Morgunblaðið - 02.09.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLAÐIÐ |
Stofnandi: Vilh. Finsen.
XJtgefandi: Fjeíag- í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg1.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sími nr. 500.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimasímar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askrif tagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuöi.
Utanlands kr. 2.50 - —*—
1 lausasölu 10 aura eintaki?5.
Erleridar símfregnir.
Khöfn, 1. sept. FB.
Mannlausum skipum stýrt með
radiotækjum.
Frá Berlín er síma'ð: Tilraunir
hafa farið fram í þýska herskipa-
ílotanum méð að stýra mannlaus-
um lierskipum' með radiotækjum.
Bafa tilraunir hepnast vcl. Bryn-
'varið herskip, ellefu þúsund smá-
destir að stærð, var skilið eftir
mannlaust nálægt Helgolandi. —
Annað herskip í töluverðri fjar-
lægð stýrði hrynvarða herskipinu
°g stjórnaði vjelunum í því með
radiotækjum í fimm klukkustund-
ir samfleytt.
>
í
Flotatakmörkunin.
Frá London er símað: Tilkynt
hefir verið, að í samningi þeim,
■sem Frakkar og Bretar hafa gert
sín á milli, um flotatakmörkun,
sjeu engin leyniákvæði. Bnnfrem-
ur, að um álls ékkert flotabanda-
lag á milli Frakklands og Bret-
íands sje að ræða.
------<ý!fg>>>——--
Hvar'er MaSril?
Svo segir í sendiherráfrjett í
gær um leitina að Hassel í Græn-
landi:
„GrænlenSka stjórnin skýrir frá
því, að mótorbáturinn Egill hafi
við leitna að Hassel á svæðinu
'Uorður að Færeyingahöfn, ag hafi
haldið lengra norður.
Leitað hefir verið um alla firð-
inu, og eins upp á hálendinu. O-
frjett er enn frá motorhátum
þ.eim sem fóru í leitina á suður-
fjörðunum, og eins er ófrjett af
leit þeirri er Knud Rasmussen
stjórnar.
Bftir þessu að dæma gera menn
sjer énn vonir um að geta fundið
Hassel í Græiilandi. A. m. k. und-
arlegt ef engin urmull finst af
vjel þeirra fjelaga Hassels og Cra-
mer. Bn eðlilegt áð fregnir herist
seint af leitarmönnum, þar eð loft-
skeytastöðvar á öllu Grænlandi
eru ekki nema 4 eða 5 og ekkert
samband fæst nema gegn um þær.
—.——*—
Fr.á Siglufirði. f gær var búið að
Akursalta 8550 tn. síldar, krydda
15250 og salta 55850. Góðviðri hef-
ir verið síðustu daga og töluvert
af síld.
Síldveiðin. Kveldúlfstogararnir,
sem leggja upp afla sinn á Hest-
eyri hafa aflað' ágætlega, Hefir
Skallagrímur 12000 mál, Þórólfur
11500, Egill og Snorri goði 9000
hvor, Arinbjörn hersir 8000. ís-
firsku togararnir tveir leggja
einnig upp afla sinn á Hesteyri
°g hafa þeir fengið þennan afla:
Hávarður 10000 mál, Hafstein
5800.
-m —-M -VK "«»
Döpra pg dúpra
sekkur dómsmálaráðherrann.
I.
Djúpt er sá stjórnmálaflokkur
fallinn, sem ekki hefir meiri eða
betri manni á að skipa í dóms-
málaráðherrasæti, en Jónasi Jóns-
syni frá Hriflu. Það er nú svo
komið, að varla snertir maður
þessi svo opinber mál, að hann
ekki verði þjóð sinni til mink-
unar fyrir. •
Dómsmálaráðherrasætið er eitt-
hvert virðulegasta embættið, sem
hægt er að bjóða manni hjer, en
því fylgir meiri ábyrgð en nokkru
öðru embætti.
Dómsmálaráðherrann er vörður
laga og rjettar í landinu. Hann
hefir' ákæruvald rjettvísinnar í
sinni hendi, en þetta vald er á-
byrgðarmesta valdið, sem nokkr-
um einum manni er fengið.
Oft hafa stjórnmálaöldurnar ris-
ið hátt í þessu landi; en aldrei
hafa þær fyr en nú, risið svo hátt,
að sjálfur vörður rjettvísinnar
gleymdi skyldunni og ábyrgðinni
vegna óstöðvandi hefndarþorsta í
garð sinna pólitísku mótstöðu-
manna.
Svo sem kunnugt er, hefir dóms-
málaráðherrann núverandi fengið
þung ámæli frá blöðum íhalds-
roanna fyrir afgreiðslu hans á
Tervany-malinu svo nefnda, þar
sem liann gaf erlendum landhelg-
isbrjót upp sakir og endurgreiddi
honum 30 þúsund króna trygg-
ingu, er hann liafði verið látinn
setja. Binkum þótti þetta fram-
ferði ráðherra vítavert, þar sem
hæstirjettur var búinn að dæma
innlendan togaraskipstjóra í fulla
sekt. fyrir brot, sem framið var
samtímis.
Dómsmálaráðherrann hefir ekki
getað svarað öðru en skætingi við
ásökunum íhaldsmanna. En hann
hefir orðið þess va.r, að' þjóðin
fylgdi málstað íhaldsmanna í
þessu máli, og það gat hann með
engu móti þolað. Þá kom hefndar-
girnin í ljós, en jafnskjótt gleymdi
ráðherrann þeirri ábyrgðarmiklu
stöðu, er hann hafði að gegna.
II.
Þegar dómsmálaráðherrann sá,
að hann var ofurliði borinn í
Tervany-málinu, fór hann að
gfúska í skjalasafni stjórnarráðs-
ins, ef ske kynni að hann fyndi
þar mál, sem hann gæti svert
einhvern íhaldsmann með. Og
hann rakst á tveggja ára gamal-t
sakamál austan úr Rangárvalla-
sýslu, Árbæjarmálið. Yörð'ur rjett-
vísinnar sjer að kona hins ólán-
sama manns, sem við þetta mál
var riðinn, er nákomin manni er
sæti á í miðstjórn íhaldsflokks-
ins. Og nú tekur vörður rjettvís-
innar sjer penna í hönd og skrifar
í Tímann.
Morgunblaðið liefir átt kost á
að sjá dóm í Árbæjarmálinu. Sam-
kvæmt þfí, er segir í forsendum
dómsins, Jiefir bóndinn á Árbæ í
Holtum, Jón Jónsson játað að hafa
tekið 8 sauðkindur, er voru í fje
hans eftir lögskipuð söfn, en voru
annara manna eign, og slátrað
þeim og hagnýtt sjer sem sína
eign. Játning þessi kom heim við
samhljóða vitnisburð fjögra
manna. Annað eða meira sannaðist
ekki á ákærða. Dómarinn, sýslu-
maður Rangæinga, heimfærði
rjettilega brot þetta undir 250
gr. hegningarlaganna, en refsing
er þar ákveðin alt að tveggja ára
betrunarhúsvinna „ef miklar sak-
ir eru“, en „hinsvegar má færa
hegninguna niður í sektir eða jafn
vel láta hana falla alveg niður“
ef ástæður mæla með. Dómarinn
dæmdi ákærða í 6 x 5 daga fang-
elsi við vatn og brauð. Þessum
dómi var ekki áfrýjað, og ákærði (
tók út refsinguna hjer í hegning-
árhúsinu veturinn 1927.
III.
IJvernig stendur á því, að vörð-
ur rjettvísinnar er hjer að svala
hefndargirni sinni á ólánsmanni
austur í Ranárvallasýslu, eftir að
búið' er að dæma manninn og
eftir að hann hefir tekið út sína
hegningu?
Jú skýringuna er að finna í Tím
anum fyrra laugardag; þar segir |
meðal annars svo; „Maðui'inn, sem
i óláninu lenti var nákominn skjól-1
stæðingur Gunnars Ólafssonar í
Yestmannaeyjum. Við rannsókn-
ina, þótt lítil væri, sannaðist að
ólánsmaðurinn hafði stærsta kjöt-
markað sinn hjá einum aðalút-
gefanda Varðar“. (IJjer mun vera
átt við Jón Ólafsson alþm.).
Yafalaust er það' einsdæmi'í ver-
ÖJdinni, að nokkur dómsmáláráð-
herra hafi lagst eins lágt og Jónas j
frá Hriflu hefir lijer gert.
Til þess að geta komið svívirð- j
ingum á pólitíska andstæðinga, er :
ráðist á dæmdan sakamann eftir
að hann hefir afplánað brot. sitt!
Og það er eiginkona hins óláns-
sama manns, sem dómsmálaráð-
'herrann seilist eftir. Ekki er
honum nóg að svívirða hana og
böim hennar, heldur verður að sví-
virða alla hennar ættingja!
Er nokkur sá ódrengur til í
þessu landi, að hann ekki fái við-
bjóð' á framferði dómsmálaráðherr-
ans í þessu máli ?
IV.
Framkoma dómsmálaráðherrans
í ýmsum málum bendir til þess, að
hann naumast viti sjálfur hvað
hann gerir. Er því vafasamt hvort
rjettmætt er að draga hann til
ábyrgðar fyrir ýms óheillaverk,
sem hann vinnur.
En það eru aðrir, sem ábyrgðina
verða að bera; það eru flokks-
menn ráðherrans. Það eru þeir, er
liafa stutt þenna mann til valda
og það enda þótt þeim væiú kunn-
ngt um breiskleika hans. Og það
eru þessir menn, sem hafa horft
á og þreifað á óhæfuverkum ráð-
hei’rans án þess að hefjast handa
á neinn hátt. Ábyrgðin hvílir því á
þessum mönnum, en síður á ráð-
herranum, sem að því er virðist,
naumast veit livað liann gerir.
Venluiiarliús okkar,
Þingholtsstræti 2 og 4, fæst leigt frá 1. febrúar næstk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Lirus G. Lúðvigsson.
Sköverslun.
TIRE <fc RUBBER EIPORT CO.,
Akrnn, Ohlo, V. S. A.
Þægileg keyrsla. Fínasta efni. Fallegt útlit. Ending óvið-
jafnanleg.
Ef dekkið, sem þjer kaupið, hefir ekki
alla þessa kosti, fáið þjer ekki fult
verðgildi fyrir peninga yðar.
GOODYEAR dekk hafa alla þessa
kosti, og er verðið hið alþekta
GOOD Y AR-verð.
Aðalumboðsmaður:
P. Stefánsson.
(Snurrevaad) ásamt kaðaldráttarstrengjum, hvorttveggja
sem nýtt, til sölu með tækifærisverði.
Sími 591.
Hýk@rsiii&5
nolenm
í afar fjölbreyttu úrvali.
¥@rðið lækk^ð.
\ f
J. Þorláksson & Norðmann.
Símar 103 og 1903.
TSALA.
Til þess að rýma fyrir nýjum vörum
verður mjög lágt verðá ýmsum
Fatasfmumí og Kjólaefiaum, Gapdinum, LjereWum
og Silkisokkum,
Ennfremur verða seldir nokkrir Bapódókar og Reflar,
(Löberer.)
ttnjög ódýrt.
erslun Totfa Þfirðarsonar.