreiddur eins og menn óska, og eins til þess að tryggja það, að nægur áburður fáist. NU HAFA ALLIR RÁÐ Á AD KAUPA. Athugið neðangreind verð, og þjer munuð kom- ast að raun um að slík kostakjör sem þessi, eru einsdæmi. — Þetta eru alt fyrsta flokks vörur, sem komið hafa með síðustu skipum og ýmsar aðrar vörutegundir, sem settar hafa verið stórkostlega niður. Barna bollapör áletruð 0.90. Postulíns bollapör með öllum nöfn- um 1.40. Postulíns boUapör á 0.50, 0.75, 0.85, 0.90, 1.00, 1.25, 1.35, 1.60, 1.80, 2.00, 2.50 með öisknm. KaffisteU á 14.75 og alt að 93.00. Mokkastell 18.00. Morppinstell' 14.00. Matarsteil á 15.00 og alt að 205.00. Vatnsglös á 0.35. Glasskálar á 0.50. Kökudiskar 0.95. Glaskönnur 1.00. pvottastell stór 8.00. Hnífapör 0.90. Matskeiðar 0.30. Teskeiðar 0.15. Gyltu katlarnir á 15.50. Borðhnífar, sem ekki þarf að í'ægja. Aluminium Könnur, Katiar og Pottarj störkostlegt úrval, mikið ódýrari en áður. Barnastólar á 6.90. Barnahjólhestar, Taukörfur á 3.50. Stórar ferðakistur á 29.75. Ferðatöskur á 5.75. Kjötkvarnir á 4.00. Blómstursprautur, Barnaboltar. Leirtauið með dönsku postulínsgerðinni, mikið ódýrari en áður. liofið tækifærið I Edinborg fáið þjer alf bes^ og ódýrast. Versl. EDINBORR Hafnapstraati 10 og 12. Munið A S. I. M u. „Brúarfoss" kom mikið af nýjum og smekklegum vörum í allar deildir. — Verða komnar fram til sýnis og sölu á mánudaginn. á föstudaginn I. april kl. 9 að margni byrjar hin árlega SjBtmgs afmæli Geir Zoega, rektor. Á morgun verður Geir Zoega rektor sjötugur. Hann er fæddur 28. mars 1857 á Bræðraparti á Akranesi. Voru foreldrar hans Tómas Jóhannesson Zoega, bróðir Geirs kaupmanns, og kona hans Sigríður Káprasíusdóttir. En’ árið 1862 misti hann föður sinn, 5 ára gamall, og tók þá föðurbróðir hans hann að sjcr og ólst hann upp hjá „gámla“ Geir, er styrkti hann til náms og kom honum svo vel til manns, sem kunnugt er orðið. Geir rektor varð stúdent úr Latínu- skólanum árið 1878, en embættisprófi í málfræði og sögu lauk hann við há- skólann í Kaupmannahöfn árið 1883 og gerðist þá um haustið kennari við lærða skólann, og var honum veitt þar kennaraembætti 2 árum síðar. — Hefir hann því gegnt kenslu þar í 44 ár, aðallega í latínu, frakknesku ag ensku, en rektor skólans liefir haun verið í 14 ár, því að haustíð 1913 var hann setlur til þess að gegna þvi em- bætti ríð fráfall Steingríms I hor- steinsson, og hafði hann þá verið yf- irkennari í 8 ár. Rektorsembættið var honum veitt 3. júlí 1914. Auk alls þess annríkis, er kenslunni er sahafara, hefir Geir rektor afkast- að miklú og þörfu ver.ki, þar sem er samning 3. orðabóka, ensk-íslenskraf, íslensk-enskrar, og forníslenskrar með enskum þýðingum. Kenslubók hefir hann §g samið í ensku og hafa allar þessar bæÖnf þótt hinnar bestu og handhægustu. Hinn 6. des. 1884 kvæntist Geir rektor Bryndísi Sigurðardóttur, kaup- níanns í Flatey, hinni ágætustu konu, og eignuðust þau hjón mörg börn. Er StúdentaMslan. f dag kl. 2 flytur Guðbrandur Jónsson erindi í Kaupþingssíilnum, er nefnist „Sannleikurinn um munkana á Möðruvöllum“. Miðar á 50 aura við inuganginn frá kl. 1.30. Lyftan til afnota. Geir verkfræðingur eitt þeirra. Frú Bryndís ljetst 4. des. 1924. Geir rektor er maður ern eftir aldr/ og einkum þó, ef miðar er við öll þau lýjandi störf, er bann hefir int af böndum. Myndi mörgum hafa verið haldið veglegt samsæti fyrir minui verðleika; úr því verður þó ekki hon- um til handa, pg ber tvent til þess: fjTSt og. fremst hið alkunna yfirlætis- leysi rektors, er helst kýs að vinna verk sín í kyrþey, og svo það, að und- anfarna daga hefir hann verið las- inn og fylgir tæpast fötum enn. En lilýjar óskir berast honum nú frá öll- um hinum miirgu nemöndum sínum, fjær og nær, frá samkennurnm sín- um og öllum þeim, er einhver kynni hafa af honum haft, því að vinsæll t mann og’ meira Ijúfmenni en Geir rektor getnr ekki. Útlendar frjettir. Sinoviewsbrjefið. f umræðunum í bresa þinginu, um brjefaviðskifti Bretastjóruar og Rússa, var Chamb- erlain spurður að því, hvort fram hefðu komið nokkrar þær upplýsing.ir er gæfu mönnum tilefni til þess að alíta, að hið fratga æsingabrjef Sino- views, hefði verið falsað. Brjef þetta varð, eins og menn muna, til þ<‘ss, að MacDonald stjórnin tapaði mjög fylgi. Sagði Chamberlain, að hann liefði nýlega fengið betri sannani", en áður hefðu verið fyrir hendi, nm það að brjefið liefði áreiðanlega verið frá bolsa-postiibmum Sirioview. Koma stúdentar frá Norðurlöndum hingað í sumar? f dönskum blöðum er sagt frá, að norskir stúdentar gangist fvrir því, að flokkur stúdentíi frá Norðurlöndum fari skemtiferð sjó- leiðis norður með Noregi á sumri komanda. Komið hafi til orða, að þeir kæniu hingað. til lands í leiðinrii. Haldlð r tðnnunum hvitum með þvi að tygsja ffiíflefe A TH£ ORIGINAL CANDY C0ATED CHEWINO OOM tyggigummi Fæst alstaðar. Nýkomið: Mikið úrval af: Kjólatauum, Slæðum, Blúss- um, Golftreyjum handa bðrn um. Undirkjólum, Smádúk- um o. m. m. fl. Mikið úrval af Gardínutauum. Verðið sanngjarnt eins píí vant er. Versl. Ounnþúrunnar&Go- Eimskipaf j elagshúsinu. Sími 491. Vörur sendar gegn póstkröfú hvert sem er. <\bdullA heimsfrægu cigarettur. i í Austurstræti óskast til leigu Tilboð merkt »SöIubúð«, send- ist til A. S. í. Ágætar tegundir af V iðmál! (Chewiot) í fermingarföt. Verð að eins Kr* 7,90—8,90 og 11,50 metr. Auk þess nýkomid: Karlmannafata-»cheviot« Kjólafau, Káputau, í úrvali.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.