Morgunblaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1927, Blaðsíða 4
4 MORGtTNBLAÐIÐ Pappðrsvðrnr og rifiiöug fyrir Kaupmenn og Kaupfjelög í Heildvev*sl. Garðars Gíslasonar*. flugl$singadagbók s vífakifti m Barnavag’nagúmmí ódýrast í Örkinni hans Nóa, Klapparstíg 37. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj astir. Nýkomið: LinoleuDi miklar birgðir*. Ó.Einarsson S Funk. Nýkomið, hið margeftirspurða franska- alklæði. Verðið mjög lágt. Verslun Guðbjargar Bergþórsdótt- ur, Laugaveg 11. Vanti ykkur reiðhjól til leigu, þá komið á Laugaveg 17, bakhúsið. — Hvergi ódýrari. Þakrennur og þakgluggar, með lækkuðu verði, fást í Blikksmiðj- unni á Laufásveg 4, sími 492. Upphlutasilki best og ódýrast í verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttitr, Laugaveg 11. Rósir og önnur blóm, við og við til sölu, Hellusundi 6. Útsprungin blóm fást á Amtmanns' stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. Verslið við Vikarl — pað verður ■otadrýgst! Hey (taða og úthey) til sölu Upplýsingar hjá Guðmundi Vig- fússyni, Baldursgötu 1 sími 1255. Sælgæti allskonar í miklu úr- vali I Tóbakshúsinu. Öl, gosdrykkir, tóbaksvörur og tllskonar sælgæti selur „Cremona“ Lækjargötu 2. Kolasíminn minn er nr. Ólafur Ólafsson. 596. Tilkynningar 3 Richmond Mixture er góð og ódýr aðeins K r. 1,3 5 dósin Fæst í öllum verslunum! hjer er kr. 1.60 og höfðu helstu vinnuveitendur fallist á þetta. Nú átti kaupfjelagið hjer von á skipi með vöruslatta; gat kaupfjelags- stjórnin þess þá við verkamenn hjer, að hann gæti fengið næga menn úr sveitum til að vinna við uppskipunina fyrir lægra gjald, c: 1 krónu um tímann í eftir- vinnu. Bauð hann verkamönnum að vinna fyrir það, en það hvorki gátu þeir nje kærðu sig um (vinna þessi stóð ekki nema 1—2 daga). Verkamenn hjer komu því ekkert við sögu þessarar uppskipunar, þeir unnu að lcartöflugörðum sín- um þennan dag eða öðru slíku og ljetu sveitamönnum góðfúslega eftir uppskipunina, enda höfðu bændur fullan rjett til að láta sína menn vinna að þessu, þar sem þeir áttu verslunina og vör- nrnar sjálfir. Samkvæmt framan- sögðu lögðu verkamenn hjer aldrei niður vinnu, sem þeir tóku engan þátt í, og var þeim óviðkomandi; þeir gerðu ekkert verkfall. Kven-silfurúr tapaðist frá Hverf isgÖtu og niður á uppfyllingu. — Skilist á Hverfisgötu 49, gegn fuudarlaunum. Munið að láta hreinsa og pressa fötin yðar fyrir hvítasunnuna hjá V. Schram, Ingólfsstræti 6. Þó mætti ætla að það atriðið sem frásögunum ber saman um n.l. gidlhringinn, sje rjett. S. Frá Bargarnesi D a g b 6 k. Veðrið. Vikan sem leið hyrjaði með suðaustan hvassviðri og reg’ii, einkum í suður og vestur sýslum landsins. Olli því alldjúp lægð, sem fór uorðanstur eftir Græn- landshafi. Um miðja vikuna var lægðin komin norðaustur undir Jan Mayen, en loftþrýsting orðin venju fremur há yfir íslandi og Grænlandshafi. Brá þá til þur- viðris, sem síðan hefir haldist mii alt land. Hiti hefir og verið tals- vert meiri en vænta mátti um þetta leyti árs. Nii er hæðin kom- in suðvestur fyrir landið, en grunn Út af Frjettastofuskeyti, er birt- t hjer í blöðunum (Morgbl. og erði) fyrir nokkru, og gert var 5 umtalsefni hjer í blaðinu sjer- ;aklega, hefir Ingólfur Gíslasou eknir, í Borgarnesi, sent eftir- irandi leiðrjettingu: í 20. tölubl. Varðar er sagt frá því, að verkamenn hjer hafi lagt Miður vinnu og að menn hafi feng- ist úr sveit til að Ijúka við upp- skipunina. Þetta er ekki alveg rjett. Eftirvinnutaxti verk lægð virðist koma yfir Grænland og stefna austur með norðurland- inu. Veðrið í dag: Vestan kaldi, þykt loft og dálítil rigning. Sigfús Einarsson biður blandaða kórinn, sem söng á kirkjuhljóin- leikunum síðustu, að koma til við- tals í dómkirlcjunni í kvöld. kl. 9. Barnavinafjelagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn í Kaupþirgs- salnum í Eimskipafjelagshúsinu í kvöld, sbr. augl. í blaðinu í dag. Norður á Strandir fór Tr. Þ. ný J lega í kosningaleiðangur og liafði Sturlungu með, að því er sagt er til að grípa til á fundum með bændum, þegar rökin þrýtur. Hý bók fyrir sjófarendur Skrá yfir vita og sjómerki á íslandi. Samið í desember 1926 af Vitamálastjóra. Verð kr. 1.50, fæst í 25 ára stúdentsafmæli eiga þeir 30. júní n. k.: Magnús Guðmunds- son atvinnumálarh., Þorstei m Þor steinsson hagstofustjóri, Brynjólf- um Björnsson tannlæknir, Hall- dór Jónasson kennari, Björn ÞJrð- arson doktor, sjera Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestur, Jakob MöJ]- er alþm., Vilhj. Finsen ritstjóri, Valdimar Erlendsson læknir, Pjet ur Bogason læknir, Sigurður Sig- tryggsson yfirkennari í Sönder- borg, sjera Eiríkur Stefánsson á Torfastöðum, sjera Björn Stefáns- son á Auðkúlu, Sigurður Guð- mundsson skólameistari á Akur- eyri, Halldór G. Stefánsson lækn- ir og Sigvaldi Kaldalóns- læknir. Alls voru þeir 20, sem útskrifuð- ust þetta ár, en 4 eru látnir: Ól- afur Björnsson ritstj., Sturla Guð- mundsson, Jón Magnússon og Jón Benedikt Jónsson. Ætla þessir 25 ára stúdentar, sem á lífi ern, að mætast hjer í Reykjavík um næstu mánaðainót og rifja upp stúdents- árin. Sambekkingar þessara 16 eru og Einar Arnórsson prófessor og Þórður Sveinsson læknir, en þeir útskrifuðust ári áður, lásu tvo síð- ustu bekkina í einu, en búist er við því, að þeir taki þátt í hófinu. Handknattleikurinn í Hafnar- firði á sunnudaginn, fór þannig, að hafnfirsku stúlkurnar unnu þær reykvílcsku með 1 : 0. En aftur á móti imnu reykvíksku drengirnir þá hafnfirsku með 5 : 0. Þá var og kept í boðhlaupi og unnu Reyltvíkingar. Loks lceptu stúUcurnar í hoð-knattleik, og voru þar ekki dæmd nein úrslit, nleðfram vegna þess, að þær hafnfirsku virtust ekki kunna leik inn til fullnustu. Voru þær reyk- víksku æfðari. Bókaversl. Sigf. Efmundsionap> Timbunverslun P. W. Jacobsen & Sön. Sfofnud 1824. Sfmnefni: Granfurw — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland i 80 ár. Skip fil sölu. Mótorkútter, um 40 smálestir aðl stærð, með 40 hest- afla Bolindervjel til sölu, með tækifærisverði. Upplýsingar hjá Elíasi J. Pálssyni, fsafirði. Nýkomið: Þvottastell frá 10 kr. Kaffistell fyrir 6 frá 14. kr„ Kökudiskar frá 50 aurum. Blómsturvasar frá 75 aurunu Allar postulíns-, gler- og leirvörur, ódýrastar hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastrœti II. Steinþór Guðmundsson barnaskóla stjóri á Akureyri og Halldór Frið jónsson ritstj. „Verkamannsins“. Bær brennur. Á fimtudagskvöld- ið kviknaði í bænum Forsæti í Villingaholtshreppi í Flóa, og brann hann til kaldra kola. Á bænum var lítið timburhús, og var vátrygt hjá sveitatrygging- unni. En innanstokksmunir voru ótrygðir. Prófi er nú lokið í máli því, er varð út af slysinn á Laugavegi fyrir skömmu, þegar stúlkubarnið beið bana. Hafa 5 menn borið vitni, og voru allir áhorfendur að slysinu. Þá hefir og lögreglan tai ■ að við fjölda fólks, sem kom a vettvang rjett eftir að slysið vil ii til. Málið verður nú látið gariga til bæjarfógetans. Embættispróf hófust í Iláskól- anum í ga>r. Ganga 5 stúdentar undir próf í læknisfræði, 4 í lögum og 3 í guðfræði. Framboð í Eyjafirði. Á fundi þeim, sem haldinn var á Akureyri á laugardagskvöldið var, og minst var á hjer í blaðinu, lýsti Björn Líndal því yfir, að hann yrði : kjöri á Akureyri við næstu kosn- ingar. Óákveðið er enn, hvort Sig. Hlíðar fer á stúfana fýrir „mol- ana“ eða ekki, mun það ekki verða afgert fyr en í lok þessarar viku. Fullvíst er það aftur á móti, að þeir verða í kjöri í Eyjafjarð- arsýslu af hálfu jafnaðármanna, Framkvæmdamaður. Nýlega, hef ir Thor Jensen keypt alliuikið land uppi á Kjalarnesi, að norð- anverðu, úr landi Arnarholts, og ætlar að fara að byggja þar mik- ið fjós, fyrir um 150 kýr. Miin hann aðallega ætla að hafa kýr þar að sumrinu, því hagar eru mjög af skornum skarnti á Korp- úlfsstöðum og Lágafelli, þar sem Thor Jensen liefir nú aðalbú sín. Áfrýjun. Skipstjóri á hollenska togaranum „Vilhelmina“, sem dæmdur var í undirrjetti fyrir stuttu í 12.500 kr. sekt, liefir uú áfrýjað til Hæstarjettar. Af veiðum liafa komið togar- arnir Otur, með 60 tunnur, og' Sindri, alveg fullur af fiski. Tjaldur kom í gærmorgun og Botnía í gærkvöldi. Tjaldur fer lijeðan annað kvöld, en eklci var ákveðið í gærkvöldi hvenær Botn- ía færi norður. Útvarpið í dag. Kl. 10 árd. veð- urskeyti, frjettir, gengi. Kl. 8 sd. veðurskeyti, Kl. 8.10 fyrirlestur um kvikmyndagerð (Loftur Guð- mundsson). Fuglalíf er nú mikið að aukast við tjörnina. Kríunum fjölgar dag lega, og nokkrar viltar endur eru og komnar og prýða tjörnina. hefur verið er og verður Brjóstsykursgerðin Nói. Sími 444. Smiðjustíg 11. Ujelauersluri mín er \ fiafnarstr. 18 5ími 27f heima 2127 G.l. Fosshers Til hjónanna í Höfnum frá M,. Þ. 3 kr., A. 10 kr. G E N G I Ð. Sterlingspund............. 22.15 Danskar kr..............121.84 Norskar lcr.......... .. .. 118.06 Sænskar kr..............122.14 Dollar..................... 4.57 Frankar................... 18.09 Gyllini................. 183.00' Mörk......................108.13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.