Morgunblaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Saltað dilkakjöt af bestu tegund til sfilu f Heildversl. Garðars Gislasonar. □pinp □ ísirsirarswiiiisif Hugiysingadagbök Yiðgkifti. Staka úr Plóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þjer VER O-KAFFIBÆTIRr. □ □ Tilkynningar. Símanúmer hárgreiðslustofinmar Ondula, er 852, Vinna Ráðskona óskast. Barngóð stúlka óskast sem ráðskona á lieimili í Hafnarfirði meðan húsmóðirin ligg tn á sjúkrahúsi. Upplýsingar gef- ur Kristinn Vigfússon, fátækra- fulltrúi í Hafnarfirði. Sími 90. □ □ Herbergi til leigu nú þegar á Hallveigarstíg 6 A. Húsnæði. Alllr að Álafoss f dag. B. S. R. hefir fastar ferðir. Studebaker eru bíla bestir. Afgreiðslusímar: 715 og 711. Bifreíflastöð Reykjavíkur. fltsala á mfirgum tegundum af mislitum karlmanna- ffitum. Fatabúðin. renna sjer á sleð’a niður bratta brekku. Menn ætti að telja það skyldu sína að setja merkið á hvert. brjef, sem þeir senda frá sjer til nvjárs. Með því móti styrkja þeir gott málefni án til- finnanlegra útgjalda fyrir sjálfa sig. Merkið verður selt í Bazar Thorvaldsensfjelagsins, bókaversl- unum og í pósthúsinu. Togararnir. Ver kom til Hafnar- fjarðar í fyrradag, með 80 föt lifr- ar. Geir kom frá Englandi í gær. Enskur togari kom hingað í gær ti' þess að sækja skipstjóránn, sem lijer hafði legið veikur nndanfarið. yrði hróflað við landhelgisbroti hans. Hafi því ekki verið annað fyrir dóiúsmálaráðherrann að gera en að gefa enska sökudólgnum upp allar sakir og ráðherrann rjetti honum 30 þúsund króna tryggingu, er hann hafði verið lcrafinn um. Er bersýnilegt af þessar frásögn Tímans, að enski skipstjórinn hefír haft í hótunum við dómsmálaráðherrann, og því gerræði dómsmálaráðherrans enn hraklegra. Pjórar stúlkur, ein ensk (há- skólanemi), ein sænsk, ein af enskum ættum í Kanada og kenslu kona frá Noregi, stunda nám í vetur í Jóns Bjarnasonar skóla í Winnipeg, til þess að læra þar íslensku. Kirkja var reist á Hjalla í Öl- vesi í sumar og ætlar biskup að vígja hana í dag. Hlutaveltu ætlar K. R. að halda á morgun á Þormóðsstöðum. Hvar eru Þormóðsstaðir? mun margur bæjarmaður spyrja. Hvar eru Þormóðsstaðir? Þeir eru suður hjá Skerjafirði, suður af Grímsstaða- holti, svo sem 15 mínútna gang frá Reykjavík — rjett fyrir sunn- an landamerki bæjarins. Þar á Alliance fiskverkunarst.öð og í gríðarstóru pakkhúsi þar — stærri' en Báran — á hlutaveltan að vera. Verður salurinn fánum skreyttur og gerður sem vistleg- astur. Þeir, sem ekki vilja fá sjer hressandi gönguför þangað suður eftir, fá ókeypis far í bílum frá Lækjartorgi. Má því segja, að það sje sama sem að hlutaveltan sje í bænum. — Þetta er einhver allra stærsta hlutavelta, sem hjer hefir verið haldin, enda veitir K.R. ekki af, því að fjelagið hefir ærinn kostnað' af því að halda uppi margskonar íþróttum. Happdrætt- ir verða þarna, svo sem farmiði til Lundúna og heim aftur, bæðí með skipum og járnbrautum o. s. frv. —'Gestum verður skemt þar syðra með því að þeir Sigvaldi Indriða- son og Ríkarður Jónsson syngja nokkra tvísöngva og Lúðrasveit skemtir frá kl. 2. Ef menn verða fljótir að draga, þá verður unga fólkinu gefinn kostur á að dansa á eftir. Aðra hlutaveltu hefir Glímufje- lagið Ármann að' Álafossi í dag. Þar gefst kostur á að ná sjer í frítt far til Hamborgar og einnig umhverfis land. Þar verður skemt með kvikmyndasýningu og dansi langt fram á nótt. Það er stundum dálítið örðugt, fyrir þá, sem ekki þekkja Sigurð Jónasson að líta svo á, að taka beri mark á orðum hans og gerð- um. En vegna þess að Sigurður er í rauninni meinlausasta slcinn, þá hefi jeg talið rjett að hlífa honum við óþarflega illri með- ferð'. í gær er Sigurður dálítið borginmannlegur í Alþýðublaðinu, og birtir áskorun til mjn um það, að jeg gefi almenningi nokkuð glögt sýnishorn af framkomu hans erlendis. Áður en svo langt er kom ið, býð jeg Sigurði að segja hon- um munnlega frá því á morgun, á skrifstofu Morgunhlaðsins í hvaða ógöngur hann er kominn. V. St. Stofnsett árið 1884. Höfuðstóll: 12,000,000,00 sænskar krónur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Brnnatryggingar hvergi údýrari uje S KAA N E tryggari en hjá þessn fiflnga fjelagi. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. Skilnaflarsök. Húsmæðraskúlinn á ísafirfii. Nýlega kom fyrir í London hjónaskilnaðarmál, sem mikla eft- irtekt vakti. Konan hafði sótt um skilnað, og gaf bónda sínum að sök, að hann hefði ekki talað við sig orð síðustu tvö árin. Það feng- ist ekki orð upp úr honum þegar hann væri heima; hann gengi þegj- andi að borðinu og þegjandi stæði hann frá borðinu; hann gengi þegjatidi til hvílu og þegjandi færi hann á fætur. I stuttu máli: Bóndi hennar væri á heimilinu al- veg eins og heymarlaus og mál- laus maður. Hjúskap sinn byrj- uðu þau í júní 1925; gekk alt skap- legá í fyrstu og í aprílmánuði árið eftir eignuðust þau dóttur. Ekki virtist sá viðburður neitt gleð'ja Seinna námsskeiðið byrjar 1. febrúar og stendur til 1. maí. Námsgreinaor.- Matreiðsla, þvottur, hreingerning herbergja, nær- ingarefnafræði, heilsufræði, útsaumur, baldering, flos og vefnaður. Heimavist er í skólanum. Mánaðargjald 75 krónur. Inntökugjald 20 krónur er borgist fyrirfram. Hver nemandi hafi með sjer rúmfatnað og allan klæðnað. —• Iiæknisvottorð verður hver nemandi að' sýna, við inntöku í skólann. Umsóknir sjeu komnar fyrir 30. desember, og stílaðar til for- stöðukonu skólans er gefur allar nánari upplýsingar. fsafirði, 15. okt. 1928. pr. Kvenfjelagið „Ósk.“ Gyða Mariaadöttlp (f orstöðukona). Nýjir ávextir. bóndann og í ágúst sama ár „misti hann málið.“ — Bóndinn mætti sjálfur í rjettinum og þar kom berlega í Ijós, að hann var vel Þann 10. þessa mánaðar fáum við Epli Jonathans Ex. fancy — Vínber — Appelsínur. Verð hvergi lægra. máli farinn. Hann varði mál sitt með mesta skörungsskap og gaf sem ástæðu fyrir tiltæki sínu, að tengdamóðir hans hefði oftast ver- ið á heimili hans og hún hefði altaf haft orðið' og skift sjer af öllu, smáu og stóru. Þetta hafi j hanu ekki getað þolað og þá fund- ^ ið upp á því snjallræði að stein-' þegja, svo að tengdamamma gæti haft orðið. — Ekki vildi dómar-1 inn fallast á, að þessi skýring væri góð og gild, og hann ljet konunni skilnaðarleyfið í tje. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Símar 1317 og 1400. Sækketvistlærred. 43 0pe> Et Parti svært, ubleget realiseres mindst 20 m.,_ samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre 3 lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sokker 100 Öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre p. m. Viskestykker 36 Öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kulörte Lonunetörklæder 325 öre pr, Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustreret Katalog. — Sækkelageret, Sct. Ánnæ Plads 10, Köbenhavn K. Björn ræðst á mann. Fyrir skömmu bar sá atburður við í Norður-Svíþjóð', að tveir menn vor'u á gangi úti á heiði að líta eftir hreindýrum. Urðu þeir þá skyndilega varir við björn. — Björninn ræðst samstundis á mennina, en þeir höfðu enga byssu og' ekkert barefli. Annar maðurinn komst undan, en björninn ræðst á hinn, kastaði honum niður af miklu afli. Við fallið handleggs- bi'otnaði maðnrinn og særðist eitt- hvað meira, en hann kunni ráðip við bangsa. Hann lá grafkyr, sem væri hann steindauður. Bjömin velti honnm til og frá og fór að sjúga blóðið, sem rann úr hand- leggnum. Gekk á þessu um stund og maðurinn ljet hvergi á sjer Uppboð. ♦ Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðjudaginre 6. þ. m. kl. 10 f. h.og verða þar seld allskonar húsgögn, þar á meðal dagstofusett, skrífborð, stólar, bókaskápar, bækur ritfangavörur o. fl. Ennfremur verða seldar verslunarvörur frá H. P- Duus versl., svo sem: baðker, blokkir, hengilásar, hitaflösk ur, patronur, steinolíuofnar, skautar, sjóföt, sjékort, skófl- ur, vigtir, glervörur ýmisi., krydd, kex o. m. fl. Bæjarfógétinn í Reykjavík, 3. nóv. 1928. Jöb. Jóhannesson. Fisktökuskipin. „Regel“ kom hingað í gær og tekur hjer fisk hjá Copland, „ísbjörninn“ fór í gær með blautan fisk til Englands. Ensku lögfræðingarair og dómsmálaráðherrann.Tíminn skýr- ir frá því í gær, að skipstjórinn á Tervani haí'i hótað dómsmála- ráðherranum að koma hingað með tvo enska lögfræðinga ef nokkuð Kveðskapur Jóseps Húnfjörð er í dag kl. 2!/2 í Nýja Bíó. Ágóðinn fer allur til Elliheimilisins, eins og fyr er sagt. Um þessa skemtun sendi hagyrðihgur Morgunblaðinu þessa stöku: Alþýðlegan óðarklið unga fólkið metur. Ellin þvílíkt unir við allri skemtun betur. bæra. Að lokum labbaði björninn frá, en kom skjótt aftur og fór að sjúga blóð. í annað sinn labbaði björninn frá, en kom aftur. Svo loks í þriðja skiftið' fór hann fyrir fult og alt, en maðurinn gat með naumindum skriðið til næsta bæj- ar. Var' síðan fluttur mjög þjak- I aður á sjúkrahús. Efnalaug Reykjavikur. Laifavúg 32 B. — Kúmi 1300. — Síaaefni: Sfnaliiuf. Ireúuu með nýtísku áhðldum og aðferðmm allan óhreinan fatnab og dúka, úr hvað. efni aem er. Litar upplituð fðt, og breytir mm li* eftir óskum. Xykur þaegináil Ipanur fje!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.