Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.07.1929, Blaðsíða 2
2 m o K (; r n h i. a f) j f> 1. Steffensens Fabrikker, Haupm.bðfn. Pylsur, soðnar og reyktar. do. niðursoðnar. Flesk, saltað og reykt. Rúlluskinkur. Lifrarkæfa í dósum. Grísahlaup, uxatungur o. fl. Alt viðurkendar fyrsta flokks vörur. Afgreiðsla beint til kaupenda fyrir milligöngu okkar. „Elliðaárfnudnrinn". Enn í dag- verðnr bæjarbúum tíðrætt nm „Elliðaárfundinn“ svo- nefnda, 1>. e. fund dómsmálaráð- berrans Jónasar frá Hriflu og Sig- urbergs Elíssonar bílstjóra. Þessi fámenni fundur virðist ætla að verða ' merkilegri í hinni pólitísku sögu Hrifluráðherrans, en margir — ef ekki f'lesta aðrir, sem hann hefir komið á, sem æðsti valds- maður og „vðrður laga og rjett- ar á íslandi“. Svo mikið vita menn nú um Ilj’iflu-Jónas, að ekkert mark er á lionuin takandi. Verkamaðurinn, sem mætir honum á förnum vegi veit það sem aðrir. Þegar bílstjóri ráðherrans — Hjörtur Ingþórsson — skerst í leikinn, þá er allur farartálmi úr sögunni Hann viðurkennir brot sitt þarna á staðnum, í votta við- urvist. Þá er Sigurbergur laus allra mála, og fer með bíl sinn, og Atvinnnleysisskýrsliir. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðtnaðarmanna og kvenna í Reykjavík næstkomandi 1. dag ágústmánaðar. Fer skráning fram í Verkamannaskýlinu við Tryggva- götu frá kl. 9—12 og kl. 1—7 næstk. fimtudag 1. ágúst. Þeir sem láta skrásetja sig eru beðnir að vera við- búnir að svara því hvað marga daga þeir hafi haft atvinnu síðian 1. maí, hvað marga daga þeir hafi verið óvinnufærir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft atvinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstjett, ómaga- fjölda og um það í hvaða verklýðsfjelagi menn sjeu. Af framferði mannsins þarna við Elliðaárnar, er bíll hans eða rík- Iljörtur með ráðherrann sína leið. En síðasti þáttur sögunnar er Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. júlí 1929. Sigurbergur Elísson bílstjóri með flutningabíl sinn. K. Z i m s e n. C I D A er viðurkent að vera besta átsúkkulaðið sem selt er hjer á landi, þegar þjer kaupið átsúkkulaði, þá munið eftir að taka fram að það eigi að vera CIDA. Footwear Companv. Egta stri.askór bæði b úr.ir og hvítir með egta hrágúmmisólum. Herra tærðir 40 — 45. Dren^j stærðir 35—39 Kvenstærðir 35 -42. Barnastærð r 29—35. Eanfremur kven- og barna riHarbandaskór og reimaðir skór með gún mísólum. Aðalumboðsmaður á íslandi Birgðir i Kaupmanaahöfn hjá Ó Senjsminsson 8 e r r> n a r* d (Cjiör* Posthusstiæti 7. — Keykjavik. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. MORGEíta WiSEK BERGEN iiiiiiiiiiiiiiitiiiftmiftiiiiiiiiimiiimiH' H‘'fHIHnHIHIIIIinilHIIIIIIIIIIIIIIHIflll er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vcstkyst udbredt. i aile Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annopceblad for alle som önsker Porbindelse med den norske Fiskeribc- drifts Pirmaer og det övrige norske Porretnings- liv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island.. Ánnoneer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. issjóðs, rakst á sandbíl Sigurbergs, má svo gliigglega marka manninn. Atburðuriiin varð einskonar lif- andi mynd af núverandi dóms- málaráðherra íslands — og áliti því og trausti, sem almenningur ber til hans. Ríkissjóðsbíllinn rakst á sand- bílinn. Ráðherrann heimtar, að Sigurbergur svifti bíl sínum þegar í stað af veginum. En Sigurbergur neitar því. Hversvegna neitaði Sigurbergur því, að fara tafarlaust með bíl sinn af veginum? Af þeirri einföldu ástæðu, að hann vildi fá skvr og skýlaus svör ríkissjóðs-bílstjórans um það, hvort áreksturinn væri sjer að kenna, ellegar hann ætti á honum enga sök. Sigurbergur vissi að hann var saklaus, e:n hann vildi fá sakleysi s’tt sannað. Þessu reiddist dómsmálaráðherr- ann og veður að Sigurbergi með uppreiddan göngustafinn. Dómsmál aráftherra nn sj á 1 fur kemur þannig fram sem hreinn ofstopamaður gagnvart alsaklaus- um verkamanni. Hann ætlar blátt áfram að gera bílstjóranum ill- mögulegt, eða ómögulegt að sanna sakleysi sitt. En Sigurbergur situr við sinn keip. Hann veit auðsjáanlega sem er, að ekki tjáir að taka mark á manni þeim, sem nú er hjer dóms- málaráðherra. Hann segir blátt áfram eitthvað á þá leið við ráð- hcrrann, að hann hafi ekkert við þá ^„háttvirtu persónu“ að tala. Hann fari ekki fyrri en bílstjóri ráðherrans viðurltenni þarna í votta viðurvist, að hann sje valdur !* árekstrinum, og Sigurbergur sjálfur saklaus. Þegar Jónas, ráðherrann fer að linast, og lofa fögru, þá segir Sig- urbergur enn sem er, að hann taki ekki annað gilt en það, að ríkissjóðsbílstjórinn sjálfur viður- kenni brot sitt á umferðareglum. þessi: í Tímanum er Sigurbergi út, Iniðað fyrir að hann þekki ekki lögirt. Er belst látið líta svo lit, sein Jónás Bafi orðið að taka liann í skóla. Er sagt að Sigurbergur liafi ætlað að stöðva alla bílaferð < veginum, og gefið í skyn, að ráðherrann hafi þar skorist í leik- inn. En nú sjer hver heilvita maður hið rjetta samhengi. Sigurbergur síendur þar á lagalegum rjetti sín- um. Ráðherrann reynir með of- beldi og reiddum staf að hrekja Sigurberg af veginum, án þess að liann fái að sanna sakleysi sitt. Bílstjóri ráðherrarts verður að hafa vit fyrir ráðherranum þarna. En er heim kemur hefir ráðherr- ann ekki nægilega dómgreind til þess að færa sjer reynsluna og leiðbeiningu bílstjóranna i nyt. •Svo gersamlega brestur hann hæfi- leika til að sjá hvað eru lög í bndi, að hann heldur að það sje Sigurbergur, sem fór ólögléga að. Það var bílstjóri réðherrans sem braut umferðareglur. Það var ráð- l’irrann-, sem reyndi með frekju i ð levna því, með ]iví að gera til- raun til þess að afstýra því með reiddum göugustaf, að Sigurberg- ur fengi sannað sakleysi sitt þarna á staðnum. Mynd sú, sem með atburði þess- um verður dregin upp af dóms- inálaráðherranum er þá í stuttu máli þessi: Dómsmálaráðherrann sjálfur kem ur þarna fram á förnum vegi sem stjórnlaus geðofsamaður. Hann lætur eins og hann sje hafinn vfir öll lög og reglur, og sje rjetthærri en aðrir á vegum landsins. Hann blátt áfram gerir dóna- lega tilraun til ]>ess að traðkað sje á rjetti bílstjórans Sigurbergs EI- íssonar. Og loks sýnir dómsmálaráðherr- ann, með Tímagreininni, að hann sjálfnr veit minna um lög og rjétt en verkamenn og bílstjórar vita á Verslnnarfjelagi. Ungur maður með verslunar- þekkingu og sem gæti lagt til nokkra peningaupphæð, óskast •sem fjelagi í verslunarfyrirtæki hjer í bænuni, sem hefir ágætis samböml utan lands og innan og mjög góða framtíðarmöguleika, en vantar peninga til reksturs fyrir- tækisins, og einnig dugleígan mann, sem gæti starfað sem meðstjórn- andi þess. Þeir sem að vildu sinna þessu leggi nöfii sín ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu, í lokuðu um- slagi til A. S. f„ merkt „Verslun- arfjelagi“. Dfkomii stðrt úrval af dðmurykkápum. Verð irá br. 31.75. •4B1I «4, (Beint á móti Tiandsbankanum). S*m* ’BHl. Florex rakvjelablaS er framleitt úr prima sænsku diamant stáli. Er slípað hvelt og er því þunt beygjanlegt. Bítur þessvegna vel. — Florex verksmiðjan framleiðir þetta blað með það fyrir augum, að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvjelablað, ekki af því að það er ódýrt, heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hvarvetna á aðeins 15 au. H f. Ifnagerð Hevkjanfkur (Gfló- oy wuiamínsaíi). Sumardryk&nrinn góði er nýkominn aitnr. síhu sviði. Og hann sýnir um leið alveg frámunalegt tornæmi á þessa. lilnti, er hann getur ekki lært það af viðburðinum sjálfum, að Sig- urbergur hafði fullkomloga á rjettu að standa. Eftir þessa stuttu kenslu, sem hann fjekk við Elliðaárnar, hefir ráðlierrann ekki einu sinni vit á að þeigja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.