Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 9
StmnMaginn 18 d«s. 1927. HOMmiBLUa NIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIlllllllllilllllllllllilillllillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin llllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 0 versl- Jóns Hjartarsonar & Co. Hafnarstræti 4. miHnillllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirilllllllllllllllllllllllllllUUIUIIHIHIIIHIIHIIIIHUIIIIIIIIHIIHIIIIIHIHHUIHHIHHUIIIHIIIHHIIIUIUHHIHHIIIUHIHIHHHHIUHIHIIIUUHIHIIHHIIIIHHHIIIIIIIIUIIUHIUIUIIHHIHHIUIHtlHHIHHIHHHHIIIIIinSIIHnilHIHIIIIIIIIIII Lítið í gluggana i ðag ! Athugið gluggana hjá Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Hlargar þarfar og nytsamar jólagjafir. GUÐM. B. VIKAR. 1 rT' ffr-*— ími 658 Nýkomið: Enskar húfur, stærsta úrval, Skinnhúfur í stóru úrv., fyrir böm og fullorðina, . Sokkar í stóru úrvali, * Vasaklútar mislitir, Peysur bláar, Khakiföt, Axlabönd, Khakiskyrtur, margar teg. Nærföt, margar gerðir. Allar þessar vörur eru nýkomnar með mjög lágu verði. Velðarfœrav. „Geysir\ I. Bill Coöy. Eftir Halldór Kiljan Laxness. er hár og grannur, ljóshærður og ] - 1 drengilegur, og bros hans mjög heillandi. Hann ber ekki vopn; en er ræningi ætlar að skjóta hann með skammbyssu, þá slöngv ar hann langa keyrinu sínu á dónann, svo að endinn á því vef- ur sig um hendina, sem byssunni heldur. Síðan á hann allskostar |við ræningjann. Allir drengir eru vinir hans, hvar sem er á hnatt- kúlunni; og það eru stúlkur í Ástralíu, sem skrifa honum og biðja hann um stefnumót. Þegar við hittumst, var hann hvorki með langa keyrið sitt nje kúfinn, heldur klæddur eins og venjulegur Broadway-maður, glæsimenskan og kurteisinsjálf. Þegar honum var sagt, að jeg kæmi frá Islandi, þá varð hann allur að einu brosi og sagði: „Þaðan kem jeg líka“. Jeg hjelt í fyrstu, að maður- inn væri einhvernveginn að draga dár að mjer, en jeg sann- færðist bráðlega um, að svo var ekki. Bill Cody er íslendingur. Af verslunarástæðum hefir hann löngu kastað hinu útlenda nafni sínu, og tekið sjer lista- mannsheitið Cody, sem hann notar einnig hversdagslega. Þeir eru tveir *ungir íslenskir þræður, komnir af bláfátæku fólki norður í Canada, og báðir Los Angeles 4. nóv. 1927. f þessum furðulega heimi kvik- myndanna, þar sem reglur virð- !^a^a skapað sjer fiægt nafn í hinu miskunnarlausasta Nýtt. Nýtt. Gleðíleg jól! Nú getið þjer sent vinum yðar og vandamönnum Lífandí blóm á jóltmum. Hvar sem þeir eru erlendis, Sendíð þjer jólakveðja yðar með blómttm. Nánari upplýsingar í síma 587. Blómaverslimín Sóley, Nýtt. Bankastræti 14. Nýtt. vitryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldi m«ð be»tn kjörnn. Aðalumboðsanaður Garðar Gislason. I SÍMI 281. < sam- ikepnislandi heimsins, innan við þrítugsaldur. Hinn bróðirinn er Emile Walters, hinn víðkunni listmálari, sem þegar er mörg- pm kunnur heima af blaðaum- mælum. Þeir eru allólíkir, bræðurnir, Emile er dulur maður og djúp- ur, með rúnir á andlitinu, þótt ungur sje, enda átt manna bar- áttusamasta æsku og barist við Ameríku alla, eins og hún legg- ur sig, og haft sigur. Cody er ljós, ljúfur og ör, og geislar af þessari notalegu bjartsýni Banda ríkjamannsins. Fyrir nokkrum kvöldum var jeg heima hjá Cody, í hinum glæsilega bústað hans í Bur- banks, hæðunum fyrir ofan Hol- lywood. Eftir kvöldverðinn höfð um við langt samtal um ýms þugstæð efni. Mest var talað um ik.vikmyndalistina á íslandi. — Cody hefir samið og leikið milli ftuttugu og þrjátíu myndir — 'ýmist á eigin reikning eða fyrir tilstilli Pathe-fjelagsins. Kann jeg að nefna þessar og hafa þær verið sýndar um allan heim: „Arizona Whirlwind“, „King of the Saddle“, „Born to Battle“, „Galoping Cowboy“, „Fighting Smile“, „Riders of Mystery“. ^ Cody notar sem sagt aldrei ivopn í myndum sínum, nema keyrið sitt; drekkur aldrei í þeim nje reykir; og hefir það orðið geysilegt verslunaratriði, þannig, að myndir hans hafa ast reikular fyrir því hvernig menn komist til frægðar, verður maður einatt dolfallinn. Rudolph Valentino var truck driver — ók yörubíl. Lon Chaney var snikk- ari. Aðrir flugu úr rakarastof- unni upp á stjörnuhimininn. Og svo framvegis. Hjer er fólk, sem stjórnar heiminum að meira eða fninna leyti með kúnstum sínum. Ef menn bera gæfu til að átta sig á því, að grundvallaratriðið í Hol- lywood er ekki snildarandi, held- ur business, og að Hollywood sjer ekki metnað sinn í því, að framleiða list, heldur vöru, þá geta menn lifað og dáið öruggir i vissu þess, að þeir lenda aldrei út úr samræmi við skrípaleikinn. — Jeg hefi ekþi orðið þess var að neitt hukl ætti sjer stað um þessa hluti hjer í Hollywood. List gildi kvikmyndarinnar hlýtur að standa í órjúfanlegu sambandi við uppeldi almennings. Það er uppeldi almennings, sem setur kvikmyndaframleiðslunni allar reglur. Mismunurinn á Banda- ríkja-filmunni og t. d. þýsku filmunni, er skýranlegur aðeins við athugun á mismun almennrar upþlýsingar þessara landa, og því, sem við hana er bundið. Af öllu því merkilega fólki, sem jeg hefi kynst síðustu vik urnar, varð mjer einna furðuleg' ^ast við að kynnast Bill Cody. Hann er heimsfrægasti kúreki (Cowboy). Jeg minnist þess að hafa sjeð hann nokkrum sinnum á Ijereftinu með langa keyrið sitt hlotið meðmæli frá sterkum vlgj og barðastóra kúfinn, bæði í Ev- um þeirra, sem vaka yfir sið- rópu og hjer í Ameríku. Hann um æskulýðsins. — Hann er Tín- Hermennírnír komu með Gullfossi. Mjög hentug jólagjöf fyrir drengi. Lítið í gluggana. Derslim lngi bjorgar Johnsoo Hærkomin iólagiöf eru Stálskautar frá Járnvörudeild Jes Zimsen. Lampaskermar saumað hefir Ella Bjarnason, Tjarnargötu 16. Til sýnir og sölu hjá H A R A L D I. Scheviotföt ogr Yetrarfrakkar. Besta, fallegasta or- ódýrasta úrvalið í bænum. ^ meira úrval af fallegum Jólagjöfum en nu Verslun Egill lacobspn <3>$<•>*<•>: þannig ímynd siðferðilega full- komins kúreka í augum klerka- •stjettarinnar og voldugra mæðra sambanda. Hann fær tugi brjefa daglega (víðsvegar að úr heiminum, frá aðdáendum. Á hann fullar kist- jur af sendibrjefum, ýmist frá piltum, sem vilja verða karlar í krapinu, eða stúlkum, sem játa honum ást sína; stundum tlæð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.