Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 3
M 0 K G U NBLAD! n MOHGFJNBLAf* h, StofisaniJl: Vllh. Finsen. -'tEefandi: Fjelag I Reykjavlk. '' ' ‘;-'!ríl‘; Jðn Kjartansson, t Valtýr Steíánason. ~eFl#*ln(f8stJ6rl: B. Hafberg. ^vf!f*tofa Auftturstræti 8. nr. R00 AugrlýBingaekrlfst. nr. 700. Kaímaelmar: J. KJ nr. 748. V. St. nr. 1880. B. Hafb. nr. 770. * kriftagjaI-5 innanlands lr. 5.00 á KiáuuSi. Utar.Sanös fcr. 8.60. »■ >aaes*Slu 11 aura eiaiaé:?> Sbfcco-. 't^r_ i, iv;; 1 —i i— i ~ rinnmT iii i j FrlpnHap t?fmf?n lir *** fc. a fc* -• Vw S isv/ !L w *r*í « •• i n Þórs, var í morgun samkvæmt ösk' dómsmálaráðuneytisins sendur til j Sandgerðis til þess að leita að bát,! er vantar þar. . ! Sandgerði, 30. jan. ’ ■ Mótorbáturinn „Bifröst11 reri { rokdaginn seinasta og er ekki kom in inn. Hún er gerð út frá Rvík, i e:‘ um 30 tonn. Sliipstjóri Jón Pjetursson frá Flateyri. 10—12 menn eru á bátnum. Ott.ast menn, að bátnum muni j liafa hlekst eitthvað á. Oðinn er að leita hans. ÞINGTÍÐINDI i gær. Khöfn, FB. 30. jan. I Vopnasmyglun Ungverj^. i SiySHVai'llðfÍBluS (SlðlUlS. Frá Berlín er símað: Stjórn- ______ H'nar í Italíu og Bretlandi reyna að koma í veg fyrir að Litla-banda- lagið kæri til Þjóðabandalagsins út af vopnasmyglun Ungverja í byrjun þessa árs. Ætla Þjóðverjar, að Bretar og Italir sjeu andvígir því, að I>jóoabandalagið lilutist til um smyglunarmálið og- rannsaki hermál Ungverja. Eldgos á Suðurhafseyjum. Frá Amsterdam er símað: Sam- f kvæmt fregn frá Batavia gýs Krakatau. íbúarnir á Vestur-Java eru óttaslegnir og flýja frá heim- ilum sínum. I fregnunum er eklti getið um tjón af völdum gossins. (Krakatau er eldfjallaey í sund- inu á milli Java og Sumatra. Þ. 26. ág'úst 1883 varð þa'r liræðilegt gos og hvarf þá- helmingur eyj- arinnar í hafið. Var eyjan áður Um 33 ferlcílómetrar, en eftir gosið aðeins 15 ferkílómetrar. Var eyjan áður vaxin skóg-i, en hefir síðan ATe'rið þakin osku. Mannabvgð liefir eklci verið á eyjunni. Jafn-j hliða gosinu 1883 kom geysilegi flóðbyl gja, er olli miklu tjóni á •Tava og Sumatra). Khöfn 29. jan. FB. Frá Mentone er símað: Rithöf. Ibanez er látinn. (Mentone eða Menton er frakk- uesk borg við Miðjarðarhafið, ná-1 lægt ítölsku landamærunum. Hefir: undlát Ibanez sennilega borið þar uð. Vicente Blasco Ibanez var f. 1867, spánverskúr rithöfundur og stjórnmálamaður. Var hann lík- lega kunnastur allra spánverskra skáldsagnahöfunda á síðari tím- Um. Hann ferðaðist víða um heim og skrifaði ferðasögur, t. d. um ferðir sínar og veru í Suðúr-Am- •eríku, Austurlöndum o. s. frv.) Spánverjar og Þjóðabandalagið. Frá París er símað: Samkvæmt fregn, er borist hefir frá Mad'rid, er nú líkur til þess, að Spánn S'angi aftur inn í Þjóðabandalag- ið. Br sagt, að Chamberlain hafi beitt áhrifum sínum til þess að svo Verði. Stofnfundur þess var haldinn í fyrradag. Sást þá vel hve mikinn áhuga og óskiftan það mál á hjá Reykvíkingum. I fjelagið gengu nær 200 manns, af öllum flokkum, því að fjelagið á að vera utan inð „pðlitík“ og flokkadeilumál, eins og segir í 2. grein laganna: „Fjelagið télur stjórnmál og trú- mál sjer méð öllu óviðkomandi.“ I stjórn fjelagsins voru kosnir: Guðmundur Bjö'rnson, landlæknir. Magnús Sigurðsson, bankafetjóri. Geir Sigurðsson, skipstjóri. Þor- steinn Þorsteinsson, skipstjóri. Sig- urjón Á. Ólafsson, alþm. Á funcfinn Jkom Jóhann Jósefs- son alþingismaður og flutti þar snjalla og prýðilega ræðu. Af þeim, sem í fjelagið gengu, gerðust nær 30 æfifjelagar. Bæiarst|émar- Ú r s 1 i t. og er að leita að öðrum. Vestmannaeyjum, FB. 30. jan. ' Vjelbáturinn „Þuríður“ reri í Áæ'rmorgun og bilaði vjelin. ~~~ „Óðinn“ var sendur til leita bátsins og fann hann kl. í nótt 15 mílur suður af Geir- jÁglaskeri. Hafði straumur borið lann alla þá leið. Óðinn, sem um stundarsakir hefir stöð hjer í stað Kosningunni var lokið um ld. 12(4 á sunnudagsnótt. Höfðu þá 6679 manns greitt atkvæði. At- lcvæðin voru talin á sunnudagsnótt og var tahiingu lokið klukkan 714 á sunnudagsmorgun. Kosningin fór þannig: A-listi hlaut 2402 atkv. B-listi hlaut 1018 atkv. C-lisi hlaut 3207 atkv. Atiðir seðlar voru 27. og ógildir 25. Kosnir eru: Af A-lista Sigurður Jónasson (til tveggja ára) og Kjartan Ólafsson (til fjögra ára), af C-lista Magnús Kjaran og Theó- dór Líndal (til tveggja ára) og frú Guðrún Jónasson (til fjög'ra ára). B-listinn kom engum að, sem og fyrirsjáanlegt var. Enn er ekki víst um atkvæðatölu þá er hver fulltrúi liefir hlotið, en breytingar á seðlum voru ekki miklar. Á C-listanum voru þær flestar, um 145 alls. in§um. FB. í jan. íslendingar á Ityrrahafsströndinni Þeir eru orðnir allstórir Islend- ingahóparnir á ýmsum stöðum á Kyrrahafsstrandarborgum. Islend ingnr, er nj>lega kom í stærstu borgirnar á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, liyggur að í San Francisco sjeu nú um 100 íslend- i ugar, í Los Angeles 2—300 og í San Diego um 150. Neðri deild. 1 Neðri cleild var tillaga Hjeð- ins um nefndarskipun' í utanríkis- málum til 1. umr. Er tillagan þess efnis, að í þingbyrjun ár livert sje sjö manna nefnd -kosin í samein- uðu þingi, og eig.i nefnd siV’ að fjalla um öll utanríkismál er nokkru varða. Sagði H. V. í fram- söguræðtt sinni, að þingið fylgdist oft lítið með í mikilsvarðandi ut- | anríkismálum, er fyrir kæmu, þau væru aðallega í höndum forsætis-1 ráðlierra. Með því að hafa nefncl j þessa á íökstólum, kæmi meiri j festa í meðferð málanna. Pjetur Ottesen leit svo á, að till.j þessi kæmi fram vegna þess, að j flutningsmaður vantreysti mjög núverandi stjórn í þessum málum; en því neitaði Hjeðinn. Málið fór til allsherjarnefndar. Efri deild: Breytingar á útsvarslögunum, er Ejnar Árnason flytur, voru til 1. umræðu í Efri deild. Hefir bifejarstjórn Siglufjarðar samið frumvarp þetta, og flytur Einar það fvrir tilmæli hennar. Frumvarpinu fylgir ítarleg greinargerð og vísaði flutnings- maður til hennar. En breytingar þær, sem frumvarpið fer fram á, miða að því, að hægt verði frekar en nú er, að leggja sanngjörn’ útsvör á „farfug'la“ þá, er stunda vmiskonar atvinnu um síldveiða- tímann þar nyrðra. Er sá atvinnu- rekstur, sem kunnugt er, oft í los- aralegu lagi, og eðlilegt að Sigl- firðingar verði að reyna að ná eðlilegum gjöldum af þeim mönn- tim, sem koma þangað til stuttrar dvalar, en hafa þar þó mikil og margvísleg viðskifti. Kosningarjettur 21 árs. Frum- varp Jóns Baldvinssonar um breyt- ingar á gildandi lögum um kosn- ingar í máJefnum sveita; og kaup- staða var til 1. umræðu í Efri deild. Er breytingin sú, að þeir fái kosningarjett, sem hafa náð 21 árs aldri á kjördegi. Voru um þetta litlar umræður. Jón sagði sem svo. að við yrðum að hafa þetta ákvæði eins og ná- grannaþjóðir vorar. Skógræktarmál. Stjórnarfrv. um meðferð skóga og kjarrs o. s. frv. var til 2. umi'. í Efri deild, eftir að lanclbiinaðarnefnd hafði athug- að málið og gert á því nokkrar brevtingar. Frumvarpið er flutt að tilhlut- an skógræktarstjóra, og eru þar talsverðar breytingar frá eldri lög'um. Nýmæli m. a. þau, að rík- issjóður megi veita styrk til girð- inga á jörðum einstakra manna. Er svo tilætlast eftir frumvarp- inu að ríkissjóður leggi til girð- ingarefnið. Þótti Jóni Þorlákssyni þau styrkákvæði nokkuð einstreng ingsleg. Eins þótti mönnum það varhugavert ákvæði, að leyfa megi að nota skógargirðingar til beitar sumarmánufþna og fram á hausí. Voi'u þeir sammála um það fyrverandi og núverandi forsætis- ráðherra að skógræktarmálum miðaði seint áfram á landi lijer, og sá áhugi sem lijer var fyrir nokkrum árum í því máli hefði farið raunalega dofnandi. * Piasmon hafra- {4 mjöl 70°/o meira l| næringargiidi en í venjuiegu haframjöli. Ráö- íagí af læknum. r ;.5 fik ffm werða seldir ð margun. Verslun gill lacobsen. Að narðan. Leiksýningar Haralds Björnssonar á Akureyri. Akureyri, FB. 30. jan. 1928. Leiknum „Dauði Natans Ketils- sonar“ eftir frú Elínu Hofffnann, var tekið mjög vel. Sýningin fór mjög vel úr hencli, einkum þótti Ágúst Kirnran og frú Ingibjörgu Steinsdóttuf takasþvel. Ljek Kvar an Natan og' Ingibjörg Agnesi. — Frú Svava Jónsdóttir ljek Rósu, erfitt hlutverk, og ekki vel við hæfi frúarinnar. Haraldur Björns- son leikur lítið hlutverk. Aðsókn að leiknum góð. Haraldur Björnsson fer með íslandi til ísafjarða'r til leikæf- inga þar. Jóhanns Sigurjónssonar hátíð. Föstudaginn þann 27. þessa m. var haldin hjer minningarsam- koma um slcáldið Jóhann Sjgur- jónsson. Sigurður Guðmundsson og Davíð Stefánsson hjeldu ræður, eu Ágúst Kvaran og Haraldur Björnsson Ijeku forleikinn úr Lyga-Merði. Samkoman þótti ágæt og var aðsókn góð. Ágóðinn rennur til ekkju Jóhanns Sigurjónssonar. Hitaflöskur . 1.40 Skolpfötur (emaill). 1,90 Kaffikönnur 2.60 Bollapör 0.50 Barnakönnur 0,40 Spil (stór) 0.60 Munnhörpur . 0.20 Myndarammar 0.45 Myndabækur 0.40 Hringlur 0.20 o. s. frv. I ðiiiií i Wnn Bankastræti 11. ísl. listsýaingin í Þýskalanði. Sýningin var opnuð í Lýbeck þann 8. þ. mán. e,ins og fyr var getið, og mun henni vera loltið þar nú þessa daga. þaðan fara mynd- irnar til Kiel, Hamborgar, Ber- línar, Magdeburgah og Leipzig. — Hefir Morgunblaðið heyrt, að sýn ingunni hafi verið mjög vel tekið í Lybeck, og'hafi komjð til mála að senda myndirnar hæði til Hol- lands og Frakklands og hnlda sýningar á þeim þar. Morgunblaðið á von á að fá tækifæri til að sjá blaðaummælin sem birtust um sýninguna í Ly- beck og verður skýrt frá þeim hjér síðar. H9r liskur Mikið af nýjum fiski seíst í dag í pakkhúsi Lofts Loftsonar við T'ryggvagötu, með s'ama lága verðinu. AmHr nýir og niðursoðnir, góðar teg. Matarbúð Sláturfjelagsms Laugaveg 42. Sími 812. Barnapðður Barnasápur Barnapeiar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar. tegundir af lyfjasápun\. konfekt G.g átsákkidaöi 3r annálað uœ alian heiic fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverjlun !s!andsh.F. Eiiikasalar á íslandi Kaupið Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.