Morgunblaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 78. tbl. — Laugardaginn 6. apríl 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Paramountmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Emil Jannings. Myndin genst í fátækrahverfi Lundúna, og lýsir starfsemi Hjálpræðishersins í stórborg- um. Leikur Jannings mann- ræfil, sem verður ástfanginn í Herstúlku og verður lcks sannur þjónn Hersins, eftir að hafa fallið fyrir freistingunni hvað eftir annað. Þetta er ein af glæsilegustu myndunum sem lengi liefir sjest, bæði hvað efni og leik- list snertir. Eiiiiir Bito flytur erindi um Daða Halldórsson og Ragnheiði Brynjólfsdóttur í Nýja Bíó sunnudaginn 7. apríl kl 31/* rjettstundis. Aðgöngumiðar á kr. 1.50 í bóka- verslun Sigf. F.ymundssonar og ísafoldar og við innganginn. FiðlnsniIImgnrinu með aðstoð Knrt Haeser Síðnstn hljómleikar á morgun kl. 2% í Gamla Bíó. Viðf angseini: Dansiun í spegli fiðlnnnar. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50, stúkusæti 3.00, í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar Lítið iS óskast til kaupS strax. — Mikil útborgun. Upplýsingar í Aðalstræti 9, — s>mar 864 og 353. ýkom ar vörur. Snmarkápnefni. Snma kjólaefni nllar og bémnllar. Fermingarkjðlaefni. Kjólkragar. Xragaefni og Kragablóm. Skinnkragar (refir). Dðmntðsknr. Glnggatjðld og Ginggatjaldaefni. Dyratjðld. (relonr). Flanel margir litir. Snndiðt. Snndtaettnr. Baðkápnefni. Regntalífar. Ba napeysnr. Barnasokkar mikið nrval. Versluniu Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. wm Nýja bió mm Grímumaðurinn Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 10 þáttum, er byggist á hinni ágætu sögu »Leatherface« eftir Orczy baronessu, gerð undir stjórn hins heimsfræga leikstjóra Fred Nblo leikin af: Bonald Colman og Vilma Banky. Orchidáe blómaáburðinn fáið þjer hjá: Silla & Valda, Jes Zimsen, Lív- erpool, Vísi^ blómaversluninni Amt mannsstíg 5. Versl. Venus, Berg- staðastr. 10, Einari Eyjólfssyni, Þingholtsstr. 15. Versl. Drífanda, Laugaveg 63, Livenpool-útibú,. Laugaveg 49, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Vorbirgðimar af Karlmaimarykirökknm Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og liluttekningu við frá- fall og jarðarför Gunnars Gunnarssonar kaupmanns. Börn og tengdabörn. eru komnar. — — Úrvalið gríðarlega mikið — verðið lægra en nokkru sinni hefir þekst hjer fyrri. Fatabnðin. \ Innilegt þakklæti vottum við þeim, er sýndu okkur samúð og vinarþel við fráfall og jarðarför, Margrjetar dóttur okkar. Soffía Jóhannesdóttir1. Árni Jónsson. 1HH 9 1 9 11 9 ll| Um lífsskoðnn Hávamáia og Aristoteles flytur Dr. Gnðm. Finnbogason erindi í Nýja Bíó sunnudaginn 7. apríl kl. 2 síðd. Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar og við innganginn á sunnudag kl 11—12 og frá kl. 1. 1V1 aAðið rs Tilboð óskast í að, mála þessar húseignir: Hafnarstræti nr. 1 A og nr. 1 B, Lækjargata nr. 4, Esjuberg við Þingholtsstræti. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Ól. Johnson. Lefkfjelas Regkjavfkor. Sð sterkastl. Litið á Sjónleikur í 3 þáttum eftir K. BRAMSON, verðnr leikinn í Iðnó í snnnudaginn 7. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sí mi 191. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 leikdaginn. 2-3 vanar, dnaiaaar stnlknr vantar nú þegar í fiskþvott. Upplýsingar í síma 323 og 2343. — hið stóra, fallega og afaródýra úrval af Kjólum og sumarkápum, sem kom með síðasta skipi. FatabáðiB-álbn. Aðstoðarstfilkn vantar í eldhúsið í Verkafólkshúsinu í Viðey. Upplýsing- ar á Lindargötu 43 B, á sunnudaginn kl. 3 e. h. Fiskveiðahlutafjel. Kári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.