Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Nykonuð: Te í pökkum. Kakao, Densdorp’s. Súkkulaði, Bensdorps. Lifrarkæfa. Kökudropar, Dr. Oetker’s. SUMIR SEQIH Hfl ÞHfl SH HÖQU QHMHN Hfl FUÚGH - EN fleiri munu þó vera, sem heldur kjósa að fara yfir foldina í Glamla Ford, hvað þá heldur þeim n ý j a, smurðum með hinum ágætu Fiskes olíum og Gearfeiti og á Goodyear dekkjum og slöngum. — Alt þetta og margt annað þ. á. m. FORD- BÁTAMÓTORINN fæst hjá p. stefAnsson. Reykið fyrir og eftir flugferðina heimsfrægu cigarettur. ^BDULb^ Heildsölubirgðir hjá ö. 8 ' -L&E*** * súkkulaði ei* í öll ferðalög. Gamla flugfjelagið. Eftir Halldór jónasson. Fyrir fullura áratug þótt- ust menn sjá að flugið væri samgöngubót, sem sjerstak- lega ætti við hjer á íslandi. Tóku sig þá saman nm 60 menn og stofnuðu „Flugfje- lag lslands“ vorið 1919. — Voru í stjórn þess Garðar Gíslason stórkanpm. (form), Pjetur A. Ólafsson konsúll (varaform.), Halldór Jónas- son kennari (ritari), Pjet- ur Halldórsson bóksali (gjald- keri) og A. V. Tulinius frkv.stj. Engir munu svo sem sakir stóðu, Hli hafa gert sjer vonir um að fje- j= lagið gæti orðið gróðavænlegt í bráð, enda áttu samskonar fyrir- = tæki í öðrum löndum þá mjög = erfitt. Má }>ví segja að gamla j = „Flugfjelagið“ væri á undan tím- = anum. = Mikið skorti á að fjárráð væru = tii að kaupa langferðaflugvjel fyr- = ir póst og farþega, enda voru ekki §H til heppilegar vjelar á þeim tíma til = slíks. Fjelagið vildi þó nota þa𠧧§ fje er safnaðist til þess að ryðja ls flughugmyndinni braut og fjekk = hingað í júlí 1919 fyrir milligöngu Hl „Dansk Luftfartselskab“ enska §§§ landflugvjel fremur litla. Kom g= með hana capt. C. Faher, sem = hafði verið flugmaður í enska = hernum. Tvent var það er setti 1|| fluginu þröng takmörk, og það s var skortur á lendingarstöðum úti um landið og smæð fartækisins. 1r. Varð því að láta nægja að fljúga mestmegnis skemtiflug með far- Jæga lijer um nágrennið. Þó var flogið austur fyrir fjall og tii Vestmannaeyja, en ekki har það tilætlaðan árangur og olli því lendingarskorturinn. Næsta sumar stýrði vjelinni F. Frederickson Kan adamaðpr af íslenskum foreldrum. Eeyndist reksturinn mjög dýr og reyndar frá upphafi ljóst að flug í þessari mynd gat ekki haldið áfram. Lauk þannig þessari til- raun, að flugvjelin var seld og fjelagið hætti að starfa. Enda dró afturkippur sá, er varð í flug- .v: :-Vv'V - . mf Fyrsta flugvjel á íslandi. ferðum erlendis, úr því að ráðist vrði í nýja fjársöfnun og fram- kvæmdir. Má segja. að það sje fyrst nú aiira seinustu árin að flugferðir sjeu að komast á verulegt skrið' út.i um heiminn, og veldur því aukin reynsla og hentugri gerð á flugvjelum. Nú má t. d. gera hjeir tilraun með tiltölulega minna stofnfje og stærri vjel. Gamla vjelin okkar hafði 110 hesta mótor og tók að'eins einn farþega. „Súlan“ frá Luft-Hansa hefir 230 hesta mótor en ber þó 4 farþega og vjelamann auk flug- manns. Gömlu vjelarnar þurftu skýli ef þær áttu ekki að skemm- ast. FlugskýJið okkar kostaði nær 10.000 krónur. Þetta má nú spara í bili þegar flugvjelin er öll úr málmi. Ef sjórinn í kringum strendurnar reynist að jafnaði hæfur til lendinga, þá er og þar einu aðalskilyrði fullnægt. Þótt liðnir tímar hæru ekki í skauti sínu skilyrði til þess að gamla „Flugfjelagið“ gæti haldið áfram að starfa, þá vilja þó stofn- endur þess eigna sjer þann heiður að hafa ruft hraut hjer á landi mikilsverðu framtíðarmáli og á ýmsan hátt undirbúið jarðveg fyr- ir síðari tilraunir til að koma hjer á föstum flugferðum. Munu þeir með hamingjuóskum heilsa þeirri tilraun sem nú er verið að gera og vona að hún færi nær markinu, og margir munu jafnvel hafa hug á að endurreisa gamla fjelagið áður en langt um líður, því að verkefni er nóg fyrir hendi. Heimsflugið 1924. Ameríksku flugvjelarnar, sem liingað komu 1924. Árið' 1924 var ísland á hvers xnanns vörum um heim allan, Vegna flugmannanna ameríksku, er í l ingað komu þá 4 ferð umhverfis linöttinn. Flugmennirnir lögðu af stað 6. j apríl frá Seattle í Washington- |: fylki í Bandaríkjunum; voru flug- ' vjelarnar þá fjórar og tveir m enn í hverri vjel. Flogið var fyrst til Alaska og þaðan til Jap- an. 1 Alaska hellist. ein vjelin úr lestinni; st);’i liejini foriagi far- arinnar, Major Martin. Ekkert slys henti flugmennina sjálfa, en vjelin gereyðilagðist. Frá Japan var flogið til Siam, Birma, Vest- ur-Indlande, Persíu, Mesopota- Málningarvorur: Zinkhvíta í 1 kg.—10 kg. dúnkum. Blýhvíta í 1 kg.—10 kg. dúnkum. Fernis. Þurir litir. Tilbúin málning í 1 kg. d Straulakk. Politur. Terpintína. Þurkefni. Krit og Kitti. Trjeiíní, Bronce og Tinktúra. Málningin er góð og verðið sanngjarnt. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. HHC □ □ 0 □ □c MálningarTðrnr: Botnfarfi á trje og járnskip Lestarfarfi Menja Blýhvíta Zinkhvíta Fernisolía ljós og dökk Terpentína Þurkefni Lökk alsk. Hrátjara Carboline Rl. Fernis Calsíum tjara. Bestar vörur. Lægst verð. Veiðarfærav. „Geysir“. Byggingarefni: Sement, Steypustyrktar j ám, Þakjárn nr. 24 og 26, Þakpappi, Golfdúkur, Saumur alskonar, Ofnar og eldavjelar, Miðstöðvartæki, V atnsleiðslupípur, Jarðbikaðar pípur o. m. fL Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. J. ÞoHáksson Gr Norðmann. REYKJAVlK. Símnefni: Jónþorláks. Þvottabalar Þvottapottar, flatbotn. og með bryggju Vatnsfötur Barnabaðker Blómkönnur, stórar og litlar. Blómsprautur. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Morgunhlaðic fæst á Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.