Morgunblaðið - 18.10.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Saltað dilkakjöt
af bestu tegund til aSlu i
Heildversl. Garðars Gislasonar.
ins á morgun er þessi: kl. 9-11, um
ræður um skírnina (málshefjandi
Árni Jóhannsson) ;kl. 11—12 trú-
mál Tjekka og Ungverja (S. Á.
Gíslason); kl. 3—4 talar Erlendur
Magnusson um kirkjugarða; kl. 4
—5Y2 verða rædd ýms mál; kl. 5V2
—7 er altarisganga í Dómirkjunni
og kl. 8 hefst skilnaðarsamsæti.
Gyldendals Verdenshistorie
í 3 stórum bindum, samtals 2780 blaðsíður, með 2780 myndum, auk:
landkorta og litmynda. •
Nokkur eintök til sölu í skmnbandi fyrir einar kr. 66.65 eintakið.
Bestu bókakaup, sem hægt er að gera fyrir þá, sem haf4
ánægju af sagnfræði.
i ■ Hugltsingadagbðk ■] ■] ■j ■]
□ □ Viðskifti. □ □
Staka úr Flóanum:
Ef að gest að garði ber,
sem góður sopi kætir,
vel mun duga, vinur, þjer
VERO-KAFriBÆTIR.
Enskar húfur nýkomnar, man-
chettskyrtur, hattar, hálsbindi,
sokkar, axlabönd, milliskyrtur,
flibbar, handklæði og fl., ódýrast
og best í Hafnarstræti 18, Karl-
mannahattabúðinni. Einnig gaml-
ir hattar gerðir sem nýir.
Gróðrarstöðin selur ágætar gul-
rófur á 6 krónur pr. 50 kg., og
matarkartöflur á 10 kr. pr. 50 kg.
Sent heim ef óskað er. Sími 780.
Gerið svo vel að senda pantanir
sem fyrst.
Sælgæti allskonar í afarmiklu
úrvali í Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17.
ENSKIJ og DÖNSKU kennir
Friðrik Björnsson, Laugaveg 15.
Sími 1225.
Vinna
"ÍÍJ
JÉ1
Stúlka vön algengri matreiðslu
óskast til C. Proppé.
Undirritaða vantar stúlku. Ásta
Einarson.
Stúlka óskast nú þegar. Upplýs-
ingar í síma 765.
Stúlka óskast í vist. Grettisgötu
2, niðri.
Fœði.
Ábyggilegur maður getur fengið
keypt fæði hjá Gísla Andrjessyni,
Þingholtsstræti 13, niðri.
••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
þvottaefni hefir
verið endurbætt og
jafngildir nú hinu
— besta útlenda. —
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
ULLAR-
G A R N,
allir
mögulegir
Iitir.
iÉfiáí
958
Híti mikskiði
fáum við í dag.
Hjötbúðin Herðubreið.
fermíngarföt.
Skyrtnr, FUbbar.
Bindi. — Treflar.
IHancliester.
Laugaveg 40.
Simi 894.
Útför Dagmar keisaraekkju fer
fram á morgun og hefst nm hádegi
með sorgarathöfn í rússnesku
kirkjunni í Kaupmannahöfn. Síð-
an verður kistan flutt til Hróars-
keldu og sett inn í kapellu Frið-
riks V. og fer þar aftur fram sorg-
arathöfn. —■ 1 tilefni af fráfalíi
keisaraekkjunnar er hirðsorg í
Danmörku til 10. nóvember.
Sjúklingar á Hressingarhælinu í
Kópavogi hafa beðið Morgunblað-
ið að flytja útgefendum tímarit-
anna: Eimreið'ar, Iðnnnaf, Skímis
og Vöku, þakkir fyrir það, að
tímaritin eru send bókasafni
þeirra ókeypis.
Um símstjórastöðuna í Reykja-
vík sækja Björn Magnússon sím-
stjóri í ísafirði, Gunnar Schram
símstjóri á Akureyri, Halldór
Skaftason skrifstofustjóri Land-
símans, Otto Jörgensen, símstjóri
í Seyðisfirði, Þórhallur Gunnlaugs-
son símstjóri í Vestmannaeyjnm
og Ólafur Kvaran.
ísfisksala. Andri seldi afla sinn
í Englandi á mánndag fyrir 1567
sterlingspund, Hilmir fyrir 1176,
Karlsefni fyrir 1100, Júpíter á
föstudag fyrir 968 og Bragi í
fyrradag fyrir 958 sterlpd.
Höfnin. Esja kom í gær úr hring-
ferð með fjölda farþega. — Great-
end, fisktökuskip koói í gær; tek-
ur fisk hjá Copland. — ólafur
kom af veiðum með rúmar 80
■tunnur.
Fullfermi hafði Goðafoss af vör'-
um hjeðan til Hull og Hamborgar.
Var svo þröngt í skipinu að það
gat ekki tekið vörur, sem áttu að
fará til Vestmannaeyja.
20935 krónum hefir verið' úthlnt-
að úr ellistyrktarsjóði handa 582
umsækjendum, en 598 höfðu sótt
um styrk. Þar af var einn dáinn
er rithlutun fór fram, en 15 höfðu
þegið af sveit.
„Vita“-glerið. Bæjarstjóm er
hætt við að kaupa „Vita“-gler í
glugga Barnaskólans nýja, því að
henni barst tilboð um samskonar
gler þýskt og fylgdu því vottorð
um að „ultra“ fjólnbláir geislar
sólarljóssins kæmist í gegn úm
það. Gler þetta er mikið ódýrara
en „Vita“-glerið.
iBæjarstjórnarfundur er í kvöld.
Verða þar úrskurðað'ir reikningar
bæjarsjóðs, vatnsveitu, húsfyrning-
Bókav. Sigf. Eymund
Eneiorhandlere sökes
for fölgende: Fabrik for tang-isolationsmatter (Nyt material for
bygningsisolering ete.) Fabrik for hvitglasserte vægfliser (kvalitet
og utseende langt bedre end andre fabrikata). Fabrik for ekeparket
ski og kjelker. Dessuten sökes forhandler for alle sorter mur-
materialer og bygningsartikler- spesielt næver, pap og stenkalk.
Solide kjöbmænd med gode forbindelser sem har interesse for
en eller flere av foranstaaende forhandlinger bedes henvende sig til
Leif 011esen, Qergen,
Bygningsartikler og murmaterialer — en gros
Telegr. adr. Grossbyg. 1 ^3
llltlilKIIIIIL
Grundet ophör med forretningen, sælges en i Norge igangvær-
ende Bliktrantöndefabriks 8 maskiner med elektr. 3 H.K. Motor mect
tran-smisioner og tilbehör, billig, kontant 'mod besigtigelse.
Exped. anviser.
arsjóðs og hafnarsjóðs fyrir áfið
1927.
Endurskoðun bæjarreikninga. —
Fjárhagsnefnd hefir lagt til að end-
urskoðendum bæjarreikninganna
verði greitt fyrir starfið þangað
til öðrnvísi verður ákveðið: Fyrir
reikninga gasstöðvar kr. 400, raf-
magnsstöð'var 800, haínarsjóðs 800
og bæjarsjóðs 2800 kr.
Atvinnuleysisskýrslur. Bæjar-
laganefnd hefir falið borgarstjóra
að skrifa atvinnumálaráðuneytinu
að æskja eftir því, að það snúi
sjer til hagstofunnar og biðji hana
að gera tillögur um form á at-
vinnuleysisskýrslum þeim, sem á
að safna samkvæmt lögum frá
seinasta Alþr'ngi.
Hjónaband. Hinn 16. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Lovísa Halldórsdóttir og Georg
Hjörleifsson Þórða'rsonar frá Hálsi.
Heimili ungu hjónanna er á Klapp-
arstíg 38 a.
K. R. Leikfimiæfingar í kvöld
kl. 8 (2. fl.) og kl. 9 (1. fl.) —
Æfing í hnefaleik kl. 10.
95 anra
seljum við V2 kg. af
Goudaosti
feitum og gódum.
Isl. eggy
Verslunin Fram.
Laugayag 13.
tBlml 329«.
Nýjir ávextir:
Vinber, Perur,
Eplii Appelsínur,
Bananar.
Verslunin Foss.
Laugaveg 25. Siml 2031.
Mýkomið i
Asíur, agurkur,
Pickles, grísasylta,
Kryddsíli, borðsalt
o. fl
Matarbúð Sláturfjelagslns.
Laugaveg 42. Sími 812.
A leynistigum.
hefði sloppið ef þeir hefði viljað
afhenda hitt og annað, sem þeir
höfðu ekkert við að gera — verð-
brjef, gimsteina og þess háttar.
Við' getum ekki skilið þetta, þjer
og jeg, því að við höfum aldrei
talið okkur til heldra fólksins.
Hann fleygði vindlingnum sín-
um og kveikti sjer í nýjum. Hann
horfði um leið á Littu og sá að
hún kafroðnaði þegar hann sagði
„þjer og jeg“. — Það var vegna
þess að hún fann að hann hafði
rjett fyrir sjer. Hún var orðin
ein af þeim — fjelagi þeirra, sam-
sek þ>eim eins og í gamla daga.
Hún hafði brotið allar brýr að
baki sjer. Nú stóð henni ekki nema
aðeins einn vegur opinn.
— Þjer og jeg! Ó, guð minn
góður!
—< Og vegna þess að þjer eruð
skynsöm stúlka, mælti Páll enn
fremur og reykti af kappi, þá
hljótið þjer að sjá, að okkur er
ekkert gagn að því þótt Bobrin-
sky prinsessa yrði tekin af lífi eða
send til Síberíu, vegna þess að
hún vill ekki afhenda gimsteina
sína. Það var því um að gera fyrir
okkur að sjá svo um að þið hitt-
ust ekki. Eruð þjei* ekki á sama
máli?
— Jú, mælti Litta lágt.
— Yið urðum því að koma Bo-
brinsky prinsessu burtu hjeðan
eins fljótt og unt var, svo að þið
hittust ekki. Skiljið þjer það?
— )Tú, jeg skil það. En hvert
hafið þið svo sent hana?
— Það er nú einmitt það, sem
jeg get ekki sagt yður.
— Er það vegna þess að' þjer
vitið það ekki ?
— Það er vegna þess að jeg hefi
ekki leyfi til þess að segja frá
‘ , ; -
— Hvernig stendur á því?
— Jeg hefi þegar sagt yður
það. Við höfum lofað allir að
segja engum frá því.
Littu varð hughægra. Ur því
það voru ekld annað en Ioforð —
— hvað skildi þessir lygarár kæra
sig um loforð? Hún ypti öxlum.
— Ó, þessi loforð'! mælti hún og
hló kuldalega.
— Við bregðumst aldrei hver
öðrum, mælti Páll og horfði svo
áfergjulega á hana, að henni sár-
gramdist. Og í augum hennar
befði hann átt að geta lesið tak-
markalausa fyrirlitningu. Hann sá
þetta víst, því að alt í einu var
eins og augu hans skyti gneistum.
— Og þó ætlið þjer að gera það,
mælti Littai kuldalega.
— Hvað' eigið þjer við?
— Þjer ernð í þann veginn að
setja mjer einhverja óþokkakosti
fyrir það að svíkja loforð þau, er
þjer hafið gefið fjelögnm yðar.
— Hvaða ástæðu llafið þjer tiL
að ætla það?
— Til dæmis þá, að þjer læst-
uð hurðinni.
Páll hló.
— Já, já, þetta getur verið,. j
mælti hann kæruleysislega, að þjer
hafið rjett að mæla. En það er
ekki ætlun mín að setja yðnr
neina óþokkakosti, eins og þjer
segið. Jeg segi aðéins: Gangið þíer
með mjer, þá skal jeg fara með
yður á fund vinkonu yðar. Er: |
þetta ekki heiðarlegt?
Hann stóð á fætur og hratt stólú
um til hliðar. Svo gekk hann til
Littu og horfði ofan á hana, *■' \
kollinn á litla og snotra hattinum
hennar, á brúnu lokkana, 9em’
gægðust fram undan honum
snjóhvítu höndurnar, sero hun
hafði í kjöltu sjer. Hún leit upp
og horfði óskelfd beint framan í
hann. Hún gerði hvorki að blikna
nje roðna, enda þótfc