Morgunblaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1927, Blaðsíða 2
2 MORGttNBLAf > W MsrgHaM & Qlsem Höfum nú aftur fyrirliggjandi. Hálfsigtimjöl frá „Aalborg Nye Dampmölle* Fyrirliggjandi s „Sirius' ‘ Konsum, „Sirius'' Husholdning, Exportkaffi L. D., Kartöflumjöl, Laukur í 50 kg. pokum, Þurk. epli og aprikosur. C. Behrens Sími 21. á liann hlýddu. Sjerstaklega er mjér minnisstœð mýkt og hreiru- fegurð tónanna, og minti það mig einna helst á söng síra Geirs Ssr- mundssonar*), þá er honum tóksi best uppr en rödd Ara var hærri pg þróttnreiri og vitanlega æfðari, svo að hljómfyllingin og hljómfeg- urðin hjeldust, þar í hendur. Jeg man enn vel, með hve mikilli. til- finningu og innileik Ari söng . „Liten fogel“, sem frk. Nielsen varð mest hrifin af, en hann söng íslenska söngvarans, sem kunnur einnig með himim s5mu >'firblu'ð* varð og dáður fyrir söng sinn ut- nm kafla Úr nokkrnm ”ó',en,m“’ an landsteinanna. Hann var fædd- sem -,eg kann 1111 ekki að nefna> ur á ísafirði 30. maí 1860 og hjet °g þar lýsti sjer fil fnlls hinn fullu nafni Ari Maurus. Faðir hans mik]l styrkleiki og ^r6ttlu' ra^d- var Daníel Johnsen, þá verslunar- stjóri á ísafirði, son pianns í Hafnarfirði Ara kaup- (f 19. júní 1863, 67 ára) Jónssonar yngra bónda á Stokkseyri (f. um 1768) Gamalíelssonar bónda s. st. (f. um arinnar, samfara þýðleikanum oj; einkar skýrum textaframburði, sem jeg hefi ekki heyrt betri hjá nokkrum söngmanni, og hefi jeg þó hlustað á allmarga bæði hjer og erlendis. Síðustu árin mun Ari hafa ver- algjörlega hættur að Nýkomið: 1718) Jónssonar, en móðurætt Ara , , ■ „ , ið aJgjörlega hættur að syngia kauþmanns var ltomm af prestun- • -'xr u * • - T, opinberlega, en kendi þá söng í •Um r Kaldaðarnesi sira Alfi Jons- 1 n ’ , ,, ,on, , r,, , ■ Kaupmannahöfn, og mun þá hafa ,sym (t 1671), sira Gisla sym K B ' átt erfiða og ömurlega daga, í samanburði við hina glæsilegu for- |tíð, og verður svo oft á efri ár- Verslun Egill lacobsen. Framköllun og kopíering fljót og örugg afgreiðela lcagst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Bj örnsson). Ari Johnsen söngvari. hans (ý 1725) og síra Álfi ýngra Gíslasvni (ý 1733). Er þeirra feðga Jóns Gamalíelssonar og Ara sonar , , -u- u ium, er æfisólin lækkar á lofti, og hans getið lotsamlega í Kambs- ’ ’ ° * » , x,. skuggarnir stækka að liðnu há- ranssogu, og ætla jeg að irk. Isi- elsen þyki ekki að því, þótt for- <legi, llfsins’ „ * . T t - i n , i Þá er jeg var í Kaupmanna- feður Ara Johnsen i karllegg hati' ,. .* , , , c, i , • , höfn í hitteðfyrra og fyrra (1925 .yerið bændur a Stokksevri, enda J ° “ v ,, - iOg 1926) hafði jeg ásett mjer að ,eiga margir mætir menn ætt sina . 0 ° , * , - .-i t-i; < heimsækja hann, en það dokst að rekja tu Flóamanna, og verða . naumast talin Flóafífl. Má þar ekkl’ Vegna IlesS’ að jeg gat hvergl ^ „ - , ... fundið nafn hans og hennilisfang jneðal annars nefna Svembjorn . „ s T, ., , . . , ■ , , i bæjarskranm („Vejviseren“), og Egilsson rektor, er í beman lcarl- •’ ” J /> & , , • „ ; , - ,. , . þótti mjer'það undarlegt. Jeg sje legg var kommn at bændum í Kald- 1 1 ^ ’’ ,T.* T , nú eftir því, að jeg gerði ekki enn aðarneshverfi. Moðurætt Ara John- . , .. trekari gangskor að þvi að leita sens var að íaðerni donsk en ao , . ' , , TT .*.■ , hann uppi. Jeg heiði þa að mmsta moðerm alislensk. Var moðir Ara , . , ,, . . ,,,,. „. , ,, kosti getað þakkað honum tynr Anna Guðrnn dottir Pjeturs Duus . ,■ i . xr r , rn. minnmgarnar goðu og ogleyman- kaupmanns í Keflavik og Astu lo- , '. “ . , T, . . legu, sem bæði jeg og aðrn- hefðu masdottur Bech soðlasnnðs í Sj.iv- , v . , , , ,, , T - * um hann heima a ættjorð hans arhólum, er var broðir JPorðar „ . , ,, „ ... , „ .v. tynr songskemtunma í Goodtempl- syslumanns Bjornssonar i Garoi Jeg er þakklátur frk. Guðmundu ’Nielsen fyrir hin hughlýju og •einkarver rituðu mínningarorð liennar um söngvarann Ara John- aen í síðustu Lesbók Morgunblaðs áns. Hún hyggur, að það hafi ver- ið um Jónsmessuleytið fyrir 26 ;árum, að hann söng hjer í bænum, *en það vill svo einkennilega til, nð það var einmitt 24. júlí 1901, isama dag íyrir 26 árum, sem grein :frk. Guðmundu Nielsen er dag- asett. Og hann átti sannarlega þessa írfmadismirmingu skilið fyrir söng sinn, því að þeir voru margir, er ■ekki þóttust fegurri söng heyrt hafa, en þetta kvöld í Goodtempl- arahúsinu, þá er þessi landi vor sýndi þá höfðingslund, fyrir til- mæli nokkurra manna, að syngja (þetta eina skifti til ágóða fyrir minnisvarða Jónasar Hallgríms- •sonar. Hann kom hingað sjer til hvíldar og hressingar, og hafði ■ekki ætlað að syngja hjer opin- berlega, enda dvaldi hann hjer •ekki nema aðeins 5 daga. Jeg 'kyntist honum þá dálítið þennan *tutta tíma og skýrði frá ætterni hans í blaði mínu Þjóðólfi (23. júlí 1901). JEn með því að það raun nú fánm knnnugt, þykir mjer rjett að geta þess hjer, því að varla má það minna vera, en að mcnn viti á ættemi fjnrsta arahúsinu sumarið 1901, minning- ar, sem hvorki hefði fyrnst nje fölnað á liðnum aldarfjórðungi. Jeg er viss um, að sú hinsta þakk- lætiskveðja að heiman hefði glatr, hann. 18. ágúst 1927. Hannbs Þorsteinsson. ðtgðfa Flateyiarbðkar . (j-1834) og er sú ætt alkunju. — Föðursystur Ara Johnsens, en dæt- ’ur Ara kaupm. í Hafnarfirði, voru Anna Sigríður kona Torfa Thor- grimsens, verslunarstjóra í'Olafs- vík, móðir Maríu ltonu síra Helga !Ámasonar í Peyk.javík, og Þóra Elísabet, er átti Þórð Jónsson yerslunarmann í Hafnarfirði og yíðar. Afkomendur þessara systra, iSigríðar og Þóru, eru því nánustu skyldmenni Ara Johnsens hjer á| ------ landi. Systur átti hann, er Ást.a Það hefir verið rómað. og ekki hjet, er mun hafa ilengst í Dan- um of, hvei þarft verlc og þýðing- mörku, en ókunnugt er mjer, armikið Sigurður bóksali Kristjáns hvort hún hefir gifst eða ekki. son hefir nnnið með því að gefa Föreldrar Ara sigldu nieð þessijút Islendingasögumar, Eddurnar bæði börn sín ung til Kaupmanna- og Sturlungu. En ekki er það verk hafnar á árunum 1863—1865, og óþarfara, sem nú hefir ráðið fjelag þar mun Ari hafa fyrst lært söng, manna á Akureyri: að gefa út en ókunnugt er mjer um nám alþýðlega útgáfu af Flateyjarbók, hans á yngri árum. Til Þýska- sem er hinn stórfenglegasti gim- lands fór hann snemma og gat steinn íslenskra Iiókmenta, og að sjer þar mikínn orðstír, söng með- snild og fegurð á borð við Heims- al annars fyrir keisarahirðina kringlu Snorra Sturlusonar, en þýsku, og hlaut mikið lof fyrir miklu fjölbreyttari að efni; eru í (sbr. eftirmæli hans í „Berlingi“).j Lengst mun hann hafa átt lieiiria í Hamborg, og þar var hann, er ■ *) pótt það sje þessu óskylt mál, hann kom hingað til lands 1901. vil jeg nota tækifærið til að leiðrjetta Var hann þá á besta) skeiði, kátur þá missögn £ einu blaði hjer, að síra og fjörugur í anda og hinn skemti Geir hafi verið sá eini biskup, er legast-i í umgengni. Mig skortir jvígður hafi verið á Hólum, því að algjörlega söngfræðilega þekkingu (nafni hans Geir Vídalín var vígður og næmt, söngeyra, t.il að dæma. um þar til biskups 1797 afl Signrði Lí='- söng Ara frá sjónarmiði listarinn- iipi Stefánssyni. — f öðm blaði er ar, en eftir þeim áhrifum, sem sagt, að Bjarni Thorarensen hafi ver- hann hafði á mig, þá er jeg illa ið fæddur á Hlíðarenda, en það er svikinn, ef slíkur söngur hefir alrangt. Hann var fæddur í Braut- ekki verið sönn list, og það mun arholti á Kjalarnesi, en kom á 4. ári hafa vérið einróma álit allra, sem að Hlíðarenda. lienni auk ýmissa og margra stærri sagna, fjölniargar smærri sögur og þættir,bæði af íslenskuni mönn- um og norskum, svo og færeysk- um, sænskum og dönskum, eins er þar Orknevingasaga, Vínlándssaga, ■annálar og kvæði; skrár um menn og staði og ýmislegt fleira. Flateyjarbók er ölli rituð hjer á landi, og er skinnhandrit það, sem hana geymir, enn til, geymt í kon- unglega bókasafninu í Kaupmanna höfn. Jón Finnsson er var bóndi í Flatey um miðja 17. öld, gaf hand ritið Brynjólfi biskupi Sveinssyni, on hann gaf það aftur Friðriki þrið.ja Danalionungi, og er af þess um sökum handrit þetta nú í vörsl uni Danaj og eign þeirra; en þótt oss megi sárt þykja að gersemi þessi er gengin oss úr greipum, má oss . þó huggun vera að hún er óglötuð og heil. Svo segir í boðsbrjefinu um handrit Flateyjarbókar: „Bókfell það, sem hún er skráð á, þykir hin mesta gersemi og kjörgripur meðal bókmentanna. Það er allra skinnhandrita stærst og listaverk hið mesta að ytra formi, jafnt sem að frásagnarsnild“. Mun þetta •kki ofmælt, en því naprara er það, að slíkt listaverk sem Flat- ■eyjarbók er, skuli enn mega heita lokað náléga öllum fslendingum. — Hún liefir að vísu verið gefin út einu sinni, fyrir mjög niörgum ár- um, 1860—1868. Þessa útgáfu munu fáir eiga, enda er hún texta- útgáfa, prentuð nákvæmlega orð- 'og stafrjett eftir handritinu. Eti stafsetning þókarinnar er afar- forn og ófýsileg til skjótlesturs. Verður því í útgáfu þeirri, sem hjer ræðir um, stafsetning bókar- innar snúið til nútíðarmáls, svo sem gert liefir verið á íslendinga- sögum og öðrum fornritum vornm; en orðaskipun og setninga verður haldið óbreyttu,, svo að hvergi haggist snild nje megin frásagnar- linnar. Það vita allir, að fornrit vor er sú lind, er íslensk tunga verður (sí og æ í að laugast, svo að hún jinegi hrein lialdast og Vei’jast er- lendu kárni og slettum og tunga vor er sp skjaldborg um þjóðerni vort og sjálfstætt þjóðlíf, er aldrei má rofna. — Þetta er fullljóst út- gáfnfjelagi Fla.teyjarbókar, og á að vera ljóst hverjum íslenskum manni, og fær enginn betur sýnt rjettan skilning á þessu en með því að eiga og lesa hin íslensku fornrit, og kynna þan börnum sín- um og öðrum, er menn ná til. — Af því, sem hjer er sagt, má sjá að íslenskri þjóð er fátt meiri nanðsyn en sú að geta átt greiðan aðgang að lestri allra íslenskra fornrita; er því útgáfa Flateyjar- hókar eitthvert mesta þjóðræknis- verk, er nú verður unnið, og á. hver íslenslcur maður, sem nokkurs má sín að stuðla til þess að þetta verði lumið, ineð því að gerast áskrifandi að bókinni. Til útgáfu bókarinnar verður vandað svo sem best má verða, og bókin verður afaródýr. Hún kem- ur út í þremur stórum bindum, alls 2000 blaðsíður í stóru broti, og kostar hvert bindi 10 krónur, en í snotru bandi af Ijerefti 14 krónur, og, í vönduðu, fögru skinn bandi 17 kr. Kostar öll bókin í skinnbandi þannig rúma.r 50 krón- nr, og er það gjafverð, hvort sem borið er saman við verð annara bóka og rita hjer eða erlendis, og við hvað sem miðað er. En í lausri w | HEMPELS S | „Damhvidr ^ er besta málnin» ^ gin á farmrúm. ^ Fyrirliggjandi hjú Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820- MUNIfi A. S. í. Alt veröur spegilfagurl sem fágað er með Fjallkonu fægileginum. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisli verksmi&ia. sölu verður bókin um þriðjungi jdýrari. I Það hlýtur að vera metnaðar- mál hverjum íslenskum manni að íútgáfa Flateyjarbókar komist í jverk, og sem fyrst. Hún og önn- tur fomrit vor eiga að komast inn á hvert lieimili landsins; og geyni- ast þar sem ættargripir eða, á ann- jan hátt frá einni kynslóð til ann- íarar, og liverfa öllum landslýð frá lestri útlendra og innlendra reyf- ara og leirburðar í bundnu og ó- ’bundnu máli. I Það er tæjilega liending ein, að annar þeirra, er ritað hafa undir boðsbrjefið að Flateyjarbók, einn af aðalhvatamönnum útgáfunnar, ijer gamall Möðruvöllungur og læri- ; sveinn Jóns A. Hjaltalíns skóla- istjóra. Sá maður unni fornritum vorum yfir alla hluti fram, og Ijet ekkert færi ónotað til þess að vekja íáhuga lærisveina sinna á þeim og ^gildi þeirra. Myndi nú fátt gleðja hann fremur, mætti liann hingað vita, heldur en útgáfa Flateyjar- jbókar. Er þess fastlega, að vænta að allir lærisveinar Hjaltalíns, sem 'enn lifa, beiti sjer, svo sem mest þeir mega, fyrir útbreiðslu þess- íu-ar bókar. Styðji nu allir góðir menn fram- .kvæmd þessa máls, með því að gerast áskrifendur að bókinni, og j' á rðgn Og regin forfeðra jvorra og allar hollvættir landsins um\ að stuðla til þess að stórvirlci þett.a megi sem best takast, svo 'að útgefendurnir hljóti sæmd og ánægju af, en landslýður allur gagn það og gleði, ep eigi verður ,til fjár metið nje með orðum lýst. Ritað 7. ágúst 1927. Egill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.