Morgunblaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 1
GAMLÁ BIÖ Friscó-Jack Sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutyerkin leika: Eicardo Cortez Betty Campson Ernest Torrence Wallace Beery. Kvikmynd þessi gerist á for- setaárum Abrahams Lincolns, en það tímabil er eitthvert hið við- burðaríkaista í sögu Bandaríkj- anna. Myndin er leikin af úr- valsleikurum einum, enda hefir bún farið sigurför víða um lönd. siaiieáii&ilÉlltt NÝJA Bíó Hja'rtans þakkir fyrir auðsýuda hluttekningu við andlát og jarðarför föður míns, Magnúsar Jónssonar. . Unnur Magnúsdóttir. S.s. Lyra fer hjeöan fimtudag- inn 23. þ. m. síðdegis til Bergen um Vest- mannaeyjar og Fær- eyjar. Flutningur tilkynn- ist sem fyrst, í síö- asta lagi fyrir kl. 6 síðdegis í dag. Farseölar sækist fyrir hádegi á fimtu- dag, Nic. Bjarnason. Si*. Ousntnas* Benediktsaors endurtekur e rindi sitt: æsir iapp iýðinn^, í Bárubúð fimtudaginn 23. fehrúar klukkan 8%. Aðgöngumiðar seldir á morgun í bókaverslunum Ársæls Árna- sonar og Sigfúsar Eýmundssonar og í Bárubúð eftir klukkan 1, og kosta eina krónu. Hðaidansleikur f jelagsins verðúr haldinn næstk. ‘ laugardag kl. 9 á Hótel Island. j Hljómsveit Þórarins Guðmundsson ar og Hótel íslands Trio spila. — Aðgöngumiðar sækist fyrir föstu- dagskvöld í Tóbaksbúðina Austur- stræti 12 eða London. Dansnefndiu, Birifi óveðnrsiHS Sjónleikur í 9 þáttum. Gerð af United Artists. Aðalhlutverk leika: VILMA BAKKY, BONALD COLMAN o. fl. íeikarar sem vinna hvers manns hylli fyrir sína framúr- skarandi fegurð og leik hæfileg- leika. I. R. I. O. G. T. St. Frún nr. 227. I framhaldi af venjulegum fundi, sem hefst kl. 8 í kvöld, verður öskudagsfagnaður, sem hefst með sölu bögla og öskupoka. Fjelagar ámyntir um að fjölmenna og bafa ^eð sjer öskupolta. | Al]ir templarar velkomnir. Skemtinefndin. orgarniaar. Gjörið svo vel og athugið þetta verð: Bollapör, steintau, 0,45; postulíns 0,50; ágæt vatnsgiös 0,30; Mjólkurkönnur 1 ltr. 1,90; Ávaxtasett 4,75; Köku- diskar frá 0,85; Kaffistell, postulíns, fyrir 6 frá 13,00, fyr- jir 12 frá 26,00; Vaskastell frá 10,00, og m. fl. af fallegu ileirtaui meðl lægsta verði. Hitabrúsar 1,45; Gler sjerstök 0,65; Vasaljós frá 1,00; Sþil frá 0,65, (barna) 0,10; ágætir jTaflmenn 3,25; Taflborð 1,50; Spilakassar, eik, 13,50; Spila- jpeningar 5,90; Reyksett, messing 12,00; Munnhörpur frá 0,15; Matskeiðar 0,30; Kaffiskeiðar 0,12; Borðhnífar 0,60; .Gafflar 0,30; pariðl0,85 ef keypt eru 6 pör; Borðhnífar ryð- jíríir 2,80; Ávaxtahnífar (silfur) 3,50; Smjör- og ostahnífar ’ (silfur) 3,50; Áleggs- og Sardínug. (silfur) 3,50; Ritföng allskonar, fallegir Brjefsefnakassar með gjafverði. Einnig í tóbaksvörur allskonar; skorið neftóbak þaðl besta sem fæst. Versl» Jén® B» Helgasonar.. jTorgið við Klapparstíg milli Njálsgötu og Skólavörðustígs. Stúkan Einincgin nr. 14« Öskudagsfagnaður miðvikudag 22. þ. m. kl. Sþá í fundarsal templ- ara við Bröttugötu. Mikill gleðskapnr. Fjelagar! fjölmennið, styrkið sjúkrasjóðinn. Sjúkrasjóðsnefndin. í. S L íþróitakviknivndasýning fyrir skóla. I V íþróttafjel. Reykjavíkur efnir til íþróttamyndasýningar í Nýj&. ! Bíó í dag kl. 6 e. li. Fimleikamyndir, hnefaleikur, hlaup, stökk, köst o. fl. Aðgöngum. á 50 aura fyrir börn, fnllornir eina kr. seldir frá kl. 5.. íþrótfafjel. Reykjavikup. áððlMnr Dýraverndunarfiela s íslands I I verður haldinn næstkomandi föstu- |dag, 24. þ m. í litla salnum í ;k. f. u m. Fundurinn byijar kl 8 síðdegis. Sijórí**in. ! ►awaidar Skðissoaar i Córunni (- p»c) Opin dagiega frá kl. 11-8. Usistunnur. Sílðartunnur seljum við mjög ódýrar cif. á allar hafnir sem skip Bdrgenska koma á. Utgerðarmenn talið við okkur áður en þjer festið kaup annarstaðar. Eggert Kristjánsson S Co. ivesRærfðt tricotine, hálfvirði. 1 pSEflKfiRi Versluit igill iacobsen. Alls seldust I75IO bollur. Urslit í verðlaunagetrauninni: 1. verðlaun (17507) Inger Ólafs- dóttir, Lindargötu 8. 2. verðl. (17502) Jiirgen Hansen | jun., Laufásveg 61. 3. verl. (17500) Baldvin Sigurðs- son, Fálkagötu 34. 3. verðl. (17500) Gunnar Proppé Tjarnargötu 3. . 3. ve'rðl. (17500) Kristín Krist- insdóttir, Norðurstíg 5. Rjettir blutaðeigendur eru beðn- ir að vitja peningaverðlaunanna í Yallarstræti 4. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Hýjar bækur: Ellne Heffmann : Dauði Nat- ans Ketilssonar kr 3 00. Jóninna Sigurðardóifipi Matreiðslubók 10 kr. íb. Gunnar Jergensen: Gunnar (saga) kr. 2.50. Björg C. Þorláksson: Leik- ur lífsins, kr. 4 50- BékneniHð Brifiisl. Sissinbfiiínss&nar l Fjelagsmenn þeir, sem eiga eftir- að vitja aðgöngumiða að Oskudags fagnaði K.viildst j örn unn ar, vitji þeirrá í dag fyrir kl. 7 í verslun Merkjastein eða fyrir kl. 8 í bak- aríið á Skjaldbreið. 8etitu kataknnpln gJBpc i>aip, acm kaupa þessl iogarakol hJA íí. F. Huu». ÁvaS4 þur úr- húsf, íSStoí 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.